Ísafold - 06.02.1897, Side 3
27
manna, og haga ferSaáætluninni likt og feröa-
aœtlun gufuskipsins »Thyra« 1895. En þeg-
jU ar*® var að ætlast á eptir líkindum, hvað
,a ast uiundi upp úr síðari helming þessarrar
uSar, syndi þaS sig, að húti mundi hafa allt
j’ ®*kinn tekjuhalla í för með sjer. Skipið
>efSi mátt til að taka að minnsta kosti 300
wtalestir af kolum á íslandi, sem með
. ■ verð* fjrir smálestina mundi hafa
mimiö 6900 kr.; auk þess hefði orðiS að
ei <na leigu fyrir »Vestu« í l'/2 niánuð, meS
«llennl mundu ekki hafa cnzt tími til
a ara neina aðra milliferð fyr en í miðjum
a^ustmánuði, en þá átti hún aS leggja á stað
t-iks anPrnannahöfn, til þess aS geta verið til
.l8 1 Heykjavík seinast í ágilst, eins og
jr flyra<< ^95. Þessir tveir útgjaldaliðir ein-
f] /nr S'? nuin<lu hafa numiS 20,400 kr., en
bal U1”gfgÍald °g farareyrir í júlímánuði til
k' ut knngujjj ian<iiS naumast meiru en 5000
fú' V-rtÍSt n'lei' t,etta Því hið mesta óráS, og
Ve J1V1 að athuga, hver niðurstaSan mundi
m' t' 6Í- lei8t vœri íil ferðarinnarapturkring-
u landið í júlímánuði minna gufuskip og
' asPart> trjeskip en ekki járnskip, með þeirri
Cr Ví8. 8æti att til strandferða við ís-
>m eptirleiSis. »Vesta« ætti þá að geta á
ueðan brugðið sjer til Skotlands til að fásjer
hnd 8J rkkrar b6Ínar ferðir milli Bret-
ands hins mikla og Reykjavíkur, líkt og /ms
. v' , ^ufuskip gera á hverju ári. Jafnvel þó
fl, / 6tta aukaship fái ekki nema 3000 kr. í
nmgsgjaid leiðina til íslands, 2000 kr.
lna u aPtur og 800 kr. í farareyri, en
T8ta<< ^Ji að eins kol og salt fyrir 8 kr.
útlpí«S Ula fai kr. í flutningsgjald
alls V,na 1 bVGrri ferS °S 2°00 kr. farareyri
;rl ’ ^ 1 samt tekjuhallinn með þessufyr-
bíri g- 6kkÍ nema um 5>640 kr- fyrir
17 100 »,ln’ 6n hefði orðið með hinu laginu
hit i i r' hetta munar svo miklu, að jeg
t.lk' :*i*8'««»því *
t meo pvi ao lem'ja
je f *P; það verður miklu ódyrara og betra.
'nius Cfl f!ngÍS tilhoS fra herra Thor E. Tuli-
fyrir 'i*? 8Jkt 8ufuskiPi 1- flokks, með rúmi
30 ■ , ‘ _10 farþega í fyrstu káetu og 24—
3600 kr' Uigu «
lostir oe /1! k°la' SklPlð tekur 330 amá-
Tij fj ! læ®t meS að fara svona ferð.
eu í «„fl Cr< ar er ætlaður nokkuð lengri tími
eu i aætlun »Thyra« 1895.
meiri '+T ma gera sÍer von um talsvert
bannsins tiirEeliíufra , ve£na fÍárflutmngs-
leiðandi meiri útf 1 M™AÍ °g Þar af
má búast við síld frTnn0arða BaltkJötÍi ^uk Þe^
oo’ mmrtin a • ra norour- og austurlandi
Pnt l|nT að aU8tan til Hevkjavíknr.
erulr kV v 11118 8ameiUaSa gufuskipafjelags
eruþarekki fyrirhugaðarnein»r u ■ 1 ..
« -15 Bretland 1,15 mik™ « !“-
7 '*»i (5» i .nw irr s;r““
fCÍ”’”), fe,5i, h,lV,“
A..u þ« v»L”£^khip,*'®:ríí“i»»
r«r«;rBSíiiiitg8;-Wi<>r61
ij,i«. Ö»undarfjöB5 „s
útgeröar „i.nar
IVaupmannahofu 15. jan. 1397
D. Thomsen
f' ni- audaðist að he
tValmanstjorn 1 Höfnum, meira en hálfátt
^';.i kiskonan Rdðhildur Jónsdóttir, er þar j
j. ransnari)úi langan aldur og verið þr
í’irit ' 14 ár ekkÍa ePtir manninn, Guðr:
sínum^oj 1TÓlf bÖrD átti hún með fyrri möi
Ingva’rsjTT 6108 1 þeirra’ Kristin'
ekkert med^hTm1?11™11840™’ Stefánsdúttir
Særnn^r^n ekkja Sæmundar
] U SSOnar fra Elliðavatni, andaðist hji
CZ SUnnU<laginn 3L f' nu Jaiðarför he
tram næstkomandi þriðjudag, 9. þ. m.
Hinn 21. f. mán. andaðist ÞorTcell Jónsson,
sem lengi bjó á Oseyrarnesi við Olfusá; »atorku-
og dugnaðarmaður mikill, kvæntur Sigríði Jóns-
dóttnr frá Loptsstöðum, er lifir mann sinn ásamt
9 börnum þeirra af 14 alls«.
Verzlunarmaður Árni Eyþórsson, Eelixsonar
kaupmauns, andaðist hjer i bænum 2. þ. mán. úr
lungnahólgn, kominn nokkuð á fertugsaldur, lipur
niaður og viðkynningargóðnr. Hann ætlaði að j
sigla nú með póstsliipinu að útvega sjer vörur til I
að verzla með fyrir sjálfan sig.
Látitni er 2. jan. 1897 eptir langa legu í
krabbameini Siyurður bóndi Siyurðsson i Litlu-
Oröf i Borgavhreppi i Mýrasýslu, fyrrum lengi
bóndi á Kárastöðnni, margra ára hreppstjóri i
Borgarhreppi og nú vara-amtsráðsinaður fyrir
Mýrasýslu, merkur maður og hjeraðskunnur vits-
munamaður 0g vinsæll.
Iðnaðarmannahúsið nýja. Það er mik-
ils háttar fyrirtæki, sem ISnaSarmamiafjelagið
hjer í bænum hefir ráðizt í og leyst af hendi
öllum vonum framar: að reisa samkomuhús
handa sjer, er gengur næst aS fyrirferS Al-
þingishúsinu og Latínuskólahúsinu, 43 álna
langt og um 20 áln. á breidd, af timbri og
járnvariS, á lóS, sem til hefir veriS búin af
manna höndum út í Tjörninni norSanverSri, við
hið fyrirhugaða Vonarstræti sunnanvert. I
húsinu er meSal annars leiksvið, stærra miklu
og haganlegra en hjer hefir til veriS áður,
11'/a X 15 áltia vítt og 9 álna hátt af palli;
en áhorfendasalur 14X21 álu. og IP/2 al.
undir lopt. Fyrir smíði þessari hefir staðiS
formaður Iðnaðarmannafjelagsius, Matt. Matthí-
asson verzl.m., viS 2. mann úr stjórn þess,
Andr. Bjarnason söölasmið, ásamt 3 kjörnum
mönnum öðrum: Einari J. Pálssyni snikkara,
sem var yfirsmiður að húsinu, Magnvisi Benja-
mínssyni úrsmið og Olafi Olafssyni prentara.
VerSur eigi annaS sagt, enaS verk þetta sje þeim
og fjelaginu til mikils sóma og bænum veru-
leg framför og prySi.
Samsöngiir var haldinn í húsi þessu um síS-
ustu helgi, meiri liáttar og fjölmennari en
dæmi eru til hjer áður, fram undir 400 á-
heyrendum hvort kveldið, enda höfSvi 3 höf-
uösöngstjórar bæjarins: Steingr. Johusen,
Björn Kristjánsson og Jónas Helgason lagt
saman, með úrvalslið. AgóSanum skyldi
verja til orgelkaupa handa hvisinu. Innan
skamms stendur til að Thorvaldseusfjelagið
leiki í þvl nokkra sjónleiki.
Ferðaáætlun „Vestu“ 1897 fylgirþessu
blaði til allra innlendra kavvpenda.
Áskorun
til Rafns skósiniðs Sigui ðssonar.
Með þvi að þjer, hr. skósmiður, hafið i 2.
tölnbl. »Keykvíkings« þ. á. þrátt fyrir apturköll-
un yðar á ummælum um mig í 1. tölubl. nefnds
blaðs, sagt, »að enp standi alltóhaggað um brjef
það, sem um er að ræða i hinu síðarnefnda tölu-
blaði »Rvikings«, og sem til Englands átti að
fara, en sem yður hafi verið sagt, að hafi farið
ófrimerkt«, þá skora jeg hjer með á yður, að hirta
i næsta blaði »Evíkings«, í íslenzkri þýðingu, er
staðfest sje af notarius puhlicus hjer í hænum, svar
það frá viðskiptamanni yðar á Englandi, sem
mjer er kunnugt um að þjer hafið meðtekið upp
á fyrirspurn yðar snertandi umrætt hrjef. Ef
þjer verðið ekki við þessari áskorun minni, verð
jeg að álíta, að þjer hafið sjálfur spunnið upp
söguna um brjefið 0g viljið leyna sannleikanum.
Reykjavik 3. febr. 1897.
Siyurður Þorldksson.
.Þakkarávarp frá Vigdísi Bergsteinsdóttur,
Búðarlvoltshjáleigu, 10. okt. f. á , leiðrjettist þann-
ig, að þar standi: Helgu ísleifsdóttnr í Miðey og
Guðna Ouðmundsson (Skækli).
Fundur í fjelaginu »Aldan« næstkomandi
þriðjudag.
Jarðarför Árna heit. Eyþórssonar fer fram
næstk. miðvikudag þann 10. þ. m.
Uppboðsauglýsinfr.
Laugardaginn 13. þ. m., kl. 12 á hádegi,
verður erfðafestulandið 3 /2 Thomsens-tvin
(nyrðri hluti), ásarut Norðurgarði, hvorttveggja
eign dánarbús Jakobs Sveinssonar snikkara,
boðið upp og selt, ef viðunanlegt boð fæst, á
opinberu uppboði, senv baldið verður á skrif-
stofu bæjarfógeta. I kaupinu fylgir töluvert
af góðum áburði.
Nánari upplýsingar verða gefnar hjer á
skrifstofunni, og skilmálai fyrir sölunni að
öðru leyti birtir á undan uppboðinu.
Bæjarfógetinn í Keykjavík 4. febrviar 1897.
Halldór Dauíelsson.
Með því að jeg bregð mjer til útlanda nú
með póstskipinu »Laura«, þá vil jeg hjer
með biðja þá viðskiptamenn mína, sem ein-
hvers kynnu að þarfnast, að snúa sjer í því
efni til konu minnar, húsfrú Jensínu Mattln'-
asdóttur, og geta þeir þá fengið ávísanir upp
á vörnr við báðar verzlanirnar í Borgarnesi.
Pósvafgreiðslu, ásamt lífs- og eldsvoðaábyrgð,
annast í fjarveru mintii hr. Ivar Helgason.
p. t. Rvík 5. febr. 1897.
Ásgeir Eyþórsson.
Timburuppboð.
Þriðjudaginn 13. apríl 1897 verður, eptir
beiðni Olafs kaupmanns Árnasonar, opinbert
uppboð haldið að Stokkseyri og þar selt al 1-
mikið af innviðum, plönkum o. fl. úr skipinu
»Allina«, sem strandaði þar síðastl. sumar.
Uppboðið byrjar kl. 11 f. m. Gjaldfrestur
verður veittur til loka júlímánaðar næstkom-
andi. Að öðru leyti verða uppboðsskilmálar
auglýstir á uppboösstaðnum, áður en uppboðið
byrjar.
Skrifstofu Arness/slu 30. janvvar 1897.
Sigurður Ólafsson.
Uppboösauglýsing.
Þilskipið »Sleipnir«, 25,14 tons að stærð,
eign dánarbús Arna kaupmannns Eyþórssonar,
verður boðiö upp og selt hæstbjóðanda, ef við-
unanlegt boð fæst, á opinberu uppboði, sem
haldið veröur á bæjarþingsstofunni mánudag-
inn 15. þ. m. kl. 12 á hád. Skipinu fylgir
mikill og vandaöur seglbúnaður; það er albú-
ið til útgerðar á næstu vertíð og ráðinn á það
duglegur skipstjóri, styrimaðvvr og 11 hásetar;
er kaupandi bundinn við þær ráðningar. Með
skipinu seljast 30—40 tunnur af salti.
Uppboðsskilmálar verða birtir á undan upp-
boðinu.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 5. febr. 1897.
Halldór Daníelssou
FYRIRLESTUR um þilskipaútveg, sem
frestað var á sunnudaginn var, heldur Markús
F. Bjarnason í leikhúsi W. 0. Breiðfjörðs á
sunnudaginn kemur h. 7. kl. 5 e. h. Okeypis
aðgangur.
Nýkomið með Laura:
Flókaskór,
Brúnelskór,
Fjaðraskór,
Barnaskór o. fl.
Lárus G. Lúðvigsson.
I liúsl frú Sivertsen fást fallegir kranzar
Einnig nýkomið með »Laura« mjög falleg grá
lyng og þurkuð blóm.
Óskilahross. Hjá mjer er óskilum jarpt
mertryppi, m.: vaglskora fr. v.
Gufunesi 2. fehr. 1897. Fitippus Filippusson.