Ísafold


Ísafold - 06.02.1897, Qupperneq 4

Ísafold - 06.02.1897, Qupperneq 4
28 Jens Hansen, Vestergade 15, Kjöbenhavn K. Stærsta og ó;íýrasta iárnsteypu-v rningssölubúð i Kaupmannahöfn er íslandi hentar. Mesta fyrirtak ern ofnarnir með magasin-eldkveikju, vrnist með eldunarútbúnaði og skakrist, eða án þess, frá 14 kr, fást í meira en 100 mismunandi stærðum. Elda- vjelar með steikarofni og vatnspotti með 3—5 mikið stórum eldunarholum, frá 18 kr., fást bæði frálausar til múrunar, og' frálausar án múrunar. Skipselda- vjelar á fiskiskútur, skipsofnar og skips-stór á nmúrunar á hafskip og fiskiskútur má fá með eldunarútbúnaði og til magasin-eldkveikju. Steinolíuofnar úr járni, eir og látúni, eptir nyustu og beztu gerð, sem til er. Ofnpípur bæði úr slegnu járn iog steyptu á /msum stærðum. Járnglnggar í hús og á þök á öllum stærð- um. tíalvaníseraðar fötur og stampar. Smeittar og ósmeittar steikarapönnur og pottar. Smeittar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl. Verðskrár íyrir þetta allt með myndum eru sjndar hverjum, sem vill, ef tilgreint er nafn og heimili. •9 pau;sB5)ui?9 •jiipiuisn.iBf uossQ.inð(s aajojsi.i3[ •uis iqsrS jijXj u[æi[ ji[[u mas ‘uui()iijiJ5[Sjipun Ttfrj uias jijXpo So JiQpS suia [SjaAij jsbj i!J.iai[ So jnuiop jujCj HVXÍlVHS Til Jóus Bryn.iólfssonar kom nú með »Laura«: 14 tegundir morgunskór, 10 — barnaskór og stigvjel, 5 — kvennskór. Allt selst mjög ódýrt. Proclama. Eptir lögum 12.apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Ingimundar Einarssonar úr Keflavík, sem drukknaði á Seyðisfirði hinn 21. ágúst f. á., að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða frá 3. birtingu augl/singar þessarar. Með sama fresti er skorað á erfingja búsins að gefa sig fram. Skrifstofu Kjósar- og tíullbr.s. 29. jan. 1897. Eranz Siemsen Fjármark mitt, nýupptekið: stýft, biti a. hægra; biti apt. vinstra. Guðjón Gruðbrandsson í Flagbjarnarholti á Landi. Hest. Þeir, sem vitja mín út úr bænum, verða fyrst um sinu að leggja mjer til hest. Góðan klárhest kaupi jeg hvenær sem b/ðst. Reykjavík, 20. jan. 1897. G. Björnsson hjeraðslæknir. Hjermeð er skorað á þá er telja til skulda í dánarbúi Sigurðar Sigurðssonar, er andaðist að Hesti 1. apríl þ. á., að bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í s/slu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar augl/singar. Skrifst. M/ra- og Borgarfjarðars. 28. nóv. 1896. Siörui'ður 4»órðarson. Alþýöufyrirlestrar Stúdentafjelagsins. Sunnudagskvöldið 7. febr. kl. 6 talar lektor Þórhallur Bjarnarson um pt'tfann á vorum döqum. Inngöngumiðar í Patersons-búð og við inn- ganginn. Baðmeðöl. Karbólsyra og Kreólín fæst í Reykjavíkur apótheki. Óskilulamb, með mark: sneiðrifað fr. biti aptan á báðum eyrum, var selt við uppboð í Kjósarhreppi 23. þ. m. Hefir fyrir óaðgæzlu ein- stakra manna i hreppnum ekki verið afbent mjer fyr en fám dögum áður. Til næstkomandi fardaga getur eigandi vitjað andvirðis þess til undirskrif- aðs að frádregnum kostnaði. Neðra Hálsi, 26. jan. 1897. Þórður Guðmundsson. Saltfiskur (þyrsklingur og þorskur) mjög ód/r. í verzlun G. Zoega. Með »Laura« n/komnar vörur til verzlunar G. Zoega. Herðasjöl Svartir ullarsokkar handa kvennfólki. Od/r kjólatau. °N°arnkien WdMar Margav ódýrar ag góðar trgundir. af moleshin. Hvít ljerept, bleigjuð og óbleigjuð. HáUklútar. Lífstykki. Axlabönd. Srgldúkvr ágætur Franskt Netagarn Ým s emailteruð ílát Steinolíuvjelarnar ódýru og margt fleira. Til söln er stórt og vandað steinhús með stórri, ræktaðri lóð, mjög ódýrt og góðir borgun- arskilmálar. Semja má við Jóhannes Jensson, á Laugavegi. Samkvæmt fengnu leyfi amtmannsins yfir Suð- ur- og Vesturamtinu um að mega halda tom- bólu i þvi skini að verja ágóðanum til að kaupa orgel i Hvalsneskirkju, leyfum vjer oss að biðja alla góða menn fjær og nær að styrkja þetta vort fyrirtæki með ymsum mnnum, eptir því sem hver er lyndur til. Vjer erum ekki stórlátir, en treyst- um á góðar undirtektir allra sem unna hljóðfæra- slætti. Þeir mnnir, sem gefast, þurfa að koma fyrri part aprílmán. næstkomandi. Hvalsnesi, 26. jan. 1897. Tombólunefndin. * * * Þessir veita móttöku þvi, sem kynni að gefast: Sigurður Erlendsson, bóksali i Reykjavík; realstud. Sigurgeir Gíslason í Hafnarfirði; sjera Jens Pálsson i tíörðnm, og Ó. Ámundason, Reykjavik. Grelðasala. Hjer með gefst almenningi til vitundar, að i Þjóðólfshaga og Sumarliðabæ verð- ur ferðamönnum hjer eptir seldur allur sá greiði, sem í tje verður látinn, án þess þó að nokkur greiði verði veittur nema eptir því sem ástæður leyfa. Vantar af fjalli rauðan fola, veturgl, með stjörnu í enni, mark: biti illa gjört. Sá er fyndi er beðinn að koma fola þessum annaðhvort til sjera Þorkels á Reynivöllum eða til Þ. Tómasson- ar, Lækjargötu 10, Reykjavik. Tapazt hefir á götum bæjarins 8. þ. m. pakki með svörtum skinnbönzkum og svörtu karlmanns- slipsi; finnandi er vinsamlega beðinn um að skila i afgreiðslu Isafoldar, gegn fundarlaunum. Nýkomiö með „Laura“ alls konar þurkuð blóm og grátt lyng. Enn fremur tilbúnar silkislaufur á kransa, og fleira til pryðis, mjög fásjeð hjer. yáfff* tíjörið svo vel að líta á kransa hjá mjer, áður en þjer pantið þá bjá öðrum. Maria Hansen. N/komiö með »Laura« til W. Christensens verzlunar allskonar kornvörur og nylenduvörur Ostur 30, 55, 70 a. pd. Reykt og saltað síðuflesk. Spegepylea. Herra-, dömu- og barna tíalloscher Steinolíuofnar, steinolíumaskínur Járnxkautar, tvær tegundir Appelainur, epii og laukur. Extrafínt kaffi til brennslunnar og margt fleira. Saltað sauðakjöt selur W. Ohristensens verzlun. Agætt íslenzkt smjör, tólg og rullupylsur selur ód/rast W. Christensens verzlun. Heimsins ódýrustu og vöndudustu orgel og fortepíanó fá-it með verksmiðjuverði beina leið frá Cornibh & Co.. Washington New Jersey. U. S. A. Þes3Í o gel, sem jeg hefi áður auglýst í þessu biaði eru nalega helmfngi ódýrari en sams konar orgel hjá öðrum orgelsölum. ef þau seljsst beina leið frá verksmiðjunni, en ganga ekki eins og önnur sams konar hljóðfæri í gegnum hendurnar á neinum milíimanni. Þau seljast með 25 ára ábyrgð og eru þvi svo vönduð sem orgel geta verið. Hver kaupandi g-tur skilað aptur orgelinu, sjer að kostnaðarlausu. ef það ekki reynist eins og því er lýst á veiðlist- unum. Hver, sem vill fá gott og ódýrt orgel eða fortepiano. ætti að biðja migumverð- lista með myndurn, sem jeg sendi hverjmn sem hafa vill, ásamt eyðublöðum og um- slögum, og gef allar nauðsynlegar upplýs- ingar. Allir kaupei dur hjer á landi eiga að snúa sjer til mín. Einka umboðsmsður fjeiagsins Þorsteinn Arnljótsson Sauðanesi. »LEIÐARYÍSIR TIL LÍFSÁBYRtíÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar uppl/singar. Veðurathuganir i Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen jan febr. Hiti (á Celsius) Loptþ.inæi. (millimet.) Veðurátt » uGtt | nm hd. rUt. em lUi nl Ld H0. -r 2 — 1 756.U 759 5 Na h b 0 b Sd 31. 6 — 3 759 5 759.5 Na h b Nahb Md. 1. — 5 tí- 2 756.9 75.56 Na h b A h b Þd. 2 — 7 — 5 756 9 7H2.0 Na h b Na li b Mv. 3 — 7 — 4 762 0 762.G 0 b A h b Fd. 4 — 6 — 2 759 5 756 9 A h b A h b Fd. 5 Ld. 6. — (i -Á 7 — 3 754.4 749.3 7518 A h b A h b A h b Mesta veðurhægð undatifarna viku, bjart og heiðskírt veður. Austan-landnorðan kaldi og opt logn. I morgun (6.) hægur á austan. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson Tsaf'ol d ftrprentsmi?) ia.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.