Ísafold - 10.02.1897, Side 1
Kemur út ýnaist einu sinnieða
tvisv.í viku. Verð árg.(90arka
mirinst) 4kr.,erlendis5 kr.eða
1‘/í dod.; borgist f'yrir miðjan
júlí (erlendis fyrir framj.
ISAFOLD
Uppsögn (skrifleg)bundin við
áramót, ógild nema komin sje
til útgefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslustofa blaðsins er i
Austurstræti 8.
XXIV árg.
Reykjavik, miðvikudaginn 10. febr. 1897.
8 blað.
^ 3 ú p u r kaupir C. Zimsen.
Verzlunin á íslandi.
kott verzlun hvers lands sje hið mesta
nauðsynjamál aS sje í góSu lagi og standi á
sem rjettustum grundvelli, næst framleiSslu-at-
vinnuvegunum, þá láta íslendin gar sjeríraun-
inm um ekkert mál eins lítiS hugaS eins og þaS.
Verzlunin er hjer rekin meS sama hætti og
.yrii lieilum mannsaldri; og hvað hún er rek-
in á öfugan hátt, álít jeg aS sje mesta rótin
tfl þess, aS þjóSinni líSur ekki betur en nú er.
ASalvillan í verzlunarreglunni er lánsverzl-
unin og vöruskiptaverzlunin. Af lánunum
leiSir það, að kaupmenn missa opt skuldir
sinar, svo þeir verSa aS selja sína vöru miklu
hærra verSi en þeir annars mundu gjöra, og
'erSa svo hinir áreiSanlegu aS borga fyrir
hina, sem ekki standa í skilum; og áhrif þau
sem lánsverzlunin hefir liaft á þjóðina eru
lenni ekki til sóma: menn hafa gjört það að
i-eglu; aS taka lán án þess jafnframt að hafa
það hugfast hve mikiS þeir væru menn til að
„ota ltorgaS, svo þegar aS skuldadögunum
•vom, þá náSu afurðir búsins ekki nærri upp í
S u dmaJ °g ekki dæmalaust, að menn hafi
8 ^ ;ln) kaupma,nn, þegar lánstraustið hefir
31 Þ;°tið hjá þeim fyrri, og skilið alstaðar
P 11 8 'vlclií'j og veriS svo öreigar áður en þá
var i, petoar kaupmaðurinn gekk að skuldinni.
MeS þessum hætti hefir svo mjög lamzat
somatilfinnmg manna, aS mörgum stendur á
sama, hvort þeir efna loforð sín eða ekki,
ems við kaupmenn sem aðra.
Þott sumir álíti lánsverzlun nauðsynlega
f. monnum nmudi hregða viS, ef kaupnn
tækju af öll útlán allt í einu, þá mundu j
VíðbrigSi ekld verða nema allra fyrst, og ]
mundi gera menn varkárari með aS sníða e
stakk eptir vexti. Þá mundu menn sjá,
antaka hjá kaupmönnum var þeim ekki
ragsmuna, því hún byggist á því, að ka
menn lana út vörur sínar með 30—5(
hagsmunum 0g eru því skaðlausir, ef tveii
þremur standa í skilum. En þar sem
ems °g hjer er til, opinher lánsstofnun,
mundi þjoðmm engin hætta búin, þótt þ
lansverzlun alveg hvrfi n<v n-'*-
8 °g þjoðmm mu
verða miklu hollara að eiöra « ,
fejnra sjer að reglu
taka lan hja opmberum lánsstofnunum í s
m fyrir lijá kaupmönnum, þótt þ0ir þar þ
aS borga 4—5% vexti um áriS. Þess ko
lán eru hin eðlilegu og tíSkast í öllumhin
^enntaða heimi.
• * dunarre^lunni er vörusk
m- Þegar hóndi kemur til kaupmanns
selja honum vöru sína, þá fær hann, 0f
Vlll> víst verS tyrir Þana, en ekki í ponj
"m, keldur í iitlendum vörum með mi
hærra verSi en þær eru virSi; og þar sem
mest af afurðum landsins gengur í gegr
lendur kaupmanna og mest af þeim til
borga með skuldir, þá hafa menn ekki ,
mga handa í milli, þótt efnamenn sjeu kal
ir, nema til sinna opinberu gjalda, og verSa
því að borga vinnufólki, daglaunamönnum og
eiginlega allt sem horgað er, »út úr búð«; er
þetta nú á seinni árum orðið svo óþakklátt
að t. d. verkamenn gjöra það ekki nema út
úr neyð, aS vinna hjá þeim mönnum, sem
þurfa að hafa kaupmenn til að borga fyrir
sig; en hiS háa verS á útlendu vörunni kenna
kaupmenn útlánunum, sem þeir svo opt fá
aldrei borguS, stundum ekki fyr en eptir
mörg ár og enda stundum ekki fyr en lán-
veitandinn hefir verið orðinn gjaldþrota vegna
útlánanna, því nú sem stendur er þjóSin í
stórkostlegri skuldasúpu við kaupmenn, og
hiS sanna er, aS kaupmenn eru neyddir til að
leggja talsvert hærra verð á vöru sína þegar
þeir þurfa aS lána hana, vegna vaxtamissis og
óvissunnar með að fá hana borgaða. Dæmi
þess er það, að þegar kaupmenn hafa orðiS
gjaldþrota, þá er það nærri nndantekningar-
laust, að þeir hafa átt miklu meira fje ófáan-
legt hjá landsmönnum heldur en það sem
þeir skulduðu lánardrottni sínum.
Þótt vjer sjeum að sumu leyti komnir
lengra á veg menningarinnar en Færeyingar,
þá getum vjer þó tekið þá til eptirbreytni í
þessu efni. Fyrir mörgum árum var þar
lögð niður öll vöruskiptaverzlun, og öll kaup
og sala miðuð við peninga. En nú fyrir fám
árum var — með samkomulagi milli kaup-
manna og bænda, — afnumin öll lánsverzl-
un. Orsökin til þess var sú, að bændum þótti
kaupmenn selja of dyrt útlendu vöruna og
horga ekki sanngjarnlega þeirra vöru, en
kaupmenn þóttust samt ekki ábatast á verzl-
uninni, af því þeim greiddust svo illa skuldir
sínar. Varð þar algjört samkomulag, aS hætta
allri lánsverzlun; en af því aS bændur þar
sem hjer þóttust samt þurfa lán, en þar er
engin opinber lánsstofnun til, þá skyldu
þau lán, sem væru alveg óhjákvæmileg, tekin
hjá kaupmönnum sem »prívat-lán« gegn víxl-
um eSa veSi með sanngjörnum vöxtum. Þar
hefir því á síðustu 6 árum algjörlega lagzt
niður öll lánsverzlun, og hefir það bætt stórum
efnahag þessarar fámennu þjóðar. Þeir hafa
hin síðustu árin aukið stórkostlega þilskipa-
stól sinn og gjört þar aS lútandi talsverð
mannvirki og eru nú orðnir allskæðir keppi-
nautar vor íslendinga með fiskiveiðarnar. Þeir
hafa eignazt laglegan gufuhát til fólksflutn-
inga milli eyjanna og í annan staS gufuskip,
sem er í förum milli eyjanna og annara landa;
þessar framfarir sínar á síSustu árum þakka
þeir algjörlega því, aS lánsverzlunin var af-
numin.
Þótt lánsverzlunin hjer á landi hafi fariS
meS margan kaupmann á höfuSiS, þá er ekki
annað aS sjá en aS þeir sjeu ánægðir með
hana, eða að minnsta kosti gera þeir ekki
miklar tilraunir til' að breyta henni. Þeir
sjá vel það sem er, að með þessu lagi fáþeir
góða vexti af peningum sínum, þegar vel ár-
ar hjá bændum, og þeir fá þá borguð lánin.
Þeim virðist vera fremur illa við, ef útlend-
ingar koma hjer til landsins til að kaupa fisk
eða aðrar afurðir landsins og borga þær með
peningum. Þeir eru nú í seinni tíS hættir
að gefa upp víst verð fyrir innlendu vöruna
á sumrin, en gefa bændum undir fótinn með
að hún verði máske meS svo og svo háu verði
í reikningnum; en harla sjaldan hefir borið
við, að þeir hafi bætt hana upp. En þetta
hefir orSið meSal í hendi þeirra til þess aS
bændur hafa látið til þeirra inulendu vöruna,
en ekki selt hana fyrir peninga til útlend-
inga, þótt þeir hafi átt kost á því.
Þó hafa kaupmenn í Reykjavík brugSið út
af þessari reglu síðastliðiS ár, þar sem þeir
hafa bætt saltfisk upp um 3 kr. skippundið
og höfðu þó sumir af þeim, og enda flestir,
selt hann með talsverðum skaða, ef miðað er
við að þeir hefðu borgað hann í peuingum.
En að þeir hafa gjört þetta nú er að mínu
áliti eins konar verzlunarbrella, eða beita, til
að láta bændur halda tryggð sinni við þá,
enda munaði þá lítið um það í þetta sinn,
þar sem fiskurinn var svo sárlítill hjer sunn-
anlands, og talsverð líkindi til, að þeir ætli
sjer að ná því upp aptur seinna á fiskverð-
inu, ef góð aflaár kæmu.
ÞaS er ekki tilgangur minn með þessu að
kasti þungum steini á kaupmenn. Þeir hafa
við sína erfiSleika aS stríða, og það má með
sanni segja, að þing eSa stjórn hefir ekki
gjört mikiS fyrir verzlunarstjeitina. Svo er
og ríkjandi hjá þjóðinni hiS margra alda gamla
vantraust til kaupmanna, sem nú er orðiS á
engum rökum byggt; en það slcemmir sam-
vinnuna milli bænda og kaupmanna og er
talsvert tilefni til, að kaupmenn gera það,
sem þeir geta, til að gjöra verzlunina sjer
sem arSsamasta og vera bændum sem erfiS-
astir. En aS kaupmenn vilji hafa hag af
verzluninni, er þeim sannarlega ekki láandi.
Menn vilja gjarna ekki leggja peninga sína í
þaS, sem ekki gefur arð af sjer; og þaS lof
eiga kaupmenn 1 Reykjavílc skilið, að þeir eru
almennt áreiSanlegir og kurteisir menn, og
verzlunarstjettin þar hefir aflað sjer tals-
verSrar menntunar og menningar á síðari ár-
um.
Pöntunarfjelögin, sem menn nú um nokkur
ár hafa verzlað viS, hafa synt, að það er til
önnur verzlunaraðferð, sem er landsmönnuni
happasælli en gamla kaupmannaverzlunin,
þrátt fyrir það þó þau sjeu flest í eins manns
höndum, og það hefir þaS illt í för meS sjer,
að hann hefir enga.n til aS keppa við. Menn
geta einungis sjeð, að þeir hafa hag af þeirri
verzlun; en vita ekkert, hversu mikinn hag
þeir kynnu aS hafa, ef sú verzlun yrð'i al-
menn, svo að þar gæti komið fram sam-
keppni.
Fyrir nokkrum árum komst á fót íReykja-
vík »Kaupfjelag Reykjavíkur« og nú í fyrra
»Kaupfjelag þilskipaútgerSarmanna«; og hafa
þau bæði orðið fjelagsmönnum til stórkost-
legra hagsmuna. I þessum fjelög-um er verzl-
unarreglan sú, að þau fá tilboð hjá kaup-
mönnum, hver geti selt útlendu vöruna ódyr-
asta eptir gæðum, gegn því að borga hana