Ísafold - 10.02.1897, Side 4

Ísafold - 10.02.1897, Side 4
21 J arðarför Á r n a aál. Eyþórssonar verður frestaS um viku. í enskn verzinnínni fæst: Apels/nur — Epli. Lemouade — Kola — Ginger Ale. Champagne Cider. HiS fræga Beuvorlich Whisky. Eggjapúlver — Succat — Gærpulver. Extra fínt Hveitimjöl — Rúsínur. Þurkuð Epli — Þurkaðar Súpujurtir. Reyktóbak —Moss Rose—Spring Flowers. Pimeer Brand — Navy Cut. Flonelet — Tvisttöi — Sirz — Ljerept. Kjólaefni — Svuntutöi — Moleskin. Prjónagarn — Zephyrgarn. Ullarnærfatnaður — Yfirhafnir. Barnaföt og margs konar vörur. Emailleraðir Katlar, Kasserollur, Krukkur, Bollapör og Diskar. Kaffibrauð og Tekex, margar tegundir. 16 AUSTURSTRÆTI 16. W. G. SPENCE PATERSON. Hamlsapa og þvottasápa. Nú með »Laura« hefi jeg fengið margar tegundir af góðri og ód/rri handsápu. Sjerstaklega mælist með: Aseptin-sápu, sem er ákaflega góð fyrir hörundið, í stórum stykkjum en ódyrum. Enn fremur: Ekta Karbolsápa, — Boraxsápa, — Skeggsápa. Sögu-sápa, sem hverju stykki fylgir dálítil skáldsaga. Silfursápa. Ágæt gríensápa og stangasápa. Ef menn vilja panta sjer betri tegundir af grænsápu en vanalega flyzt, þá hefi jeg til sýnis 7 tegundir, Marseille-sápan alþekkta með Kolumbus- myndum. I stærri kaupum fæst talsverður afsláttur á handsápu og grænsápu. C. Zimsen. Nýkomið með Laura: Flókaskór, Brúnelskór, Fjaðraskór, Barnaskór o. fl. Lárus G. Lúðvígsson. Proclama. Eptir lögum 12.apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Ingimundar Einarssonar úr Keflavík, sem drukknaði á Seyðisfirði hinn 21. ágúst f. á., að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða frá 3. birtingu augl/singar þessarar. Með sama fresti er skorað á erfingja búsins að gefa sig fram. Skrifstofu Kjósgr- og Gullbr.s. 29. jan. 1897. Franz Siemsen. Verzlun W. Fischers Nýkomið með «Liaura«. Baðmeðul ágæt Steinolíuofnar, Steinolíumaskíuur. Olíukápur, Olíubuxur, Olíusvuntur. Margarine, mjög gott. Reyktóbak, sjerstaklega gott, margar tegund- ir, sem ekki liafa flut/.t iiingað áður. Whisky ágætt, tvær tegundir. Sardínur, Anchovis. Svínslæri, reykt. Kirsebersaft, Hindbersaft. Pickles. Vautar af fjalli rauðan fola,veturgl.,tneðstjörnn{ nui, nurt: biti (illa gj.'irt) apt. h. Sá er fynd er beö'inn að koma fola þessnm annaðhvort, til sjera Þorkels á Reynivöllnm eða tii Þ Tómasson- ar, Lækjargötu 10, Reykjavik. ÍMýkoTiið með Lauru í Verzlun H. Th. A. Thomsens. Steinolíuofnar á 28.00 24.00 og 15.00 Altarisljósastjakar parið á 12.00 13.00 og 14.00 Ymsar kornvörutegundir og kryddvörur, App- elsínur, og kartöflur. Maringlas í Steinolíumaskínur, og ofna. Línur (færi), seglgarn og hampur. Sömuleiðis eru nýkomnar vef'nadarvörur, svo sem Cheviot, kamgarn og Dúffel-vetrarkápu- efni. Ullarnærfatnaður karla og kvenna. Vefjar- garn, heklugarn af öllum tegundum. Borð- teppi, borðvaxdúkur, gardínusirtz. Herðasjöl, böfuðsjöl, og margt fleira. Hest. Þeir, sem vitja mín út úr bænum, verða fyrst um sinu að leggja mjer til hest. Góðan klárhest kaupi jeg hvenær sem býðst. Reykjavík, 20. jan. 1897. G. Björnsson hjeraðslæknir. V erzlunarhúsið Copland & Berrie 68 Constitution St. Leith. tekur að sjer sölu á alls kouar íslenzkmn vörum gegn sanngjörnum umboðslaunum. Nánari upplýsingar gefur umboðsmaður verzlunar- hússins hjer á landi Ásgeir Sigurðsson, kaupmaður, Reykjavík Baðmeðöl. Karbólsýra og Kreólín fæ.st í Reykjavíkur apótheki. Nýkomið. Galoscher (kvenn) — Skinnhanzkar, Muslin í ballsvuntur — Skyrtuflonel. Baldwins eplin ágætu. Net. Netagarn. Línur. Manilla og ailt til útgerðar í verzl. »EDINBORG«. Nýkomið með „Laura“ alls konar þurkuð blóm og grátt lyng. Enn fremur tilbúnar silkislaufur á kransa, og fleira til prýðis, mjög fásjeð hjer. Gjörið svo vel að líta á kransa hjá mjer, áður en þjer pantið þá hjá öðrum. Maria Hansen. Uppboðsauglýsing. Þilskipið »Sleipnir«, 25,14 tons að stærð, eign dánarbús Árna kaupmannns Eyþórssonar, verður boðið upp og selt hæstbjóðanda, ef við- unanlegt boð fæst, á opinberu uppboði, sem haldið verður á bæjarþingsstofunni mánudag- inn 15. þ. m. kl. 12 á hád. Skipinu fylgir mikill og vandaður seglbúnaður; það er albú- ið til útgerðar á næstu vertíð og ráðinn á það duglegur skipstjóri, stýrimaður og 11 hásetar; er kaupandi bundinn við þær ráðningar. Með skipinu seljast 30—40 tunnur af salti. Uppboðsskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 5. febr. 1897. Halldór Daníelsson. Pappi, stólar, leður hjá M. Johannessen. r Sannicl Olafsson, Vesturgötn 55 Reyk.javík pancar liafnsiitnp'a, af hvaða gjörð sem beðið er um. Skritið mjer og láiið 1 krómi fylgja hverri stimpilpöntun. Nafnstimplar eiu nettustu Jóiagjaflr og siiinarg.jafir. Harrisons prjónavjelar eru þær beztu prjónavjelar, sem til landsins flytjast. 25°/0 afsláttur frá verksmiðjuverði. Otal meðmæli. Einka-sali fyrir ísland Asgeir Sigui’ðsson, kauprnaður, Reykjavík. I fjarveru minni veitir hr. Valdimar Otte- sen verzlun minni forstöðu. Þetta tilkynnist Lijer með mínum heiðruðu viðskiptaVinum. Reykjavík 6. febr. 1897. Jón l»órðarson. r Agætar kartöflur 8 kr. tunnan tást í verzl. »EDINBORG« Hafnarstræti 8. Með »Laura« nýkomnar vörur til verzlunaí G. Zoega. Herðasjöl Svartir ullarsolckar handa kvennfólki Odýr kjólatau. Oxford Gólfdúkar Nankin Margar ódýrar og góðar tegundir af moleskin. Hvít ljerept, bleigjuð og óbleigjuð. Hólsklútar. Lífstykki. Axlab'önd. Seyldúkur ágœtur Franskt Netagarn Yms emailleruð ílát Steinolíuvjelarnar ódýru og margt fleira. Hús til sölu! Vandað steinhús við Laugaveg, 4áragamalt, með góðum kjallara undir, sem er miklu leyt> innrjettaður til íbúðar, fæst keypt fyrir san»' gjarnt verð ef samið er um kaupin við undir- skrifaðan fyrir lok apr/lmánaðar næstk. Árni Jóhannesson bókbindari. I verzlun Jóns Þórðarsonar fæst: Kæfa, saltað kjöt, tólg, hangikjöt og nýtt nautakjöt. oaiiusKiii (þyrsklingur og þorskur) mjög ódýr. Verziun G. Zoega. i Öll helztu blöð landsins má panta hjá; Einari Brynjútfssyni á Sóleyjarbakka. Mórauður trefill liefir fundizt skammt frá Ártúnum. Útgef'. og Anvrg.y.,.-BJðrn .Jónsson. t aa iol -1 »trpr«n fc* tn í jn.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.