Ísafold - 13.02.1897, Page 1
Kemurútýmisteinu sinnieða
tvisv.í viku. Yerð árg (90arka
minnst) 4kr.,erlendis 5 kr.eða
1 /s doll.; borgist fyrir miðjan
■]ulí (erlendis f'yrirf'ramj.
ISAFOLD.
Uppsögn (skrideg)bundinvið
áramót, ógild nema komin sje
til útgefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslustofa blaðsins er i
Austurstrœti 8.
XXIV árg.
Reykjavik, laugardaginn 13. febr. 1897.
9 blað.
R .j p u i» kiiupir C. Zimsen.
Stór
leikfimisskemmtun
með hljóöfæraslætti
verður haldin í
Iðnaðarmannahúsinu
niiðvikudaginn 17. februar.
Nánaraaf götuauglýsingum.
R. G. C.
(Rvykjavikur Leikflmia-Klúbbur).
Um húsabætur á landskjálfta-
svæðinu og víðar.
i.
Eptir Þ.
f n nisuin blaðagreinum, sem og viðtali við
nalsmetandi nienn og nokkru ráðandi í þvi
’ lna heyra það, að talsverður hugur cr i
bum, sem að vonum verður að framkvæmd-
«1 ■ - ^ klta hi® stóra tjóii, sem land-
’ J ainh’ gjörðu næstliðið sumar, verða á
... , .góðs: að timburhús og ef til
-h ..em us konh UPP í stað hinna hrörlegu,
SSi*— t» -
]a Þf} .e‘.líkil mikil Vou til, að samskot til
andskjalftasveitanna verði svo mikil, bæði inn-
lend og utlend, að þetta megi vel takast; enda
V8eri Það mjog æskilegt.
Oft hefur verið rætt og ritað um nauðsyr
a þessar. breytingu, og allir munu viðurkenm
anajen að fair framkvæma er vafalaustaðmiklu
leyti efnaleysi að kenna.
Ió ætla jeg að mikið fleiri en gjöra mundv
komast fram úr þvi að koma upp timbur
veruhusum, sem væru þægilegri og endingar
etn en moldarbæiruir, ef forðazt væri alli
Jpjattvv og óþarfakostnaður, en húsin aðeim
hofð traust, rúmgóð og hlý, en ekki óþarfleg.
stor. Hus fyrir heimili með 8—10 manns te
jeg nægilegt 9X6 álnir, sem byggt vær
sem bekkbaðstofa með kjallara undir því öllu
°g skúr með annari hliðinni, 4 ál.breiður; inn
gangunnn ætti að vera inn í slcúrinn um gafl
mn þoi n megin, sem betur hagaði eptir lands
lagi og áttum; úr skúrnum svo gengið inn
baðstofuna og í kjallarann. Að sjálfsögðu yrð
að 8anga niSul’ á við ofan í kjallaranii ai
meiru cða minna leyti, því minna, sem ham
' '°1'1 nieira ofan jarðar; hólfaður ætti hanu ai
'<la Siindur með plægðum borðum yfir nn
Þvort og notaður fyrir búr og eldhús.
hru á fjölda mörgum bæjum búr og old
bus minni en þessi herbergi yrðu, að jeg okk
tali uni, hve miklu oþægilegri þau eru; elda
vjelin ætti að standa svo í kjallaranum, a
reykháfurinn - múrpípa - gangi upp me'
nnðjum gafl, hússins upp úr baðstofunni.
I baðstofunni væri íbúðin; væri þar
rnm fyr.r 5 rúmstæði og bó nokknrf
rum
gangs. Veit jeg vel, að fólki, sem vant er
rúmgóðum og þægilegum íveruhúsum, svo að
svefnherbergi eru 3—4, eitt herbergi til að
matast í og annað til daglegrar íveru, »daglega-
stofan«, og eitt eða tvö fyrir gesti, muni þykja
þetta þröng og ófullnægjandi húsakynni; en
því er rniður, að búskapur vor sveitabænda
allflestra þolir minnst af þeim útgjöldum, sem
æskileg væri, en ekki þola aðrir en lauua-
menn og þeir sem ríkir eru kallaðir lrjer á
landi; hinir mega láta sjer vel líka, geti þeir
veitt sjer hinar bráðustu og óumflýanlegustn
þarfir.
Skúrinn væri geymsluhús, hólfaður sund-
ur um þvert. Hæð kjallaraveggja ætti
að vera 3 álnir. Stafaliæð í baðstofunni 3
álnir. Ris l3/4 al. Sperrurkjálki 3s/4 al.
Húsið ætlast jeg til að sje byggt þannig,
að grind sje gjörð af 4" trjám. Sperrur og
lausavið mun nóg af hafa úr 4X2” batting-
um. Langbönd af ristum s/4" borðum. Utan
á grindina höfð s/4" borð; þau klædd með asfalt>
eða þil-pappír, en allra-yzt með járnþynnum.
í grind í skúrinn mundi nægja battingar og
járnþynnur utan á. Innan væri liúsið þiljað
með s 4 þuml. borðum og þjettað eða fyllfc á
milli þilja með mosa eða öðru hæfu efni; telja
þeir sem það hafa reynt gamalt og uppþurk-
að hey bezt til þess. Gólf að sjálfsögðu af
plægðum gólfborðum. Gluggar væru á göfl-
um hússins og eins á kjallaranum.
Kjallarinn ætti að vera úr steini, lögðum í
kalk, sem mjög vel má drýgja með jarðleir
(deigulmó), þar sem til hans næst.
Væri hús þetta vandað að smíði og öðru,
mundi það verða góður bústaður, og stórum
betri en fólk á almemit að venjast á hinum
minni býlum, enda yrðu slík hýbýli raunar
talsvert d_vrari en svo, að fjöldi hinna fátæk-
ari bænda væru færir um að koma þeim upp
stuðningslaust.
Kostnaðurinu telst mjer þannig, ef miðað
er við verð það, sem í Reykjavík var á síð-
astliðnu sumri á viði og járni:
1. Viður allur...............kr. 317,21
2. Jámþynnur...................— 115,65
3. Naglar......................— 22,32
4. Gluggar, hurðir o. fl. ... — 25,00
2. Eldavjel með múrpípu ... — 60,00
6. Pappi.......................— 34,00
7. Smíðalaun...................— 100,00
8. Mosi o. fl..................— 30,00
9. Steinlímdur kjallari .... — 100,00
Samtals: kr. 804,18
Hentugt væri að liafa einnig skúr fram með
hinni húshliðinni, og hafa hann fyrir geymslu-
hÚ8, skemmu; liafa mætti liann og til íbúðar
að sumri til, ef þyrfti. Það mundi nema 60—
70 króna kostnaðaraulca. Væru skúrar þessir
mikil trygging fyrir því, að húsirm væri ekki
hætta búin af hvassviðrum.
•leg ætla að hjer sje allvel ílagt með efni
og annað, og muni okki reynast stórum dýr-
ara; en ódýrari hýbýli úr timbri ogjárnimun
ekki hægt að byggja, sem þó sjeu vönduð.
Margir mundu láta sjer nægja hús líkt
þcssu, og mjög víða ætti það ekki að vera
hlutaðeigendum ofvaxið, að minnsta kosti á.
landskjálftasvæðinu; ef t. a. m. samskota-
styrkurinn yrði svo mikill, að bætt yrði að
mestu leyti hinn beini skaði, er líklegt að sá
styrkur yrði helmingur af þessum byggingar-
kostnaði; landsdrottnar ættu að leggja til hinn
helminginn, hvort heldur væri einstakir menn
eða stofnanir í almennings þarfir, móti vægum
vöxtum og afborgun. Þeir sem eiga ábýli
sín, ættu að liafa efni á að leggja til að hálfu
leyti eins og landsdrottnar; því að þótt því
miður sje nú margt af sjálfsábúðarbýlum veð-
sett, þá ætti svona löguð húsabót að hækka
jarðirnar svo í verði, að meira lán fengist út
á þær. Hver maður getur sannfæi’zt um, sem
veitir því eptirtekt, að ekki er það hvað
minnstur hagnaðurinn að timburhúsum í stað'
moldarbæja, hvað þau bæta jarðirnar, bæði að
því leyti að losna við torfskurðinn, sem mestu
laudspjöll eru að, og að þá gefst betri tími
til jarðabótavinnu.
Jeg hef ekki gjört neina áætlun um flutn-
ingskostnað; liann er svo mismunandi eptir
því, sem til hagar á hverjum stað; en það vita
allir, að mikil vinna fer í að afla og flytja
heim efni í moldarhúsin okkar. Sá kostnað-
ur mundi á mörgum stöðum allt að því eins
rnikill og aðflutningurinn á efni í timburhúsið.
Kjallarinn yrði mismunandi dýr eftir því,
hvað örðugt væri að afla grjótsins, og hvort
hægt væri að ná i deigulmó til sparnaðar á
kalki; en víða muudi haun ekki dýrari en á-
ætlunin gjörir ráð fyrir.
Það er auðvitað, að á fjölda mörgum heim-
ilum þyrfti stærri húsakynni en lijer er gjört
ráð fyrir, og þá auðvitað dýrari; jeg vildi að
eins sýna, hvað þau mættu minnst vera, og
hvað slík hýbýli kostuðu.
Hús með líku sniði og þetta, sem hjer hefi
jeg talað um, mundi engan veginn þeim mun
dýrara, sem það væri haft stærra; t. a. m.
hús, sem væri 12X12 áltiir, byggt sem bekk-
hús, með kjallara undir, mundi ekki fara mik-
ið fram lir 1700 krónum; en í því gæti verið,
auk rúmgóðrar baðstofu, bæði gestastofa og
svefiiherbergi.
Aths : Greinilega suudurliðaða kostnaðar-
áætlun hefir ritstjóri Isafoldar til sj'nis.
II.
Eptir Jón Sveinsson snikkara.
Agrip.
Hann liefir gert uppdrætti, vandaða og
greinilega, af 6 sveita-timburhúsum, frá 6X8
til 11X12*/-2 al. að stærð, og öllum tvílypt-
um, auk kjallara, þ. e. portbyggðum, og ætl-
uðum til íbúðar bæði uppi og niðri. Yerður
því miklu meira rúm í minnsta húsinu hjá
honum heldur en í húsi hr. Þ. (I), þótt skúr-
inn sje með talinn, enda fullum 100 kr. dýr-
ara fyrir utan kjallarann, sem J. S. ætlast til
að sje að eins undir öðrum enda hússins, svo
sem þriðjung þess, undir búri og oldhúsi.
Húsið á að vera 31 /2 alin undir lopt niðri, en
frekar 4 álnir undir sperrukvcrk uppi; kjallar-