Ísafold - 13.02.1897, Síða 3

Ísafold - 13.02.1897, Síða 3
35 þegar hún er »dálítið kát«, telji hana mesta ffleinhægSar skepnu og eigi erfitt með að gjöra sjer hugmynd um, í hvern gríðarham hún getur hrugöið sjer á stundum. Þeir ættu að tuka sjer »lystitúr« núna »austur á sand«. Kirkjub.kl. 28/, 1897. Guðl. Guðmundsson. > ej ðisflröi, 14. jan. Tíðarfar hið bezta frá jrjun deshr.mán.; þá tók upp allan snjó. Hrið annan og þriðja í jólum. Eptir það ágætistið aptiu. Nokkuð frost nú 4 daga. Afli dálitill ,)ei út i firðinum fyrir jólin; siðan eigi sóttur sjorvegna langræðis. — Verkmannafjelag stofn- s, ^er UDl jólin, af mestöllnm verkalýð kaup- e * *r*ns' heimtar vinnutima hafðan eigi lengri stundir á dag og 25 a. kaup um kl.stund 'Verja á vetrum (1. okt, 30. apríl), en 30 a. á snniium og 5 a. hærra minnst, ef lengur er unn- • Um jólin'. aptansöngur haldinn i Vestdalseyr- ukjuaðf.dagskv. af sóknarpr. (sr. B. Þ.), ágætl. ‘ tlu ’ eniJa sungið þá og hina hátíðisdaga mjög vel M æfðum söngflokk, undir forustu organista Halldórs 1 'jálmssonar; en á Pjarðaröldu af cand. Gr. Sæ- mun ssyni, í Bindindisliúsinu, og prjedikaði liann rar fyrir fjölmenni einnig alla hátíðisdagana, á '1 1 a /»g °S gamlarskveld á dönsku; í fjarveru f68 ' nýarið (að þjóna í Loðm.firði) fluttu ai jó sótta fyrirlestra andlegs efnis og hindind- > oBs,a gl.árskveld í Bindindishúsinu þeir Þorsteinn •’ j<fai'taSOni Prentari og Jón Sigurðsson kennari; le T anS ^ l,reftanda á Vestdalseyri, mikið lag- tiíkr" ~ í)^lr póststjórninni enn takast til- f a h;rðum sunnanpóstsins; tveir kostir d'úr °r> ^er" k°sta sjálfir mann eða menn ] • .'Jlllura 11 pp að Egilsstöðum með hlöð og faH ii Suðurlan<is; eða sætta sig við, að það h'e' ^ p-me^ nor^anpósti! — Sjónleikir haldnir aí ''P' !ln(llniflshúsinu á Ejarðaröldu: »ímyndun- vei og »Frúin sefur«; likar sumum vel, en sumum ekki. - ai raektarfjelag Roykjavíkur. Aðal- p.Un U1 Þess fjelags var haldinn 30. f. mán. o ^’uðm- skyrði frá framkværadum fjelagsins ne ^^hótum fjelagsmauna næstliðið ár, og sILh Jær rúmum 1600 dagsverkum. Þúfna- 6 ur voru fullar 10 dagsláttur, vallargarð- ^1 tvihlaðnir ur grjóti námu 629 f., og lok- lr'f's f'. hunmtíu dagsverk og þar yfir 0 u unnið: Vilhjálmur bóndi Bjarnarson á Þr^'i n^ lú®’ dóhann prófastur Þorkelsson 124, maHur lektor Bjarnarson 106, Halldór Kr. son '--nar:. ^viðviksson 77, Pálmi kennari l’áls- 7l Gl8li l)úlldi Björnsson f Laugarnesi gg’ /fllr bóndi Markússon í Hólabrekku Si», .v 3ur úúndi Einarsson á Kleppi 59, Þóik" X(V /an£avörður Jónsson 56, og Bjarni nieun ,rimsson á Grímsstöðum 54. Fjelags- nnnið að1"''1 101 aS tolu’ °S fullur helmingur árslokin ^arðal)ótum; Kjelagið átti í sjóði í , , , kr. 43 aur., auk áhalda og p- f USCUrs> G. búfr. Þorbjörnsson og Högni 5 1SSOn frá Meðalfelli í Kjós höfðu hvor við mann unnið að jarðabótavinnu hjá fjelags- monnum um vorið. 1 UUÚurinn ákvað áð verja 500 kr. úr fje- bó^° 1 1)11 styrkja fjelagsmenn með jarða- veih' "T' komantla sumar, og ennfremur að p \ . ^ ^r. til verölaunaverkfærakaupa. nen'i' Vlrinn 8af °g stjórninni heimild til að h 1 Ur tolu fjelagsmanna þá sem eigi hafa tiel.7 tð tÍ11Ög 1 2 ár’ Kætt val" um að koma Kv;,=Srnoutlum til að nota meira en undan- g. plng og hesta. BiaiT Na,r endurkosin: Lektor Þórhallur (skrifa r-8\°n (torma®ur)> docent Eiríkur Briem (fiehirí' \ . t)anlcfgjaldkeri Halldór Jónsson unarm lr ’ sömnleiðis endurkosnir endurskoð- dónvir''t"' Kitstjóri Björn Jónsson og yfir- uoman Jón Jensson. Reykiavíkur hefur á 6 ár- á ári Isð U l u3’,000 dagsverk, eða rúm 2200 ræktað'fullaTlOO d u}? hafa fÍelagsmenn yrkt nvi,^ r/dagslattur, sljettað 80, en U}Ja matjurtareiti 21 dagsláttu. Fiskisamþykktar-breytingin fyrir- hugaða hjer við sunnanverðan Faxaflóa var, eins og sjálfsagt var talið fyrir fram, sam- þykkt í gær á hjeraðsfundinum í Hafnarfirði, hjer um bil í einu hljóði, með meira en 260 atkv., víst jafnt af neta- og lóða-mótstöðu- mönnum sem öðrum, svo sem óyndisúrræði gegn botnvörpu-ófögnuðinum eða af hræðslu við hann. Netabrúkun nú heimil eptir 20. marz, og lóðir má leggja 1. maí, í stað 11. IIm dr. Stndfeldt, háskólakenriara í yfir- setufræði við Kaupmannahafnarháskóla, er andaðist í vetur rúmlega hálfsjötugur, ritar dr. Ehlers í Berlingi, að hann hafi verið fyr- irtakskennari, höfundur ágætra kennslubóka, manna vinsælastur og bezt þokkaður bæði meðal ncmenda og embættisbræðra sinna við háskólann. Hann var sonarsonur Islendingsins dr. jur. Snæbjarnar Stadfeldts (t í Randers 1840), sonar Asgeirs prófasts Jónssonar á Stað í Steingrímsfirði, og er viðurnefnið þaðan dreg- ið, en ekki af Staðarfelli, er sumir hafa skap- að sjer. Stadfeldt háskólakennari bar nafn þeirra beggja, afa síns og langafa: hjet fullu nafni Asgeir Snæbjörn Nieolai Stadfeldt. Hann hafði verið sjerstaklega raungóður íslenzkum læknum, er nám stunduðu við fæðingarstofn- unina í Kaupmannahöfn undir hans hand- leiðslu, kannaðist við þá sem landa sína og bar til þeirra hlytt þjóðrækuisþel. Hvaðanæva. Nansens-sjóftur. Norðmenn eru verksjeð þjóð og framtakssöm. Þeir hagn/ttn fagnað- arglauminn við heimkomu Dr. Friðþjófs Nan- sens í sumar. til þess að heita á þjóðina alla til samskota í »styrktarsjóð til eflingar vís- inda«, er bera skvldi hans nafn. Fekk það mál svo góðar undirtektir, að samskotin voru orðin fyrir áramótin 270,000 kr., en hvergi nærri lokið þá. Af vöxtum þess fjár skal bæta V5 við höfuðstólinn, þangað til hann er orðinn 400,000 kr., en r/io ur því. Aldrei má skerða höfuðstólinn, Dr. Nansen á að vera sjálfkjörinn í stjórn sjóðsins, meðan hann lifir og vill veraíhenni; meðstjórnendur hans eiga að vera 4 kosnir menn úr Vísindafjelag- inu í Kristjaníu og 2 háskólakennarar. Með- al þeirra, er kosningu hafa hlotið, eru þeir dr. Gustav Storm, dr. Sophus Bugge og Asche- houg. Fólkstala i Norvegi. Manntal var hald- ið í Norvegi síðast fyrir 6 árum, 1891, og töldust landsbúar þá 1 þús. meira en 2 milj. Þeir voru meira en helmingi færri s/4 aldar áður, 1815, eptir n/afstaðinh skilnaðinn við Dani, eða að eins 886 þús. Tæpri hálfri öld þar á undan, 1769, voru þeir 723 þús. F.járpestarhjátrú. Með þv/, að einhver óhlutvandur fregnritari »Þjóðv. unga« við frá- sögnina um fjárpestina á Hesteyri seinastliðið sumar hefir bætt því við, að vjer fjáreigend- urnir teldum víst, að pest þessi stafaði af hvalþjósuáti skepnanna, sem gengu í fjörunni, þá leyfum vjer oss hjer með opinberlega að mótmæla því, að nokkur meðal vor hafi talað þessi orð, sem þess vegna eru hrein ósann- indi. Það mun vera á annara færi en fregnritar- ans og vor Hesteyringa, að uppgötva ástæð- urnar fyrir fjárpest, bæði hjer á Hesteyri og annarsstaðar á Islandi. Hesteyri, 8. des. 1896. Jens Guðmundsson, Benidikt Jónsson, Guðjón Kristjánsson, Benidikt Bjarnason, Guðmundur Þorsteinsson, Þorsteinn Jónsson, Guðbjartur Guðmundsson, Jósep Þorsteinsson. Nýkomið til W. Christensens verzlunar: hin ágæta Fedsild í olíu, anchovis. Lambatunga, lax. Fiskabuddingur, fiska »gratin«. Fiskaboliur í kraft, fiskabollur í hreinni sósu. Heilagfiski, afk. makrel. Sardínur, hummer. Grænar baunir, Slikasparges. Grisetær, Grisesylte. Perur, ananas, Green gage. Sylt. Blommer, Rödbeder. Margar tegundir af syltetaui. Pickles og fisksósa mjög ód/rt. Hindbærsaft. Mej.ostur á 30 a., ágætur holl. ostur á 55-70 a. Reykt og saltað síðuflesk, spegepylsa. Steinolíu-ofnarnir alþekktu. Steinolíu-maskínurnar do. Herra-, dömu-, og barna- galloscher. Baðmeðul. Naftalínbað og Glycerinbað. frá S. Barnekow í Malmö aptur komin til Th. Thorsteinsson (Liverpool). ísl. smjör, tólg, rullupylsur og saltkjöt selur ód/rast W. Christensens verzlun. Skuldir. Hina heiðruðu viðskiptamenn mína, sem skulda mjer, bið jeg hjer með, að borga mjer, eða semja um borgun fyrir júnímánaðarlok næstkomandi. Jeg ber það traust til þeirra, sem jeg hefi hefi lánað og umliðið lengri eða skemmri tíma að þeir nú borgi mjer skilvíslega, þegar jeg þarfnast þess. Sóleyjarbakka, 30. jan. 1897. Einar Brynjólfsson. Saltfískur og Sauðakjöt fæst keypt í verziun Eyþórs Felixsonar. Sæt Saft fæst hvergi BETRI en í verzlun Eþórs Felixsonar. TÝNZT hefir hinn 7. þ. m., á leiðinni frá Hvassahrauni inn undir Hafnarfjörð nyr tref- ill, grar að lit. ’ Finnandi gjöri svo vel að skila honum eða gjöra aðvart undirskrifuðum að Yörnm í Garði. Bjarni Þorsteinsson. Baömeööl. Karbóls/ra og Kreólín fæst í Reykjavíkur .apótheki. Proclama. Eptir lögum 12.apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Ingimundar Einarssonar úr Keflavík, sem drukknaði á Seyðisfirði hinn 21. ágúst f. á., að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða frá 3. birtingu augl/singar þessarar. Með sama fresti er skorað á erfingja búsins að gefa sig fram. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.s. 29. jan. 1897. Franz Siemsen »LEIÐARYÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar uppl/singar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.