Ísafold - 10.03.1897, Síða 1

Ísafold - 10.03.1897, Síða 1
Kemur út ýmist einu sinnieða tvisv.í viku. Verð árg.(90arka minnst) 4kr.,erlendis5 kr.eða l'/a dolí.; borgist fyrir mið.jan júlí (erlendis fyrir fram). ÍSAFOLD Uppsögn (skriiieg)bundin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er í Austurstrœti 8. XXIV. árg. Reykjavik, miðvikudaginn 10. marz 1897. 15. blað. Holdsveikisspítalinn, Bessastaðir og bankastjórinn. i. Herra bankastjóri Tr. Gunnarsson hefir ný- lega (ísafold 3. rnarz) ritaS alllanga og eink- ar-skáldlega grein um holdsveikisspítalann. Bankastjórinn heldur því fram, að spítal- inn eigi aS vera á BessastöSum, eignarjörS bankans, telur hann betur kominn jiar en á EauSará. Þetta vill bankastjórinn sanna meS því að segja: 1. aS BessastaSir sjeu skemmtilegri staSur fyrir sjúklingana en RauSará. 2. Þar geti þeir stytt sjer stundir og gert gagn meS vinnu sinni. 3. Þar sjeu þeir ekki Reykvíkingum og aS- komumönnum til ama og hryllingar. Banka- stjórinn hefir og heyrt, aS holdsveiki sje næmur sjúkdómur; leiSir hann þar af þá á- lyktun, aS Reykjavíkurbúum hljóti aS vera hætta búin af spítalanum, ef hann sje á RauS- ará. —- (Alptnesinga er honum auSsjáanlega minna annt um). 4. Þá heldur bankastjórinn því fram, aS spítalabyggingin og árskostnaSur viS spítalann verSi miklu minni á BessastöSum en á RauS- ará; dagfæSiS t. a. m. muni verSa aS minnsta kosti 15 a. ód/rara á BessastöSum. II. Holdsveikin er næmur sjúkdómur, en ekki arfgengur. ÞaS má telja fullsannaS. Veik- in er minna næm en flestir aSrir alkunnir næmir sjúkdómar, t. a. m. berklaveiki. Þess vegna líka óalgengari. OþrifnaSur og sóSa- skapur greiSa veikinni götu' mann frá manni. Holdsveikisbælin eru líka jafnan ó- þrifabæli. Batni þrifnaSurinn, minnkar veik- in. í Gullbringus/slu hefir veikin rjenaS stórum á síSustu áratugum, samfara því aS búsakynni og allur heimilisþrifnaSur hefir batnaS. OþrifnaSurinn er alheimslöstur og holdsveikin er líka alheimssjúkdómur, — lifir í öllum heimsálfum, þó aS víSa beri lítiS á henni og í sumum löndum alls ekki. Hjer á Islandi er hún algengari en víSast annarsstaS- ■ar ( heiminum. III. Menn þekkja einungis einn veg til þess aS ntryma holdsveiki og hann er sá, aS taka sjúklingana úr náinni sambúð við heilbrigt fólk. Á þann hátt var veikinni fyr meir út- rymt úr allri MiSevrópu; var þá farið meS þessa aumingja líkt og glæpamenn (sjá Dr. Ehlers: HoldsveikismáliS, bls. 9—12). ■V síSara hluta þessarar aldar hefir NorS- 'nönnum meS spítölum og eptirliti á sjúkling- um, sem heima lifa, tekizt aS eySa veikinni sreátt og smátt. AriS 1856 voru 2833 menn holdsveikir þar í landi; 1890 var talan komin niSur í 954. Um 1920 gera menn ráS fyrir aS holds- veikin sje útdauS i Noregi. Eru þetta mjög glæsileg úrslit. Jafnframt hafa norskir læknar, hver fram af öSrum, orS- iS frægir fyrir vísindalegar rannsóknir á veik- inni. ÞaS var norskur læknir, D. Danielsen, sem fyrstur 1/sti sjúkdómnum nákvæmlega, og kenndi mönnum aS greina hann frá öSrum sjúkdómum. EptirmaSnr hans, dr. Armauer Hansen, fann nokkru seinna hina eiginlegu orsök sjúkdómsins — holdsveikisgerilinn, og kollsteypti þeirri kenningu, að veikin væri arfgeng. Úr öllum heimsálfum sækja þeir menn til Björgvinjar, sem vilja kynna sjer holdsveiki og varnir gegn heuni. Úti á heimshorni situr þó einn, sem segist ekki þurfa aS fara til Björgvinjar í þeim er- indagjörSum. Hann er auSvitaS ekki læknir. Hann er bankastjóri. IV. Á árunum 1849—60 reistu NorSmenn 4 stóra holdsveikisspítala, einn viS NiSarós, ann- an viS Molde, tvo í Björgvin. I Björgvin hafSi áSur veriS um langan aldur lítill holds- veikisspítali, sem enr stendur, svo aS þar hafa nú veriS síSan 1860 þrír spítalar. N/ju spítalarnir voru báSir reistir í bæjar- jaSrinum rjett viS aSalskemmtiveg bæjarbúa. Seiuna hafa auSmenn bæjarins reist hvert skrauthúsiS á fætur öSru fram með þessum vegi — báSum megin, umhverfis spítalana. Eru það allt íbúSarhús, og er þessi n/i bæj- arhluti, sem spítalarnir standa í, kallaSur í daglegu tali »Milliardbakken<(. Umhverfis spítalana er allstór garSur. Sjúklingarnir eru allflestir orðnir svo þjáðir af veiki sinni þegar þeir koma í spítalana, aS þeir geta ekki unniS neina erfiSisviunu. Þeir, sem eitthvaS geta gert, fást viS hæga innivinnu: karlar ríSa net, konur spinna, prjóna, og hekla. Þessir muuir eru sótthreinsaSir (»desinfíseraSir«), áSur en þeim er skilaS. Á sumrum dunda þeir, sem ernastir eru, viS hæga garðvinnu. Vinnulaunum er skipt milli þeirra, sem vinna, eptir rjettum hlutföllum. (Bankastjórinn þykist hafa heyrt mig segja, aS »sjúklingarnir væru ekkert látnir vinna«. Honum hefir misheyrzt). Sjúklingunum er leyft aS ganga inn í bæ- inn, þegar þeir vilja — þeim er aldrei neitaS um útgönguleyfi. Dr. Armauer Hansen sagði mjer, aS menn vissu ekki eitt einstakt dæmi þess, aS spít- alasjúklingur hefSi sykt nokkurn bæjarbúa frá sjer öll þessi 40 ár, sem liðin eru síSan fariS var að hafa gætur á sjúkdómnum. S/n- ir þetta eitt meS öSru, aS varnirnar þurfa ekki aS vera mjög strangar, til þessaS stemma stigu fyrir holdsveikinni. Og hví skyldi maS- ur vera strangari viS þessa veslinga en þörf gerist? V. Væru holdsveikir menn hjer á landi spurS- ir aS því, hvort þeir vildu heldur vera í spí- tala á BessastöSum eSa RaviSará, þá efast jeg ekki um, aS allur þorrinn kysi RauSarána, ef þeir bæru kennsl á báSa staSina. Þeir mundu fremur óska sjer aS hafa daglega fyrir augum mannaferS um fjölfarinn veg en kríurnar í BessastaSanesi. Þrándheimsspítalinn stendur spölkorn (hálf- tíma gang) fyrir utan bæinn, á fögru svæði. Mesta ánægja sjúklinganna þar er þó þetta aS fá aS skreppa til bæjarins. Reykvíkingum getur ekki veriS meiri hætta búin af spítala á RauSará en Björgvinjarbú- um af spítölunum þar. Enda eru þaS mfn ráS, til enn frekari fullvissu, aS sjúklingum verSi ekki leyft aS fara inn í bæinn daglega og fáum einum í senn. Sveitafólk mundi þó bafa ólíkt meiri ánægju af þessum bæjarferS- um en einmana-ráfi um BessastaSaland. Og þaS tel jeg víst, aS hvorki bankastjórinn nje aSrir ætli mjer þá fásinnu, aS fara fram á spítala á RauSará, ef jeg ekki væri þess full- viss, aS bænum væri engin hætta búin af lionum. Jeg veit ekki, hve nær bankastjórinn hefir komiS til Björgvinjar og heyrt menn þar 1/sa óánægju sinni yfir spítölunum. Jeg gerði mjer far um það í sumar aS komast eptir þvl, hvort slík óánægja ætti sjer staS, en varS hennar hvergi var. Merkur maður hjer í bæ, sein dvaldi í Björgvin árin 1866—67, skömmu eptir aS spítalarnir voru reistir, seg ist heldur ekki hafa orSiS var viS neitt slíkt. A sumrum kemur aragrúi af útlendum ferSamönnum til Björgvinjar. ÞaS vakti ept- irtekt mína, aS á öllum ferSamannakortum yfir bæinn var bent á holdsveikisspítalana meSal annarra merkra staða, sem vert væri aS sjá, enda varð jeg þess brátt var, — jeg gisti í ferSamannahóteli —, aS útlendinga fvsti rnjög að sjá sjúklingana. Ætli það sje ekki nokkuS langt síðan batika stjórinn kom til Björgvinjar. — Holdsveikisspítalar hafa tvennt aS vinna: veita hjúkrun þeim, sem örþjáðir eru af veik- inni, og h/sa þá, sem hættast er við aS beri veikina á aðra, ef þeir lifa í uáinni sambúS við fólk. Eptir verða heima í sveitunum þeir, sem ernastir eru, minnst þjáSir og vinnufær- astir. I spítalanum verSa þannig því nær ein- göngu sjúklingar, sem ekki geta stundað erf-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.