Ísafold - 17.03.1897, Blaðsíða 4
G8
Með »Laura« er nykomið hið ágæta
Prjónles-
Karlmanns- og kvennskyrtur.
Karlmanns- og kvennbuxur.
Karlmanns- og kvennpeisur.
Barnanærföt, sokkar o. fl., er nú selst með
lágu verði gegn peningaborgun.
H. J. Bartels.
Salt.
Proclama.
Samkv. lögum 12. apríl 1878, 22. gr., og
opnu brjefi 4. jan. 1861, er hjermeð skorað
á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Frið-
riks Friðrikssonar Schrams, er andaðist á
Sauðárkróki 4. jan. 1897, að koma fram með
kröfur sínar og sanna fyrir skiptaráðanda hjer
í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
þessarar auglysingar.
Skrifstofu Skagafj.syslu 23. febr. 1897.
Jóhannes Ólafsson.
Fjallasalt það, sem jeg hef nú, tekur
venjulegu ensku sjávarsalti langt fram. Það
fer minna fyrir því en sjávarsalti, má salta
minna úr því; fiskur verður miklu betri
og auðverkaðri úr þessu salti en
ensku sjávarsalti. Það er hið bezta salt
í kjöt o. s. frv. Hyggnir menn kaupa ein-
ungis þetta salt.
Reykjavík 12. marz 1897.
Björn Kristjánsson.
ísleiizk umboðsverzlun.
Undirskrifaður selur íslenzkar verzlunar-
vörur á marköðum erlendis og kaupir alls
konar útlendar vörur fyrir kaupmenn og sendir
á þá staði, sem gufuskipin koma. Söluum-
boð fyrir ensk, þýzk, sænsk og dönsk verzl-
unarhús og verksmiðjur. Glöggir reikningar,
lítil ómakslaun.
Jakob Gunnlögsson,
Cort Adelersgade 4,
Kjöbenhavn K.
Hússtjórnarskólinn.
Hjer með auglýsist, að hússtjórnarskólinn
byrjar 1. júní á komandi vori, og eru þær
stúlkur, er æskja sjer að komast á hann,
beðnar að senda umsókn sína til undirritaðr-
ar.
Hver nemandi borgar með sjer 30 krónur
um mánuðinn, en að öðru leyti vísast til fyr-
irlestrar um þenna skóla í 3. tbl. ísafoldar
þ. á.
Reykjavík 16. marz 1897.
Elín Eggertsdóttir.
Kartöflur.
Ágætar kartöflur iást fyrir
nijög lágt verð í verzlun
Th. Thorsteinssons
(Liverpool).
Beiðhestur, ungur og vakur verður til
sölu á næstkomandi sumri. Lysthafendur snúi
sjer til Guðm. Þorleifssonar á Hólabrekku í
Laugardal.
Les!
Silfurbrjóstnál tapaðist á götum bæjarins,
14. þ. m. Finnandi skili á afgreiðslustofu
Isafoldar.
Skútumenn.
Menn þeir á suðurlandi, sem á komandi vori
hafa í hyggju að leita sjer atvinnu á þilskip-
um á vesturlandi, ættu að hafa tal af verzl-
unarstj. Jóni Laxdal á Isafirði, áður en þeir
ráða sig annarsstaður.
Með »Laura« hefi jeg fengið afarmiklar
birgðir af allskonar útlendum skófatnaði,
sem selst mjög ódýrt. Einnig stórar birgðir
af ágætum skó- og stígvjelaáburði.
Rvík 17. marz 1897.
L. G. Lúðvígsson.
LJÓSMYNDIR af ýmsam stærðum, fljótt og
vel af hendi leystar, fást í Kirkjustræti Nr. 2hjá
G. J. Ólafssyni.
Til sölu hús með stórri ræktaðri lóð, nærri
miðjum bænum. Ritstj. vísar á.
Auglýsing
um selt óskilaf je í Strandasýslu haustið 1896.
I Bæjariireppi.
Sauður, hvítur, 1 v. Blaðstýft apt. h., stýft v.
Sauður, bíldóttur, 1 v. Tvístýft fr., biti apt.
h., miðhlutað í stúf, biti apt. v.
Sauður, hvítur, 2 v. Stýft h. (bris eptir
ídrátt), sýlt í hamar (?), fjöður fr. v. (afar-
óglöggt mark).
Gimbur, hvít, 1 v. Blaðstýft fr. h., mark-
leysa v. (líkast sneitt apt., stig undir, fjöður
fr.).
Ær, hvít. Blaðstýft fr., stig apt. h., tvírif-
að í hvatt v.
Gimbur, hvít, 1 v. Sneiðhamrað fr. h., hvatt
vinstra.
Gimbur, hvít, 1 v. Geirstýft h., stýft v.
Lamb, hvítt. Sýlt, gat h., tvístýft fr. v.
Lamb, hvítt. Blaðstýft apt. h., sýlt v.
Lamb, hvítt. Tvístýft fr., biti apt. h., sýlt,
fjöður fr. v.
Lamb, hvítt. Sýlt, hófur apt. h., sýlt, hóf-
ur fr. v.
Lamb, hvítt. Hvatrifað h., hvatrifað, biti
fr. v.
Lamb, hvítt. Biti fr., stig apt. h., gagn-
stigað v.
Lamb, hv/tt. Stýft, gagnbitað h., hálftaf fr.,
biti apt. v. (Dregið svart í bæði eyru).
Lamb, hvítt. Biti fr., hangandi fjöður apt.
h., biti apt. v.
Lamb, hvítt. Sneitt apt., gagnfjaðrað h.,
hálftaf apt. v.
Lamb, hvítt. Sneitt fr. h., sneiðrifað apt. v,
Lamb, hvítt. Biti fr., fjöður apt. h., blað-
stýft apt. v.
í Óspakseyrarhreppi.
Gimbur, golsótt, 1 v. Blaðstýft fr., biti
apt. h., hvatt v.
Ær, hvít, 2. v. Heilrifað v. Brennimark:
M. 6.
Hrútur, hvítur, 1 v. Blaðstýft fr. h., stýft,
gagnbitað v.
Gimbur, hvít, 1 v. Stýft h., bragð apt. v.
Lamb, hvítt. Stýft, hálftaf fr., fjöður apt.
h., tvístýft fr., fjöður apt. v.
Ær, hvít. Tvístýft fr., stig apt. h., tvístýft
fr., stig apt. v.
Gimbur, hvít, 1 v. Sneitt apt., stig fr. h.,
tvístýft fr. v.
Lamb, hvítt. Sýlt, gagnstigað h., sýlt, biti
apt. v.
Lamb, hvltt. Sýlt h., blaðstýft fr., biti
apt. v.
í Hrófbergshreppi.
Lamb, mórrautt. Hvatt, gagnbitað h., blað-
stýft apt. v.
Lamb, hvítt. Sneitt fr., biti apt. h.
í Kaldrananeshreppi.
Lamb, hvítt. Sneitt fr., biti apt. h., hvatt,
biti fr. v.
Lamb, bíldótt. Sýlt h., biti fr., 2 bitar apt. v.
í Árneshreppi.
Laml). Stúfrifað h., biti fr. v.
Lamb, með sama marki.
Lamb, með sama marki.
Lamb, með sama marki.
Hver sá, sem sannar eignarrjett sinn að hinu
selda fje, fær andvirði þess að frádregnum
kostnaði, ef hann gefur sig fram fyrir næstu
fardaga við hlutaðeigándi hreppsnefndarodd-
vita.
Skrifstofu Strandasýslu 20. febr. 1897.
S. E. Sverrisson.
Nykomið með »Lanra«
í Ensku verzlunina
16 Austurstræti 16
Apelsínur, ágætar og ódýrar
Skinke. Sardínur.
Eff&japúlver. Súpujurtir
Plum Jam og margskonar
Syltetöi.
Kjólatöi. Svuntutöi
Hin frægu ensku verkmanna
stígvjel
Steinolíumaskínur »Tartar«
Kex og kaffibrauð, margskonar
Benvorlich Wisky.
Champagne Cider.
W. G. Spence Paterson.
Barnaskólanefndin á Sandi lýsir það hrein
og bein ósannindi, að Lárusi Lárussyni hafi verið
vikið frá kennarastöðu sinni við barnaskólann,
heldur er annar maður beinlínis ráðinn vegna
þess, að velnefndur Lárus Lárusson sagði sýsl-
an þessari lausri fyrir síðastafliðin jól.
Sandi og Ólafsvík, 21. febrúar 1897.
í forstöðunefnd barnaskólans á Sandi.
Lárus Skúlason, Jón Jónsson,
Helgi Árnason.
Vitundarvottar:
Magnús Jóhannesson,
Andrjcs Kristjánsson.
Nýkomið með Laura
— til —
W. Christensens verzlunar.-
Fiskabúðingur. Fiskabolhir í krapt.
Fiskabollur í brúnni sósu, hin ágæta fedsild í olíu.
Marineret Brisling. Sardeller.
Reyktur lax í olíu. Hummer.
Enn fremur alls konar nauðsynjavörur, sem seljast
mjög ódýrt á móti peningum.
W. CHRISTENSENS verzlun
— selur —
hið ágæta, brennda og mal.kafli
á 1,25 pd.
NB. Kaffið, sem brennt er, er 16 aurum dýrara í
innkaupi hvert pund en það, sem hingað vana-
lega flyzt.
Agætt íslenzkt smjör, tólg,
rnllupylsur og saltkjöt selur
lang-ódýrast
W. CHRISTENSENS verzlun.
Svart vaðmál til sölu. Ritstj. visar á.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja.