Ísafold - 27.03.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.03.1897, Blaðsíða 4
«0 Brúkuö frímerki keypt hau verði, þannig: 3a. gul kr. 2,75 16 a. rauð... .kr. 15,00 5 - blá — 100,00 20 - lifrauð. ..— 40,00 5- græn — 3,00 20 - blá.... .— 8,00 5- kaffibrún— 4,50 20 - græn.. 14,00 6- grá — 5,00 40 - — .. .— 80,00 10- rauð — 2,50 40 - lifrauð. .— 12,00 10- blá — 8,00 50 - .— 40,00 16- kaffibrún— 14,00 100 .— 75,00 Allt fyrir hundraðið af óskemmdum, þokka- legum og stimpluðum frímerkjum. Ef þess verður óskað, fást 2/3 hlutar borgunarinnar með eptir-tilkalli. Annars verður borgun send með nœstu póstferð. Olaf Gi ilstad, Trondhjem, Norge. Meyer Schou hafa hinar mestu og ódyrustu hirgðir af alls konar bókbandsverkefni, öll áhöld til bókbands, n/justu vjelar, og styl af öllum tegundum. Viingaardstræde 15. Kjöbenhavn K. Hið bezta Chocolade er frá sjoko- iadefabrikkunni »Sirius« í Khöfn. Það er hið dr/gsta og næringarmesta og inniheldur mest Cacao af öllum sjokoladetegundum, sem hægt er að fá. Saltað kindakjöt Og ágætur sauðamör enn til í verzlun Jóns pórðarsonar. íslenzkt SHljÖr og ksefa fsest í verzlun Jóns pórðarsonar. Með »Laura« er n/komið hið ágæta Prjónles. Karlmanns- og kvennskyrtur. Karlmanns- og kvennbuxur. Karlmanns- Dg kvennpeysur. Barnanærföt, sokkar o. fl., er nú selst með lágu verði gegn peningaborgun. H. J. Bartels. Til heimalitunar viljum vjer sjerstak- lega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litar- fegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vjer ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. — Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka.—Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik, Studiestr. 32, Kbhavn K. Nýkomið með »Lanra<: Stór sjöl Herðasjöl, mikið úrval Lífstykki, mikið úrval Húfur og Kaskeyti. Prjónles á stóra og smáa, af öllum tegundum, í verzlun Th. Thorsteinsons (Liverpool). Ágætar kartöflur fyrir kr. 6-50 tunnan, og minna í stærri kaupum, fást enn þá í verzlun Th. Thorsteinsons (Liverpool). H. Th. A. Thomsens verzlun. Nýkomið með »Thyra« mikið af ymiss konar ísenkrami, svo sem: Leður-hosur, Hnakkar, beizli og reiðar, Plaidólar, peningakassar, Barnarekur og -hrífur, Vasahnífar, gardínukrókar, Skrúfur, krókar, vírmottur, Hurðarfjaörir, servantrílar, Kreppijárn, tappavjelar, Kvarðar, sandpappír, Látúnshanar, sinkhanar. Teiknitól m. m., og auk þess mjög mikið af emaljeruðum eldhús- gögnum, svo sem: Bollum, diskum, spilkomum, Mjólkurfötum, kötlum, kaffikönnum, Suðupönnum, pottum, mjólkurmælikerum, Eplakökukönnum, sáldum, matarfötum, Mjólkurfötum, vatnskönnum, Vatnsskál. Servantsfötum, næturgögnum, Skeiðar og gafflar, úr aluminium, pletti og nikkel. Búrvogir og vasavogir, á /msri stærð. Ennfremur nykomnir gítarar, harmoníkur, fíólín og munnhörpur. Danskt kalk ósiökt og kartöflur- Munið eptir sænska VÍðnum, sem kemur í næsta mánuði. Nýkomið til C. Zimsens. Handsápa, margar tegundir, góð og ód/r. Marseillesápan með »Kolombus«-myndina. Grænsápa og Brúnsápa (fæstí lOpd. kössum). Reyktóbak í litlar og stórar pípur. Vindlar og Cigarettur. Rjól og Munntóbak. Ölið góða frá »Slotsmöllens Fabrikker«. (Slotsbryg, Lager, Pilsner, Dobbelt- og Hvítt Ö1 Nr. 1). Olíu-kápur og buxur. Spil, ód/r. Kústar og burstar, góðir og ód/rir. Kex, Súkkulaði og aðrar n/lenduvörur. Góðar danskar Kartöflur, til matar og útsáðs- Gott íslenzkt Smjör. — Kæfa. Klossar og trjeskór. — Reykjarpípur. Púður og högl. Nýkomnar vörur til verzlunar 0. Zoega: Sjöl, stór og smá. Sirz mjög margar tegundir. Tvisttau najög margar tegundir. Flónel úr ull og bómull, einlit og mislit — ódýrt mjög. Milliskyrtur- Millipilsatau- Drengja fataefni — mjög ód/rt. Slifsi — Vasaklútar o. fl. Leirtau ákaflega ódyrt, svo sem: Bollapör Diskar Krukkur ) stórar og smáar. Skálar Smjörkúpur. Sykurker og rjómakönnnr. Glös o. fl. o. fl. í verzlun H. TH. A. THOMSENS hafa komið með »Thyra« eptirfylgjandi vörur: Silkiflöjel, bómullarflöjel, kamgarn, búk- skinn, reiðfataklæði, enskt vaðmál, svuntu- og kjólatau, flonel, pique, hálfflonel í morg- unkjóla, gardínutau misl., tvisttau, Angola, hvítt og gult, hvítur og svartur sjertingur, ermafóður. Fiðurhelt ljerept, vaxkápuljerept. Kvennsjöl, sjalklútar, hálsklútar. Rúmábreiður vatteraðar, rekkjuvoðir. Havelocks og m. m. fl. W. Christensens verziun á von á í næsta mánuði, miklu af sænskum trjám, plönkum og borðvið- Ennfremur kalki og sementi, sem selst mjög ódýrt á móti peningum út í h'ónd. Ágætar APPELSÍNUR fást í W. Christensens verzlun Nýkomið með »Thyra« til W. Christensens verzlunar ljómandi falleg KVENNSLIPSI. Nautakjöt nýtt mjðg vel feitt, fæst hjá H J. Bartels- Andrew Johnson, Knudtzon & Co., Hull (England), Telegramadresse: ))Andrea>, HulU. Iraport, Export & Coramislonstorretnlng', anbefaler sig til Forhandling af Klipfisk og alle andre islandske Produkter. Prompte og reel Betjening, Afreguing & Re- misse strax efter Salget. Grundet paa gode Forbindelser blandt de störste spanske Klipfiskkjöbere, ser vi os al- tid istand til at placere hele Lasten til for- delagtige Priser. Garanterer en vis Minimumspris. Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til Firmaet. Prima Referencer. Hjá C- Zimsen fást umbúðapokar úr pappír. Skiptafundur. Ar 1897 þriðjudaginn hinn 20. maímán. verður samkvæmt skiptalögunum 12. apríl 1878, 49. gr., skiptafundur í dánarbúi Vigfús- ar sál. Sigurðssonar prófasts frá Sauðanesi, og konu hans Sigríðar sál. Guttormsdóttur, hald- inn á Húsavík kl. 12 á hádegi, og eru allir hlutaðeigendur hjer með kvaddir til að mæta eða láta mæta fyrir þeirra hönd á fundinum. Skrifstofu Þingeyjarsýslu 15. jan. 1897. B. Sveinsson. Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen marz Hiti (á Celsias) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt um hd. 1 Ui . | din. tm. | em. Ld.20. — i + 2 762.0 754.4 Na h b Nahvb 8d. 21. — i + 4 749.3 746.8 Nahvb A h d Md.22. + 2 + 5 746.8 744.2 A h d A h d Þd.28. + 2 + 6 744.2 741.7 A h b 0 b Mv.24. + 2 + 3 741.7 746.8 A h d A h d Fd.25. 0 + 5 749.3 749.3 Sa h d Sah d Fd.26. — 1 + 5 749.3 749 3 0 b 0 b Ld.27 0 749.3 0 b Einmuna t'agurt veður undanfarna viku, við austur, en optast rjett logn eða hægur austan. Næsta blað laugardag 3. apríl; tvisvar í viku að staðaldri úr því. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn .Tónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.