Ísafold - 10.04.1897, Side 3
91
pilskipaafli. Fiskiskútur Geirs kaupmanns
Zoéga hafa komið heim með þann afla, sem
^jer segir:
Marz 25. »Haraldur« (skipstj. Jón Jónsson)
">eð 3>/s þús. fiska.
Apríl 2. »To Yehner« (Oddgeir Magnússon)
ttleð 7*/a þús. 5. »Toiler« (SigurSur Jónsson)
>neð 111/2 þús. 7. »City of Edinburgh« (Þorst.
Þorsteinsson) með 10 þús. Sama dag há-
karlaskipið »Geir« (Sig. Símonarson) með 204
lifrar.
g-5
CS ®
% >
^ 5^ g. i-2 Tí
^1‘O‘O‘O‘O‘O‘Q‘O‘C‘O‘Q
<M‘O‘Oc0Ol0p(*>QQp(MC0
■- ^ ^ ^ »0 'O
CÖQtMOHWÞ-iOCOCSlr-QO^COíOeOHHiO
OO 0^0,00 (M o^o_aq_uqco
cococo'^'co^'co^frtTic" 10'^
IO(MCCO(JíCOhCít)(XiiCÞ"(NíOhCDO''Oh
O cq»o co cq^iqcqíqcq
oí of c<r <of (of c<f <oí of of oí oí oí (Oi of c<T c<T oT cí 01
» lO A THHCCXPHOH(>lÞ“0,50Xh*OH
(M O ^ } O »0^<^0 TH CO o o 00 t^O^C^iO O CTi,
th'ccT mcd'tn'oTco"^oTofcd'rHrH'TH'oraTrH'oí
_ 2f*> _ _ _. _ __ —4 1 *—4 «—I —f T—4 *—I
« 10 iO T)U- -HUQ ,0 ÍO H O Þ- CC TfOO o ^ o
O Hj^uqcqiCq^l^^O^O cqOO r-^t>^rH_© <y?
d~ oT o" h d" cT oT o" o" o" oT ih of ad'cf o oT
(M CO CO CO CO í
5 CO CO CO tH CO C
lOO'ÍOO^HCiHCO^OOXX^COOH
lOÖOiOOOíDiOíDOÓ^iOiOiOiOiOCÖÞ-
(MOHTfiHtMOOíOHWöiXJUQXJJtNOO
0100»0<0'X>00000 10 0000C-1''-<0
(MOOOOHOCOO^COOOhO’f'OjCOO
O TH 05 o O jqc'i © cqoqao
o'cD'id'o'odorö'ö'cd'orooö'ad'Gd'odcd'orQd
HS
ð
CB
S)
Is
© J
* 2
CS
Í.
&D
(M(MHO‘0(MOt-»00
cqoq íh^ o o th^ cq cq <0 uq
odö^cd'ö'oí'oí'oroí'oí'có có'có'có oiVi'cd ^fH'có
> H H Þ- H I- rf( 10 rr (M
)H(C0C0C0iO07Tf(HH
«2 cð
.M
. '>
•«
! 00
o
í'-1 03
« 0? ^
^2 M c«
**5 •
Cö cð ~ cð -5
■^Jí ö C «
QQ <Z2 > fl
•• . h cð 55
p'PI-
0 <D Cð <V H
; b'
! fj
’ .9 L
cö
nO
c3
Ph
PH
cð
tí
rS 60 «3
M Or
0
K>
cð
H>
ee
9.
^ P
cö cö
bO
cö H
(»
ó§' 'æ
.h 8-5
p v n v h p O.^-tí cð
<1 í> Ph f><1 O W £3 cc P
Cí.^ “ r^
I-H Cð 03
1 °
°Í "3 g » g>^-a «
: s aws
"^S-ö gí5\l'£á ■
l •£. g g So'S o
Gufuskip >Heimdal«, norskt, flutningsskip
frá hvalveiðaútveg kapt. Berg á Dýrafirði, kom
hingað í fyrra dag snöggva ferð með eigandann
sjálfan cg nál. 20 farþegja, þar á meðal bæjar-
fóg. og sýslumann H. Hafstein, síra Kristin
Danielsson og konu hans, aukalækni Sig. Magn-
ússon og konu hans, Sigurð Sigurðsson búfræð.,
Friðrik Bjarnason sýslunefndarmann frá Meira-
garði, 0. fl. Skipið fór vestur aptur í gærkveldi
og farþegarnir með flestir eða allir.
Farsóttir í Reykjavíkur læknishjeraði í marz-
mán. 1897. — Hlaupabóla 1. Taugaveiki 2. Háls-
hólga 6. Barnaveiki 0. Kighósti 7. Lungnahólga
0. Garnakvef 6. Lungnatæring 6. Holdsveiki 1.
Sullaveiki 0.
Maiinalát. Látinn er 81. janúar 1897 Ás-
björn bóndi Magnússon á Urriðaá í Mýrasýlu;
»hann stundaði lækningar (homöopatíu) í mörg ár
og var í þeirri grein mjög vel að sjer og heppn-
aðist vel að tilraunum sinum. Gáfumaður var
hann, gætinn og lipur hvervetna; er hans þvi
saknað af mörgum«.
Gísli bóndi Guðmundsson i Reykjakoti i
Ölfusi andaðist hjer á spítalanum í Reykjavík 18.
f. m. Telja sveitungar hans sjer mesta mann-
skaða í honum.
EKKERT ÖL
er eins ljúffengt og hollt
og ölið frá Slotsmöllens Fabrikker.
Slotsbryg, 16 a.
Pilsner, 15 a.
Lager, 14 a.
Dobbelt, 15 a.
Hvítt no. 1, 13 a.
LiRger-öl lijer látið á flöskur 12 */» e.
fœst hjá C Zirasen.
íslenzkt smjör hjá C. Zimsen
þar á meðal
gott nýtt smjör til páskanna
Uppboðsauglýsing.
Mánudaginn 12. þ. m. kl. 11 f. hád. verð-
ur selt við opinbert uppboð hjá húsinu nr. 5
í Þingholtsstræti gamalt timbur, stofugögn
svo sem borð og stólar og ýmislegt fleira.
Skilmálar verða birtir á undan uppboðinu.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. apríl 1897.
Halldór Danlelsson.
Herskipið og botnverpingar- Það
er leitt, hve landsmönnum hættir stundum við
að vera ónákvæmir og óáreiðanlegir í frá-
8°gnum sínum og kærum út af botnverping-
hnum; því að þótt þeir (þ. e. botnv.) eigi
ekki nema allt illt skilið, að manni liggur við
segja, þá ríður landsmönnum á, sjálfs sín
Vegna, að bera þeim ekki miklu ver söguna
etl þeir eiga í hvert skipti.
krásagan um, að botnverpingar hafi verið
'ailgsarnlega í landhelgi í Leirusjó laugardag-
11111 var, er »Heimdal« lagði hjer inn fló-
atltlj er nú óhætt að fullyrða að er vitleysa,
Sennilega sprottin af athugaleysiogónákvæmni
l’cirra, er staðmiðuðu skipin af landi, fremur
etl af ásetningi; því að eptir skýrslu yfirfor-
'"gjans á »Heimdal« þræddi hann einmitt
atldhelgistakmarkalínuna þar inn með, til
|'esK að ganga sem bezt iir skugga um, hvort
e|(lur botnverpingar væru utan hennar eða
’bhan, og voru þeir allir fyrir utan hana, en
Mlnaarri henni, cinn að eins fáa faðma frá.
41 a því vita allir að ekkert verður haft.
v " Keimdal« lagði á stað í gærmorgun, til
e8tfjarða, nema ef hann hefir látið það að
UtT| landshöfðingja (að sögu), að staldra við
Jer út í flóanum svo sem 2 daga áður, til
s að líta eptir hátterni botnverpinga.
Hestajárn, sljettunarspaðar, grjótverk-
fceri og allar aðrar smíðar fást mjöj ódýrt hjá
undirskrifuðum, einkanlega sje mikið keypt.
Ennfremur eru allar pantanir afgreiddar
með fyrstu ferð.
Eiríkur Bjarnason.
Rvík. 10/4 ’97. Suðurgötu 7.
(Smíðahús B. Hjaltesteðs.).
Agætt gulrófufræ er til sölu á Skólavörðu-
stíg 8. Sigríður Asmundsdóttir.
TJndirsbrifaður selur með lágu verði söðla,
hnakka, töskur, púða, gjarðir, beizli og allskonar
ólar, er reiðfærum fylgja, allt vandað og úr góðu efni.
Reykjavik, Þingholtsstræti 9., 6. apríl 1897.
Daníel Simonarson.
Grjót og grjótvinna.
Þeir steinsmiðir sem vilja taka að sjer smiði
á 12x12 álna stórum húsgrumii og selja grjót
í hann, gjöri svo vel og sendi undirrituðum
tilboö sem fyrst, um hve ódýrt þeir vilja
selja verk og efnið. •
Reykjavík 9. apríl 1897.
G. Zoéga.
Herbergi 3, skemtileg, með eldhúsi eða
4 herbergi án eldahúss eru til leigu frá 14.
maí þ. á. Ritstjóri vísar á.
Andrew Johnson, Knudtzon & Co.,
Hull (England),
Telegramadresse: )>Andrew, IhdUí.
Import, Export & Commissionsforretning,
anbefaler sig til Forhandling af Klipfisk og
alle andre islandske Produkter.
Prompte og reel Betjening, Afregniug & Re-
misse strax efter Salget.
Grundet paa gode Forbindelser blandt de
störste spanske Klipfisklcjöbere, ser vi os al-
tid istand til at placere hele Lasten til for-
delagtige Priser.
Garanterer en vis Minimumspris.
Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til
Firmaet.
Prima Referencer.
Bezta og ódýrasta þakjárn:
Það tilkynnist heiöruðum almenningi heima
á Fróni, að á komandi sumri mun jeg hafa
miklar birgðir af mínu vandaða þakjárni, af
ýmsum lengdum.
Þið sem byggiðvarizt,varizt að brúka þunnt og
slæmt járn, því það svíkur ykkur áður en varir,
pt. Kaupm.höfn Hótel »Dania« 1. marz 1897.
W. O. Breiðfjörð.
Að öllu forfallalausu kemur
gufuskipið Eg-ill
til Reykjavlkur í byrjun júnímánaðar eins og að
undanförnu, til þess að sækja þangað sunnlenzka
sjómenn og vinnufólk og flytja það til Austfjarða.
Skipið kemur til Reykjavíkur beint frá Austfjörð-
um og flytur þvi greinilegar frjettir um ís, fiski-
afla o. fl. I skipið verða settar þilrekkjur til
bráðabirgða og sömuleiðis eldavjel á þilfari til
þess að hita í vatn og fleira. Viðkomustaðirnir
verða hinir sömu og að undanförnu á Suðurlandi
og enn fremur kemur það við í Vestmannaeyjum.
Loks kemur það á alla firði austanlands. Skipið
fer eina, tvær eða þrjár ferðir eptir því hve marg-
ir óska flutnings. í miðjum september hefur skip-
ið aptur ferðir sínar til þess að flytja menn heim
og kemur þá á allar hinar sömu hafnir sem fyr,
hæði austanlands og sunnan, ef veður leyfir. Þá
fer skipið tvær eða fleiri ferðir og verður það
nánar auglýst síðar. Tilgangurinn með því að
byrja heimflutningana svona snemma er sá, að
umflýja illviðri þau, sem vanalega eiga sjer stað
í októbermánuði.
Skipið fer allar ferðirnar sunnan um land. Far-
gjald verður 10 kr. hvora ieið.
p. t. Kaupmannahöfn, 15. jan. 1897
O. Wathne,
utanáskript á Seyðisfjörð.
Með því að viöskiptabók við Sparisjóð á ísa-
firði
Nr. 957: Sigurður Guðmundsson
er sögð glötuö, er handhafa hennar samkv.
tilsk. 5. janúar 1874 hórmeð stefnt tilaðsegja
til sín innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
þessarar auglýsingar.
Formaöur Sparisjóðs á ísafirði, 15. marz 1897.
Arni Jónsson.
Takið eptir! Jeg undirskrifaður hef, eins
og að undanförnu, hnakka og söðla, og allt sem
að reiðskap lýtur billegra og vandaðra en hjá
öðrum, og aUt unnið úr bezta efni.
Vesturgötu 26. Reykjavík.
Olafur Eiríksson, söðlasmiður.
Olíusæta (Glycerin-baðið)
gefur engu öðru baðlyfi eptir að gæðum.
Nægar birgðir frá 1. apríl í verzlun
Lefoliis á Eyrarbakka.