Ísafold - 10.04.1897, Síða 4

Ísafold - 10.04.1897, Síða 4
92 Vesta til Austfjarða. Eptir ferðaáætluninni fyrir 1897 fer gufu- skipiS Yesta 2 ferðir í maímánuði frá Reykja- vík til Austfjarða að öllu forfallalausu, og er ferðum þessum hagað þannig: Frá Reykjavík ... 1. maí, 12. maí — Vestmannaeyjum 1. maí, 12. maí — Fáskrúðsfirði f. 3. maí, 14. maí — Eskifirði .... 3. maí, 14. maí — Norðfirði .... 3. maí, 14. maí — Seyðisfirði ... 4. maí, 15. maí — Vopnafirði ... 5. maí, 15. maí Ferðirnar eru sjerstaklega farnar vegna sjó- manna og kaupafólks, og til þess að gjöra mönnum hægra fyrir með að nota þær, kem- ur skip ð við á Akranesi, í Hafnafirði og Kefia- vik einum degi fyrir burtfarardag frá Beykja- vík og tekur þar fólk og farangur. Heitt vatn geta farþegar fengið á skipinu tvisvar á dag ókeypis. I umboði farstjóra D. Thomsen Hannes Thorsteinson. Nyprentað og ltomið í bókaverzlun Sigf. Kymundssonar: Björn og Guðrún skáldsaga eptir Bjarna Jónsson frá Vogi. Kostar í kápu 50 aura. Minnisbók með mánaðardaga tali fyrir allt árið, þannig útbúin, að hvín getur gilt fyrir hvert ár sem er, fram aö aldamótum. Framan við bókina er tafla, er sýnir á hvaða vikudegi hver mán- uður byrjar árin 1897—1900. Aftan við er tafla, er sýnir mánaðarvexti af upphæðunum 100—1000 kr., með 3«/0 3VS%, 3'/a% og s. frv. uppað 5%. Þeir, sem kunna reikning með tugabrotum, geta notað töflu þessa við útreikning vaxta af hvaða upphæð sem er. Kostar innbundin 15 aura. Aðalútsala á bókum þessum er í bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og verða þær sendar öllum útsölumönnum Bóksalafjelagsins með fyrstu ferðum. Nýkomið með ,Laura‘ til verzlunar W. Fischer’s mikið af blikk- og emalj. vörum, svo sem: Katlar, Könnur, Uppausarar, Mjólkurföt, Mjólkurfötur, Garðkönnur stórar og smáar, Skaftpottar, Blikklok stór og smá, Þvottaskálar, Vatnskönnur, Diskar, Bollar, Skolpfötur, o. fl. W. FISCHERS verzlun. Nýkomið með „Laura“ Margarine, mjög gott Sardínur, Anehovis. Svínslæri, reykt. Kirsebersaft, Hindbersaft. Pickles, Fiskabúðingur. Whisky, ágætt, tvær tegundir Consum Chocolade. Færi. Olíuföt. Baðmeðul. o. fl. Undirskrifuð selur úrval af fallegum og ó- dýrum Gratulations-kortum, einkum fermingarkortum. M. Finsen. Nýkomið til verzlunar W.Fischer's með (Thyra’ ágætt Hveiti (Flormjöl) á 11 aura pundið. Verzlun t Fischer's. Nýkomið með »Laura«: Steinolíumaskínur. Steinolíuofnar. Greiður. Vasahnífar. Myndarammar. Tálguhnífar. Speglar. Jakka- Fataburstar. Naglaburstar. Ofnburstar. Sprittvjelar. Saumakassar. Peningabuddur. Taflborð. Sóp-sóflar. Sóprekur. . Trjesleifar. Bolla- off Glasabkkar, Kambar. Reykjarpípur. Dolkhnífar. Borðhnífar. Ulnliðahnappar. og vestishnappar. Tannburstar. Skóburstar. Fiskburstar. Skæri. Vasabækur. Harmonikur. Taflfólk. Ryksóparar. Stólsetur. Matreiðsluvigtir. margar tegundir. FægÍ8myrsl. Þjettilistar. Lampabrennarar. Skóþrælar. Kveikir í steinolíuofna. Peningakassar og -körfur. Hitunarlampar, ný tegund. Stundaklukkur, með og án vekjara. Vasaúr, handa konum og körlum. Urkeðjur, Kíkirar, Hitamælirar. Kaffi- og Tedósir. Leikföng: Boltar, Munnhörpur og margt fleira. Líaiidsk.lálftasamskot, meðtekin af undir- skrifuðum (13. augl.). Sig. Jónss., Kalastöðum, 2 kr. Sira Gutt. Vig- fússon, Stöð, viðh. úr hans sókn 4 kr. 50 a. Kand. mag. Bogi Th. Melsted (viðh.) 10 kr. Pastor Joh. Zerlang, Holbol, Slesvík, 23 kr. Sýslum. Benid. Sveinsson, lOO kr. Hjeraðslæknir Q-isli Pjeturs- son, Húsavik, 25 kr. Magnús Brynjólfsson dhrm. á Dysjum, samskot úr Garðahverfi 34 kr. (sjálfur 6 kr., sira Jens Pálsson 20 kr.). Jón Finnson prestur á Hofi i Alptaf., samsk. þaðan 51 kr. (sjálfur 15 kr.). Síra Jón Halldórsson á Skeggjastöðum, samsk. úr hans prestakalli 114 kr. 40 a. M. phil. Karl Kiickler, Oetzsch hei Leipzig, M. 51 == 43 kr. 30 a. Bæjarfóg. H. Hafstein, Isaf., safn. af síra Páli Stephensen 27 kr, 30 a. Sig. E. Sverrisson sýslum. i Bæ: upp í samskot úr hans sýslu (pr. kaupm. R. P. Riis) 80 kr. Samtals........................kr. 514 50 Áður meðtekið og augl...........— 21,155.89 Alls kr. 21,670.39 Reykjavík 9. april 1897. Björn Jónsson. Nýkomið með »Laura« til verzlunar W. Fischers Reyktóbak í dósum, ágætlega gott, margar tegundir. »LEIÐARVÍSIIt TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Alpha-handstrokkur- Nr. Hæð, cm. Þver- mál, em. Tekur pd. Strokk- ar Pd. Verð, kr. 1 21 30 37 16 55 2 25 39 66 24 65 3 33 49 124 48 75 4 38 58 210 80 95 Fragt og umbúðir extra 5 kr. Lengi hafa menn almennt þráð, að bráð- lega tækist að finna betri st.rokkunaraðferð en áður, og hefir hlutafjelagið »Separator« haft auga á því atriði. Upp frá því er fje- laginu tókst að afla sjer hinnar nýju upp- fundningar mjólkurbúfræðings B. Evenders frá Ástralíu, hefir það, eptir margar tilraunir, sent á markaðinn frá sjer Alpha-handstrokkinn, sem áreiðanlega mun þykja mesta þing liverj- um sem reynir. Biðjið um verðskrá! Fr. Creutzbergs Maskinforretning, Ved Stranden 8, Kabenhavn. Umboðsmaður vor á Islandi er herra stór- kaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersg. 4, og selur hann vjelina fyrir innkaupsverð. íslenzk umboðsyerzlun. Undirskrifaður selur íslenzltar verzlunar vörur á marköðum erlendis og kaupir alls konar útlendar vörur fyrir kaupmenn og sendir á þá staði, sem gufuskipin koma. Söluum- boð fyrir ensk, þýzk, sænsk og dönsk verzl- unarhús og verksmiðjur. Glöggir reikningar, lítil ómakslaun. Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. Hið bezta Chocolade er frá sjoko- ladefabrikkunni »Sirius« í Khöfn. Það er hið drýgsta og næringarmesta og inniheldur mest Cacao af öllum sjokoladetegundum, sem hægt er að fá. Meyer & Schou hafa hinar mestu og ódýrustu birgðir af alls konar bókbandsverkefni, öll áhöld til bókbands, nýjustu vjelar, og stýl af öllum tegundum. Viingaardstræde 15. Kjöbenhavn K. Veðurathuganir iReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen apríl Hiti (& Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt & öútt. vlto hd. fm. | OLU. tn i. | CEQ. Ld. 3. — 2 — i 744.2 74(>.8 N h b Na h d Sd. 4. — 7 + 2 746.8 746.8 0 b A h b Md. 5. + 4 + 8 746.8 741.7 Sahvb Sahvd Þd. 6. + 3 0 736.6 749 3 Sahvd Sv h d Mv. 7. -4- 1 + 1 749.3 746 8 Sv h b Sv h h Fd. 8. — 3 + 1 744.2 744.2 Sv h b Sv h b Fd. 9 Ld.10 — 3 — 3 + 2 746.8 751.8 751.8 V h b O b Sv h d Hinn 3. og 4. var hjer fagurt veður; gekk svo aðfaranótt h. 5. til laudsuðurs og var þann dag bráðhvass og dimmur og því veðri siotaði ekki fyrr en með morgni h. 6 , er hann gekk til útsuðurs (suðvestan) og hefir verið við þá átt síðan, hægur, en snjóað einlægt við og við; sólskin og bjartur þess á milli- 1 morgun (10.) rjett logn, fagurt veður. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.