Ísafold - 01.05.1897, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.05.1897, Blaðsíða 3
111 Verzlun W. FISCHER'S. Mikis af nauðsynjavörum til þilskipa- útgjörðar o. s. frv. Vefnaðarvöriir. Járnvörur. Nýlenduvörur. Ýmsir munir hentugir til brúðargjafa, fœð- ingardagsgjafa o. s. frv. eru komuir og koma með seglskipum fyrstu dagana í uæsta mánuði. Herbergi eitt í xniðjnm bænum (Aðalstræti) er til leigu með húsgögnum, frá 14. maí eða 1. júlí næstkomandi, hentugt fyrir einn alþingismann- Fæði og þjónusta fæst í sama húsi, ef þess er ósk- að. — Kitstjóri visar á. Verzlun W. Fischer's. Nýkomið ágætt Hveiti (Flórmjöl) á 11 aura pundið. Allir þeir heiðruðu viðskiptamenn mínir, sem annaðlivort liafa gleymt að borga eða ekki hafa getað borgað skuldir sínar á rjettum tíma, eru vinsamlega beðnir að borga það, sem þeim er mögulegt, eklci seinna en 10. þ. m. Reykjavík, 1. maí 1897. Jón Þórðarson, kaupmaður. Cyciar (hjdliiesíar), nyir og brúkaðir, nýkomnir til W. Fischer’s verzlunar. Nú með »Laura« hefi jeg fengið karlmannsfatnaði (með Kaupmannahafn.sniði), sem verða seldir með afarlágu verði. Komið og skoðið! Jón í>órðarson 1 Þingholtsstræti 1. Nýkomið til verzlunar W. Fischer's Reyktóbak í dósum, ágætlega gott, margar teguodir. Uppboðsauglýsinfr. Fimmtudaginn 6. maí næstk. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð sett og lialdið í Veltu- sundi nr. 1 og þar seld stofugögn, eldhúsgögn og borðbúnaður, allt eptir beiðni kaupm. Stgr. Johnsens. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðn- um, áður en uppboðið byrjar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 30. apríl 1897. Halldór Daníelsson- Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni frá Jóni Magnússyni, bónda í Digranesi í Seltjarnarnesshreppi, verður mánu- daginn hinn 17. n. m. við opinbert uppboð samastaðar, er byrjar kl. 12 á hádegi, selt ýmislegt sauðfje, hross, búsáhöld og annað fleira. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Skrifst. Kjósar- og Gullbr,s., 28. apríl 1897. Franz Siemsen. Gnfubátnrinn „0 D D U R“. Eptir samningum við sýslunefndirnar í Ár- ness-, Rangárvalla- og Skaptafellssýsluin fer gufubáturinn »Oddur« í sumar eptirtaldar 7 ferðir: 1. milli 14.—20. maí: Milli Grindavíkur, Selvogs, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 2. milli 26. maí til 1. .júní Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Vestmannaeyja — Víkur. íí. milli 2.—8. júní: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 4. milli 20 —26 júni: Milli Reykjavíkur, Hafuarfjarðar, Keflavíkur, Sandgerðis, Þórshafnar, Grindavikur, Þorláks- hafnar — Eyrarbakka. 5. milli 2 —8. júlí: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 6. milli í). og 15. júlí: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavíkur, Sandgerðis, Þórshafnar, Grindavíkur, Þorláks- liafnar — Eyrarbakka. 7. milli 27. júli til 3. ágúst: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavíkur, Garðs, Sandgerðis, Hafnaleirs, Grindavíkur, Eyrarbakka, Stokkseyrar, Vestmannaeyja — Víkur. A leiðinni frá Vík til Reykjavíkur kemur báturinn við á Vestmannaeyjum, Eyrarbakka, Grindavík, Hafnaleir, Garði, Keflavík og Hafn- arfirði. Flutningsgjald á góssi er í 1., 4. og 6. ferð % eða 25% lægra en eptir flutningsskránni; í 3. og 5. ferð % eða 12'/2% lægra eu eptir skránni, og í 2. og 7. ferð (til Víkur) er gjaldið samkvæmt flutningsskránni, sem er til sýnis hjá kapteininum á »0ddur« og hjá hr. konsúl C. Zimsen, Reykjavík; G. E. Briem, Hafnar- firði; Jóni Gunnarssyni, Keflavík; Einari Jóns- syni, Garðhúsum; Olafi Arnasyni, Stokkseyri; Halldóri Jónssyni, Vík; og hjá undirskrifuðum. Þeir, sem senda góss með bátnum, eiga að setja skýrt og haldgott einkenni á hvern hlut og aðflutningsstað. Á tilvísunarbrjefinu á sá, er sendir, að skýra frá innihaldi, þyngd (brúttó-vigt) eða stærð hvers hlutar. Upp- og útskipun er á kostnað hlutaðeig- enda. A verzlunarvörum frá og til Lefolii’s verzl- unar er upp- og út-skipun ókeypis á Eyrar- bakka. Eyrarbakka 28. apríl 1897. P. Nielsen. Verzlan p. C Knudtzons & S®ns Hafnarfirði, het'ir til sölu nægtir af velverk- uðum saltfiski (ýsu, upsa og keilu). Síðari ársfundur búnaðarfjelags Sel- tjarnarneshrepps verður haldinn í barnaskóla- húsi hreppsins laugardaginn 15. þ. m. kl. 4 e. hád. Fífuhvammi 1. maí 1897. p. Guðmundsson. Undirskrifaður selur með lágu verði söðla, hnakka, töskur, púða, gjarðir, heizli og allskonar ólar, er reiðfærum fylgja, allt vandað og úr góðu efni. Reykjavik, Þingholtsstræti 9, 6. april 1897. Daniel Símonarson. Með gufuskipiim „Georgtt koma stórar birgðir af alls konar vörum — til — Ensku verzlunarinnar, 16 Austurstræti 16: Matvörur — Nýlenduvörur Margs konar nýlenduvörur Leir- og glervörur — Járnvörur og margt annað, sem verður nákvæmar lýst, þegar skipið kemur. AUt gott og ódýrt. p. t. Leith 24. apríl 1897. W. Gr. Spence Paterson. Verzlun selur Margarine, Færi, Kaðla og allar aðrar vörur til þilskipaútgjörðar með óvana- lega vægu verði. Þar að verzlanir P- C- Knudtzon & Söns í Reykjavík og Keflavík hafa verið lagðar niður, og skuldir og innieignir fluttar til verzlunar sömu eigenda í Hafnarfirði, þá tilkynnist hlutaðeigendum hjer með, að inni- eignir manna frá nefndum verzlunum verða greiddar frá Hafnarfjarðarverzlaninni og skuld- irnar verða lcallaðar inn af undirskrifuðum verzlunarstjóra, G. E. Briem í Hafnarfirði, og vil jeg við þetta tækifæri biðja þá, sem skulda verzlun P. C. Rnudtzon & Söns, og ekki hafa samið við mig þar að lútandi, að láta mjer í ljósi sem allra fyrst, á hvern hátt og hvenær jeg megi vænta borgunar á skuldun- um; þvi það getur verið báðum betra, að jeg verði búinn að fá vitneskju um það, hvað menn hat'a hugsað sjer í því tilliti, áður en jeg fer að krefjast skuldanna á annan hátt. Þessi tilmæli mín ná til allra, er skulda nefndri verzlun, eins þeirra, er nú fara í önn- ur hjeruð til þess að leita sjer atvinnu í sumar. Hafnarfirði 28. apríl 1897. G E- Briem- Glansmynda-album, Olíumynd- ir gullfallegar og plettsilfurskeið- ar fást 1 verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Andrew Johnson, Knudtzon & Co., Hull (England), Telegramadresse: i>Andrew, HuU«. Import, Export & Commissionsforretning, anbefaler sig til Forhandling af Klipfisk og alle andre islandske Produkter. Prompte og reel Betjening, Afregning & Re- misse strax efter Salget. Grundet paa gode Forbindelser blandt de störste spanske Klipfiskkjöbere, ser vi os al- tid istand til at placere hele Lasten til for- delagtige Priser. Garanterer en vis Minimumspris. Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til Firmaet. Prima Referencer. Gleraugu hafa tapazt á götum hæjarins. Skila má á afgreiðslustofu ísaf. mót góðum fundarlaunum. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.