Ísafold - 01.05.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.05.1897, Blaðsíða 4
Nýjar vörur! 112 Nýjar vörur! _____VBEZLUNIN_____ E DIN B 0 R G -»B hefir nú með »VESTA« og »LAURA« fengið mjög miklar og margbreyttar birgð'ir af alls konar vörum. í vefnaðarvörudeildina hefir komið: Rúmteppi hvít og misl. frá 1.45—5.30 — Borðdúkar hvítir og misl. margskonar — Serviettur — Kommóðudúkar hv. og misl. margskonar — Handklæði hv. og rnisl. frá 0.15—0.90 — Vasaklútar hv. og misl. frá 0.6—0.75 — Muslin margs konar, ljómandi falleg — Hvítu léreptin á- gœtu og ódf/ru — Lakalérept bleiað og óbl. — Sirts ótal tegundir, yndislega falleg og góð — Silfur silki j svuntur, fésóð og smekklegt — Sateen Cretonne í gardínur 0.30—0.45 — Kjóla- og svuntutau margs konar — Svart skozkt vaðmál — Merino — Höfuðsjöl — Jerseyliv Vetrar- og sumarsjöl með óvenjulega góðu verði. — Prjónaðar treyjur karlm. — Prjónuð vesti karlm. — Barnahettur prjónaðar. Barnastígvjel prjónuð —- Kvenn- bómullar- skinn- og silki-handskar — Fóðurtau alls konar. — Nærbuxur karlm. Skyrtur karlm., idlar og mannchett. — Kvennbolir — Kvennpils — Drengjapeysur — Ferðakistur — Speglar — Burstar fata- tann- nagla- og hár — Hnífar: Vasa- Borð- og Fisk-huífar — Skæri — Skeiðar: Mat- Desert- og Te-skeiðar — Album margs konar — Myndarammar. Stúlku- og barnasvuntur — Lífstykki — Kvennmannssvuntar — Slöratau — Blómstur og blómsturvasar — Greiður og kambar. — Hálsbönd. Dúkkuhöfuð — Barnaúr — Boltar — Kvenn-Etui — Lyklafestar —- Ilmvötn — Nankin — Moleskinn — Fataefni — Yfirfrakkatau. Brodergarn — Fiskegarn — Prjónagarn — Zephyrgarn —- Shetlandsgarn — Silkiborðar, margar breiddir — Silki, sv. og misl. — Plyss. Belti, karlm. og kvennm. — Bolpör — Kögur á hyllur — Gardínubönd patent — Tvinni — Bendlar — Kantaböud — Vatt Sængurdúk- ur fl. teg — Vaxdúk br. og mjóan — Borðvaxdúk — Handklæði og Handklæðadúk -— SÓlhlífar og Regllhlífar mjög fallegar — Rekkju- voðir, ullar, ensk. — ísaumsilki — Angola — Regnkápur karla og kvenna — Kvenn-Regnslög — Stráhattar drengja, stúlkna og karlm. Tvististauin breiðu, margar teg. — Flonelette fl. teg. og margt fleira. í nýlendu- og pakkhúsdeildina heíir komið: Lemonade — Hveiti 4 teg. — Klofnar baunir — Hafrar og Haframjöl — Coeoa fl. teg. — Brjóstsykur margar nyjar teg. — Kirseberjasaft — Niðursoðið kjöt og fiskur — Maskinolía — Hella — Blásteinn — Vitriol — Indigo — Hársigti — Penslar — Katlar — Kaffikönnnur — Hurðarlásar — Hengilásar — Hjólsveifar — Centrumborar — Ullarkambar — Skaraxir •— Brauðbakkar — Sagarblöð — Kasserollur. Kaffikvarnir — Hóffjaðrir — Skóflur — Sykurtangir — Sporjárn — Hefiltannir — Vefjaskeiðar — ístöð — Beizliskeðjur — Harmoníkur og margt, margt fleira. pakjárnið góða- Af því koma miklar birgðir með seglskipi sem eg á von á daglega. Baðmeðulin þekktu stórar birgðir- Cement- Munið eptir að verzlunarmeg'inregla mín er: „Lítiíl ágóði, fljót skil“. ÁSGEIR SIGURÐSSON. BAÐMEÐUL frá S. Barnekow í Malmö, sem nú eru orðin alkunn og keypt um allt land, komu nú miklar birgðir af með »Laura«. Þeir sem kynnu að vilja gera stærri pantan- ir, t. d. fyrir heil hjeruð, eru beðnir að gera mjer aðvart í tíma. Th- Thorsteinsson (Liverpool) Reykjavík, Einka-útsölumaður fyrir Island. Heiðruðii sveiiabændur! Eins og mörgum yðar er kunnugt, ferðaðist jeg til Noregs til þess að skoða timbur það, er verzlun mín á Stokkseyri var beðin að útvega. Timbrið er af beztu tegund, sem hœgt er að fá % Noregi. Látið smiðina skoða það. Sá viður, sem pantaður er til Fljótshlíð- ar, verður lagður upp á Hallgeirseyrarsandi, ef mögulegt er. Fyrsta skipið er búið að gjöra vart við sig; líka kemur það með s/nishorn af leirrörum til að brúka í staðinn fyrir múr- stein í baðstofur og smærri timburhus; það er mikið ód/rara og gefst mjög vel. Járn og Cement kemur frá Skotlandi ásamt fleiri vörum. Allar vörurnar verða seldar með svo vægu verði, sem unnt er, móti borgun strax eða tryggum borgunarskilmálum. Með von um góða samvinnu, yðar Jón pórðarson, kaupmaður. Siðbæra kú, vel mjólkandi, kaupir Sigurður Jónsson fangavörður. Við verzlanir W. Fischer’s í Reykjavík* og Keflavík er reikningsverðið á eptirfylgjandi vöru- tegundum þannig: pundið 6 a. — 10 a. Rúg............. Bankabygg, prima do almennt Hrísgrjón nr. 1 do nr. 2 Rúgmjöl Overheadmjöl . Kaffi .... Kandis . Hvítasykur 9 a. 11 a. 10 a. 7 a. 8 a. 75 a. 34 a., í köss. 30 a. 32 a., í topp. 28 a. Allt góðar vörar. Móti peningaborgun út í hönd er verðið lægra. Oott íslenzkt smjör fæst allt af í verzlun Jóns þórðarsonar Aug-nalækningaferðir 1897. Samkvæmt ósk síðasta alþingis og eptir samráði við landshöfðingjann fer jeg að for- fallalausu vestur um land til Blönduóss með landsskipinu, er fara á frá Reykjavík 6. júlí næst- kom. Á Blönduós dvel jeg frá 12. til 18. júlí og á Sauðárkrók frá 20. til 31. júlí, en fer þá vestur um land heim aptur með Thyra. Bæði á norður- og suðurleið kem jeg við á flestum höfnum Vesturamtsins. Heima verður mig því ekki að hitta frá 6. júlí til 6. ágúst. Reykjavík, 1. maí 1897. B.iörn Ólafsson augnalæknir. Að gefnu tilefni gefst almenningi hjer með til vitundar, að verzlun P. C- Knudtzon & Söns i Hafnarfirði verður, undir forstöðu sama verzlunarstjóra, haldið áfram um óákveð- inn tíma, á líkan hátt og að undanförnu, að öðru leyti en því, að það verður máske minna lánað og dálítið ötular gengið eptir skuldum en hingað til. Hafnarfirði, 30. apríl 1897. G- E Briem- Hjer með læt jeg heiðraða skiptavini mína vita, að iönstofa mín er nú á 1. sal í »Glasgow«. Með virðingu. Reinhold Andersen Nýkomið með »Vesta«: Áferðarfalleg, glæsileg og ódyr sumarfataefni: Cheviot, Kamgarn í alfatnað, sumaryfirfrakkar og buxur hjá Reinhold Andersen, »Glasgow«. Veðurathuganir i Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen apríl Hiti Cá Celsius) Lopfþ.mæl. Cmillimet.) Veðurátt á DÓt-t,. | um hd. ofií tta hU... Ld.24. + i + 7 75u 9 754 4 Sa h b Sv b d Sd. 25. + 4 4" ^ 754.4 7518 Sahv b Sa h d Md 26. + 5 + 7 749.3 751.8 Sa h d Sa h d Þd.27 — 1 + 7 756 9 751.8 O b Sv h d M.v.28 + 3 + 6 746 8 7569 Sv b d Sv h b Fd 29 + 1 + 5 756.9 749.3 V h b V h h Fd.tíO + 1 + 6 749 3 741.7 V h b Sa h d Ld 1. + 3 7.31 5 Sv h b Veðurhægð undanfarna viku, við sunnanáttmeð nokkurri úrkomu við og við. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.