Ísafold - 05.05.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.05.1897, Blaðsíða 4
Verzlun Björns Krisljánssonar selur þessar vörur rr.eð Iæg3ta verði þeg ar gufuskipið »Georg« kemur. Leður og skinn af öllum teguudum, t'yrir söðlasmiði og skósmiði, og allt, sem þeim iðnum tilheyrir. Ljerept af mörgum tegundum. Sirz, alveg ný gerð. Nankin, margar tegundir. Prjónavörur alls konar, þar á meðal prjón- aðar sumar-utanyfirbuxur fyrir karlmenn, mesta þing; silkivretlinga og ódýra kvennvetlinga, skirtur, nærbuxur, karlmannstreyjur o. s. frv. Tvisttau, ótal litir. Enskt vaðmál, svart og blátt. Cheviot, ágætt, en ódyrt. Silkett, svart. Vasaklútar. Herðasjölin skrautlegu og ódyru. Stór sjöl- Klæði, þykkt og þunnt, sjerlega gott eptir verði. Rekkjuvoðir og efni í þær. Flúnnel, ótrúlega ód/r og smekklega lit. Karlmanns* föt, mjög margar tegundir og sjerlega ód/r, en sterk, eins og reynsla er fengin fyrir. Efni í föt, ód/rt. Tau-regnkápur, að eins 12 kr. FÓðurtaU alls konar. Sæng- urdúkurinn góði, sem jeg hafði í fyrra. Rúmteppi. Vínar-tvisttau- Handklæða- dregill. Pique- Damast- Tau í drengjaíöt- Enskaleðriðgóða. Hnapp- ar- Nálar. Kantabönd. Silkitvinni. Tvinni. Skótau. Blýhvíta. Zinkhvíta- Kopallakk- Farfi í dósum. Koparmálning (patent). Síldarnet, tóg, seglgarn og margt fleira. Og Buchwaldstauin góðu eru n/- komin. Allt þetta selst fyrir borgun út í hönd og þess vegna mjög ód/rt. Þeir, sem kaupa í stórkaupum fyrir borgun út í hönd, fá af- slátt. Reykjavík, 4. maí 1897. Björn Kristjánsson. Nýjasta nýtt! Eldavjelar af /msum stærðum fæ jeg, sem brenna steinolíu- Björn Kristjánsson. Nú með Laura alls konar punt í blórasturvasa, og blóm, nykomið til Maríu Hansen. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar uppl/singar. Tvö herbergi með þremur rúmum óskast til leigu um mánaðartima frá 6. júní í sumar. Rit- stjóri ávísar. Proclama. Allir þeir sem til skulda telja í dánarbúi aukapósts Olafs Þorsteinssonar á Akureyri, er dó 15. f. m., innkallast hjermeð samkv. lög- um 12. apríl 1878 sbr. opið brjef 4. jan. 1861 til þess að koma fram með kröfur sínar í nefnt dánarbú til undirritaðs skiptaráðanda innan sex mánaða frá síðustu birtingu þess- arar augl/singar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 29. marz 1897. Kl. Jónsson. Skúfhólkur hefir fundizt. Ritstj. vísar á. Titkið cptir. Hjer með tilkynnist öllum mínum heiðruðu skiptavinum fjær og nær, að jeg flyt vinnu- stofu mína 14. maí næstkomandi í hús það, er jeg hefi keypt, sem er í Bröttugötu nr. 5 fyrir ofan verzlunarhús hr. kaupm. W. O. Breiðfjörðs. Jeg vona, að allir mínir góðu skiptavinir^ hafi viðskipti við mig eins eptir sem áður. Góður aðgangur að húsinu; inn- gangur um forstofudyrnar. Sömuleiðis hefi jeg tilbúinn skófatnað, unn- inn á minni alþekktu vinnustofu. Allar pant- anir og aðgjörðir fljótt og vel af hendi leyst- ar, svo ódyrt, sem hægt er, móti peningum út í hönd. Enn fremur vil jeg biðja alla þá, er skulda mjer, að greiða skuldir sínar til mín fyrir 14. maí þ. á., nema öðruvísi sjeum samið. Virðingarfyllst M A. Matthiesen, skósmiður. Proclama. Hjermeð er samkv. lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4. jan. 1861, skorað á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi Odds sál. Jónssonar á Dagverðareyri, að koma fram með kröfur sínar í nefnt dánarbú til undir- ritaðs skiptaráðanda innan sex mánaða frá síð- ustu birtingu þessarar augl/singar. Skrifstofa Eyjafjarðars/slu, 10. apríl 1897. Kl. Jónsson. Nýkomið til Th. Thorsteinssonb verzlunar Timburskip með allskonar við, svo sem: Gólfborð Panelborð Planka Battingsplanka Trje Ohefluð borð af öllum tegundum o. s. frv. Selst svo ód/rt sem kostur er á. Timbrið er lagt upp á fyrverandi Knudt- zons stakkstæði og pakkhús. Cycíar (hjólhestar), n/ir og brúkaðir, n/komnir til W. Fischer’s verzlunar. Uppboðsanglýsing. Eptir beiðni frá Jóni Magnússyni, bónda í Digranesi í Seltjarnarnesshreppi, verður mánu- daginn hinn 17. n. m. við opinbert uppboð samastaðar, er byrjar kl. 12 á hádegi, selt /mislegt sauðfje, hross, búsáhöld og annað fleira. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Skrifst. Kjósar- og Gullbr,s., 28. apríl 1897. Franz Siemsen. Verzlun W. FISCHÉRT Mikið af nauðsynjavörum tíl þílskíim- útgjörðar o. s. frv. Vefnaðarvörur. Járnvörur. Nýlenduvörur. Ymsir munir hentugir til brúðargjafa, fæð- ingardagsgjafa o. s. frv. eru komnir og koma með seglskipum fyrstu dagana í næsta mánuði. Nýtt ísl. smjör mjög vel verkað fæst hjá H. J. Bartels. Verzíun W, Fischer's, Nýkomið ágætt Hveiti (Flórmjöl) á 11 aura pundið. Brúkuð frímerki keypt háu verði, þannig: 3 a. 8'"1 kr. 2,75 16 n rauð... .kr. 15,00 5 - blá -100,00 20 - lifrauð. .— 40,00 5- græn — .‘5,00 20 - blá 8,00 5- kaffibrún 4,50 20- græu .. . — 14,00 6- grá 5,00 40- —- ... ._80,00 10- rauð O ío <þT 1 40- lifrauð. 12,00 10- blá — 8,00 50 - .— 40,00 16- kaffibrún — 14,00 100- .— 75,00 Allt fyrir hundraðið af óskemmdum, þokka- legum og stimpluðum frímerkjum. Ef þess verður óskað, fást 2/s hlutar borgunarinnar með eptir-tilkalli. Annars verður borgun send með næstu póstferð. Olaf Grilstad, Trondhjem, Norge. Nýkomið til verzlunar W. Fischer’s Reyktóbak í dósum, ágætlega gott, margar tegundir. Andrew Johnson, Knudtzon & Co., Hull (England), Telegramadresse: '»Andreiv, IIull«. Import, Export & Commissionsforretning, anbefaler sig til Forhandling af Klipfisk og alle andre islandske Produkter. I’rompte og reel Betjening, Afregning & Re- misse strax efter Salget. Grundet paa gode Forbindelser blandt de störste spanske Klipfiskkjöbere, ser vi os al- tid istand til at placere hele Lasten til for- delagtige Priser. Garanterer en vis Minimumspris. Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til Firmaet. Prima lieferencer. Undirskrifaður selur með lágu verði söðla, hnakka, töskur, púða, gjarðir, heizli og allskonar ólar, er reiðfærum fylgja, allt vatidað og úrgóðuefni. Reykjavík, Þingholtsstræti 9, 6. april 1897. Daníel Símonarson. Verzlun t FISCHER S selur Margarine, Færi, Kaðla og' allar aðrar vörur til þilskipaútgjörðar með óvana- lega vægu verði. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni frá Árna Árnasyni í Sviðholti á Álptanesi verða við opinbert upphoð sama- staðar laugardaginn hinn 22 n. m. seldar 2 k/r, önnnr snemmbær en hin síðbær, 1 hross, rúmfatnaður, /mislegir búshiutir og annað fleira. Uppboðið byrjar kl. 11 fyrir hádegi og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.s. 29. apríl 1897. Franz Siemsen. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. í saf oldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.