Ísafold - 02.06.1897, Síða 4

Ísafold - 02.06.1897, Síða 4
144 Proclama. Sainkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op.br 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til skulda telja í þrotabiii Þórðar Jónssonar frá Þóroddsstoðum á Miðnesi, að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir undirrituð- um skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.s. 26. maí 1897. Franz Slemsen. X|V X|V Vjv'>|V jrjv' >rjv x^v' Vjv Vjv i'jv'Vjv' Vjv Vjv’Vjv Stúdentarnir áriö 1887 eru beðnir að minnast þess, að vjer komum oss saman um að eiga mót með oss, þá er 10 ár væru liðin frá stúdentsprófi. Við undirritaðir leyfum okkur þessu sam- kvæmt að skora á alla bekkjarbræður okkar að inæta í Reykjavík H. áglist næstkom- andi. Ólafur Holgason, G. B.jörnsson, prestur á Eyrarbakka. hjeraðslæknir í Rvik. K X|V’ xjv' >rjv'Vjv ^jv Vjv V|V X|V’ X|V X|V X|V V|V X|.V' V|V V Ostur fæst hjá H. .J. B ARTELS. Hjólreiðar. Þeir, sem vilja læra að fara á hjólum, snúi sjer til formanns »Hjólmannafjelags Reykja- víkur«, konsiils G- Finnbogason- Hann vísar mönnum á kennslu og veitir áheyrn þeim, sem vilja ganga í Hjólmannafjelagið. Nýtt smjör ísl., vel verkað hjá H. J. BARTELS. Vjv ^jv Vjv Vjv Vjv X|V X|V Vjv X|V x^v V|V’ V|V x^v x^v Verzlun W. Fischer’s í Reykjavík. Nýkomið með seglskipinu „CECILIE“: Kornvörur og Nýlenduvörur alls konar. Kjólatau —- Svuntutau — Kvennslipsi — Silkitau, margir litir — Sjöl: Ullarsjöl — Herðasjöl —- Sumarsjöl — Hálsklútar. Stramay — Java — Angola. Borðdúkar — Rúmteppi hv. og misl. — Gólfteppi (Briisselerteppi) — Nærfatnaður (normal) — Barnakjólar — Barnahúfur, prjón. Ljerept, hvít, bl. og óbl. — Sirs, margar teg. — Nankin, fleiri litir — Klæði, svart — Hálfklæði, blátt, brúnt o. s. frv. — Axlabönd. Fóðurdúkar — Segldúkar — Teppi, vatternð — Brjósthlífar með flibba — Tvinni, allskonar — Silkitvinni — Tvistgarn. Höfuðföt: Hattar, harðir og linir, Húfur, Stráhattar, stórt lírval, Gólfvnxdúkur. Ferðatöskur- Ferðahylki ýmiskonar- Vindlar, mjög margar tegundir — lteyktókbak, þar á meðal »tvær stjörnur«. Ostur — Spegepölse — Sardínur — Anchovis — Svínslæri reykt — Choeolade, consumt og fl. teg. — Kaffibrauð — Brjóstsykur, margar teg. Gerpúlver — Krydd, laust og í dósum. Olíufarfi í dósum — Blýhvíta — Zinkhvíta — Steinfarfi — Fernisolía. |>akpappi með tilheyrandi saum — Leirrör í reykháfa — Ofnrör- Saumavjelar — Maskínunálar — Kommóður — Rokkar -— Kolakveikjarar — Margar tegundir af góðri handsápu — Göngustafir. Peningabuddur — Reykjarpípurnar góðu. Járnvörur: Katlar, emaill. og tinaðir — Kaffikönnur do. — Skaptpottar, emaill. — Diskar — Vatnskönnur — Þvottaskálar — Steikara- pönnur — Sikurtangir — Brauðhnífar — Pottar — Vatnsfötur — Þvottabalar, sralv. — Þvottabretti — Gólfmottur, galv. — do. strá. Rakhnífar, ágætir — Sprittvjelar — Járnplötur — Stál -—- Hverfisteinar — Hestskófjaðrir — Stálskóflur og kvíslar. Barnaleikföng- Glysvarningur, mjög skrautl., hentugur til fæðingardagsgjafa o. s. frv. Plettvörur Og margt fleira. xtx..ytx..ytx ytv..vfx .yta. ,xfx xfx .xfx. .xfx.,xfx.xf xxf x x+x. xfx..xfx. xV..xfx..xfx. xfx..xfx..xfx. xfx, xfx..xfx..xfx. xfx,.xfx,.xfx. xfx..xfx..xfx, xfx, xfx xfx. xfx..xfx. xfx. xfx..xfx. xfx..xfx..xfx..xfx..xfx..xfx. Nýtt kjötfæsthjá H J. BARTELS- Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op.br. 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Ola Peter Finsens póstmeistara, er andaðist í Kaup- mannahöfn 2. rnarz þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík áður en ár er liðið frá síðustu birt.ingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 1. júní 1897. Halldór Daníelsson. Saumavjelarnar eptirspurðu nýkomnar til C. Zimsens. Almennur safnaðarfundur fyrir Reykjavíkursókn verður haldinn annan hvítu- sunnudag, 7. þ. m. kl. 5 e. m., í leikfimishúsi barnaskólans, til að kjósa sóknarnefnd og safn- aðarfulltrúa og ræða önnur safnaðarmál. Reykjavík, 1. júní 1897. Jóhann Þorkelsson. Laukur hjá C. Zimsen. Þ. 28, f. mán. týndist úr he.imahögnm í Hafn- arf. hryssa 8 v., ljósjörp á húk, dökk á tagl og fax, mark: gagnbitað hægra, sneiðrifað fr. biti apt,an(?) vinstra; vel vökur, — ekki há, en frem- ur löng að vexti. Finnandi skili gegn borgun til Hafliða Þorvaldssonar á Jófríðarstöðum. Nýtt ísl. smjör og mikið af gróðrarsmjöri mjög ódýru hjá C. Zimsen. Skrifborð óskast til leigu sumarlangt. Ritstj. vísar á. Baðhúsið. Það er opið fyrir kvennfólk að eins á miðvikudögum kl. 5—8 e. h. Mikið af góðu reyktóbaki bæði í langar og stuttar plpur, og vindlarnir annáluðu ný- komnir til C. Zimsen. Andrew Johnson, Knudtzon & Co., Hull (England), Telegramadresse: ))Andrew, Hull«. Import, Export <£ Commissionsforretning, anbefaler sig til Forhandling af Klipfisk og alle andre islandske Produkter. Prompte og reel Betjening, Afregning & Re- misse strax efter Salget. Grundet paa gode Forbindelser blandt dt störste spanske Klipfiskkjöbere, ser vi os al- tid istand til at placere hele Lasten til for- delagtige Priser. Garanterer en vis Minimumspris. Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til Firmaet. Prima Referencer. Munið eptir tekexinu góða, sem allt kemur í blikk-kössum, og geymist þannig miklu betur en þar sem það stendur lengi í trjekössum. C. Zimsen. »LEIÐARVISIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Til hvítasunnunnar: hveitið góða gerpulver kardemomme citronolie og allt sem þarf í jólakökur. C. Zimsen. Hjá C. ZIMSBN fæst Aspetinsápan annálaða. Karbólsápa (hvít). Boraxsápa. Hin ágæta Rosenolíusápa. God Morgen fyrir 5 aura og margar aðrar tegundir af handsápu. Marseillesápan með Kolumbusarmyndinni, sem er hin bezta sápa á ullarþvott. Cocossápa, grænsápa Og brún sápa. Olíufötin góðu og ódýru hjá C. Zimsen. FinestSkeandinavisk Export KaffeSurrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á íslandi. F. HJorth »& Co, Khöfn. Waterproofskápumar faiiegu hjá C. Zimsen. Utgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.