Ísafold - 09.06.1897, Side 4
156
Húsgögn (meubler).
Stórt úryal af alls konar sto|)puðiuri(polstrcdc)
húagöguum. Húsgögn í sali, borðstofur og
svefnherbergi. Járnrúm með lieydvnum og
fjaðramadressum, kommóður, servantar, sfoar
og ehaiselonguer. Niegar birgðir af alls kon-
ar húsgögnum, lágt verð. Allt er selt með
fullkominni ábyrgð.
H- C- Petersen, Nörregade 17,
Kjöbenhavn K.
ffin bc&tu baðmeðul eru þau sem mæla með
sjer sjálf, svo sem
S. Barnekows Baðineðul,
Naptalinbaðið og Glycerinbaðið
sem eptir margra ára reynslu hafa náð mik-
illi útbreiðslu og unnið hæstu verðlaun og gull-
medallíu á öllum ,landbúnaðarsyningura í Nor-
vegi, Svíaríki og Australíu, þar sem fjárrækt
er Btunduð í stærri stíl. Einnig hér á landi
ihafa þau náð mikilli útþreiðslu og áunnið sjer
mikið hrós fyrir gæði sín.
Baðmeðul þessi eru sjerstaklega vandalaus
í meðförum, óskaðleg. og gefa þó í öllum grein-
um áreiðánlega verkun. Með »Yesta« og »Thyra
sendist nú mikið af baðefnum þessum víðsveg-
ar út unt land.
Einka-útsölu fyrir Island hefur
Th. Thorsteinsson-
(Liverpool).
Uppboðsauglýsins-
Samkvæmt lögum 16. des. 1885 sbr. lög
mr. 16 16. soptember 1893 verður, að undan-
gengnu fjárnámi, ljósmyndaskúr, sem stendur
á lóðinni nr. 2 í Kirkjustræti og er eign
Ágústs ljósmyndara Guðmurtdssonar, seldur
til lúkningar veðskuld til landsbankans á op-
inberum uppboðum, sem haldin verða kl. 12
á hád. miðvikudagana 16., 23. og 30. þ. m.
tvö hin fyrstu á skrifstöfu bæjarfógeta og hið
slðasta i eða hjá hinrti veðsettu húseign.
Uppboðsskilmálar verða birtir við uppboðin
og til synis hjer á skrifstofunni degi , fyrir
hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. júní 1897.
Halldór Daníelsson.
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 er hjer ,með
skorað á alla þá, sem til arfs telja eptir
Magnús Jónsson fra Höskuldsstöðum í Breið-
dalshreppi, sem andaðist 22. október 1894, að
gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn fyrir
undirrituðum skiptaráðanda innan 12 mánaða
frá síðustu (3.) birtingu auglysingar þessarar.
Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskifirði 12. maí’97.
A. V. Tulinius.
Með því að bú Árna bónda Halldórssonar
á Högnastöðum í Reyðarfjarðarhreppi hefir í
gær verið tekið til skiptameðferðar sem, þrota-
bú eptir kröfu hans sjálfs samkvæmt lögum
13. apríl 1894, er hjer með samkvæmt skipta-
lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan.
1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar hjá
nefndum bónda, að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir skiptaráðanda Suður-Múlasýslu
áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.)
birtingu þessarar innköllunar.
Skrifst. Suður-Múlasýslu, Eskifirði 12. maí 1897.
A. V. Tnlinius.
Rauður farfi
á húsaþök o. fl. fæst hvergi eins ódýr og í
verzlun G. Zoega.
Proclama.
Samkvæmt fyrirmælum laga 12. apríl 1878,
sbr. op. br. 4. jan 1861 er hjcr með skorað
á alla þá, sem til skulda eiga að telja í (lán-
arbúi Jónasar Jpnssonar frá Svansvík í Reykj-
arfjarðarhreppi, er andaðist 27. sept. f. á., að
tilkynna kröfur st'nar og sanna þær fyrir und-
irskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá
slðustu birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu ísafjarðarsýslna, 1. apríl 1897.
H. Hafstein,
Proclama.
Samkvæmt fyrirmælum laga 12. apríl 1878,;
sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað
á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dán-
arbú Pálma sál. Pálmasonar frá Hraundal í
Nauteyrarhreppi, er ljezt í síðastliðnum mán-
uði, að tilkynna kröfur sínar og sanna þær
fyrir tindirrituðum skiptaráðanda innan 6 mán-
aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu ísafjarðarsýslna, 1. apríl 1897.
H. Hafstein.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op.br
4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem
til skulda telja í þrotabúi Þórðar Jónssonar
frá Þóroddsstöðum á Miðnesi, að tilkynna
skuldir sínar og sanna þær fyrir undirrituð-
um skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu
brrtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.s. 26. maí 1897.
Franz Siemsen.
Samkvæmt lögum 12. apríl ,1878 og op. br.
4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá,
sem telja til skuldar í dánarbúi Ola Peter
Finsens póstmeistara, er andaðist í Kaup-
mannahöfn 2. marz þ. á., að lýsa kröfum
sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum
í Reykjavík áður en ár er liðið frá síðustu
birtingu þessarar innköllunar.
Bæjarfógetinn 1 Reykjavík, 1. júní 1897.
Halld^r Daníelsson
Mánudaginn hinn 14. júní næstkom. verður
opinbert uppboð á Vigdísarvöllum í: Grinda-
víkurhreppi og þar seld ýmisleg bús-áhöld,
hross, sauðfje og annað fleira tilheyrandi dán-
arbúi Brynjólfs Jónssonar samastaðar. Upp-
boðið byrjar kl. 10 fyrir hádegi og verða
söluskilmálar birtir ,á uppboðsstaðnum.
Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 24. maí 1897.
Franz Siemsen.
Trotsílskur
til"8ölachjá 'Finnbogcr O. Lávussyni utanbúð-
ar við verœl. Edinborg.
Viðskiptaoók nr. 24 við sparisjóðinn í Stykk-
ishólnti er glötuð. Er fyrir því skorað á hand-
hafa bókarinnar að segja til sín innan 6 mán-
aða frá þriðju birtingu þessarar auglýsingar.
Korni bókin eigi fram, verður innstæðan greidd
þeim, sem skrifaður er fyrir bókinni.
Fyrir hönd stjórnarnefndar sparisjóðsins í
Stykkishólmi, þann 1. júní 1897.
Lárus Bjarnason.
16 sd- í sumri 8. ág. þ. á. kl. 1 e. h.
vcður tombóla haldin að Haga í Holtum.
A henui verða ýmsir góðir munir, svo sem:
gott úr, 12. kr. strauboltar, harmoníka o. fl.
fá »núll«, dráttur 20 attr.
0. Vigfússon, Guttormsbaga.
NX.^f£..xfx-.xfx-jxfA.,xfx.;xfA.;xf>;..'xfx..Xf>L xfx xfx, xfx'.
Hi
/
/
/
HÍ
/
fcaHwfinnniirir
Ódýrastir mjndarammar
fást í Pósthússtræti 14
hjá Byvindi Árnasyni.
Vátryggingarfjelagið
Commercial Union tekur í eidsvoðaá-
byrgð hvs, bcei, skip, báta, allskonar lausafje
o. fl. fyrir lægsta ábyrgðargjald, sem tekið er
hjer á landi.
Aðalumboðsmaður á Islandi er Sighvatur
Bjarnason, bankabókari í Reykjavík.
Umboðsuiaður á Akureyri: Stefán Stephen-
sen, umboðsmaður.
Umboðsmaður á ísafirði: porvaldur Jóns
son, hjeraðslæknir.
Umboðsmaður á Sauðárkrók: V. Claessen,
kaupmaður (fyrir Húnavatns- og Skagafjaröar-
sýslu).
Umboðsmaður á Seyðisfirði: Lárus Tómas-
son, barnakennari.
Ný mjög vönduð vagnhjól og ás (aksel)
er til sölu; semja má við Guðm. Olsen.
Fundur í »HLÍN« í kveld kl. 8; le.sin
upp saga og fleira.
Ágætlega góður Lírukassi (Phönix) með
meðfylgjandi mjög fallegum söng- og idanslög-
um er til sölu; semja má við Guðm. Ölsen.
Auglýsing.
Það tilkynnist hjer með, að hvern laugar-
dag til sláttarloka í sumar fer fram smölun
á hrossum í Brautarholtssókn og víðar ef
þörf þykir. 1 fyrsta sinn nægtkomandi laug-
ardag 12. þ. m. Hrossin verða rekin að Arn-
arhamri og Kollafjarðarrjett. Þau hross, sem
þá ekki verða tafarlaust hirt, verða vöktuð í
- 8 daga á kostnað eigatida og . síðan seld við
opinbert uppboð.
Móum í Kjalarneshrepp 8. júní 1897.
pórður Bunólfsson.
Fundnir mirnir.
Gullhringur með steini í.
Krókstafur með S á endanum.
Gráir ullarfingravetlingar.
Eigendur vitji munanna á skrifstofu bæjar-
fógeta og borgi þessa auglýsingu.
Hjer með vottum við undirskrifuð þeim keiðnrs-
hjónum Rafni Sigurðssyni skómakara og komt hans
Gnðleifu Stefánsdóttur okkar alúðarfyllsta [iakk-
læti fyrir þann mikla velgjörning, er þau tóku af
okkur i septemher i haust eptir þann mikla jarð-
skjálfta, þegar allt hrundi hjá okkur, 5 ára gaml-
an son okkar og höfðn hann þangað til í maím.
í vor og fóru með hann sem sitt eigið barn. Þetta
mikla góðverk hiðjum við algóðan gnð að launa
þeim.
Þórustöðnm í Ölfusi, 8. júní 1897.
Snorri Gislason. Kristín Oddsdóttir.
Mósóttur hestur, 9 vetra, ómarkaður, harð-
gengur, hauslítill, hlaupstyggur, minni en í með-
allagi, dökknr á tagl og fax, aljárnaður með sex-
boruðum skeifum, tapaðist úr heimahögum að
morgni 1. mai frá Nauthól á Seltjarnarnesi. Hver,
sem hitta kynni, er beðinn að koma til skila til
Magnúsar Harðarsonar í Nauthól eða til kennara
Hálldórs Briems í Reykjavík.
Þær stúlkur sem óska aS fá inngöngu á
| kvennaskólann á Ytriey næsta vetur skulu
1 hafa sent mór umsókn sína fyrir 15. ágúst. þ á.
Geitaskarði 29. maí 1897.
Á. Á. porkelsson.
Hlaupari af úrfest hefur tapast á Laugavegi.
Skila má á afgreiðslust. Isaf. gegn fundarlaunum.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja.