Ísafold - 13.06.1897, Page 3

Ísafold - 13.06.1897, Page 3
159 Þingmálafundir. "Vestmanna*»yingar (fundur 8. júní, l>oðað- aður af alþm., dr. Valtý Guðmundssyni, fundar- stjóri Þorsteinn Jónsson hjeraðslækni), gerðu svo- látandi ályktanir um stjórnarskipunarmálið: Eptir nokkrar umræður samþykkti fundurinn i e. hlj. að skora á alþingi að halda því máli fram í frumvarpsformi þannig, að menn ljetu sjer fyrst um sinn nægja, að skipaður yrði sjerstakur is- lenzkur ráðgjafi, sem ætti setu á alþingi og bæri ábyrgð allia stjórnarathafna sinna fyrir þinginu, og að jafnframt yrði komið í veg fyrir auka- þing að nauðsynjalausu. Savigöngumálið: Ept- ir þvi sem það mál horfði nú við þóttist fundur- inn ekki geta komið fram með ákveðna tillögnr i því, og ályktaði þvi, að fela forsjá þingsins að ráða fram úr málinu á sem haganlegastan og á- kjósanlegastun hátt fyrir landshúa. Telegraf- málið: Eundurinn ljet með öllum þorra atkv. þá ósk í ljósi, að þingið styddi það mál af fremsta megni. Lœknaskipunarmálið: Fundurinn sam- þykkti að skora á alþingi að koma því máli i hetra og viðunanlegra horf en nú er. Holdsveik- ismálið: Fundurinn ljet í ljósi, að hann bæri fullt traust til þingsins, að ráða, þvi máli heppi- lega til lykta. Fiskiveiðamálið: Fundurinn sam- jjykkti i e. hlj. að skora á alþingi, að styðja sjávarútveginn öfluglega og veita meira fje til efl- ingar honum en að undanförnu. Sveitfesti þurfa- manna: Um það mál urðu töluverðar umræð- ur og komst fundurinn að þeirri niðurstöðu, að stytta bæri sveitfestistímann að mun. — Af 20 fundarmönnum, sem atkvæði greiddu, vildu 12 ekki hafa hann nema eit.t ár, en 8 voru með fimm ára sveitfestistima. Vínsölubannið: Fundurinn var mótfallinn þvi, að hjeruðunum væri veitt sam- þykktarvald til þess að koma á algerðu vínsölu- banni, en áleit hins vegar heppilegt, að vínsala yrði takmörkuð. Refsað fyrir illan inunnsöfnuð. »Þjóð- ólfs«-maðurinn varð fyrir því mótlæti i fyrra dag, að fá refsidóm í undirrjetti fyrir illan munnsöfnuð gegn ritstjóra Isafoldar í blaði sínu 12. marz þ. á. Refsingin varð 80 króna sekt eða til vara 24 daga einfalt fangelsi, auk 20 kr. málskostnaðar og ómerkingar hinna saknæmu ummæla. En »sjaldan er ein bára stök«. Til þess að sýnast spjara sig, eða láta almenning halda, að hann gerði það, tók maðurinn (»Þjóðólfs«) upp á því óyndis-úrræði, að hefja málssókn í móti gegn ritstjóra Isafoldar út af formála blaðsins fyrir til- kynningunni um þessa málshöfðun, þannig orðuð- um (i 16. bl. Isafoldar, 13. marz þ. á.): 'Þjóðólfs-maðurinn, ljúfmennið hógværa, prúðmennið góðgjarna, göfugmennið lítilláta, spak- mennið snjalla og djúphyggna, íturmennið glæsta, hefir í gær í einni dýrðlegri hugvekju í blaði sínu falazt eptir jieim greiða af hjartkærum bróður sínum, ritstjóra Isafoldar, að hann notaði fægitól hegningarlaganna til þess að »garva« goðum líkt hörund velnefnds þjóðmennis svo, að af því legði enn meiri ljóma en áður, otr er vísast, að ekki verði farið að synja bonum um jafn-ómakslitið, en honum eigi að síður áriðandi og heilladrjúgt handarvik«. Þetta ljet maðurinn sem varðaði við lög, fór í mál og fekk það dæmt i fyrra dag, undir eins og hitt, með þeirri nokkurn veginn sjálfsögðu nið- urstöðu, að ritstjóri Isafoldar var alveg sýkn- aður. Honum, »Þjóðólfs«-ábyrgðarmanninum, voru gerð ýms kostaboð til sátta, fyrst og fremst að taka það aptur, að hann væri sprúðmenni, ljúf- menni« o. s. frv., og þar næst, að snúa þá lýsingunni alveg við, kalla hann durg og eitthvað fleira þess háttar. En hvorugt vildi hann með nokkuru móti þýðast; ljet sjer ekkert lynda nema máls- rekstur og dóm. Fór þó ekki fram á ómerking orða þeirra, er hann stefndi fyrir (»ljúfmenni«, »prúðmenni«, »göfugmenni«, »spakmenni« o. s. frv.); vildi með öðrum orðum láta þau standa, en pó fá dæmda sekt fyrir þau, geysiháa sekt! Hjer er þvi staðfest með dómi, að löglegt sje að kalla »Þjóðólfs«-manninn »göfugmenni«, »spak- menni«, »prúðmenni« og ýmislegt fleira fagurt. Er það ekki merkilegt? Hann vildi fá þetta frá- dæmt sjer, en tókst ekki. — Skyldi hann fara i mál, ef einliver kallaði hann dánumann? Ja, hvað annað! Bindindi.sitiálaþing;. Good-Templara-reglan hjer á landi hjelt alþingi sitt dagana 5.—7. þ. mán. hjer í bænum, stórstúknþingið. Það er haldið annaðhvort ár, eins og hið reglulega al- þingi. Þingmenn voru 30, kjörnir fulltrúar frá tí-.-T.-stúkuni viðsvegar um land. Þær eru nú alls 21. Tala fullorðinna meðlima í öllum undirstúk- um á landinu var í vetur (1. febr.) 1397 (2 árum áður 1217), og ungtemplarar í unglingastúkum, 540. Það er samtals 1940. Þingstörfin lutu mest að innanreglumálum. Að öðru leyti var rætt mest um vínsölubann, og sam- þykkt nær í einu hljóði áskorun til alþingis um, að lögleiða áfengisbanns-samþykktir, eins og farið var fram á á síðasta þingi. Samþykkt var að gefa út barnablað með myndum, til stuðnings bindindi, en að öðru leyti fjölbreytilegs efnis. Formaður fjelagsins til næsta þings, 1899, var kjörinn Indriði Einarsson revissor, í stað Ólafs Rósinkranz næstu 6 ár undanfarin. Meðal 6 með- stjórnenda hans, i framkvæmdarnefnd, er 1 kvenn- maður, fröken Ólavia Jóhannsdóttir. Landsgufuskipið Vesta lagði af stað 9. þ. mán. austur fyrir land og með henni allmargir farþegar. Farstjóri, konsúll D. Thomsen, fór með skipinu þessa ferð kringum landið. Danskt herskip, korvettan Dagmar, kom hingað í fyrra dag frá Khöfn, með sjóforingjaefni. Yfirmaður heitir With. Það verður hjer fram til mánáðamóta og heldur síðan til Norvegs; verður þar við 900 ára afmælishátið Niðaróss, 18. júlí. Kvennaskólinn í Reykjavík- Þeir sem vilja koma ungum, komfirmeruð- um, siðprúðnm yngismeyjum í Reykjavíkur kvennaskóla veturinn 1897—98 eru beSnir aS snúa sjer til undirskrifaSrar forstöSukonu skólans. Kennslutíminn er—eins og aS und- anförnu—frá 1. okt. til 14. maí. Nánari uppl/singar gefur Thóra Melsteð Reykjavík 10. júní 1896. Uppboðsauglýsinf>\ Samkvæmt lögum 16. des. 1885 sbr. lög mr. 16 16. september 1893 verður, aS undan- gengnu fjárnámi, Ijósmyndaskúr, sem stendur á lóSinni nr. 2 í Kirkjustræti og er eign Agústs ljósmyndara Guðmundssonar, seldur til lúkningar veSskuld til landsbankans á op- inberum uppboSum, sem haldin verða kl. 12 á hád. miSvikudagana 16., 23. og 30. þ. m. tvö hin fyrstu á skrifstofu bæjarfógeta og hiS síSasta í eSa hjá hinni veSsettu húseign. Uppboðsskilmálar verSa birtir viS uppboSin og til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hiS fyrsta uppboS. Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. júní 1897. Halldór Daníelsson. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op.br. 4. janúar 1861 er hjer meS skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Ola Peter Finsens póstmeistara, er andaSist í Kaup- mannahöfu 2. marz þ. á,, aS lýsa kröfum sínum og sanna þær iýrir skiptaráðandanum í Reykjavík áður en ár er liSið frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 1. júuí 1897. Halldór Daníelsson- Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást með verksmiðjuverði beina leið frá Carnish & Co., Washington, New Jersey, U. S. A. Orgel úr hnottrje með 5 oktövum, tvöföldu hljóði (122) fjöðrum, 10 hljóðbreytingum (re- gistrum), octavkúplum í dískant og bass, 2 hnjespöðum, með vönduðum orgelstíl og skóla kostar í umbúðum c. 133 krónur. Orgel úr hnottrje meS 5 octövum, ferföldu (33/5) hljóS (221 fjöður), 18 hljóðbreytingum osfrv. á c. 230 krónur. Orgel úr hnottrje með 6 octövum, ferföldu (3*/2) hljóði (257 fjöSrum) á c. 305 krónur. 011 fullkomnari orgel og fortepíanó tiltölulega jafn-ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. FlutningskostnaSur á orgelum frá Ameríku til Kaupmannahafnar c. 30 krónur. Allir kaupendur eiga að snúa sjer til mín, og hjá mjer geta þeir fengið verSlista með myndum og allar nauðsynlegar upplýsingar. Einkafulltrúi fjelagsins hjer á landi Uorsteiun Arnljótsson, Sauðanesi. Sunnudag'inn 13. þ. m. kl. 10 f. h, fer gufubáturinn »Reykja- vík« skemmtiferð til Akranes, ef veður leyfir, og nógu margir farþegar koma Reykjavik 12. júní 1897. Björn Gruðinundssoii. Andrew Johnson, Knudtzon & Co., Huli (England), Telegramadresse: y>Andrew, Hulla. Import, Export <fc Commissionsforretning, anbefaler sig til Forhandling af Klipfisk og alle andre islandske Produkter. Prompte og reel Betjening, Afregning & Re- misse strax efter Salget. Grundet paa gode Forbindelser blandt dt störste spauske Klipfiskkjöbere, ser vi os al- tid istand til at placere hele Lasten til for- delagtige Priser. Garanterer en vis Minimumspris. Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til Firmaet. Prima Referencer. Húsgögn (meubler). Stórt úrval af alls konar stoppuðum(polstrede) húsgögnum. Húsgögn í sali, borðstofur og svefnherbergi. Járnrúm með lieydýnum og fjaðramadressum, kommóður, servantar, sfoar og chaiselonguer. Nægar birgðir af alls kon- ar húsgögnum, lágt verS. Allt er selt með fullkominni ábyrgð. H- C- Petersen, Nörregade 17, Kjöbenhavn K. »3am0iningin«, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev.lút.krkjufjelagi í Yesturheimi og prent- að í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., á íslandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og útgerð allri. Tólfti árg. byrjaSi í marz 1897. Fæst í bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum bók- sölum víðsvegar um land allt.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.