Ísafold - 16.06.1897, Blaðsíða 2

Ísafold - 16.06.1897, Blaðsíða 2
162 en aptui’ á móti tilskilið, samkvæmt því er lagt liafði verið fyrir varöskipsstjórann, að fyrst um sinn skyldi enskum botnvörpuskipum ekki lagðar neinar tálmanir fyrir því að koma inn á hafnir á Islandi með botnvörpur innanborðs, ef eigi væri nein ástæða til að halda, að skip- in, þó ekki væru þau að leita hafnar í neyð, hefðu haft um hönd íiskiveiðar í landhelgi, eða komið inn fyrir landhelgistakmarkið í þeim tilgangi«. Um þessi tvö aðalatriði hefir verið leitað samkomulags við stjórn Breta, en orðið árang- urslaust, mest vegna þess, hve treglega út- gerðarmenn botnvörpuskipanna hafa tekið í málið. Samningatilraununum samt haldið á- fram, og þeim til styrkingar, og jafnframt mann- úðar vegna, vill stjórnin fa framgengt ívilnun þeirri, sem þegar er um getið, og það enda þótt ekkert endurgjald komi fyrir af Engleud- inga hálfu. En vegna framferðis botnvörpu- skipanna í fyrra »virðist eugin ástæða til, nema endurgjald komi í móti af hálfu Englendinga, að gera frekari tilslakanir, ekki einu sinni þær, er skipstjóra á varðskipinu var lagt fyrir í fyrra, hvað þá heldur meira«. Niðurfærslan á hinu hærra takmarki sekt- anna fyrir botnvörpuveiði í landhelgi er byggð á því, »að svo há sekt mundi aldrei lögð á með dómi, og að það takmark sje því gagns- laust, og eigi til annars en gera það að verk- um, að lögin virðist strangari en þau í raun og veru eru«. Læknaskipmiarmálið. Islandi skal skipt í 40 læknahjeruð. 1. Reykjavíkurhjerað: Reykjavíkurkaupstaður og Seltjarnarnes, Bessastaða og tíarðahreppar í Gullbringus/slu; 2. Keflavíkurhjerað: hinn hluti Gullbringusvslu; 3. Kjósarhjerað: Kjósars/sla og Þingvallahreppur í Arness/slu; 4. Skipa- skagahjerað: 5 syðstu hreppar Borgarfjarð- ars/slu; 5. Borgarfjarðarhjerað: hinn hluti Borg- arfj.syslu og M/ras/sla austan Langár; 6. M/ra- hjerað: hinn hluti M/rasyslu og Hnappadals- sysla; 7. Olafsvíkurhjerað: syðri hluti Snæfells- ness/slu frá Straumfjarðará að Búlandshöfða; 8. Stykkishólmshjerað: hinn hluti Snæfellsnes- s/slu; læknirinn skyldur að vitja sjúklinga í Fellsstrandarlireppi vestan Kjallaksstaðaár og Skarðsstrandarhreppi sunnan Ballarár, ásamt eyjunum í þessum hreppi, að undanskildum Rauðseyjum, Rúfeyjum og Akureyjum; 9. Dala- hjerað: Dalas/sla að undanskildum Rauðseyj- um og Rúfeyjum; 10. Reykliólahjerað: Geir- dals, Reykhóla og Gufudals hreppar; læknirinn skyldur að vitja sjúklinga í Múlahreppi og á Hjarðarnesi; 11. Flateyjarhjerað: Flateyjarhr., Rauðseyjar og Rúfeyjar í Dalas/slu, Múlahrepp- ur og Hjarðarnes að Vatnsfirði; læknirinn skyld- ur að vitja sjúklinga í Barðastrandarhreppi milli Vatnsdalsár og Hagavaðals. 12. Barða- strandarhjerað: hinn hluti Barðastrandars/slu; 13. Þingeyrarhjerað: Vestur-Isafjarðars/sla; 14. Isafjarðarhjerað: Isafjarðarkaupstaður með Eyr- ar-, Holts- og Súðavíkurhreppum; 15. Nauteyrar- hjerað: Ogur, Reykjarfjarðar, Nauteyrar og Snæfjalla hr.; 16. Hesteyrarhjerað: Grunnavík- ur og Sljettu hreppar; 17. Strandahjerað: Strandas/sla að undanskildum Bæjarhreppi; 18. Miðfjarðarhjerað: Húnavatnss/sla vestan Gljúfurár og Bæjarhreppur í Strandas/slu; 19. Blönduósbjerað: hinn hluti Húnavatnssyslu; 20. Sauðárkrókshjerað: Skefilsstaða, Sauðár, Staðar, Rípur, Viðvíkur, Hóla og Hofs hrepp- ar; 21. Akrahjerað: Seilu, L/tingsstaða og Akra hreppar; 22. Siglufjarðarhjerað: Fells og Holts hreppar í Skagafjarðars/slu, og Hvann- eyrar cg Þóroddsstaða hreppar í Eyjafjarðar- s/slu; 23. Svarfaðardalshjerað: Valla og Arnar- ness hreppar í Eyjafjarðarsyslu og Gr/tu- bakkahreppur í Þingeyjars/slu; 24. Akureyrar- hjerað: hinn hluti Eyjafjarðars/slu, að undau- skildri Grímsey, og Svalbarðsstrandarhreppur og suðurhluti Hálshrepps (Hálsprestakall) í Þingeyjars/slu; 25. Iieykdælahjerað: syðri hluti Ljósavatnshrepps (Ljósavatns og Landarbrekku sóknir), Reykdæla og Skútustaða hreppar; 26. Húsavíkuhjerað: Grímsey í Eyjafjarðars/slu, norðurhluti Hálshrepps (Flateyjardalur og Flat- ey), norðurhluti Ljósavatnshrepps (Þórodds- staða sókn), Aðaldæla, Húsavíkur og Keldu- ness hreppar; 27. Þistilfjarðarhjerað: Norður- Þingeyjars/sla að undanskildum Kelduness- hreppi; 28. Vopnafjarðarhjerað: Skeggjastaða og Vopnafjarðar hreppar; 29. Jökuldalshjer- að: Jökuldalshreppur að uudanskilinni Brú- arsókn, Hlíðar, Tungu, Hjaltastaða og Eiða hreppar; 30. Seyðisfjarðarhjerað- Borgarfjarðar, Loðmundarfjarðar, Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar- hreppar; 31. Fljótsdalshjerað: Brúarsókn í Jök- uldalslireppi, Fellna, Fljótsdals, Skeiðdals og Vallna hreppar; 32. Reyðarfjarðarhjerað: Norð- fjarðar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar hrepp- ar; 33. Berufjarðarhjerað: Breiðdals, Beruness og Geithellna hreppar; 34. Austur-Skaptafells- hjerað: Austur-Skaptafellss/sla; 35. Síðuhjerað: Vestur-Skaptafellss/sla frá Skeiðarársandi að M/rdalssandi; 36. M/rdalshjerað: Hvamms og Dyrhólahreppar í Skaptafellss/slu og báðir Eyjafjallahreppar í Rangárvallas/slu; 37. Vest- mannaeyjahjerað: Vestm.eyjas/sla; 38. Rangár- hjerað: Rangárvallas/sla að undanskildum Austur- og Vestur-Eyjafj.hreppum; 39. Gríms- nesshjerað: Skeiða, Gnúpverja, Hrunamanna, Biskupstungna. Grímsness og Grafnings hrepp- ar í Árness/slu. 40. Eyrarbakkahjerað: hinn hluti Árness/slu að undanskildum Þingvalla- hreppi. Laun læknanna 2000 kr. í L, 1800 kr. í 2. og 1500 í 3. flokki. Læknataxtarnir óbreyttir, nema 1 kr. ákveð- in (í stað 25 aura), »þegar leitað er ráða til þeirra heima eða þeir vitja sjúklings eigi lengra en Vio úr mílu frá bústað sínum, eins þó þeir um leið gefi út læknisfyrirsögn, geri lítils- háttar skurði og bindi um, dragi út tönn, nái þvagi af manni eða því um líkt. Svo er og farið fram á, að borgun fyrir meiri háttar af- limanir og fyrir að hjálpa sængurkonum án verkfæri verði 8 og 4 kr., í staðinn fyrir 4— 8 kr. og 2—4 eptir lögum 1875. Holdsveikismáliö. Um það koma tvö frumvörp. Annað um útbúnað og ársútgjöld spítala handa holds- veikum mönnum. Verja má 12,000 krónum til húsbúnaðar og áhaldakaupa, þegar spítal- inn er algjör og afhentur landsstjórninni (af Odd-Fellow-reglunni). Þar skal veita viðtöku sjúklingum, er þangað eru sendir samkvæmt gildandi lagaákvæðum, og eins öðrum holds- veikum mönnum, er sjálfir æskja að fara á spítalann, ef rúm leyfir, og fyrir ársborgun, er landshöfðingi ákveður. í stjórn spítalans sjeu amtmaður sunnan og vestan og land- læknir. Hjer skal þess og getið, sem annars hefði átt að standa í fjárlagafrumvarpskaflanum, að til ársútgjalda við spítalann er farið fram á 17,000 kr. fjárveiting á ári; þó að eins 4,250 kr. fyrir 1898. Löng sk/rsla frá Guðm. hjeraðslækni Björns- syni fylgir frumvarpinu. Hitt frumvarpið er um aðgreining holds- veilcra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opinberan spítalan. — í báðum frumvörp- unum er gert ráð fyrir, að Islendingar fái spítalahúsið að gjöf frá Odd-Fellow-reglunni í Kaupmannahöfn. Xokknr smærri frumvörp. Breyting á lögum um styrktarsjóði handa alþyðufólki; aðal atriðið, að innheimta og reikn- ingsfærsla er falin s/slumönnum í stað hrepp- stjóra. Frv. til laga um bólusetningar; aðal-atriðið, að fela bólusetninguna læknum í stað presta, samkvæmt tillögum læknafundarins. Frv. um ráðstafanir til að eyða refum með eitri; s/slunefndum falin stjórn á öllum ráð- stöfunum í því efni, en amtsráðunum eptir- litið, og útgjöld öll lögð á s/slusjóðina. Frv. um undirbúning verðlagsskráa; sam- hljóða frumvarpi síðasta alþingis, nema skotið inn ákvæði um, að í hreppum þar sem eru fleiri prestar en einn, skuli stiptsyfirvöld á- kveða, hver þeirra skuli vera í nefndinni. Frv. um sjerstaka heimild til að afmá veð- skuldbindingar úr veðmálabókunum; að mestu samhljóða frumvarpi síðasta þings, nema stjórnin vill láta birta stefnuna í því blaði á Islandi, er flytur opinberar augl/singar. Frv. um uppreist á æru án konungsúr- skurðar. Frumvarp um nyb/li; aðal-breytingin frá frumvarpi síðasta þings, að ákvæðin skuli að eins ná til afrjetta, er sveitarfjelög eiga. Frv. um að stjórninni veitist heimild til að hafa skipti á 7 hundruðum, er landssjóður á í jörðinni Nesi í Norðfirði og kirkjujörðinni Grænanesi samastaðar. Frv. um lækkun á fjárgreiðslum þeim, er hvíla á Holtsprestakalli í Rangárvallaprófasts- dæmi. Frv. um heimild til að ferma og afferma skip á helgidögum þjóðkirkjunnar. Frv. um hafnsögugjald í Rvík; útlend fiski- skip greiði það því að eins, að þau noti hafn- sögu. Frv. um að stofna byggingarnefnd í Seyð- isfjarðarkaupstað. Frv. um að umsjón og fjárhald Bjarnanes- kirkju skuli fengið söfnuðinum. Frv. um afnám laganna um eimskipaútgerð- ina (sbr, fjárlagafrv.kaflann). Enn fremur tvenn fjáraukalög og ein reikn- ingssamþykktarlög. Laufblad á pólitisku ieiöi. Eptir Grákoll. III. Benidikt í ýmsum áttum. Árið 1867 fer stjórnin í frumvarpi sínu fram á að alþingi skuli vera að eins ein málstofa, og í henni sitja 21 þjóðkjörnir þingmenn og 6 embættismenn (biskup, amtmenn, háyfir- dómari, landfógcti og landlæknir; Alþt. 1867, II, bls. 15). — B. Sv. vill hafa tvær málstofur, 30 þjóðkjörna og 6 konungkjörna þingmenn; vill hann láta í efri málstofu sitja 6 konung- kjörna og 6 þjóðkjörna alþingismenn (bls. 487). Konungsfulltrúi mælti ekkert verulegt móti fjölgun þingmanna. En hann benti á, að tví- skiptingin svona löguð væri eins konar ó- skapnaður, ög að konungskosning 6 þingmanna væri miklu ísjárverðari fyrir landið, heldur en þingseta manna, sem skipuðu ákveðin cm- bætti. Hann bendir á, að uppástunga B. Sv. »geti haft það í för með sjer, að konungs- kosningaruar geti sett inn í þingið þá menn, sem fremur öðrum eru á móti þjóðfrelsinu«

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.