Ísafold - 19.06.1897, Blaðsíða 4
16B
Revkjavík 11. júnl 1897.
Undirskrifaður leyíir sjer hjer meö að tilkynna heiðruðuni al-
inenningi, að .jeg hefi opnað
IÝ4A YEBZliVI
Hafnarstræti nr 8.
og hefi jej? þar á boðstólum allskonar manúfaktúr-vörur, vand-
aðar, og ódýrar eptir gæðum, þar á meðal ýmisleyt, sem ekki
mun vera til hjer áður.
Je<>- vona að allir muni sjá hag sinn í því að kynna sjer
varniii"- minn, og vil jeg g’era mjer ýtrasta far um að geðjast
skiptavinum mínum.
Yirðingarfyllst
Holger Clausen & Co
I. P. T. Brydes verzluii
1 Borgarnesi selur gegn peningum út í hönd
ýmsar nauSsynjavörur mjög ódýrt.
Borgartiesi 11. júní 1897.
Helgi Jónsson.
Islenzk umboösverzlun.
Reykjavíkur
Apóteki fæst:
.........pundið
Kreólín
Karbolsvra
0,40
0,30
Proclama.
Undirskrifaður selur íslenzkar verzlunar
vörur á marköðum erlendis og kaupir alls
konar útlendar vörur fyrir kaupmenn og sendir
á þá staði, sem gufuskipin koma. Söluum-
boð fyrir ensk, þýzk, sænsk og dönsk verzl-
unarhús og verksmiðjur. Glöggir reikningar,
lítil ómakslaun.
Jakob Gunnlögsson,
Cort Adelersgade 4,
KjöbenhavnK .
Meyer & Schou
hafa hinar mestu og ódýrustu birgðir af
alls konar
bókbandsverkefni,
öll áhöld til bókbands, nýjustu vjelar, og stýl
af öllum tegundum.
Viingaardstræde 15. Kjöbenhavn K.
Andrew Johnson, Knudtzon & Co.,
Hull (England),
Telegramadresse: )>Andrew, HulU(.
Import, Export & Commissionsforretning,
anbefaler sig til Forhandling af Klipfisk og
alle andre islandske Produkter.
Prompte og reel Betjening, Afregning & Re-
misse strax efter Salget.
Grundet paa gode Forbindelser blandt ut
störste spanske Klipfiskkjöbere, ser vi os al-
tid istand til at placere hele Lasten til for-
delagtige Priser.
Garanterer en vis Minimumspris.
Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til
Firmaet.
Prima Referencer.
Tapazt hefir nýtt síldarnet smáriðið,
barkalitað, með blýi á steinateininum; sá, sem
kynni að finna það rekið, eða á sjó, er vin-
samlegast beðinn að gera mjer viðvart.
Borgarnesi 10. júní 1897.
Helgi Jónsson.
Whisky
Hinkaumboð \A/hícl/l/
á íslandi VVMIbKy
fyrir eina af hinum elztu og beztu
Whisky-verksmiðjum á Skotlandi hefir
kaupmaöur Thor Jensen, Akranesi,
sem því selur bæði í stór- og smákaupum
ýmsar ágætar Whisky-tegundir með
óvanalega
lágu verði.
Whisky
Whisky
Samkv. lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4.
jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem
til skulda telja í dánarbvíi Þórarins Hróbjarts-
sonar frá Austurkoti í Vogum, sem andaðist
hinn 6. desember f. á., að tilkynna skuldir
sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skipta-
ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
auglýsingar þessarar.
Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 11. júní 1897.
Franz Siemsen.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op.br
4. jan. 1861 er hjermeð skorað á alla þá, sem
til skulda telja í þrotabúi Þórðar Jónssonar
frá Þóroddsstöðum á Miðnesi, að tilkynna
skuldir sínar og sanna þær fyrir undirrituð-
um skiptaráðanda innau 6 mánaða frá síðustu
birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.s. 26. maí 1897.
Franz Siemsen.
NorthBritish and mercantile
Insurance Company.
Stofnað 1809.
Tekur í eldsvoðaábyrgð hús, bcei, skip, búta,
húsgögn, vörubirgðir og allskonar lausafé, fyr-
ir \œgsta ábyrgððargjald, sem tekið er hjer
á landi.
Aðalumboðsmaður á Islandi er
W. G. Spence Paterson, Reykjavík.
Umboðsmaður á Akureyri
J. V. Havsteen, konsúll.
Umboðsmaður á Seyðisfirði
J. M. Hansen, konsull.
Hestajárn,
sljettnnarspaðar, grjótverkfæri
og allar aðrar smíðar fást mjög ódýrt hjá und-
irskrifuðum, einkanlega sje mikið keypt.
Enn fremur eru allar pantanir afgreiddar
með fyrstu ferð.
Eirikur Bjarnason.
Rvík, 10. maí 1897. Suðurgötu 7.
(Smíðaliús B. Hjaltesteðs).
»LEIÐARVISIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas-
sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
,JP$“ Seltirningar geri svo vel að vltia
ísafoldar í afgreiðslu blað.sins (Austur-
str. 8), þegar þeir eiga leið um.
Bcislis-stcngur oíí ístöð
úr kopar,
SVIPUR látúnsbúnar og nýsilfur-
búnnr af' ýmsri stærð.
JNýsilfurbúna TANNBAUKA.
Selur undirskrifaður, með góðu verði. Aðgerð-
ir á ýmsu þesskonar og vel af hendi leyst.
5 Ingólfsstrceti 5.
Ásgeir Kr. Möller.
Nýtt kjöt fæst hjá
H. .1. Burtels.
Slaiurun
fer 24- þ. m. upp í Borgarnes og kemur
við á Akranesi, ef þangað verður flutningur.
Harrisons prjónavjelar
eru hinar beztu prjónavjelar, sem til lands-
ins flytjast; 25”/. afsláttar frá verksmiðjuverði.
Otal meðmœli. Einkasali fyrir Island er
Ásgfeir Sijrurðsson,
kaupm., Reykjavík.
Nýtt smjör ísl-, velverkað
H- J- Bartels-
Tombóla.
Að fengnu leyfi verður haldin TOMBÓLA
laugard. 26. júní þ. á. að Artúni í Mosfells-
sveit til ágóða fyrir lestrarfjelag Lágafells-
sóknar. Munir margir og laglegir, þar á
meðal DILKAR. Gjöfum veitt móttaka í
Artúni og af undirrituðum.
Miðdal, 11. júní 1897.
Einar Guðmundsson.
Vantar poka. Sem átti að koma með
gufubátnum »Reykjavík« frá »Akranesi« til
»Borgarness« 15. maí. Við pokann var fest
pappaspjald merkt: »Guðríður Jónsdóttir
Borgarnes«; í pokanum var: kvennfatnaður,
stígvjel, skatterað sessuver, merkt: G. J.,
Hannyrðabókin, nýr karlmannsfatnaður blá-
kembdur, og fleira. Hvar sem pokinn finnst,
óskast hann sendur til þorsteÍDS Einarsson-
ar í Borgarnesi, mót sanngjarnri borgun.
Nokkrir duglegir fiskimenn geta
fengið skiprúm á góðum skipum (Kúttumm)
frá Jónsmsssu.
Góð kjör
Th. Thorsteiuson,
(Liverpool).
íslenzkt smjör
kaupir
Th- Thorsteinsson
(Liverpool).
Synodus
verður haldin þriðjudaginn 29. júní kl. 11
fyrir hádegi.
Hallgr. Sveinsson.
Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen
júni Hiti (á Celaius) Loptþ.mælir (millimct.) V eðurátt.
á nótt |uai hd. fm. em. fm. em.
Ld. 12. + 6 + 11 754.4 751.8 N h d 0 d
Sd. 13. + 6 + 10 751.8 754.4 0 d N h d
Md. 14. + 5 + 5 759.5 759.5 N h h N h d
Þd. 15. + 3 -f~ 5 759.5 Yb2.0 N hvb N hv b
Md.16. + 3 + ^ 762.0 762.0 N bvh N 1) b
Fd. 17. + 2 + 9 762.0 .59.5 N hv h N hv b
Fd. 18. Ld. 19. + 2 + 4 + 9 759.5 754.4 762.0 N hv b N’hv d N hv b
Hefir verið alla vikuna á norðan, hvass iltifyrir,
vægari hjer, snjóað í fjöll; Esjan hvít niðri sjó
h. 15. þ. m,
Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjóri Einar Hjörlelfsson.
ísafoldarprentsmiðja.