Ísafold - 17.07.1897, Side 4

Ísafold - 17.07.1897, Side 4
200 Islendingadaginn halda Beykvikiiipar ogr riærsveitamenn 2. ágúst uæstkotnaridi að Rauðará þá fer fram I. Skrúðganga af Lækjartorgi (við verzlun H. Th. A. Thomsens) inn að RAUÐARA kl. 11 f. b. II. Ræður 0!? söngvar (frá hádepi tií nóns); ísland: Kvæði (Stgr. Thorsteinsson). Ræða (Guðlausur Guðmundsson). íslendingar erlendis: Kvæði(Þor- steinn Gíslason). Ræða (Indriði Einarsson). Alþingi: Kvæði (Ben. Gröndal). Ræða (Jón Olafsson). Eeykjavík: Kvæði (Einar Benidikts- son). Ræða (Þórh. Bjarnason). Þar á eptir verður hverjum heimilt að taka til máls, sem vill. III. íþróttir (frá nóni til miðaptans): Kappreiðar, glímur, kapphlaup (allt með verðlaunum) Knattleikur, leikfimi, (Leikfimis fjelag Reykjavíkur). Hringakast o. fl. IV. Dans (kl. 5—11 e. h.). Samsöngur og Lúðraþytur við og við allan daginn. Inngangseyrir 25 aurar fyrir full- orðna; 10 aura fyrir börn. Aðgangur að danspalli 20 aurar um tímann. Nákvæm auglýsing um íþróttir og verðlaun kemur siðar. Reykjavik 16. júlí 1897. I umboði forstöðunefndarinnar Bjarnl Jónsson. Einar Hjörleifsson. Indriði Binarsson. Liýsing á ónkilahroasum í Seltjarnarnesshreppi. 1. Brún hryssa, veturgl., mark: heilr. h. 2. Jarpur foli 2 vetra; mark: hlaðstýft apt. h. 3. Moldótt hryssa, fullorðin; mark: biti fr. v. 4. Jarpstjörnótt hryssa, 2 vetra; mark: blað- stýft fr. v. 5. Rauðgrá hryssa, veturgl.; mark: stig eða hiti fr. v. 6. .Tarpstjörnóttur foli, veturg.; mark: gagnfjaðr- að h. 7. Grrá hryssa, veturg.; mark: hlaðst. apt. h. 8. Steingrá hryssa, 2 vetra; mark: blaðstýft apt. h. 9. Bleik hryssa, 2 vetra; mark: stýft h. 10. lfauður foli, 3 vetra; mark: biti fr. v. 11. Móalóttur foli, 2—3 vetra; mark: hálftaf fr. v., stfj. apt. 12. Jarpskolótt hryssa, veturg.; mark: sneiðr. fr. h. (illa gert). 13. Bleik hryssa, veturg.; mark: 2 ben apt. h. 14. Rauður foli, veturg.; mark: hiti apt v. 15. Jörp hryssa, veturg.; mark: sneitt apt. h., stýft, gagnb. v. Þessi hross verða seld eptir 8 daga frá birtingu þessar auglýsingar, en rjettir eigendur geta feng- ið þau leyst út, ef þeir gefa sig fram innan þessa tima og horga áfallinn kostnað. Seltjarnarnesshreppi, 14. júlí 1897. Ingjaldur Sigurðsson. Peningar hafa fundist í dag. Yitja má á af- greiðslustofn ísafoldar. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 18G1, er hjer með skorað á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Sigurðar Sig- urðssonar frá Skeggjastöðum, er andaðist á Sauðárkrók 2. f. m., að koma fram með skulda- kröfur sínar, og sanna þær fyrir skiptaráðand- anum í Skagafjarðarsýslu, innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglysiugar þessarar. Innan sama tíma er einnig skorað á erfingja hins látna að gefa sig fram. Skrifstofu Skagafjarðars/slu, 17. júní 1897. Olafur Briem. (settur). Proclama. Þar sem dánar- og fjelagsbú Tómasar Ey- ólfssonar og eptirlifandi ekkju hans Sigríðar Guðmundsdóttur frá Gerðakoti á Miðnesi er tekið til opinberrar skiptameðferðar, er hjer með samkv. lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem til skulda telja í tjeðu búi, að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar. Srifst. Kjósar- og Gullbr.s., 23. júní 1897. Franz Siemsen. Proclama. Hjer með er skorað samkvæmt lögum 12. apr 1878, sbr. opið brjef 4. jan. 1861 á alla þá, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi fyrv. verzlunarmanns Ola J. Havsteen, er and- aðist 30. f. m., að koma fram með kröfursín- ar, og sanna þær fyrir undirskrifuðum skipta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 15. júní 1897. Kl. Jónsson. Meyer &. Schou hafa hinar mestu og ódj'rustu birgðir af alls konar bókbandsverkefni, öll áhöld til bókbands, nýjustu vjelar, og sty'l af öllum tegundum. Viingaardstræde 15. Kjöbenhavn K. Á götunni frá Livarpool út að Geirsbúð týndust gleraugu (lorgnettur). Finnandi skili þeim til G. T. Zo'éga. Laugardaginn 31. þ. m., 14. og 28. ágúst- m. næstk. kl. 12 á hádegi, verður við opin- bert uppboð seld jarðeign dánarbús Sesselju Ingvarsdóttur frá Helluvaðí 2/7. eða 3 hundr. 51 s/7. áln. í jörðinni Efra-Seli í Landmanna- hreppi. Tvö fj'rstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar, en hið síðasta að Efra- Seli. Uppboðsskilmálar verða til s/nis á skrifstof- unni og birtir fyrir síðasta uppboðið. Skrifstofu Rangárvallasj'slu, 10. júlí 1897. Magnús Torfason- Þeir sem vilja taka að sjer, að rífa franska skipið, sem liggur í fjörunni hjer í Reykjavík, eru beðnir að senda lægsta tilboð fyrir 15 þ. m. til snikkara Bjarna Jónssonar Grjótagötu 5. — Peningar hafa fundist í búð C- Zimsen Hnakktaska hefir gleymzt í andyri fund- arsals Hjálpræðishersins, og getur rjettur eig- andi vitjað hennar hjá hernum gegn borgun auglýsingar þessarar. Timbur af öllum tegundum er nú aptur komið til Th. Thorsteinssons (Liverpool). Trje Plankar Battingsplankar Gólfborð hefluð og plægð Panelborð do — do Úi-val af óhefluðum borðum af öllum teg. Húlkílslistar og gluggalistar. Timbrið er vandað og vel val- ið af öllum Iengdum, breiddum þykkt. Klæðningspappi fæst í verzlun Th- Thorsteinssons (Liverpool). Vagn (Kjöre-Karriol) er til sölu hjá Th. Thorsteinsson- (Liverpool) Gott hangikjöt fæst keypt fyrir 0-30, pundið í verzlun Eyþórs Felxsonar. Gullúrfesti hcfur fyrir nokkru týnzt á götum bæjarins, og er finnandi beðinn að af- henda hana gegn fundarlaunum á skrifstofu Isafoldar. Fundizt hafa ljábakkar á veginum úr Reykjavík að Ártúnum. Rjettur eigandi get- ur vitjað þeirra til Magnúsar snikkara Árna- sonar í Reykjavík, en borga verður hann aug- l/singu þessa. Hraust vinnukona, sem er vön matar- gjörð og öllum innanhússtörfum, getur fengið vist nú í haust eða 14 maí næstkomandi. Guðbr. Finnbogason. Takið eptir. Hjermeð auglýsist, að við undirskrifaðir höf- um myndað fjelagsskap okkar á milli upp frá þessum degi og tökum að okkur að inna af hendi alla þá málara vinnu, sem að húsum, húsgögnum, skildum og skrúði ljftur. L. Jörgensen og J. Lange málarar FinesteSkandinavisk Export KaffeSurrogat er hinn ágætasti og ódj'rasti kaffibætir, sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á íslandi. F. Iljorth & Co, Khöfn. Veðurathuganir íReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen júlí Hiti (á Celsius) Loptþ.mælir (millimet.) Veðurátt. á nótt um hd. fm. em fm. em. Ld. 10. + 8 + 14 746.8 749.3 Sa hvd Svhd Sd. 11. +18 + 12 749.3 754.4 Sv b b Svb b Md. 12. + 8 + U 749.3 754.4 Sa hv d S h d Þd. 13. + 8 + 12 754.4 759.5 S h d S b d Md. 14. + 9 + 12 762.0 767.1 S h d V h b Fd. 15. + 6 + 12 767.1 769.6 V h b V h b Fd. 16. + 7 +11 769.6 767.1 Sv h b 0 b Ld. 17. + 8 764.5 0 b Sunnanátt með mikilli úrkomu til h. 14., síðan bjart og fagurt veður, í morgun (17.) blæja logn, bjartur. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritbfcjóri Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.