Ísafold - 21.08.1897, Blaðsíða 4
240
1871 - Júbilhátiö — t896.
Hinn eini ekta
Meltingarhollur borð-bittor-essenz.
Allan þann draf jölda,scm almeimingur heíir við haft bitter þenna,hefir hann
í'unnið sjer mes-t dlit allra matar-lyíja og er orðinn frægur um heim allan.
Hann hefir hlotid hin liœxtu heiðursverdlaun.
i>á or menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, fíerist þróttur og liðug-
leiki um nllan líkamann, fjör og framgirni 1 andanu, og þeim vex kœti,
hugrekki og vinnudhugi; stálningarviiin sslcerpast og unaðsemda líísins fá
þeir notið með hjartanlegri d.nœgju.
Sú hefir raunin á orðið, að euginn bitter samsvarar betur nafni sínu
vji Brama-Lífs-Eli'dr: en hylii sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi,
heíir valdið því, að fram hafa komið ýrnsar einkisverðar eptirstælingar, er
vjer vörurn við.
Kaupið Brama-Lifs-Eli.rír vorn einungis hjá þeira verzlunum, er sölu
umboð hafa írá vorri hendi, sern á íslandi eru:
Akureyri:
Boigarnes:
Dýrafjöt'öur:
Húsavík:
Keíiavík:
Reykjavík-
Rautarhöfn :
Hra Carl Híiepfuer.
Gránuljjelagiö.
— .Tohan LH.nge,
N. Chr Gram.
\_>rum & Wulfl.
H. P Dnus verxlan.
- Knudtzon’s verzlan
- W. Fisclier.
Grári utjeiagið.
Einkenni:
Sauð&rkrókur: Grámitjelngið.
Seyöisfjjörönr: ----
Siginljörður: ----
Stykkishólinur: Hra N. Chr. Grara.
Vestmannaeyjar: 1. P. T. Bryde.
Vík pr. Vestmanna-
eviar: — Halldór Jóusson.
Ærlsekjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson
Blátt Ijón og gullinn hani d glasmiðanum.
Mansfeld-Bullner <& Lassen.
Hinir eiuu s«ui búa til hinn rerðhiunada Braraa-Llts Elixír
Kaupmannahöfn. Nörregade 0.
Anilínslitir
Steinoliutunnur
allskonar fást í verzlun
Th. Thoffsteinsson’s
(Liverpool).
Jörð til sölu.
Kunnugt gjörist, að jörðin Hokinsdalur í
Auðkúluhreppi í ísafjarðars/slu, sem er 24
hundruð að fornu mati, með 4 kúgildum, fœst
keypt. 011 hús, scm á jörðunni eru og sem
einnig eru með í kaupinu, eru vel upp byggð.
— Nyleg baðstofa, 16 álna löng, b'j., ál. breið',
búr og eldhús, fjós, 2 heyhlöður, 3 fjárhús;
jörðunni fylgja miklar útslægjur, einnig nægi-
leg mótaka. Kaupverðið er 2400 krónur.
Lysthafendur snúi sjer til eiganda jarðar-
innar, Þorleifs Jónssonsir í Hokinsdal, eða lir.
kaupmanns P. J. Thorsteinssons á Bíldudal,
sem hefir umboð til að selja jörðina.
Góð ofnkol
verða seld í næstu viku með góðu verði í
Fischers verzlun-
Orprelharmonium
frá 125 kr. tilbúin í vorum eigin verksmiðjum.
Fengu silfurmedalíu í Málmey 1896. Auk
þess höfum vjer harmóníum frá hinum beztu
þyzku, amerísku og sænsku verksmiðjum.
Vjer höfum selt harmóníum til margra kirkna
á íslandi og prívat-kaupenda. Hljóðfærin má
panta hjá kaupmönnum eða hjá oss sjálfum.
Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V.
Þvi optar sem jeg leik á orgelið í dómkirkjnnni,
þess hetur líkar mjer það.
Reykjavik 1894.
Jónas Helgason.
Kr. Jóhannesson á Eyrarbakka kaupir
íslenzk frimerki
fyrir mjög hátt verð, 1 til 100 a. fyrir stykkið.
tómar kaupir
Th. Thorsteinsson
(Liverpool).
Seld. í Skilmannahreppi haustið 1896: grá
ær, gömul, mark: hálfur stúfur fr. h., sylt,
fjöður apt. v. Eigandi gefi sig fram við s/slu-
manninn í Myra- og Borgarfjarðars/slu fyrir
næstu árslok.
AusturYöllur.
Grasið á honum verður boðið upp til sölu
mánudaginn 23. þ. m. kl. 12 á hád. hjer á
skrifstofunni.
Söluskilmálar verða birtir um leið.
Bæjarfógetinn í Revkjavík 20. ágúst 1897.
Halldór Daníelsson.
Afsláttarhesta
kaupir
Th. Thorsteinsson
(Liverpool).
Hvalrengi
ágætlega gott er til sölu hjá
Carl Bjarnasen
vorzlunarmanni.
Húsnæði óskast tiS Seigu.
4 herbergi (2 stofur og 2 svefnherbergi)
og eldrús óskast til leigu hjer í bænum frá
byrjun októbermánaðar. Ritstjóri vísar á.
Hjer með er skorað á þá er telja til skulda
í dánarbúi Sigurðar hreppstjóra Sigurðssonar
í Litlugröf, er andaðist 2. jan. þ. á., að lysa
kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráð-
anda hjer 1 s/slu áður en 6 mánuðir eruliðn-
ir frá síðustu birtingu þessarar augl/singar.
Skrifst. Myra- og Borgarfj.s. 30. júlí 1897.
Siguröur Þórðarson.
Kristján Þorgpímsson
selur ágætar lögheldar tunnur undan
kjöti fyrir lágt verð.
Tapazt hefur 3. ágúst peningabudda með tals-
verðum peningum i. Finnandi skili á afgreiðslu-
stofu ísafoldar.
Tapazt hefir aðfaranótt 18. þ. m. jarpskjóttur
hestur, vetrarafrakaður með mark: stýft st. fj. apt.
sneitt fr., standfj. apt. vinstra. Finnandi er beð-
inn að koma honum sem fyrst til Olafs Olafsson-
ar i Lindarbæ í Rangárvallasýslu.
Tapazt hefir um miðjan júli frá Gljúfurholti í
Ölfnsi og austur að Ölfnsárbrú kvennhúfa með
silfurhólk, nærfatnaður o. fl.; finnandi er vinsam-
lega beðinn að skila þvi gegn fundarlaunum að
Selfossi eða í Vesturgötu 33 í Reykjavík.
Marhálmur fæst keyptur Sigurður Bjarna-
son söðlasmiður, Austurstræti 18, vísar á selj-
anda.
Við Hólmsárbrú töpuðust 2 hross: grár liest-
nr vakur, mark: hálft af aptan vinstra, og bleik-
kúfótthryssa mark: boðbildur apt. h.(?) dökk á fax
og tagl. Sá er hitta kynni hross þessi er beðinn
að skila þeim hið allra fyrsta til Þorkels Gísla-
sonar snikkara i Reykjavík.
Tapazt hefir brjóstnál úr silfri á götum
bæjarins. Skila má á afgreiðslustofu ísafold-
ar gegn góðum fundarlaunum.
Dugleg stúlka, sem er vön við matartilbúning,
getnr fengið mjög hátt kaup frá 14. maí 1898 í
kaupstað skammt frá Reykjavík.
Nánari uppl. gefur ritstj.
I ágætnm kjallara i miðjum hænum fást frá
1. október til leigu tvö herhergi ásamt stóru eld-
hnsi og geymslnhúsi; menn snúi sjer til
Kristjáns Þorgrírassonar.
Uppboðsauglýsing-.
Samkvæmt kröfu hreppsnefndanna í Hvamms
og Dyrhóla hreppum og að undangengnu fjár-
námi verða 6 hdr. n. m. í jörðinni Ytri-Sól-
heimum í Dyrhólahreppi, tilheyrandi Vigfúsi
bónda Þórarinssyni, seld, til lúkningar skuld
eptir yfirrjettardómi með áföllnum kostnaði
kr. 258,59 a., við þrjú opinber uppboð, er
haldin verða laugardagana 11., 18. og 25. sept.
þ. á., tvö hin fyrstu á skrifstofu Skaptafells-
syslu að Kirkjubæjarklaustri, og hið þriðja á
hinni seldu eign.
Uppboðin hyrja kl. 12 á hádegi nefnda daga
og verða söluskihnálar, veðbókavottorð og önn-
ur skjöl, er uppboðið snerta, til s/nis á skrif-
stofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð.
S/slumaðurinn í Skaptafellss/slu
p. t. Ileykjavík 18. ágúst 1897.
Guðl. Guðinuudssoii.
Veðurathuganir i Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen
ágúst Hiti (A Celsius) Loptþ.mælir (millimet.) V eðurátt.
á nótt uni lid. fm. em lin. em.
Ld. 14. +10 + 13 749.3 746.8 0 d A h d
Sd. 15. + 10 + 14 746.8 749.3 N h b 0 h
Md. 16. + 8 + 14 751.8 749.3 0 b 0 b
Þd. 17. + I + 12 749.3 746.8 0 h Nv h h
Md. 18. + 8 + 12 746.8 746.8 N hb 0 b
Fd. 19. + « + 12 744.2 736.6 A h b A h d
Fd. 20. Ld. 21. + 9 -t- 8 + 11 734.1 736.6 741.7 A li d N h b N h d
Fyrri part vikunnar logn og fagurt veður; hinn
19. var hjer landnorðangola, bjartur, en fór að
dimma að síðari part dags og rigndi talsvert að-
faranótt hins 20. og þann dag optast úrhellis-rign-
ing, en rjett logn. I morgun (21.) norðangola,
hjart veður, hvass til djúpa.
Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjóri Einar Hjörleifsson.
Isafoldarprentsmiðja.