Ísafold - 04.09.1897, Page 1
Kemurútýmisteinusinnieða
tvisv.í viku. Yerð árg.(90arka
minnst) 4kr.,erlendis5 kr.eða
D/jdoll.; horgist fyrir miðjan
júli (erlendis fyrir f'ram).
ÍSAFOLD
Dppsögn (skrifieg) bundin við
áramót, ógild nema komin sje
tilútgefandafyrir l.október.
Afgreiðslustota blaðsins er í
Austurstrœti 8.
XXIV. árs:.
Reykjavík, laugardaginn 4- sept. 1897-
64. blað.
rst- Næstu viku kemur ísafold að eins
út 1 siimi, laiiííardag 11. sept.; en síðan
aptur tvisvar i viku, eins og áður.
Frú Herdís Benedictsen.
Þitt haust var komið, en þá vou vjer ólum,
Að enn þín nytum fleiri lít'sins ár;
ÞaS brást og stöðvun stunda þinna hjólum
Vann stríðust hel og beisk oss vekur tár.
Þú gjörðir löngum bjart á vegum vorum,
Þú varst í kvenna hópnum prýði sönn;
Sem liljur greri’ hið góða í þítium sporum
Af göfgi, dygð og þyðri kærleiks öun.
Þig hafði sorgin þyrnum hvössunt stungið,
En þú gafst rósir, innra er blæddu sár,
Og eigið geð þá angri mest var þrungið,
Þú öðrum varst æ fús að þerra brár.
Nú vel sje þjer, er vikin ertu þangað,
Þar við þjer taka þau, er hafðir mist,
í heiminn þantt, sem þig opt hafði langað,
Að þínum hjá um eilífð fengir gist.
Þú lifðir hjer með augun á þeim heimi
Af alhug fest, og hver þín kærleiks fórti
Bar hugar merki, er heimslífs ofar sveimi
Fann hvíld í trúnni á drottins föðurstjórn.
Með trega kveðjum vjer þig, bragur brúða,
Er berunt vjer til grafar duptham þinn,
Þá fögrtt íbúð andans þíns hins prúða,
Að ættmold hana taki í faðminn sinn.
Þó mörg sje tárin moldum þínum vfir,
Þó mikið skarð oss hafi dauðinu gjört,
Það mildar harm, að mynd í hugum lifir,
Að minning er svo hrein og sólarbjört.
Því líf, sem hver einn lengur vildi að dveldi,
Sent lofsælt gjörði kærleiks-dáðin há,
Það hnígttr eins og sól að signdu kveldi,
Er sýta grös með daggarvota brá.
Og líf þitt giptu þegið hefir þessa,
Að þökk þvt fylgir síðar eitts og nú:
í heiðri mun þig eptiröldin blessa,
Er ávöxt ber hvað ttiðursáðir þú.
Svo vertu kvödd með hrygðarblöndnu hrósi,
Vjer hermum drottni lof, sem tók og gaf,
Öll lífsins straumvötn hverfa að eittum ósi,
í undrasæinn, guðlegt kærleiks haf.
Stgr. Th.
Nýjar fiískiveiöar.
Danskur maður, merkur og fróður í sinni
atvinnugrein, ritar ísafold eptirfarandi nyt-
samlega hugvekju:
Jeg hefi ráðið fyrir útgerð fiskiskipanna
»Prinsesse Marie«, »Emilie Franziska« og «Nord-
vest«, er stundað hafa fiskiveiðar við ísland
4—5 ár undanfarin, einkum kolaveiðar á On-
úndarfirði og Dýrafirði, og hefi því átt kost
áaað kynnast nokkuð íslenzkvtm sjávarútveg,
þótt ekki þykist jeg geta sagt, að jeg sje
heima í öllu því, er lýtur að íslenzkum fiski-
veiðum bæði inn-fjarða og utan. En svo hefir
mjer virzt, og það ætla jeg muni rjett vera,
að fiskiútvegur á Islandi sje eigi framar á-
batavænleg atvinna, ef aðallega er átt við
þorskveiðar og saltfisksverkun. Það er orðið
minna um þorsk þar eu áður var, áður en út-
lendir botnverpingar, enskir og þýzkir, komust
upp á að leita til Islands og sópa þar fiski-
miðin með sínum nýju veiðarfærum og hafa ausið
þar upp mergð af þorski, y’su, kolum o. s. frv.
Eu við því er ekkert hægt að gera, með því.
að útlendum fiskigufuskipum verður auðvitað
ekki meinað að veiða hvar sem vill utan land-
helgi, og það er allsendis ókleyft hinu danska
varðskipi, að hafa gætur á þeim öllum, svo að
þau komist aldrei inn á íslenzk fiskimið og veiði
þar.
Þar sem útlendar þjóðir ausa upp stórgróða
við Island með þessum hætti, ber lítið á, að
Islendinga sjálfa fýsi mjög að taka upp snjall-
ari veiðiaðferð, svo að þeir geti keppt við hina
útlendu fiskimenn. Það er eins og Islending-
ar sætti sig við þá trú, að hið eina, sem land-
inu hentar, sje saltfiskur og — hvalveiðistöðv-
ar; en þær, hvalveiðarnar, eru einnig mest-
megnis í höndum útlendinga, sem sje Norð-
manna. Eigi að síður er mikið, sem bendir á,
að Island megi til að taka upp nýjar fiski-
veiðaaðferðir jafnhliða hinum gömlu, ef landið á
eigi að verða alveg aptur úr hinni miklu sam-
keppnisbaráttu, og virtist ráði næst, að Danir
og Islendingar tækju sig til og færu að vinna
með góðri lagsmennsku af fullu kappi að mik-
ils háttar fiskiveiðum, sem mundu reynast
mjög ábatasælar, ef rjett væru stundaðar, og
verða, þegar öllu er á botninn hvolft, íslandi
til mestra hagsmuna, bæði vegna þess, að þeg-
ar fjör kemur í aflabrögðin, kviknar þar af
mikil verzlun allt umhverfis landið, og vegna
þess, að atvinna íslenzkra fiskintanna hlýtur
j að fara batnandi, er þeir taka til að stunda
; þá veiði, sem mestan arð gefur af sjer.
Háfnetaveiði (Snurrevaadsfiskeri) fyrir kola
j á fjörðum, flóunt og víkum er ein sú veiði, er
j bersýnilega á mikla framtið fyrirsjer á Islandi.
j Danskar fiskiskútur, sem veiði þessa hófu,
j sköðuðust ú henni framan af, fyrstu tvö árin,
i og það til mtttta; en það var haldið áfram eigi
] að síður og það af kappi, og tókst loks að
komast upp á ltið rjetta lag, einkum er farið
j var að flytja veiðina nýja í ís á gufuskipum
j á hinn enska ntarkað. Þetta er nú þriðja ár-
1 ið, er þessi háfnetaveiði er stunduð mcð á-
j bata, af 5 stórum seglskipum og 2 gttfuskip-
j unt, einkuni á Önundarfirði og Dýrafirði; skip-
verjar hafa góða atvinnu, og þó er sýnilegt
að ekki fækkar kolunum, þrátt fyrir hina
j miklu veiði að staðaldri; það er jafnmikið um
j þá á hverju vori, er veiðin byrjar; það hefir
! ekki borið minnstu vitutid á því ltingað til,
að neitt minnkaði ttm hann (kolann), og mun
naumast sjá högg á vatni lengi vel. Það er
meira að segja svo að sjá, sem kolunum hafi
j fjölgað, og batnað hafa þeir áreiðanlega, þótt
nokkuð sjeu þeir smærri nú orðið, sem er
\
i
skiljanlegt, með því stóru, gömlu kolarnir eru
veiddir ttpp og yngra kynið koniið í staðinu,
en það er meira virði á markaði; gömlu kol-
arnir eru stórgerðari í sjer og ekki eins lost-
ætir og hinir yngri.
Þá er annar mjög mikilsverður kostur á
kolaveiðunum, sá, að kolinn er ekki farfiskur,
eins og þorskur og ýsa m. m., sem eru löng-
um á rás víðsvegar og mjög er uttdir heppni
komið, að vel gangi að veiða. Kolinn heldur
sig hjer unt bil á sama stað, færir sig út og
inn á djúpi og grunni eptir árstímunum. Má
ganga að ltonurn vísum á hverju vori frá því
með byrjun maímánaðar inni á fjörðum við
Island, þeim er honum henta til lífsframdrátt-
ar; það er ekki hætt við að fiskimenn missi
hans nje þurfi að bíða eptir honum, eins og opt
þarf að bíða eptir þorskinum og síldinni. Yf-
ir höfuð fylgja svo margir kostir kolaveiðinni
á allan hátt, að óskiljanlegt er, að Islendingar
skuli ekki revna að læra þá veiði, til þess að
fá hlutdeild í þeim mikla ábata, er þar er
lagður upp í héndurnar á þeim. Og eptir því
sem skipum þeim fjölgar, er veiði þessa stunda,
munu verða hafðar tíðari og tíðari gufuskipa-
ferðir milli fiskiskipanna og hins enslca markaðar,
og nteð þannig vöxnum, reglubundnum sam-
göngum verður í rýmsta rnæli markaður op-
inn öllum fiskimönnum, bæði íslenzkum og
dönskum, með því að það er aðalatriðið fyrir
gufuskipin að fá sem mestan flutning, því þau
fá tiltekinn hlut af aflanum fyrir að flytja
hann á markað.
Það er engan veginn alveg nauðsynlegt, að
hafa stór þilskip til kolaveiðanna. Þær mega
vel takast á smáum opnum bátum með 2—3
mönnum á, annaðhvort með háfneti eðá lag-
neti. Veiðina má geyma lifandi í fiskpytlum
(Hyttefade), þangað til hægt er að flytja hana
á skipsfjöl; með hverju gufuskipi koma pen-
ittgarnir aptur fyrir það, sem selt hefir verið
á Englandi.
Þar sem ttú er verið frá Dana hálfu að
koma upp nýrri veiði, er íslenzkir fiskimenn
geta átt hlut í, ef þeir vilja, þá getur það
eigi annað en kveikt óánægju, að Islendingar
eru að reyna að koma á algerðu banni gegn
kolaveiðum í landhelgi við Island. Jeg hefi
fengið frá skipstjórum mínum við Island vitn-
eskju ttm, að þar er verið að reyna að fá
staðfesta fiskisamþykkt, er baiinar alla háf-
netaveiði í báðum Isafjarðarsýslum frá 1. apríl
til 1. desbr., en það er sama sem almennt
bann gegn því að veiða kola með háfnetum,
með því að ekki er hægt að reka þessa veiði
nema einmitt frá 1. apríl til 1. okóber eða í
síðasta lagi 1. nóvemder. En vjer ölum þá
von, vegna ánuga á framförum í fiskiútvegn-
um, að jafn-óhagkvæm fiskisamþykkt verði aldrei
staðfest; vjer vonum það einnig vegna góðs
samkomulags milli Islands og Danmerkur
eptirleiðis, eigi sízt vegtta þess, að það er af-
aráríðattdi, að ltaldið sje úti frá Danmörku öfl-
ugu eptirliti á sjó til þess að gæta landhelgi
Islands, til þess að hún liggi eigi opin og önd-
verð fyrir iitlendum fiskiskipum.