Ísafold - 11.09.1897, Blaðsíða 3

Ísafold - 11.09.1897, Blaðsíða 3
269 Ny verzlun. Seinast í þessum mánuði opnar undirskiifaður nýja og snotra sölubúð í Hafnarstræti Nr. 6, (áður verzlunarhús Ivr. Steingr. Johnsens). 0" verða þar á boðstólum: Kornvörur alls konar Nýlendu- og kryddvörur Fisk- og kjötmeti niðursoðið Brauð alls konar Vindlar og reyktóbak Rulla og rjól Vínföng margskonar Matvæli og ostur Smjör og smjörlíki Smiðató) og önnur verkfæri Skrúf'ur, Saumur, stipti o. s. f'rv. Eldhúsgögn Lampar — margar tegundir—ödýrir on faliegir Plet- og nikkelvörur Glysvarningur, og margt, margt fieira. Traust það, sera tieiðraður almenningur hefir sýnt mjer þau mörgu ár, sem jeg stóð fyrir verzlun hr. H. Th. A. Thomsens, vona jeg að mjer verði einnig sýnt sem sjálfstæðum kaupntanni, enda mun jeg ieitast við að vetðskulda það með því á allan hátt að gjöra mjer far ura að flytja hentugar, vandaðar og ó- dýrar vörur, svo og með því að veita kurteislega og fljóta afgreiðslu. Nánari auglýsingar síðarl Reykjavík 11. sept. 1897. Virðingarfyllst Johs. Hansen. Christiania Smörfabrik M. Pellerin íi Co. Fineste Margarinsmör. Eina hægðaskrínan (Closef), sem alvey er daunlaus og óhætt er að láta standa aö staðaldri í hverju svefnherbergi, kostar 14 kr- og fæst að eins í verksmiðjunni í Vandkunsten nr- 1 í Khöfn hjá Kurzhals- Borgunin, 14 kr., sendist um leið og pantað er. 5000 meðmæli fengin. Hjeðan tapaðist 2H.þ.m.brún hryssa um þrevetur, merkt Válend, keypt á síðastliðnum mörkuðum í Ar- ness- eða Rangárvallasýslu. Hver, sem hittir eða verður var við hana, er beðinn að koma henni eða boðum til Halldórs bónda í Sauðholti eða undirritaðs gegn góðum ómakslaunum. Ulfarsfelli i Mosfellssveit 27. sept. 1097. Guðmundur Sif?urð.ssoii. Verzlun W. CHRISTENSENS. Það til kynnist hjer með: að þeir sem eiga lífsábyrgðar-»polioe« hjá W. Christensens verzl- un, verða seldar, ef hlutaðeigendur eigi borga mjer hið áfallna iðgjald. Reykjavík 10. sept. 1897. ._________W Christensen Guömundur í Elliðakoti vill selja 2 kýr, Wá velja úr 5 ungum og góðum. Verð frá 60—90 kr. | Beztu búráhöld eru dunkar undan »marga- rine« og hálsviðar glerkrukkur, með glertöppum, livorutveggja mjög ódýrt í verzlun B. H. Bjarnason. Hjer með læt jeg alla þá, sem jeg hefi haft hesta til gæzln fyrir i sumar, vita, að jeg hætti j • þessari gæzlu næsta þriðjudag, 14. þ, m.; og geta ! eigendur liestanna vitjað þeirra kl. 12 á hád. þ. dag við hús kaupmanns Jóns Þórðarsonar við Bankastræti. 10. sept 1897 Ólafur Björnssou Fúlntjörn. Ödýr kennsla 1. október byrja jeg ar kenna börnum; sömuleiðis piltum, sem ætla að ganga á stýri mannaskólann. Menn semji við mig fyrir lok þ. m. Bergstaðastræti Rvík. 10. sept. 1897. Stefán Snorrason- Hjá mjer geta nokkrir piltar af Flensborgar- skóla fengið keyptan kost, næsta vetur. Hafnarlirði 8. sept. 1897. J- P. Thomsen. Bröndums Kommen Aquavit á 0,85 a íl- fæst í verzlun W. Cliristensens. I. P. I. BRYOES vefzlun. jSýkoinið: margar tegundir af vindlum, cigaretter, reyk- tóbaki. Pletvörur: I Kaffikönnur, sykurker og rjómakönnur, Plat- j menager, teskeiðakörfur, strausykurker, ljósa- j stjakar, sardínudósir. Consum-súkkulaði. Vanille do. Suisse do. Sardínur. — Ansjovis. — Fiskeboller. — Agur- kur. -— Asier. — Gærpulver. — Borðsalt. — Ingefær. — Colm. Stivelse. — Saltpjetur. — Roast Beef. — Cornet Beef. — Frankf. Pölse. Leverpostej. — Hummer. — Asparges. — Capers. — Sareptasennep. — Fisksósa. — Champignons. — Soya. — Pickles. — Osters. Apricots. — Ribssaft. — Kirsebærsaft. — Blaa- bærsaft. — Hindbærsaft. — Solbærsaft. — Jarðarber. — Stikilsber. — Kirsiber. — Per- ur. — Oliven. Áteiknaðir dúkar. — ísaumsklæði. —• Bro- dersilki. — Merino. — Cheviot. — Misl. kápu- tau (Ulster). — Hv. Kragar. — Manchetter. Flippar. — Humbug. — Heklugarn. — Silki- tvinni. — Brodergaru. — Lífstykki. — Sport- kragar. — ítal. Klæde. — Sirts. — Dömu- slips. — Stumpasirz. Saumamaskínur. — Maskínunálar. — Strau- pönnur. — Mjólkurfötur. Jagt- skipið „Svend4* með öllu tilheyrandi er til sölu; semja má við W. dhristensen. Verzlim W. Fischer’s nýkomið: Borðlampar Ballancelampar Náttlampar Eldhúslampar Ganglampar. o. s. frv. Steinolíuofnar, ný tegund, hreinlegir, skrautlegir og- praktiskir. Ágæt liag'labyssa aptanhlaðnÍDgur (nr. 12 centr.) er til sölu hjá Árna Jóhannessyni bókhind- ara Laugaveg 31. Verzlun W. Christensens selur Benediktiner Likör 1). O.M. 3,85 fl. Chartreuse Likör 3,85 fl.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.