Ísafold - 18.09.1897, Page 3

Ísafold - 18.09.1897, Page 3
267 Skipstrand. Danskt kaupskip, Hermann, um 90 smál., skipstj. H. Ostermann, í milliferðum fyrir Eyþórs verzlun í Rvík, sleit upp á Kross- vik á Akranesi i ofsarokinu miðvikudagsmorgun- inn 15. þ. m. og rak þar upp á Langasand, með nær 250 skpd. af saltfiski innanborðs, mest frá 2 verzlunum hjer i Rvík. Manntjón ekki neitt. Skemmdi nokkuð eina fiskiskútu kaupm. Thor Jensens, er lá fyrir því á höfninni. Skipið ÓHer- mann) er litið brotið, með því landtaka var góð. Landskipið Vesta kom i fyrra dag hingað sunnan um land, úr hringferð sinni, með 430 far- þega, mestallt sjómenn og kaupafólk af Austfjörð- um. Ennfremur cand. jur. Eggert Briem, er ver- ið hefir settur sýslumaður á Seyðisfirði og bæjar- fógeti um 3 missiri, og frú Dórhildi Tómasdóttur úr kynnisför norður á Akureyri. »Egill* kemur ekki fyrri haustferðina fyrirhuguðu hingað; kom of seint frá Noregi nm daginn, svo að »Vesta« hafði hremmt frá honum alla Sunnlendingana. The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Limited, stofnaS 1750. VerksmiSjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segldúka. Vörur verk- smiðjanna fást hjá kaupmönnum um land allt. — Umboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F- Hjort & Co-, Kaupm.höfn K. Hjermeð tilkynnist öllum hlutaðeigendum, að Geir Zoega, adjunkt í Reykjavík, er skip- aður svaramaður (kurator) dánardús ekkjufrú- ar Herdísar Benediktsen. Ber því að greiða honum vexti af skuldabrjefum og afgjald af jarðeignum búsins og semja við hann um á- búð og byggingu þeirra. Einnig má semja við hann um sölu á jarðeignum búsins, þó að áskildu samþykki skiptarjettarins. Bæjarfógetinn í Reylcjavík 18. sept. 1897. Halldór Daníelsson. Silkikyrtill, búinn til í Khöfn, er til sölu fyrir hálfvirði. Ritstj. vísar á. ^AMPAGLÖSIN billegu eru nú kom- in í verzlun Jóns Þórðarsonar. Til leigu eru 2 herbergi. frá 1. október næstk., handa einhleypum reglu- manni. B. H. Bjarnason. Kartöflur, góðar og ódýrar, fást í Ensku verzluninni. Sveitamenn og aðrir aðkomandi ættu að skoða vörurnar og spyrja um verðið í Ensku verzluninni áður en þeir kaupa annarsstaðar. W. G. Spenee Paterson. Sigríður Eggerz í Glasgow selur fæði um lengri og skemmri tíma, eptir því sem óskað er. A sama stað geta stúlkur fengið húsnæði. Gott Og ódýrt íæöi selur undirskrifuð um lengri og skemmri tíma. Guðrún Pjetursdóttir Kirkjustræti 2. »Sameiningin«, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev.lút.krkjufjelagi í Vesturheimi og prent- að í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., á Islandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög. vandað að prentun og útgerð allri. Tólfti árg. byrjaði í marz 1897. Eæst í bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum bók- sölum víðsvegar um land allt. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjermeð skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi ekkjufrúar Herdísar Benediktsen, sem andaðist hjer í bæn- um 23., f. m. að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar inn- köllunar. Bæjarfógetinn í Reykjavik 14. sept. 1897. Halldór Daníelsson- Uppboðsauglýsin}*-. I'riðjudaginn 21. þ. m. verða seldir við op- inbert uppboð í Austurstræti nr. 10 innan- stokksmunir, svo sem stofu- og eldhúsgögn, borðbúnaður, sængurfatnaður, bækur o. fl., allt tilheyrandi dánarbúi ekkjufrúar Herdísar Benediktsen. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. og verða skilmálar birtir fyrir fram. Bæjarfógetinn í Reykjavík 9. sept 1897. Halldór Daníelsson. W. CHRISTENSENS verzlun kaupir tómar steinolin-tunnur. LiðIegnr unglingspiltur nál. tvítugsaldri, getur fengið mikið góða at- vinnu vetrarlangt frá þessum tíma, ef til vill lengur. Ritstj. vísar á. IT wtq I i,n o>5 í verzlun Sturlu TX» dll UUgl Jónssonar, 100 pd. á 6 kr. Þeir sem hafa pantað það, eru beðnir að vitja þess hið allra fyrsta, þar eð það geng- ur óðum út. Eitt herbergi fæst til leigu fyrir einhleypa í Tjarnargötu nr. 6. Semja má við Jóhannes Jensson skósmið. 2000 pd. af töðu kaupir Sig. Jónssoil fanga- vörður. W. CHRISTENSENS verzlun kaupir sauðagærur. Agætlega góðnr bátur (lítið fjögramanna- far), nýr og vel vandaður, með allri útreiðslu, er til sölu; semja má við Guðm. Olsen. Tapazt hefir gylltur mansjettuhnappur. Einn- andi beðinn að skila honum í afgreiðslu Isaf. Jeg undirskrifuð tek að mjer kennslu i haun- yrðum og guitarspili. Halla Waage. Á góðum stað hjer í miðjum bænum fást nokkur herbergi fyrir einhleypt í«lk frá 1. október næstkomandi til miðs maí í vor, og kostur, ef óskað er. Beri. S. Þórar- insson kaupm. vísar á. Tvær ágætar mjólkurkýr, tímabær og síðbær, óskast fóðraðar næsta vetur, meðgjöf eptir samkomulagi. Eyvík 12. sept. 1897. Jöhannes Einarsson. Undirbúningskennslu undir skóla taka undirritaðir að sjer gegn vœgri borgun. Jón porvaldsson. Vilhjálmur Jónsson. Grjótagötu 4. Thorvaldsensstræti 4. Undirrituð tekur að sjer að veita ung- um stúlkum tilsögn í ýmsum hannyrðum. Sophía Finsen. Undirrituð tekur að sjerað kennastúlk- um allskonar »kunstvefnað«. Louise Bartels- íslenzkt smjör, gott og ódýrt, fæst í Ensku verzluninni. Undirskrifaðurhefiriilsölu: Ankergangs-úr i siifúr- og nikkelkössum á 28—50 kr. Cylinder-úr ■=—---------------17—32 — Saumavjelar...................40—52 — Barometra.............10 kr. 50 a. —16 — Kíkira .......................10—32 — Ennfrethur Úrkeðjur og Kapsel af mörgum tegundum. Borgun teldtl í kindum, smjöri og vorull jafnt og petliugum. Magnús Benjamínsson. Proclama. Eptir að hafa fengið leyfi til að sitja í ó- skiptu búi, vil jeg hjermeö, samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 § 5, skora á alla þá, sem til skulda áttu að telja hjá manni mínum heitmtm, verzlunarstjóra G. E. Briem, er and- aðist á heimili sínu í Hafnarfirði 24. f. m., að tilkynna og sanna kröfur sínar fyrir ntjer inn- an 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Innan sama tíma er slcorað á þá, sem skuld- uðu manni mínum sáluga, að greiða skuld- irnar til mín eða póstmeistara Sigurðar Briem í Reykjavík. Hafnarfirði 9. sept. 1897. Frederikke Briem- Proclama. Samkvæmt fyrirmælum laga 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er kröfur hafa að gjöra í dánarbú manns míns, Asgríms sál. Jónatanssonar frá Sandeyri í Snæfjallahreppi, er andaðist hinn 12. júlí s. 1., að koma fram með og sanna þær fyrir undirritaðri ekkju hins látna, sem sam- kvæmt arfleiðsluskjali dags. 12. nóvbr. 1884 er einasti erfingi búsins. Kröfurnar verða að vera komnar innan 6 mánaða frá síðustu birt- ingu auglýsingar þessarar. Sandeyri 28. ágúst 1897. Guðrún Rósenkarsdóttir. Jeg hafði í hjer um bil 15 ár þjáðzt af taugaveiklun og þunglyndi (geðveiki), svo að jeg varð á endanum að liggja stöðugt riimföst í eitt ár samfleytt. Jeg leitaði ráða hjá mörg- um læknum og keypti meðul af þeim, en það kom allt fyrir ekki. Þá tók jeg það til bragðs, að kaupa China-Lífs-Elixir frá herra Valdimar Petersen, Frederikshavn, og eyddi jeg fyrst úr nokkrum glösum, en við það brá mjer svo til heilsu, að jeg fór dagbatnandi. Jeg hefi nú tekið þessa magadropa að staðaldri í 3 ár samfleytt, og fengið fyrir það fullan bata, og vona að jeg verði alveg jafngóð, ef jeg held á- fram nteð hann. Það er mjer sönn ánægja að geta borið þetta, og jeg vil því ráða hverjum þeim, sem eitthvað líkt gengur að og að mjer gekk, að neyta þessara magadropa. Hrafntóptum, 13. júní 1897. Sigríður Jónsdóttir. Kína líís elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að —j, standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vöru- merki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Prederikshavn, Danmark. 2 oða 3 herbergl með eldhúsi óskast til leigu strax. Ritstj. vísar á.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.