Ísafold - 18.09.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.09.1897, Blaðsíða 4
268 er eflaust langbezta baðlyfið. A Þvzkalandi, þar sem það er lögskipaS baðlyf, er það betur þekkt undir nafninu Creolin Pearson. Bruland dýralæknirinn norski sem hjer var í fyrra mælir sterklega með Creólíni sem baðlyfi og segir hann meðal annars »Pearsons Kreolin er hið bezta sem til er búið«. Magnús Einarsson dýralæknir segir: »Það baðlyf, sem nú er í einna mestu áliti og mest mun notað á Þyzkalandi, og Engiandi og víðar, er hið enska kreolín (Pearsons Creolin, Jeyes Fluid) og ber til þess einkum þetta þrennt, að það drepur kláðamaur og lýs fullt svo vel sem nokkuð annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru engin eiturefni, er skaði skepnu þá, sem böðuð er, og að það skemmir ekki nje litar ullina. Blaðið The Scottish Farmer (Hinn skozki bóndi) getur um Jeyes Fluid í 237. tölubl. sínu þ. á. og segir meðal annars: »Jeyes Fluid er í miklum metum á meðal fjárbænda þessa lands«. Jeyes Fluid hefur verið synt ?. öllum hinum helztu allsherjarsýningum víðsvegar um heim og hefir áunnið sjer 95 inedalíur, auk annara verðlauna. Jeyes Fluid er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, einsog t. d. getur átt sjer stað með karbólsýru. Úr 1 gallon (47/io potti) má baða 80 til 100 kindur, og þareð 1 gallon kostar aðeins 4 kr-, kostar ekki nema 4—5 aura í kindina. Notkunarreglur á íslenzku fylgja. Afsláttur ef mikið er keypt. Einka-umboð fyrir Island hefir Ásgeir Sigurðsson, kaupmaður, Reykjavúk. Baðmeðul Vænt sláturfje. Reykvikingar eða aðrir, er kanpa vilja fje til slátrunar í haust, geta fengið hjer i Hrunamanna- hreppi nokkur hundruð af vcenum sauðum og geldum ám me(5 sanngjörnu verði á timabilinu frá 25. sept. til 10. okt. Borgunarfrestur á nokkru af verðinu, ef óskað er, gegn góðri tryggingu. 1 umboði margra bænda Agúst Helgason, Birtingaholti. Bazar verður haldinn, ef til vill með tombólu, í leik- fimishúsi barnaskólans laugardag 25. þ. m. á v'insum munum, er gefnir hafa verið til á- góða fyrir landskjálftasamskotasjóðinn, svo sem vönduðum hannyrðum, Jiokkrum dýrum kjörgripum, o. fl. Landshöfðingjafrúin hefir gert oss þann greiða að taka að sjer að standa fyrir þessu fyrir- tæki. Reykjavík 18. sept. 1897. Samsko tanefndin. Bakhlaðningur nýr og fallegur nr. 12, center-fire, enskur, ágætlega góður, selst með afslætti af orsök. Afgr.st. ísaf. segir til selj- anda. Útbýting landskjálftagjafa. Það auglýsist hjer með, í sambandi við augl. um þetta efni í síðasta bl., að ekkert er því til fyrirstöðu, að landsdrottnar ávi'si leigulið- um hlut sínum í gjöfunum, í stað þess að greiða þeim fyrst skaðabætur frá sjer og vitja síðan endurgjalds fyrir þær í bankanum úr samskotasjóði. Slíkar ávísanir sjeu stílaðar til bankans og undirskrifaðar af landsdrottni með 2 vitundarvottum. Reykjavík 18. sept. 1897. Samsko tanefndin. Kjöt af ungu Ije sauðum veturg. og dilknm er til sölu í verzlun Jóns Þórðarsonar. Skoðið kjötið og spyrjið um verðið ! Eins og að undanförnu verður skurðarfje keypt við verzlun Jóns Þórðarsonar bæði á fgeti og eptir niðurlagi, en forðast verða menn að koma með mylkar ær- Fljót afgreiðslal Kaffi Og sykur fæst bezt og ódýrast í Ensku verzluninni. S. Barnekow’s í Malmo Glyeerinbaðið og Naptalínbaðið eem eins og áður hefir verið tekið fram, hafa áunnið sjer margra verðlauna á öllum landbún- aðarsýningum í Noregi og Svíaríki og Ástralíu, í þeim löndum sem mest er lagt stund á fjárrækt, er alþekkt fyrir sínar góðu og kröptugu verkanir en þó óskaðlegu. Vottorð frá Chemisk Laboratorium (Efnafræðisverkstofu) landbúnaðarháskólum og dýra- læknum fyrir liggja til sýnis. Pantanir fyrir baustið óskast í tíma. Th. Thorsteinsson. Eina hægðaskrínan (Closet), sem alveg er daunlaus og óhætt er að láta standa að staðaldri í hverju svefnherbergi, kostar 14 kr- og fæst að eins í verksmiðjunni í Vandkunsten nr. 1 í Khöfn hjá Kurzhals- Borgunin, 14 kr., sendist Jim leið og pantað er. 5000 meðmæli fengin. Veðurathuganir i Reykjavík, eptir Dr. J. Jónasse.n sept. Hiti (á Celsius) Loptþ.mælir (miliimet.) Yeðurátt. á nótt um hd fm. em fm. em. Ld. 11. +10 + 10 749.3 751.8 S h d 0 d Sd. 12. + 9 -+13 759.5 762.0 0 d 0 d Md. 13. + 9 + 12 759.5 756.9 Sv Li d Sv h d Þd. 14. + 9 + 12 756.9 751.8 Sv h b Sv h d Md. 15. + 7 + 8 744.2 739 1 Svhvd Svhvd Fd. 16. + 4 + 5 746.8 756.9 N h b N hvb Fd. 17. + 3 + 6 762.0 754.4 N h b 0 b Ld. 18. + 5 751.8 A h d Eyrri part vikunnar útsynningur, hvass með regnskúrum; gekk svo til útnorðurs um morgun- inn h. 16 og fjell föl á Esjuna; hvass á norðan siðari part dags h. 16. Hægur h. 17. og logn komið að kveldi. í morgun (18.) austanvari, (limmur. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.