Ísafold - 22.09.1897, Page 4
272
er eflaust langbezta baðlyfið.
A Þfzkalaudi, þar sem það er lögskipað baðlyf, er það betur þekkt undir nafninu
Creolin Pearson.
Bruland dýralæknirinn norski sem hjer var í fyrra mælir sterklega með Creólíni sem
baðlyfi og segir hann meðal annars »Pearsons Kreolin er hið bezta sem til er búið«.
Magnús Einarsson dýralæknir segir: »Það Vtaðlvf, sem ná er í einna mestu áliti
og mest mun notað á Þ/zkalandi, og Englandi og víðar, er hið enska kreolín (Pearsons
Creolin, Jeyes Fluid) og ber til þess eiukum þetta þrennt, að það drepur kláðamaur og 1/s
fullt svo vel sem nokkuð annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru engin eiturefni, er
skaði skepnu þá, sem böðuð er, og að það skemmir ekki nje litar ullina.
Blaöið The Scottish. Farmer (Hinn skozki bóndi) getur um Jeyes Fluid í 237. tölubl.
sínu þ. á. og segir meðal annars: »Jeyes Fluid er í miklum metum á meðal fjárbænda þessa
lands«.
Jeyes Fluid hefur verið s/nt á öllum hinum helztu allsherjars/ningum víðsvegar um heim
og hefir áunnið sjer
95 inedalíur, auk annara verðlauna.
Jeyes Fluid er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, einsog t. d. getur
átt sjer stað með karbóls/ru.
Ur 1 gallon (47/i0 potti) má baða 80 til 100 kindur, og þareð 1 gallon kostar
aðeins 4 kr., kostar ekki nema 4—5 aura í kindina.
Notkunarreglur á íslenzku fylgja.
Afsláttur ef mikið er keypt.
Einka-umboð fyrir Island hefir
Ásgeir Sig’urðsson,
kaupmaður, Keykjavík.
Herbergi til leifru. I Pósthússtræti nr. 11
(Pósthúsinu) getur einhleypur maður fengið her-
bergi.
Hús tii s81u við Bræðraborgarstig. Olafur
Olafsson hæjarfulltrúi gefur nánari upplýsingar.
UppboÖ!saii<;lýsin}>-.
Mánudaginn 27. þ. m., kl. 11 f. h., verður
opinbert uppboð haldið í Hafnarstræti nr. 11
og þar selt bækur, pappír, ritföng, eldhús-
gögn o. fl., eptir beiðni ekkjufrúar M. Finsen.
Uppboðsskilmálar verða birtir fyrir fram.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. sept. 1897. j
Halldór Daníelsson.
Tapazt hafa 2 hestar hjeðan úr geymslu sið-
ustu miðvikudagsnótt, annar ljósrauður, glófextur
með vagl á h. auga og gagnhitað hægra, hinn
jarpur, með marki: fjöður aptan v. Finnandi er
heðinn að koma þeim til Sveins næturvarðar í j
Reykjavík.
Gott hei'bergi með nægum húshúnaði er til
leigu á góðum stað nálægt latinuskólanum. Rit-
stjóri vísar á.
Blátt reiðpils gleymdist lri. þ. m á »Reykja-
inni«. Sá sem fundið hefur skili þvi á afgreiðslu-
stofu Isafoldar mót fundarlaunum.
Miðdegismat,
selur Hiísstjórnarskól inn.
Iðnaðarmannahúsið- Inngangur á
norðurhlið.
Hólmfríður Gísladóttir
kennslukona skólans.
Uppboðsauglýsing.
Fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 11 f. h., verð-
ur opinbert uppboð haldið í Aðalstræti nr. 16
og þar selt tilbúinn karlmannsfatnaður, afgang-
ur af fataefni, regnhlífar, snið af karlmanns-
fatnaði, reiðtreyjusnið, taurulla, járn-rúmstæði,
barnavagn, tómir kassar o. fl., allt eptir beiðni
H. Andersens.
Uppboðsskilmálar verða birtir fyrir fram.
Bæjarfógetiun i Reykjavík, 20. sept. 1897.
Halldór Daníelsson.
Uppboðsaujrlýsing.
Þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 11 f. h. verður
opinbert uppboð haldið á Arnarholtslóð og í
Hafnarstræti, og þar selt töluvert af trjám,
battingum, birkiplönkum og /msu öðru timbri
tilheyrandi kaupmönnunum M. Johannessen
og Birni Guðmundssyni.
Uppboðið byrjar á Arnarholtslóð og verða
skilmálar birtir á undan.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. sept. 1897.
Halldór Daníelssou.
Pioclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. opið brjef
4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá,
j sem til skulda telja í dánarbúi trjesmiðs
j Arna Magnússonar, sem t/ndist í Keflavík
: hinu 11. f. m., að tilkynna og sanna skuldir
sínar fyrir undirritnðum skiptaráðanda innau
6 mánaða frá birtingu augl/singar þessar.
Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbringusyslu
hinn 16. sept. 1897.
Franz Siemsen.
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4.
jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem
til skulda telja í dánarbúi Arna Olafssonar,
sem drukknaði í Keflavík hinn 4. júlí þ. á.,
að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir
undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða
frá síðustu birtingu augl/singar þessarar.
Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbringus/slu
hinn 16. sept. 1897.
Franz Siemsen.
Undirskrifuð, sem kemur með »Laura« 3.
október næstk., eptir að hafa fullkomnað mig
í allra n/justu kennsluaðferðum og meðfram
að hafa lært margt nytt og nytsamt í Kaup-
mannahöfn, sem til kvennmenntunar lieyrir,
leyfi mjer hjer meo að bjóða
fullkomiia kennslu
í allskonar hannyrðum, svo sem dráttlist,
vefnað, alls konar útsaumi og »konst-
broderÍ«, O. fl., sem hjer mun allsendis ó-
þekkt vera.
Frá sama tíma mun allt sem tilheyrir
kvennhannyrðum fást í verzlun B. H.
Bjarnason bróður míns.
_____________I. Bjarnason______________
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu
brjefi 4. janúar 1861 er hjermeð skorað á alla
þá, seni telja til skulda í dánarbúi ekkjufrúar
Herdísar Benediktsen, sem andaðist hjer í bæn-
um 23., f. m. að þ^sa kröfum sínum og sanna
þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík innan
6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar inn-
köllunar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 14. sept. 1897.
Halldór Daníelsson.
Sigríður Eggerz í Glasgow selur fæði
um lengri og skemmri tíma, eptir því sem
óskað er. A sama stað geta stúlkur fengið
húsnæði.
Hjermeð tilkynnist öllum hlutaðeigendum,
að Geir Zoega, adjunkt í Reykjavík, er skip-
aður svaramaður (kurator) dánardús ekkjufrú-
ar Herdísar Benediktsen. Ber því að greiða
honum vexti af skuldabrjefum og afgjald af
jarðeignum búsins og semja við hann um á-
búð og byggingu þeirra. Einnig má semja
við hann um sölu á jarðeignum búsins, þó
að áskildu samþykki skiptarjettarins.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. sept. 1897.
HaHdór Daníelsson.
Með því að bú Guðjóns Jónssonar í Laxár-
holti í Hraunhreppi er eptir beiðni hans
tekið til gjaldþrotaskipta, er hjer með
skorað á skuldheimtumenn hans að 1/sa kröf-
um sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda
hjer í s/slu, áður eu 6 mánuðir eru liðnir frá
síðustu birtingu þessarar augl/singar.
Skrifst. M/ra- og Borgarfj.s/slu 28. ág. 1897.
Sigurður f>órðarson.
Proclama
Eptir lögum 12. febrúar 1878 sbr. op. br.
4. jan. 1861 er hjer með slsorað á alla þá,
sem til skulda telja í dánarbúi Markúsar sál.
Þórðarsonar frá Þormóðsstöðum, sem andaðist
hinn 6. f. m., að tilkynna skuldir sínar og
sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráöanda
innan 6 mánaða frá síðustu birtingu augl/s-
j ingar þessarar.
j Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbr.s. h. 31.
ágúst 1897.
Franz Siemsen.
Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjúri Einar Hjörleifsson.
Isafoldarprentsmiðja.