Ísafold - 02.10.1897, Blaðsíða 4
‘284
er eflaust langbezta baðlyfið.
A Þyzkalandi, þar sem það er lögskipaS baðlyf, er það betur þekkt undir nafninu
Creolin Pearson.
Bruland dýralssknirinn norski sem hjer var í fyrra mælir sterklega með Creólíni sem
baðlyfi og segir hann meðal annars »Pearsons Kreolin er hið bezta sem til er búið«.
Magnús Einarsson dýralæknir segir: »Það baðlyf, sem nú er í einna mestu áliti
og mest mun notað á Þýzkalandi, og Englandi og víðar, er hið enska kreolín (Pearsons
Creolin, Jeyes Fluid) og ber til þess einkum þetta þrennt, að það drepur kláðamaur og l/s
fullt svo vel sem nokkuö annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru engin eiturefni, er
skaði skepnu þá, sem böðuð er, og að það skemmir ekki nje litar ullina.
Blaðið The Scottish Farmer (Hinn skozki bóndi) getur um Jeyes Fluid í 237. tölubl.
sínu þ. á. og segir meðal annars: »Jeyes Fluid er í miklum metum á meðal fjárbænda þessa
lands«.
Jeyes Fluid hefur verið sýnt á öllum hinum helztu allsherjarsýningum víðsvegar um heim
og hefir áunnið sjer
95 medalínr, auk annara verðlauna.
Jeyes Fluid er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, einsog t. d. getur
átt sjer stað með karbólsýru.
Úr 1 gallon (47/xo potti) má baða 80 til 100 kindur, og þareð 1 gallon kostar
aðeins 4 kr-, kostar ekki nema 4—5 aura í kindina.
Notkunarreglur á íslenzku fylgja.
Afsláttur ef mikið er keypt.
Einka-umboð fyrir Island hefir
Ásgeir Sig-urðsson,
kaupmaður, Beykjavík.
Samúel Ólafsson
Vesturgötu 55 Reykjavík
pantar fyrir þá sem óska, sterkar og fallegar
peningabuddur úr leðri
með nafnstimpli í lásnum, fyrir 4 kr.
Brjefaveski úr leðri,
með stimpla í lásnum 4,30.
Nafnstimpla
af mörgum gerðum, sterka og endingargóða,
fyrir 0,80 til 3,60. Þeir, sem skrifa mjer
pantanir, verða að senda alla borgun ásamt
burðargjaldi fyrir fram.
Mjög^ódyríí*
brúkaðir söðlar með ensku lagi fást í haust
fyrir kindur og innskript hjá
Samúel Ólafssyni
Vesturgötu 55.
Jeg hafði í hjer um bil 15 ár þjáðzt af
taugaveiklun og þunglyndi (geðveiki), svo að
jeg varð á endanum að liggja stöðugt nímföst
í eitt ár samfleytt. Jeg leitaði ráða hjá mörg-
um læknum og keypti meðul af þeim, en það
kom allt fyrir ekki. Þá tók jeg það til bragðs,
að kaupa China-Lífs-Elixir frá herra Valdimar
Petersen, Frederikshavn, og eyddi jeg fyrst úr
nokkrum glösum, en við það brá mjer svo til
heilsu, að jeg fór dagbatnandi. Jeg hefi nú
tekið þessa magadropa að staðaldri í 3 ár
samfleytt, og fengið fyrir það fullan bata, og
vona að jeg verði alveg jafngóð, ef jeg held á-
fram með hann.
Það er mjer sönn ánægja að geta borið
þetta, og jeg vil því ráða hverjum þeim, sem
eitthvað líkt gengur að og að mjer gekk, að
neyta þessara magadropa.
Hrafntóptum, 13. júní 1897.
Sigríður Jónsdóttir.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta
Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir af líta
vel eptir þvi, að —p— standi á flöskunum í
grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vöru-
merki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen,
Frederikshavn, Danmark.
Miðdegismat, “
selur Hússtjórnarskól inn.
Iðnaðarmannahúsið- Inngangur á
norðurhlið.
Hólmfríður Gísladóttir
kennslukona skólans.
Sigriður Eggerz í Glasgow selur fæði
um lengri og skemmri tíma, eptir því sem
óskað er. A sama stað geta stúlkur fengið
húsnæði.
Jeg undirskrifuft tek að mjsr kennslu í hann-
yrðum og guitarspili. Halla Waage.
Gott ísl. smjör
fæst ætíð hjá
C. Zimsen.
Magnús Magnússon,
B. A. frá Cambridge, tekur að sjer kennslu í
ENSKIJ hjer í bænum í vetur. — Þeir, sem
sinna vilja þessu, snúi sjer til kaupm. Ben. S.
Þórarinssonar, Laugaveg 7.
Friðrik Eggertsson
skraddari
(Glasgow)
hefir nú með »Jyden« fengið sýnishorn af
alls konar fataefnum. Komið og skoðið, áður
en þið gerið kaup annarstaðar því hvergi
munið þið fá betri efni í föt eða ódýrari en
hjá mjer. Verð á saumum hið lægsta, sem
nokkur skraddari býður.
Oll vinna er fljótt og vel af hendi leyst.
Tekið í ábyrgð, að fötinn sjeu vel sniðin og
fari vel.
Undirrituð tekur að sjer að veita ung-
um stúlkum tilsögn í ýmsum hannyrðum.
Sophia Finsen.
Gott Og ódýrt fæði selur undirskrifuð
um lengri og skemmri tíma.
Guðrún P.jetursdóttir.
Steingiröing
við hegningarliúsið.
Við báða enda hegningarhússins og að nokkru
leyti við framhlið þess á að hlaða girðingu úr
steini, hjer um bil 100 ál. langa, 3l/2 al. háa
fyrir ofan jörð og að öðru leyti eins gjörða
eins og girðinguna norðan við hegningarhúsið.
Þeir sem vilja taka þetta verk að sjer og leggja
til allt efni, eru beðnir að senda tilboð sín
með tilgreindu verði hingað á skrifstofuna fyr-
ir 15. þ. m.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 1. okt. 1897.
Halldór Daníelsson.
Uppboðsanglýsing.
Mánudaginn 11. þ. m. kl. 11 f. hád. verð-
ur opinbert uppboð haldið í fjörunni fyrir neð-
an Hafnarstræti og þar selt töluvert af timbri
úr skipinu »Isabelle & Marie«, eptir beiðni
Bjarna Jónssonar snikkara.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðn-
um.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 2. okt. 1897.
Halldór Daníelsson-
Veðurathuganir íReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen
sept. Hiti (á Celsius) Loptþ.mælir (niillimet.) Veðurátt.
okt. á nótt |um hd. t'm. em. fm. em.
Ld. 25. 0 + ‘ 736.6 739.1 o b o b
Sd. 26. + 2 -t 6 741 2 751 8 N h b o b
Md.27. 0 + 6 754.4 754.4 a h b a hv d
Þd. 58. + 6 + 8 754.4 754 4 a h d o d
Md.29. + 5 + y < 62.0 762.0 N h b o b
Fd. 30. + 4 + 8 7620 762 0 a h d a h d
Fd. 1. Ld. 2. + 7 + 9 + 9 759.5 751.8 749.3 a h d a h b a hv d
Hefur verið við austanátt en hægur og gengið
til norðurs stutta stund; nokkur úrkoma siðustu
dagana. Hvass að kveldi h. 1. á austan. í morg-
un (2.) hægur á austan, bjartur; hefur rignt mik-
ið í nótt.
Meðalhiti í september á nóttu 3.6.
-------------------- hád. + 9.1.
Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjóri Eiimr Hjörleifsson.
Isafoldarprentsmiðja.