Ísafold - 13.10.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.10.1897, Blaðsíða 4
296 Menn ættu ætíö að hafa glas af »Sybilles Livsvækker« og mun þaö reynast vel gefast. Sybilles Livsvœkker er búinn til í Frede- riksberg Chemiske Fabrikker, undir umsjón prófessors Heskiers. Sybilles Livsvœhker, sem með allrahæstu leyíi 21. maf 1889 er leyft að kaupmenn selji, fæst á þessum stööum fyrir 1 kr. 50 au. glas- ið: 1 Reykjavík hjá hr. kaupm. á ísafirði - Skagastr. - Eyjafirði Húsavfk Raufarhöfn Seyðisfirði Reyðarfirði Eskifirði Birtii Kristjánss. — G'unn. Einarss. — Skúla Thoroddsen — F. H. Berndsen. Gránufjelaginu — Sigfúsi Jónssyni — Sigv. Þorsteins. — Jóni A. Jakobss. — Sveini Einarss. — C. Wathne — S. Stefánssyni Gránufjelaginu — Fr. Wathne Fr. Möller Einkaútsölu fyrir ísland og Færeyjar hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Ade- lersgade 4 Kjöbenhavn K. Herra P. Nielsen, Majböljaard, skrifar með- al annars: Jeg hefi fengið bæði frá Danmörku og Þyzkalandi ótal meðul, sem voru ráðlögð, en sem að mestu leyti var ekki ómaksins vert að panta, og enn síður gefa út peninga fyrir þau. Síðan las jeg í ágústmán. í blaði nokkru um »Sybilles Livsvækker«, og þar sem jeg hafði heyrt og lesið um þenrian undursamlega Elixír, þá fjekk jeg mjer tvö glös af honum. Jeg get með sanni sagt, að mjer brást hann ekki. Jafnskjótt og jeg var búinn að brúka hann fáeinum sinnum, frískaðist jeg og mjer leið svo vel, að jeg í mörg ár hafði ekki þekkt slíkt. Kæru meðbræður! Allir þjer, sem þarfnizt þess, óska jeg að mættu eignast þenna und- ursamlega Elixír, eins og jeg. Þakkarávarp frá einum aý þeim ótal mörgu, sem Sybillu- elixírinn hefir frelsað o-j gjört unga á ný. Undirskrifaður, sem í mörg ár hefi haft slcenia meltingu og sár á þörmunum og yfir það heiia tekið var svo veikiaður, sem nokk- ur maður gat verið, hefi reynt mörg meðul árangurslaust, en með því að hrúka »Sybilles Livsvækker« fann jeg linun eptir fáa daya og er núalveg heilbrigður. Jeg vil þess vegna ekki láta dragast, að tjá yður þaklcir mínar og biðja yður að auglysa þetta á prenti, svo að einnig aðrir geti orðið hjálpar aðnjótandi af þessum ágæta elixír. Ostre Teglgaard ved Viborg. J. Olesen. Dysart Kol, alþekkt að gæðum, eru seld daglega úr húsi í verzlun Eyþórs Felixsonar. í verzlun B. H. Bjarnason fást P. Rönnings & Gjerulfs margverðlaun- uðu Bokklitir, anilín og fl. þesskonar. Kaupið aldrei aðra liti en þessa, því með því einu móti er fengin fullvissa fyrir því að það sem litað er ekki upplitist. Laukur fæst í verzlun Ben. S. Þórarinssonar, Laugaveg nr. 7. er eflaust langbezta baðlyfið. Á Þyzkalandi, þar sem það er lögskipað baðlyf, er það betnr þekkt undir nafninu Creolin Pearson. Bruland dýralæknirinn norski, sem hjer var í fyrra, mælir sterklega með Creólíni sem baðlyfi og segir hann meðal annars: »Pearsons Kreolin er hið bezta sem til. er búið«. MagnÚS Einarsson dýralæknir segir: »Það baðlyf, sem nú er í einna mestu aliti og mest mun notað á Þ/zkalandi, og Englandi og víðar, er hið enska kreolin (Pearsons Creolin, Jeyes Fluid) og ber til þess einkum þetta þrenut, að það drepur kláðamaur og 1/s fullt svo vel sem nokkuð annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru engin eiturefni, er skaði skepnu þá, sem böðuð er, og að það skemmir ekki nje litar ullina. Blaðið The Scottish Farmer (Hinn skozki bóndi) getur um Jeyes Fluid í 237. tölubl. sínu þ. á. og segir tneðal annars: »Jeyes Fluid er í miklum metum á meðal fjárbænda þessa landS«. Jeyes Fluid hefur verið s/nt á öllum hinum helztu allsherjarsyniugum víðsvegar um heim og hefir áunnið sjer 95 mcdalíur, auk annara verðlauna. Jeyes Fluid er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir. að fara með það, einsog t. d. getur átt sjer stað með karbóls/ru. Úr 1 gallon (47/io potti) má baða 80 til 100 kindur, og þareð 1 gallon kostar aðeins 4 kr-, kostar ekki nema 4—5 aura í kindina. Notkuuarreglur á íslenzku fylgja. Afsláttur ef mikið ex’ Iteypt. Einka-umboð fyrir Island hefir Ásg-eir Sigurðsson, kaupmaður, Reykjavík. Hæsta frímerkjaverðl Guðm- bóksali Guðmundarsson á Eyrarbakka kaupir brúkuð ógölluð, isl. fri- merki fyrir þetta verð hvert stykki: 3 aur. gul l'/2 au. yömul frimerki 5 — græn U/2 — 5 aura blá 1,00 6 — grá 2 — 20 — fjólublá 0,75 10 — rauð 1 — 40 — græn 1.00 16 — brún 8 — 2 skild. blá 3.00 ‘-0 — blá 5 — 3 — grá 1,50 40 — fjólubl. 8 — 4 — rauð 0,15 50 — rauð 30 — 8 — brún 1,00 100— fjólubl.60 — 16 — gul 1,00 3 — þjón. 2 4 — þjón. 0,25 5 — 3 — 8 — — 2,50 10 — — 5 — Borgun send með 16 — — 14 — uæsta pósti eptir 20 — — 10 — móttöku kostnaðar- 50 - — 30 — laust. Brjefspjöld 3 aura. Takið vel eptir. Jeg undirskrifuð sel kart- öflur og rófur með ágætu verði. Setbergi á Selsholti þann 20. október 1867. Guðbjöry Þórðardóttir Þú, sem næstliðið föstudagskvöld hefir stolið klæðispilsi, liangandi utan á skúrnnm á húsinu í Mjóstræti nr. 8, ert beðinn að skila þvi sem allra fyrst; ella getur þú búizt við að verða að láta það laust á annan bátt, sem ekki kann að verða þjerbetra. „8Iaiigen“ fer til BORGARNESS föstudaginn þann 15. þ. m. Tekur fólk og flutning. Jón Brynjólfsson Bankastræti 12 hefir til sölu: 3 tegundir kvennskó frá 3 -— telpuskó .... 6 — barnaskó . 10 — morgnnskó 2 ■— skóreimar Feitisvertu í dósum Skósvertu á 4 aura brjefið 4,50—6,25 kr. 2,80—4,80 — 1,20—3,75 — 1,00—3,10 — 0,06—0,12 — 0,12—0,30 — Stígvjelajárn á 20 aura ganginn. Karlmannafatnaðir með óvanalega lágu verði verða seldir til 20. þ. m. í verzlun JÓNS ÞÓRÐARSONAR, Danskar kartöflur fást beztar í verzlun B. H- Bjarnason- Tapazt hefir í Fossvogi jarpstjörnóttur hestur, óaffextur, járnaður 6-boruðum skeifum, með marki: hálftaf apt. bægra, hamarskorið v. Sá, sem hitta kynni hest þenna, er beðinn að koma honnm til Olafs Grunnlaugssonar í Artúni' móti sanngjarnri þóknun. Sámsstöðum 10. okt. 1897. Kyjólfur Jónsson. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Eiuar Hjörleifsson._ Iaafoidarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.