Ísafold - 06.11.1897, Page 4
320
Með
Hjálmari“
hefir
,1NGOLFU R‘ og ,ISAFOLD‘
synt sig:
(Fratnh. nsest).
VERZLUNIN
EDINBORG
i i
Nýjar vörur! Nýjar vörur!
Með gufuskipinu »HJALMAR« hefi jeg fengiS í
Vefnaðarvörudeildina:
Kommóðudúka — Hálfklæði hlátt, svart og grátt — Ullarteppi — Pique — Tam o’shanter-
Húfur — Nansens Húfur — Jona Húfur — Kvennsokka, hvíta og svarta — Kvennpils —
Jersey kvenntreyjur — Tauhanzka hv., sv. hr. og gráa -— Silki Hanzka fl. teg. — Handklæði
margar teg. — Hvíta horðdúka fl. sortir — Borðdúkatau.
Tvististauin breiðu, annáluðu:
Gráa fóðrið — Flonel 5 teg. — Svart kjólatau — HandklæSatau.
Ljereptin alþekktu, bleigjuð og óbleigjuð
Nankin 3 teg. — Yíirfrakkatauið ód/ra, sem allir kaupa — Karlm. nærbuxur — Axlabönd —
Flippa og handstúkur — Barnasmekki — Stramai — Musselin — Merino — Ullargarn —
Heklugarn — Tvinna allskonar — Nálar — Kantahönd — Blúndur.
Regnkápurnar þekktu handa konum og körlum.
Regnhlífarnar ódýru — Vaxdúk — Karlm. slipsi — Vindlahylki — Vasabækur — Peninga-
buddur — Shetlandsgarn — Herðasjöl.
Vetrarsjöl falleg og ódýr.
Gardínutau misl. í vetrargardínur, laglegt mjög — Tvist 6 liti.
SILFUR-SILKIÐ sem nú er orðið víðfrægt
og ótal margt fleira.
í NýicwloYörudeiidina
Kaffi — Kandís — Export — Sultutau — Pickles — Sucat — Pipar — Ost — Margarine
Ansjósur — Kaffibrauð o. fl. o. fl.
Meginregla verzlunarinnar er
Lítiíl ágóði, íljót skil.
Asgeir Sigurðsson.
aðarloka n. á., til Sigurðar Magnússonar
Þingholtsstræti 21, í Reykjavík; hann gefur
rjetta uppl/singu um jörðina.
Góður saltfiskurtil kaupsíEnsku verzl-
uninni.
Nýlegur svartur hattur hefur fundizt á Landa-
kotstúninu; vitja má á afgreiðsiustofu ísafoldar.
Frímerki.
Munið eptir að enginn borgar hœrra verð
fyrir íslenzk frímerki en Ólafur Sveinsson
gullsmiður í Reykjavík.
Góð kýr, helzt nýborin, óskast til kaups eða
leign vetrarlangt. Ritstj. visar á,
Mót peuingaborgun út í
hönd seiur W. Christen-
sens-vorzlun á Eyrarbakka
allar útlendar vörur mikið
ódýrar heidur en aðrir.
Jörð tii sölii!
JÖRÐ við Reykjavík, er gefur nú af sjer
4 k/rfóður, hefir fjörubeit fyrir sauðfje og
fiskverkunarpláss stórt, fæst til kaups, og á-
biiðar í fardögum 1898. Hús jarðarinnar eru
vel úr garði gjörð. Þeir, er vilja sæta kaup-
um á jörð þessari snúi sjer innan marzmán-
Brunabótafjelagrið
Nortb Britisb and Merean-
tile Insurance Company,
stofnað 1809
tekur í eldsvoðaábyrgð hús, bcei, skip, hús-
gögn, vörur og allskonar muni, fyrir lœgsta
ábyrgðargjald, sem tekið er hjer á landi.
Aðalumboðsmaður á Islandi:
W. G. Spence Paterson
Umboðsmaður á Akureyri:
J. V. Havsteen konsúll.
Umboðsmaður á Seyðisfirði:
J. M. Hansen konsúll.
Umboðsmaður á Isafirði:
Arni Sveinsson kaupmaður.
Umboðsmaður á Eyrarbakka:
Kr. Jóhannesson verzlunarmaður.
Takið eptir! Undirskrifuð tekur að sjer alls
konar prjón; bæði fljótt og vel af hendi leyst.
Vjelin, sem jeg prjóna í, er stærsta prjónavjelin í
Reykjavík; þarf því miklu minna að sauma sam-
an en úr öðrum vjelum. A sljett prjón tekur bún
t. d. peysur og boli í heilu lagi; að eins þarf að
sanma ermarnar við. Talsverður afsláttur gefinn,
ef mikið er látið prjóna.
Garðhúsum, 29. sept. 1897.
Björg Bjarnardóttir.
Waterproofskápur fallegastar og beztar
hjá
C. Zimsen.
DANS OG LEIKFIMI
kenni jeg undirskrifuð ungum stúlkum og
börnum; þær sem njóta vilja tilsagnar minnar
í þessum greinum geta skrifað sig á lista hjá
mjer þessa dagana.
I. Bjarnason.
Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen
okt. nóv. Hiti (á Celsius) Loptþ.niælir (millimet.) Veðurátt.
á nótt nm hd. í'm. em. fm. em.
Ld. 30 + 3 + 5 744.2 759.5 v h d a h d
Sd. 31. + 6 + 9 756.9 756.9 S hv d S hvd
Md. 1. + 9 + 9 756.9 754.4 S hvd S hv d
Þd. 2. + 3 + 5 756.9 759.5 0 d V h d
Md. 3. + 3 + 6 762.0 756.9 0 d Sahvd
Fd. 4. + 4 + 4 751.8 762.0 Svhvd 0 d
Fd. 5. Ld. 6. + 1 + 8 + 7 764.5 764.5 764.5 a hv h a hv d Svhvd
Hsfir verið við sunnanátt undanfarna vikn með
mjög mikiili úrkomu dag og nótt. Stundumsnjó-
að talsvert í fjöll. I morgun (6.) hvass á austan,
all-bjart.
Meðalhiti í okt. á nóttu -f- 3.9
— — — á hádegi + 6.3
Hefir þessi mánuður verið óvenjulega hlýr (í fyrra
meðalhiti á nóttu -f- 0.7, + 2.6 á hádegi); nú voru 7
frostnætur og mestur kuldi aðfaranótt h. 16. -f- 4
og mestur lopth'ti á nóttu aðfaranótt h. 22. +10);
Utgef. og áhyrgðarm. Björn .Jónsson.
Meðritstjóri Binar Hjörleifsson. _
Isat'oldarprentsmiðja.