Ísafold - 15.12.1897, Blaðsíða 2

Ísafold - 15.12.1897, Blaðsíða 2
350 Gulllandið nýja. Klondyke heitir sá hluti Canada, setn næst liggur Alaska. Yukonáin, sem renuur vestur unt Alaska, á þar upptök sín. hað er óhyggð- ir, fjöllóttar, með löngum og köldurn vetrum, landið óbyggilegt, en veiði í áni og vötnum. Hún hefir aðallega verið stunduð af i’auö- skinnum, og hvítir menn þar svo að segja engir, nema verzlunarmenn Hudsonsflóafje- lagsins. Það er nú orðið öilum kunnugt, að þetta land er eitthvert gullauðugasta land í heimi. Það er gömnl saga, að gull sje í jörðu í Aiaska. Fyrir heilli öld unnu Iiússar þar að gullgrepti, en ljetu lítið yfir, gerðu engar ráð- stafanir til þess að vekja athygli óviðkomandi manna á nánninum. Þegar Bandar/kjamenn keyptu Alaska af Itússum (1867), fengu þeir gullnámurnar með öllum öðrum auðæfum lands- ins, tókti þar til starfa og fundti töluvert af gulli, þótt ekki væri neitt óvenjulegt orð á því gerandi. Eti það er ekki nema á annað ár st'ðan satmanir fengust fyrir því, að gull væri í grennd við Alaska Canada-meginn. Grunur hafði á því leikið ein 12 ár eða rúmlega það. En landið er langt frá nmunabyggðttm og dagarnir afarstuttir langan tínia ársins. Samt sem áður vortt nokkrir gullfíknir menn á stöð- ugri umferð fram og aptur eptir Yukonánni og vatnsföllum þeim, sem í hana renna, í þeirri von að hitta gull einhversstaðar. Það tókst að lokttm. Hinn 24. ágúst 1896 rakst Robert nokkttr Henderson frá Nyja- Skotlandi á gullsand í ársprænu nálsegt Yuk- ouánni. Innan skamms varð hantt að liverfa þaðan vegna vistaskorts og sagði gömlum vini sínttm, skozkttm, Mc Cortnack að nafni, sem var við laxveiði ekki alllangt þaðan, frá fund- iintm. Mc Cormack lagði af stað nteð tvo Indíana í gullleit og þeir náðu 120 dollara virði á þrem dögttm. Fregnin um þennan fttnd barst út skyndilega og 10 dögum síðar vortt 150 manns vir landshluta þeint sem við Yukon er kenndttr, farnir að grafa eptir gulli á þessum stöðvum. Eins og nterri má geta sátu þeir ekki iengi einir að auðnum. Einkum kom þangað fólk sunnan af Kyrrahafsströnd. Sögurnar um auð- æfin vortt eins og æfintyri vir 1001 nótt — meðal annars, að gullnámurnar mundu vera 300 mílur á lengd. Þó segja menn, að heppni eiustakra manna hafi æst írnyudunarafl al- mennings meira en nokkuð annað. Hjer eru f%ein dæmi: Einn maðttr fjekk 19,000 pund sterliug (342,000 kr.) úr ofurlitlum hletti ;í 28 dög- nm. Hann hafði fjóra menu sjer til aðstoðar. I fyrra vetur var sjómanni sagt upp vinnu á gufuskipi í Washingtonríki. Hann brauzt í að komast til Klondyke, og lionum tókst það, vann þar 7 mánuði og kom aptur með 30,000 pund steriing í gvilli. Gamall og bláfátækur auglvsingasmali frá blöðum í Seattle, sem enga voir lrafði um að geta haft ofan af fyrir sjer þar, hjelt til gull- námanna og tók að grafa þar í septenrber- mánuði. Um vorið var hatrn bv'tinn að ná 23,000 pundum sterling upp úr tveimur gryfjum, og bjóst þó við að þar mundi vera eptir hálf miljón punda. Með öðrum orðum: þarna f Klondyke eru miljónir á miljónir ofan, og fólkið flykkist að til þess að ná r' eitthvað af þeiin. Auð- vitað hefir enginn hugmynd um, hve mikið nvuni vera af gulli þar í jörðu. En gamlir og leiknir námamenn láta sjer um muntv fara, að 14 miljónir punda hafi metrn þegar sjeð eða sanva senv sjeð. En ekki er auðhlaupið að því enn, að kom- ast þangað. Frá Nevv York er gizkað á að 90 daga þurfi til ferðarinuar, og eigi nvenn að geta birgt sig upp að matvælum unv nógu langatr tr'nva — því að matföng þarf mestöll að flytja að til Klondyke — þurfi hver nvað- ur að hafa einar 3600 króuur, er hairtv legg- ur á stað. Fyrst er farið með járnbraut vest- ur á Kyrrahafsssrönd, til Seattle eða Yattcou- ver. Þaðan með gttfuskipi til staðar, sem Junean heitir. Hann er langt norður á Kyrra- hafsströndiuni, þar sem Alaska-skaginn mikli hefst. Svo er utn tveunt að velja: antrað- hvort fara þaðan latidveg alla leið norðttr til Klondyke yfir fjöll og firnindi, eða þá að halda enn áfranv sjóveg unv 2500 mr'lur ensk- ar til St. Michael, sem er við fjörð mikinn vestan á Alaska. I þann fjörð rennur Ynkon- áin og upp eptir hetmi má fara á skipunv, þegar hún er ólögð. Lengri landvegurimr er afarörðugur og jafnvel hættulegur. Mjög rrrikil lrætta þykir á því, að hællæri verði r' vetur r' Klondyke, þrátt fyrir allarr auðirtn, trreð þvt' að aðsóktriu var svo mikil þangað í surnar, en fyrirhyggja ttnv aðflutn- inga ekki að sama skapi. En komist nrenn klakklaust út úr þessum vetri, er talið að svt hætta sje nveð öllu um garð gengin, með því að trokkur stóraUðug fjelög hafa tekið að sjer aðflutningana. Og svo auðvitað járnbraut í vændunr svo fljótt senv nveð nokkrit nvóti verður uunt að koma lveuni ttpp. Það er eptirtektavert, enda talið Carvada- stjórn til stórnrikils sónva, hve vel hefir tek- izt að halda uppi lögum og rjetti í þessum ó- byggðunv, í jáfnmikilli æsingtt og hugir nvatrna ertt, þegar gullþorsti þeirra er að fá svo bráða svölurr, og jafnörðugt og yfirvöldin eiga þar aðstöðu að sjálfsögðu. Flestunv er kunnugt ttm sögttna af hryðjuverkum [reini, senv unnin hafa verið í gullnámum Batrda- 'ríkjanna í Klettafjöllunum. Úr þessum nánv- unv lveyrast engar slr'kar sögur, etrgin vr'g, ekki eirtu sinni neitrn drykkj uskapur. Þar á móti eru óspart spiluð áhættuspil urrv gullið. Fáeinir ísleiiditvgar ertt komnir til Klondyke, að tninnsta kosti 6 r' haust. A áliðnttm þess- unv vetri ætlar nokkuð stór hópur af Winui- peg íslendingunv þangað. Um tvo íslerrzka bræður frá Winnipeg, Sveiu og Armantr Bjaruasyni, Þingeyinga, og einn pilt af Akureyri, Jóhann Jórrssotr, setrt vestur fóru í síðastl. maímánuði, vita mentt, að þeir fórtt að vitrtva hjá öðrttm og fetrgu 15 dollara á dag, ætliiðu st'ðan að fá námttland handa sjálfttnv sjer, þegar þeim hefði safnazt uokkurt fje. Vesturheimsblöð segja, að gullhugurinn sje synilega farinn að lvafa áhrif á kaupgjald r' Canadaog Bandaríkjunum, með því að votv er með vorinu á afarmiklum útflutningum til Klondyke úr bórgunv og sveitum Vesturheims. Kirkjuvígsla. Sunnudaginn 30. okt. vigði prófasturinn i Arnes- sýsltt sira Valdirnar Rriem nýbyggða krrkju á Ólafsvöllutn á Skeiðunr. Auk prófasts og sóknar- prestsins vortt þar viðstaddir prestarnir sira Olaf- ur Helgason á Eyrarbakka og sira Olafur Sæ- mundsson í Hraungerði. Hin hátíðlega atlröfn byrjaði á [rvi, að prófast- ur ásamt prestum, safnaðarfnlltrúa og sóknarnefnd gekk í skrúðgöngu frá prestssetrinu (sem einnig er nýlryggt upp) til kirkjunnar, og bant prófastur og prestar irelga dótna kirkjttnnar. Eptir að annar hinna ["aðkomandi presta] lrafði lesrð fyrirskip- aða vigslubsen i kórdyrunr og að sálmi sungnum, gekk prófastnr fyrrr altari og flutti þaðan vigslu- ræðu fagra og áhrifamikla. I iok ræðunnar á- minnti hann söfnuðinn um, að sýna nú þakk- læti sitt. i verkinn fyrir hið fagra og veglega hús rneð þvi að sækja það opt og rneð ljúfum lruga, og var ]rað vissttlega orð r tima talað. Hann minntist og þeirra, senr mest og bezt höfðu að þvi stnðlað, að koma ttpp nrusteri þessu, og vott- aði þeim i nafni safnaðarins og lrinnar islenzku kirkju innilegustu þakkir. Að lokinni ræðu lásu prestarnir upp tiltekna ritningarstaði og franr- kvænrdi prófastur þá sjálfa vigslnathöfnrrra. Fór guðsþjónustugjörðin franr að vanda, nema að því leyti að liinir aðkomandi prestar tónuðu, annar fyrir, en lrinn eptir prjedikun sóknarprestsins. Rúmlega 300 rrranns voru viðstaddir. Að guðsþjónu8tugjörðinni lokinni skoðnðu inenn lrið nývigða guðshús, og þótti það hið fegursta i sinni röð. Kirkjan er eigi stór (16 -f- 10 al.), enda söfnuðurinn eigi fjölmennur, en irjört vel og loptgóð. Lopt er uppi meö tvisettunr bekkjaröð- um og palittr fyrir söngiirenn. Kórinn er npp- ! hækkaður og er þar sæti fyrir 20 menn. Öll er j kirkjan járnvarin utan, turninn lrár og fallegur, og haglega gjörður járnkross efst á lionum. Að inn- | an er kirkjan laglega máluð. Yfirsmiður var j- Samúel snikkari Jónsson frá Evrarbakka, og vann j hann að starfa sínum með alþektu kappi og á- 1 huga og að þvi er virðist með mikilli vandvirkni. j En aðalumsjón með smíðinni hafði á hendi lrinn j háaldraði öldttngur, dbrrn. Jón Jónsson í Skeiðhá- j holti, senr, þótt kontinn sje á niræðisaldur, ljet eigi I nokkttrn dag svo líða, nieðan á kirkjusmíðinni stóð, að hann kæmi þar eigi, þótt. nokkttr kippur sje þaðan frá heimili hans. Ljet lrann sjer nrjög í umlrugað nm, að kirkjan yrði sem veglegust og bezt úr garði gjörð og prýdd eptir föngum^ og hafði á þessu sumri keypt til kirkjunnar fagra og smekklega altarisstjaka og prýðisfagra oblátu- dós. Er vonandi og óskandi, «ð honum endist aldur til að gjöra kirkjuna enn betur úr garði, með þvi að útvega henni þá gripi, er enn vantar, svo sem ljósahjáim, hljóðfæri, kaleik og patinu, sem hvorttveggja er mjög lítilfjörlegt, og vist er um það, að áhugann til að framkvæma það vantar ekki Kirkjan mun hafa kostað fullar 3000 kr., en átti i sjóði lrjer um bil 2000 krónur. Sóknarbændttr gáfu sauðfje fyrir allt að 150 kr., sem yfirsmiðurinn tók tipp i verkalatin sín. Ailir vinir kirkjtt og kristindóins óska Skeiða- mönnum til heilla og blessunar með hið ve.glega guðshús, sem þeir nú hafa fengið, i stað lrins hrörlega, sem þar áðttr stóð, og bera fram þá ósk og bæn, að þetta inusteri megi koma að til- ætluðum notum og stiiðla að sem lieillarikastri samvinnu milli prests og safnaöar, sjálfum ]ieim til andlegra lieilla og drottni til dýrðar. A Marteinsmessu 18.i7. Ö. H. Botnvörpumál- Landsyfirrjettur dætndi í fyrradag í 4 nrálutn, gegn ymsum (8) mönn- unr lijcr við Faxaflóa, út af broti gegtr þing- lýstu bairni frá amtrnanni gegn þvr', aS menn færu tit í útlend botnvörpuskip, er eigi væru búin að sýna lögreglustjóra skjöl sín í þeirri ferð að landintt frá útlöndum. Höfðit menn þessir (8) verið allir dæmdir fyrir lög- reglurjetti Kjósar- og Gullbringusýslu í tals- verða sel^t til landssjóðs, attk málskostuaðar. fv'rir brot gegn banni [resstt »og lögum þeinr, er [rað byggist á«, svo og fyrir irlutdeikl í broti gegn fyrirmæhim laga 17. desbr. 1875 ttm fiskiveiðar útlendra við Island. Fyrnefnt bann. er sýslumaður hafði útgefið 7. jan. }r. á., etr amtmaður síðan staðfest, tjáir undirdómarinn í dómi sínum byggt vera á »almennum sóttvarnarfyrirskipunm«. En lands- yfirrjetturinn kvaðst eigi fá sjeð, að hinir kærðtt liafi með ferðum sínum út í botn-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.