Ísafold - 15.12.1897, Blaðsíða 3

Ísafold - 15.12.1897, Blaðsíða 3
vörpuskipin gerzt brotlegir gegn gildandi sóttvarnarlögum, og þaö því síður, sem það sje alls óupph'st, hvort skipin hafi eigi áður í sömu ferðiuni verið búiu að syna skjöl sín á liöfn hjer á landi, en bann s/slumanns eða amtmanns hafi eigi getað verið sjálfstæður grundvöllur til að byggja á refsidóm yfir kærðu. Þá kveðst og yfirrjettur eigi fremur fá sjeð, hvernig þeir kærðu hafi með áminnztu atferli sínu gerzt brotlegir gegn tilvituuðum lögum 17. desbr. 1875. Yfirrjetturinn si/knar því hina kærðu algerlega og leggur málskostnað fyrir báðum rjettum á landssjóð. Hinir kærðu voru: Guðmundur bóndi Guð- nmudssoriá Auðnum(sekt í hjeraði 50 kr.), Bjarni bóndi Stefánsson á Stóru-Vatnsleysu (40 kr.) Guðmundur Einarsson í Nesi (60 kr., hafði auk annars flutt skipstjóra á land) og Ariu- björn kaupm. Olafsson í Iíeflavík (40 kr.) á- samt 4 hásetum hans (5—10 kr.) C Zimsen kaupir stöðugt rjúpur og borgar hana vel en munið eptirað lcoma með hana sem nyj- asta. Það mun borga sig. Ágæt sauðskinn og franskar nautshúðir hja C. Ziinsen. RjÚpur kaupir háu verði H. J. Bartels. Einhleypur piltur, flinlcnr og reglusamur, sem vanizt hefir verzlunarstörfum, eink- um utanbúðar, getur fengið pláz hjá undir- skrifuðum frá 1. apríl næstkomandi. Fæði og liúsnæði fæst á heimili mínu. Vitnisburður frá þeim, sem umsækjandi hefir þjónað áður, verður að fylgja eiginhandar umsókn, og hún að innihalda kröfur um kaupgjald. Húsavfk 8. nóv. 1897. p. Guðjohnsev. LeirJjóst mertrippi. veturgamalt, óafrakað, mark: blaðstvft £r. v. eða illa gerð syling er í óskilum hjer í bæti- um og verður selt á uppboði að 14 dögunt liðnum, nema eigaudi gefi sig fram fyrir þann tíma og borgi áfallinn kostnað. Bæjarfóg. í Reykjavík 14. desbi. 1897. Halldór Daníelsson. Tapazt liefur svart lamb frá Jóni Jónsyni Lindargötu nr. 8, Ilvík, með mark: hálftaf fr, biti aptan h.; stýft v. 1 8 ár samfleytt hafði konan mín þjáðzt af brjóstveiki, taugaveiklun og slæinri meltingu, og hafði hún reynt við þessu yms meðttl, en engitt dugað. Jeg tók þá það til bragðs, að reyna Kínalífs-elixírinn frá Valdemar Peter- sen í Frederikshavtt og keypti nokkur glös hjá J. R. B. Lefolii á Eyrarbakka. Henni bt'á svo við, að hún fór að skána eptir að lntn var búin með 2 glös. Meltingin batnaði og taugarnar stvrktust. Jeg get því rnælt með þessum bitter af eigin reynsltt, og er sann- færður unt, að hún muni ná sjer alveg aptur, þegar fram líða stundir, cf hún heldur áfram með að taka inn þetta ágætis-meðal. Kollabæ í Fljótshlíð, 26. jan. 1897. Loptnr Loptsson. Við undirritaðir, sem höfum þ kkt konu Lopts Loptssonar og sjeð hana þjást af sjúk- dómum þeim, sem að ofan ertt taldir, getum borið þess vitni uppá æru okkar og trú, að það er alveg sannleika samkvæmt, sem sagt er í ofannefndu vottorði til hróss hinum heitns- fræga Kína-lifs-Elixír. Bárdur Sittiirðsson, fyrrum bóndi í Kollabæ. Horgeir Guðuason, bóndi í Stöðlakoti. Klna lífs elexírinn fœst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupeudur beðnir að líta vel eptir því, að ' þ1 standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir liinu skrásetta vóru- merki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshafti, 1 laumark. Mjöy snotur jnlagjöf erti Passíusálmarnir, ný útgáfa, skrautpreutuð og í skrautbandi, og kosta 2 kr. Fást í bókverzlun ísafoldar og víðar. í Enskn verzluninni fæst Vefjargarn Prjónagarn Zephyrgarn. Emailleraðar Kasserollur og Katlar. Regnkápttr og Regnhlífar Silkibönd af mörgum tegundum Sjöl — Herðasjöl — Sirz Blútidur Verkmaiinastigvjel Galocher. 1P. G. Spence Paterson. BaðhÚSÍð (Aðalstræti 9) verður haft opið 3—4 dagana í röð næstu fyrir jólin, eptir þörfum, frá ínorgni til kvelds. Bezt að panta böð í tíma. Bjúpur (>o- eudur fást keyptar hjá C. Zimsen. Samkvæmt lögum um Söfnunarsjóð íslands dags, 10. felir. 1888, 16. gr., verður fundur haldinn til að kjósa endurskoðara fvrir kom- andi ár í leikfimishúsi Barnaskólans fimmtu- daginn 30. þ. m. kl. 6 e. h, Reykjavík 15. desbr. 1897. Eirikur Briem. í ENSKU VERZLUNINNI fæst: Te, þrjár tegundir — Cornflour Chocolade, þrjár tegundir Cocoa, þrjár tegundir — Syltetöi Ananas Perur — Aprikoser Sardinur — Lax — Hummer Lambs Tongue — Corned Beef Tinned Ham — Delicatesse Anehovis »Skinke« (Reykt svínslæri) Ostur Þurkuð Epli — Súpujurtir Gerpulver - Eggjapulver Citronolía — Suceat —- Eúsínnr Kardamommur Kitrennur Sæt Hindber- Saft — Svezkjur Hveiti, þrjár tegundir Batikabygg Hálfbaunir Hafratnjöl — Hrísgrjón Hið fræga Benvorlich Whisky Lemonade Kola—Gingerale—Gingerbeer Skozkt ()1 — Enskt Porter. W. G. Spence Paterson. Bezta jóla” j<)f' er Waterproofskápa frá C. Zlmsen. Spítalahúsið á Akureyri ásamt útihús- um og með eða án lóðarinnar fyrir framan liann fæst til kaups. Menn snúi sjer sem allra fyrst til undirskrifaðs bæjarfógeta. sem gefur allar uppl/singur. Bæjarfógetinn á Akureyri 30. okt. 1897. Kl. Jónsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. opið brjef 4. jan 1861 er hjer með skorað á alla þá, er til skuldar eiga að telj:i í dáuarbúi Árua hjeraðslæknis Jónssonar, sem andaðist á heimili sínu Asbrandsstiiðum 3. marz þ. á., að koma fram með kröfur sínar og færa sönn- ur á þær fyrir skiptaráðaudanum hjer í syslu áður en liðnir eru 6 mátiuðir frá 3. birtingu þessarar itmkölluuar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 5. nóvember 1897. Jóh. Joltannesson. Jóla-Bazar i Ensku verzluninni Leikföng handa börnunum, Margar fallegar jólagjafir Spil—Barnaspil — Jólakerti. Grímnr — Myndarammar. Jólakort og margt fleira. W. G. Spence Paterson. Almenningsálitið. (Sendibrjef.) Sleif 13. des. 1897. Elskulega Hallbera min. (xnð gefi þjer allar stundir gleðilegar. Fátt er þjer í frjettum að skrifa utan mina meinhæga líðan, L. S. (b, og gefi mjer það sama af þjer að sannfrjetta. Það er efni þessa miöa, að segja þjer af því, að nú er jeg búin að koma í höfuðstaöinn, og jeg segi þjer það satt, blessun- in min, að mig hafðt ekki dreymt um öll ósköpin, sem jeg sá. Þarna eru húsin eins og fjallgarðar allt i kringum mann, og þeir glnggar! stærri en nokkrar bæjardyr. Það var ntikil niildi að jeg viltist ekki, eittlivað út í bnskann. En það er lika svo gott, að þar verður aldrei dirnmt, þó það sje i háskammdeginu, því ]:á er kveikt. á gríðarstór- um oliulömpum, sem standa ofan á liáum staurum úti á stjettunum. Fallegastar eru þó blessaðar krambúðirnar. — Þar getur maður fengið allt mögulegt. Þú befðir átt að vera komin með mjer í búðina hans Asgeirs Sigurðssonar, sem þeir kalla Edínaborg, með hana Stinn og liann Nonna; ]iví þar eru sykurkerti og sykuregg, svo undur- holl og góð fyrir brjóstið. Þar er til svo undur fallegt svuntutau, kallað silfursilki. Eða ljereptin! Já, þar má nú fá sjer i skyrtu fyrir litið, fáheyrt ódýrt, að þú getur ekki gizkað á jiað. Mjer fannst jeg fara þaðan nærri því með meiri peninga en jeg kom þangað, og þó keypti jeg fjarska margt. Kaffibrauðið er alveg gult og súkkulaðið eins. Jeg keypti þar i jakka handa honum Pusa, svo svellþykkt og eptir því fallegt svart tau, sem var tvibreitt og kostaði ekki nema 2 kr. 45 a.; jeg er viss um að það endist i 4 ár, og þó þekkirðu það, hvað krakkkarnir eru fljótir að niða af sjer garmana. Þa er líka komandi þangað til að fá sjer vetrarsjöl. Jeg keypti kommóðudúk fyrir hana Böggu á Hamri. Jeg held þú ættir að fá þar dá- lítið af tvisttaui. Og þá er nóg af klúta-efnunum, borðdúkum,1 handklæðum, tvinna, nálum, jersey- treyjum, karlmannspeysum o. fl. o. fl.; jeg man ekki þúsundasta hlutann af því öllu saman. En jiað segi jeg þjer satt að þangað skaltu fara fyrst jiegar þú kemur til Reykjavikur, þvi fáirðu ekki það sem þig vanhagar um þar og með góðu veröi, þá færðu það hvergi. Hætti jeg svo þessu ljóta pári og bið þig að fyrirgefa. Vertu svo af mjer guði falin í hráð og lengd. Það mælir þin ónýt vinkona meðan lit'ir og heitir Kolfinna Krdksdóttir. Kaffibruuð OR' Kex, 14 tegundir, fæst í Ensku verzluiiiniii. 16. Austurstræti 16.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.