Ísafold - 18.12.1897, Blaðsíða 2
354
þrjózkan og |jjóðin,
krapturinn og kynngin,
Kristur og Oðinn!«
Flestum lesendum verður víst nokkuð örð-
ugt að hugsa sjer Gretti í Krists-líkinu eða
rekandi hans erindi.
Annars cru fulltrúar heiðuinnar Gretti
vinveittir. Og pað er skiljanlegt. Því að
Grettir er algerlega innblásinn af þeirra
anda. Hjá honum bregður aldrei fyrir nokk-
urri kristilegri hugsun. Hann er kappinn,
senr telur það »bezta l>ót og líkn, að berjast
og verjast« fjandmönnum sínum. Hann er
aldrei á báðum áttum, af því að tvær lífs-
skoðanir berjist í sál hans. Hugarskipting-
in, sem fyrir honum var spáð í vöggunni,
kemur aldrei. Oláns ástæðuna vantar.
Meira að segja — það er eitt erindi í ljóð-
unum, sem bendir allljóslega á það, að í raun-
inni sje þessi hugarskipting, sem hjer er um
að ræða, ekki annað en hugarburður. Formæl-
andi heiðninnar, sem ymist kallar sig Lopt eða
Hallmund, kemst meðal anuars að orði á þessa
leið:
»En hitt er vist, vjer missum eigi mikið,
þó menn og þjóðir skipti um ytri sið;
þeir hyggjast hat'a himinbúann svikið,
ef hofi sínu gefa kristið snið.
En goðin sjálf ei húa i heiðnum hörgum
og heimur þeirra er viðar en i björgum,
við þau er engin þörf að tala nm grið.
Þan una kyr und nýjum guðanöfnum
og nema iand og víkja ei burt úr höfnum,
ef þjóðin elskar sannleik, frelsi og frið«.
Hjer skal eigi um það deilt, hvort munur-
á hinum heiðna og kristna átrúuaði stendur
eigi dýpra en hjer virðist vera beut á. Höf.
getur átt um það við bræður sína, guðfræð-
ingana. Nje beldur um það, livort sannleikur,
frelsi og friður er aðalhugsjón húsráðandans
í Valhöll. Þar geta fornfræðinganir komið til
sögunnar. En hins getum vjer ekki bundizt
að benda á, að sje ekki þessi kenning nokk-
urn veginn bein mótsögn viö það, setn oss
skilst eiga að vera aðalhngsun »Grettisljóða«
—þá vitum vjer ekki, hvað hún er.
En vanþakklæti væri það af þjóð vorri, að
tttka ekki vel þessum ljóðum. Að sönnu fær
hún naumast af þeim dýpri skilniug á Gretti
en hún áður hafði. Henni verður tæpast
mikið ljósara epitir cn áðnr, hvers vegna
»sektaróður« Grettis er »sögtt vorrar dýpstu
ljóð«, eins og skáldið kemst að orði í inngangs-
kvæðinu. En hún fær svo ntikið af fegurð og
fjöri, krapti og karlmennsku og leikaudi list
í þessum ljóðum, að hún hlýtur að una vel
við.
Því miður hafa slæðzt inn nokkrar villaudi
misprentanir. Annars er útgáfati snotur.
Ferðapisílar
eptir
Einar Helganon.
VI.
] Boden heimsótti jeg lýðháskólastjóra Mel-
ander, húfræðing, og var þar nokkra daga, því
að þar var mikið að sjá viðvíkandi jarðyrkj-
unni, og eins meðfram Luleá langt upp í land,
enda er þetta svæði eitt af því bezt bygða í
öllum Norðurbotnum, og eins Torneárdalurinn.
Frá Boden fór jeg ofan í Gammelstad og
heimsótti Berggren mannvirkjafræðing; hitt-
ist svo vel á, að hanti var að búa sig á stað
í ferð til að líta eptir verkum, sem unnirt
höfðu verið að uppþurkun á ýmsum stöðum;
hefir verið.varið til þess miklu fje úr ríkissjóði.
* Jeg slóst í för með lionum upp til ’Ránár og
Kalixár. A þeirri leið sá jeg stóran engjafláka,
sem fyrir fám árum var stöðuvatn, meira en
3000 vallardagsláttur að stærð, og kostaði upp-
þurkunin 150,000 kr. Aðalskurðurinn, sem
liggur út í Ivalixá, liggur sumstaðar í gegnum
ltálsa og klappir, og liafa klappiruar verið
sprengdar sundttr með sprengitundri. Botninn
var góður og var ekkert gjört við hann annað
en veita vatninu burt, og ettgu sáð í hann; en
nú hefir hann á tveimur árurn gróið svo upp,
að þar cru góðar engjar; fræ hefir borizt
þangað i'tr grenndimii.
Nú á að hlaða stíflugarða og stífla upp
vatnið á haustum, og láta það hylja etigið all-
an veturiun, svo djúpt, að ekki bottifrjósi.
Þegar jeg skildi við Berggren, .fór jeg til
Haparanda og upp í Torneárdalinn. Hapar-
anda er laglegur bær, þótt ekki sje ltann stór,
liggur við mynnið á Torneá; bún ræður landa-
merkjum tnilli Svíþjóðar og Rússlands. I
dalnum er mikil byggð, stærst bvggð í Norðttr-
botnum. Engjar eru þar ágætar, enda hefir
Torneá verið kölluð Níl Norðurbotna. Neðan
til er dalurinn ekki mjög breiður, cn breikkar
nokkuru ofar. FjöR eru þar ekki á tvær
hendur, eins og á Islandi, heldttr að eins lágir
hálsar, allir skógi vaxnir, mest birki. Gras-
vtixtur var prýðisfallegur beggja megiu, eu rúg-
sá jeg ekki. Kartöflur vortt þar mjög víða,
en rófnarækt lítil, og ekki álít jeg að garðyrkja
sje hjer fremri en á Islandi, og ætliiu mín er
það, að Islendingar standi Norðurbotnahyggjum
jafnfætis í iðjusemi, en hægra eiga þeir ett
vjer að hafa sig áfrant; fyrst og frernst liggja
þeir betur við öllum samgöngum við önnur
lönd, annað það, að skógarnir eru þeim óbrigð-
ul tekjugrein, og í þriðja lagi er nátnugröpt-
urinn; það eru einkiun járnnámarnir, sem draga
mikið fje intt í landið á ári hverju; fyrir það
hafa þar risið ttpp miklir auðtnenn, er hafa
aptur eflt og stutt þarfleg fyrirtæki, járu-
brautir, gufuskipagöngur, vegagjörðir og jarða-
bætur.
LTr Torneárdalnum hjelt jeg aptur til Lule-
ár. Þuð er stærsti bær í Norðurbotnum með
nær 7 þús. íbúum. Þar hefir nýlega verið
kotnið upp gróðrarstofnun, sem jeg vildi sjá.
Þar heimsótti jeg einnig formann garðyrkjufje-
lagsius í Norðurbotnum; sýndi hann mjer garða
sítta alla og þar á meðal einn jurtagarð, sem
er almetmings eign, en hann hefir urasjón yfir,
og mun jeg síðar drepa á, hvaða jurtir eru
þar harðgjörvastar.
Frá Luleá brá jeg mjer norður að Amiune
(Ármytmi), að sjá búnaðarskólaun þar; fórjeg
fyrst á járnbraut, en stðan á gufubát upp eptir
laileá. Það er hinti nyrzti búnaðarskóli i Sví-
þjóð og liggur rjett norðan við 66. mælistig.
Þar eru 10 nemendur og vinna þeir öll verk,
er fyrir falla, því að þar eru engir vitmmnetm.
Með því lagi er ekki hætt við að piltar fái
þii skoðutt, að þegar þeir hafi lokið nárni síuu
í skólamtm, sjett þeir orðnir of miklir menn
til að gefa sig við algengri vinnu.
Skólatíminn er 2 ár. Að honum loknum
fara piltar annaðhvort lieim til foreldra sinna,
sem eru við búskap, eða þeir fara í vist, og
fá þá vanalega betra kaup en algengir vinnu-
menn. Á þessu sjá menn, að ekki er ætlazt
til eins mikils af þeitn og búnaðarskólamönn-
um á Islaudi.
.Jeg var 2 daga um kyrrt á skólanunt, til
þess að kynna mjer fyrirkomulagið. Áherzlan
er mest lögð á grasræktina og nautpenings-
rækt; einuig voru þar talsverðir akrar með
byggi og höfrum, og leit það vel út. Rúgur
var þar euginu og af matjurtmn lítið auuað
en kartöflur; en mikið af þeim.
Það hygg jeg, að búnaðarskólarnir á Islandi
standi ekki á baki þessum skóla, og verður
varla við betra búizt eptir atviknm
Frá Ármytmi fór jeg aptur til Bodea olc
þaðan norðttr á Lappmörk, til Gellivare.
L/ítiI athuííiisomd
u m
aukapóstferðir.
Það vantar ekki að opt. heyrist kvartaö undan
póstgöngunmn hjer á landi, hversu þær sjeu óhag-
kvæmar og ófullnægjandi þörfum menna, og er
það að visu tiðast eigi um sbór fram, það vita
þeir bezt, er árnm saman búa í afskekktum og
strjálbyggðum útkjálkasveitum, en þurfa þó að
hafa brjefaskipti við menn viðsvegar nm land.
Og ]jað er sannast að segja, að á síðari árum
hafa margar breytingar verið gjöröar til hins
betra i þessu efni og hafa þær flestar eða allar
talsverðan kostnað í för með sjer fyrir póstsjóð-
inn. — En þvi undrnnarverðara virðist mjer það
að enn skuli ekki bafa verið gjörð lifils háttar
breyting á ferðum aukapóstanna, sent hlyti að
verða þeim, er þá nota. til stórmikils hagnaðar,
en ltefði þó ekki eins eyris kostnaðarauka í för
með sjer.
Og þessi breyting, hún er fólgin í þvi, að láta
aukapóstana hefja göngu sína frá endastöðvumtm
til póstafgreiðsiustöðvanna (viðkomustaða aðal-
póstanna) og láta þá svo fara til baka frá póst-
aígreiðslustaðnum eptir komu aðalpóstsins þangað,
i staðinn fyrir það, að nú hefur aukapósturinn
fetð sína frá póstafgreiðslustaðninn og snýr um
hæl til baka.
Af þessu leiðir það, að fæstir þeirra, sem búa
á leið aukapóstsins, geta haft not af honum til
þess að hera til baka svar upp á hrjef þau, er
hann lieftr komið með, hafa ofnauman tíma til
þess, þvi þeir eru opt ekki’ einu sinni húnir að'fá
brjef sin þegar hann er kominn til baka lieim til
sin. Menn neyðast því til að láta svarið biða
eptir næstu ferð eða senda gagngjört með það á
póstafgreiðslustaðinn fyrir komu aðalpóstsins og
er það opt ærið kostnaðarsamt,
Vrði aptur á móti sú breyting gjörð, er jeg hef
bent hjer á, þá kæmust menn hjá þessum óþæg-
indum og kostnaði og gætu komið brjefnm sinttm
á hentugasta tima með aukapóstinnm til póstaf-
gi eiðslu staðarins.
Til þess að skýra betur uppást.ungn mina skal
jeg leyfa mjer, að taka til dæmis aukapóstana
hjer.
Strandapósturinn leggur upp frá Stað i Hrúta-
firði eptir komu aðalpóstsins jjangað og fer sem
leiö liggtir norður í Arnes og um hæl söntu leið
til baka.
Eptir ntinni uppástungu ætti liann að fara frá
Arnesi inn að Stað rjett áður en aðalpóstur kem-
ur þangað og til baka þegar eptir kornn hans
eins og nú. Munurinn er að e'ins sá að viðdvöl
póstsins yrði norður i Arnesi svo menn fengjtt
tíma til að svara brjefum sínmn, i stað þess, sem
hann dvelur nú inn á Stað engum til gagns.
Sama á sjer stað rneÖ póstinn, sem gengur frá
Hjarðarholti í Laxárdal út fyrir Klofning að Brunná
og þaðan sömu leið til haka; hann ætti að hefja
göngu sírta frá Brunná að Hjarðarholti rjett fyr-
ir komtt aðalpóstanna og siðan þaðan að Brunná.
Með þvi fyrirkomulagi, sem nú er á þessum
aukapóstferðum er það auðsjeð, að það eitt er
haft fyrir augutn, að koma brjefum og sendingum
frá póstafgreiðslustöðvunum til viðtakanda, en
þessir viðtakendur þurfa líka opt að ltoraa brjef-
um og sendingum frá sjer aptur til póstafgreiðslu-
staðanna, og þeirri þörf yrði víða allvel fullnægt
með því fyrirkomulagi sem jeg hefi hent hjer á.
Og jeg vona að það sje öllum ljóst, að þetta
hefir engan kostnað i för með sjer, þvi ferðin
er hin sama hvort sem hún er ltafin í Arnesi eða
á Stað, á Brunná eða i Hjarðarliolti. — En hitt