Ísafold - 18.12.1897, Side 3

Ísafold - 18.12.1897, Side 3
355 er jeg fullviss mn, að með þessu fyrirkomulagi mætti spara mikla peninga, ekki einungis fyrir einstaka menn, sem við það gætn losast við kostn- aðarsamar sendiferðir, heiclur og fyrir hið opin- bera, þvi ýmsir af aukapóstum þeim, sem nú eru, eða að minnsta ko-cti sem verið er að hiðja um yrði óþarfi ef liin hinn gamla fyrirlagi á ferðum aukapóstanna yrði hreytt á þann hátt sem hjer er lient til. .Teg læt svo litrsrtt um þetta mál að sinni, en leyfi mjer að óska, að þeir er mestu ráða i þessu efni vildu taka þessar athugasemdir til yfirvegun- ar. 4. des. 1897. A. Á. Tvær niesMnr i dómkirkjnuni á morgnn, á há- degi og kl. 5 siðdegis. Hjálpræðisherinn ætlar að gleðja fátæk hörn hjer í höfuðstaðnum með jólatrje m. m. glaðning að vanda einhvern tima milli jóla og ný'- árs, ekki færri en 150 hörn, með aðstoð harn- góðra bæjarmanna utan hersins, og er það knnn- ugra, en frá þurfi að segja frá undanförnum ár- um, hve vel lionum er lagið að anuast slikt, með stakri ráðdeild og fyrirhyggju, alúð, nákvæmni og hugulsemi. Þeir, sem hafa vilja til að gleðja fá- tæk börn á jóhmum, geta þvi naumast valið hag- feldári leið til jiess en að sty'ðja þetta fagra fyrirtæki hersins. Fokin kirkja. Laugurdag 20. f. m.,í ofsaveðri á vestau, tóle kirkjuna að Haga á Barðaströnd upp, hún mölbrotnaði og fauk út í buskann, líklega f sjóiun, svo að enginn örm- ui! sást eptir, hvorki af húsinu sjálfu tije neinu, sem í þv! var af skrúöa og áhöldum, nema klukkurnar (2) og eitthvað af messuklæðum. ÞaS var timburkirkja, ekki nemá 5 ára gömul, reist á kostnað eigandans að Haga, verzlunar Jóus heit. Guðmundssonar í Flatey og hafði kostaS 6000 kr., enda með snotrustu sveita- kirkjum, allhá, 21 aliu með turni, og v'el vönduð að öllu. Steinlímdur grunuur var undir heuni og grunnslár spengdar við hann með 8 járnteinum alldigrum, til þess að verja hana í ofviðrum. Þetta mun vera í 7. eða 8. skipti, er kirkja fvkur hjer á laudi nú á fáum árum. Synir það, aS enn er ófundið ráS til að verja þær slíkum slysum, iiinar uvju timburkirkjur, sem farið er að taka sjer fram um að hafa ólíkum írnm mvndarlegri en áSur gerðist, einkum hærri og vegiegri. Hvaðanæva. Frá Vínarþinginu. T’aumlaus gaura- gangur þar í iiaust, með svæsnustu illyrðum og óþingmannlegustu, sem dæmi munu til, liávaða og jafnvel hlífðarlausu handalögmáli. Badeni, ráðaneytisforsetinn í Austurri'ki, fvlgir fram hæfilegum jafnrjetti hiuna mörgu tungna í ríkinu, álíkt því sem l'ngverjar hafa lögleitt í sínu landi, ríkishelftinni austan Leith- elfar. En slíkt mega þjóðverjar ekki lieyra nefnt á nafn; svo mikill er ofsi þeirra og' þjóðernisdramb. Þeir vilja vera sömu önd- vegishöldar sem að fornu firi og gera hina þjóðflokkana að hornaskellum. Þeir eru í minni hlutá á þinginu og hafa því orðið apt- urreka með 3—4 lögsóknaratreiðir gegn Badeui. Niiber og enn annað á milli. Svo er mál með vexti, að bandalög alríkis- 1871 Júbilhátíð — 1896. Hinn eini ekta RAMA-AWSS-KIAILÉR. Meltiii^arhiilliii' b«rð-bitter-essena. Allan þrnm árafjökln,sem almenningur liefir við haf't bitter þenna.hefir hann áunnið sjer mest cíiit ailra waf«r-lvfja og er orðinn f'rægur urn heim allan. Hann hefír hloHð hln hæxtn heiðurxeerdlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-filivírx. færist þróttur og lidug- leiki um allan líkamanii, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrel'ki og vinnuáhngi: skilningareiHn skerpast og unaðsemda (ífsins fá þeir notið með lijartanlegri ámrgju. 8ú helir rauuin á orðið, að" euginn bitter samsvarar betur nafni sínu oii Brama Lifs-EH "*r\ en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að f'ram liaf'a koinið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Bra/ma-Liftt-Eli.rír v«rn einungi< hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð haf'a frá vorri hendí, sem á Islandi eru; Akureyri: Hra Carl Höepfnei. ---- Gránufjelagið Borgarnes: — Johan Lange. Dýrafjcirður:— N. Chr Granx. Húsavík: — no'um & Wulfl. Keflavik: — H. P. Duus verzlan. ---- — 17nudtzon’s veiziau. Heykjavik: — W. Fisoher. Raularhöfn : Gi anufielagið Sauðárkrókur: Giánutjcrlagið. Seyðistjörður: -—— Siglutjörður: -— Stykkishólinnr: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar - I. P. T. Bryde. Vik pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmidanum. Mansfeld-Rúllner & Lassen. Hinir eiuu >em búa tii hinn verdlaunada Brama-Líts Elixir. Kauptnannahöfn, Nöiregade 6. deildanna, austan Leitheifar og vestan, er sætzt var á 1867, eru að takmörkum komiu þetta ár, — sáttmálinu gerður til 30 ára —, en Banffy, ráðaueytisforseti Ungverja, hefir fengið samþykki þingsins þar (í Búda-Pest) til, að gildi þeirra skuli lengt um eitt ár. Hið sama vildi þá Badeni hafa frarn í vestur- deild ríkisins, á Vínarþinginu. Líklega hefir báðuni þótt ára illa í vesturdeildinni til end- urnvjunar með breytingum, um kvaðir til Ungverja (um meiri frantlög til alríkismála). »Nú erað ná undirtökum á Badeni«, sögðu Þjóðverjar, »og öllum brögðum að beita til taf- ar og truflunar, svo að hann standi snauður og afrekalaus, þegar tímiun rennur út«. Slíku var beitt, svo ærslum gegndi, en tafarbrögðin voru: breytingar-uppástungur, svo huudruðum skipti, ræður í 8—12 stundir, þingfundir framt að 20 stundum o. s. frv. Loks tókst hinum að vísamálinu til fjármálanefndarinnar. Hvað hjer vinnst á, er bágt að vita, nema hægri mönnum takist að. k«ma stíflugreinum inn í þiugskapalögin, • áður en til málsins verður á ny tekið. Ekki er fyrir tékið, að málalokin liljóti að koma fyrir lírskurð keis- arans. I ymsum þvzkum blöðum og á málfundum tekinn málstaður þjóðbræðranna í Austurríki, og ságnaritariun Mómmsen ritaði brjef til þeirra í Vínarblaðið Neue freie Presse, þar sem hanu lysir gífurlega yfir hneykslan sinni á ókjörum þeirra. Blöð Bisniarcks víkjast v'ið á aðra leið. Þan kalla lærða manninn gam- alæran og mestu fjarstæðu að hlutast svro til mála í því ríki, sem liefir bandalag við Þýzkaland. «Hvað mundu menn segja, ef stjórnarliðar í Austurríki tækju svo á málum Pólverja í Prússaveldik Aðalfundur ísfjelagains við Faxaflóa [ verður haldinn mánudaginu 31. jan. 1898 kl. J 5 síðdegis á hotel ísland. Ueykjavík 17. deslir. 1897. í fjarveru formannsins C. Zimsen. »Sameiningin«, mánaðarrit til stuðnings kirkjn og kristindómi Islendinga, gefið lit af hinu ev.liit.krkjufjelagi í Vesturheimi og prent- að í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., á Islandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og útgerð allri. Tólfti árg. byrjaði í marz 1897. Fæst í bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar í lleykjavík og hjá ýmsum bók- sölupi víðsvegar um land allt. „The Edinburgli“ öid Flighland Whisky J a m e s H a d d o w ’ s, er bezta tegundin sem flytzt til bæjarins og þó gefur Wm. Ford’s Ohl seotch Whisky því lítið eptir að gæðumogfæst livorutveggja í verzlnn Eyþórs Felixsonar. Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og Höe &c., stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtag- er Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes, og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islanske Huse (bæir) ootages ogsaa i Assurance. N- Chr- Gram- »LEIÐARVIS1R TIL LÍFSABYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. NÝTT og VANDAD íbúðarhús er til sölu á skemmtilegum stað í bænum. Ritstj. vísar á.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.