Ísafold - 18.12.1897, Page 4

Ísafold - 18.12.1897, Page 4
Framfarafjelagsfundur verður hald- inn á uiorgun sunnud. 19. des. kl. 3 síðdegis; rnikilsvarðandi niálefni; áríðandi að allir með- limir mæti. Stjórnin. Ekki rjett! Það er misskilningur að hvergi fáist góð grænsápa, kaupið hana hjá C- Zimsen, þar fáið þjer sápuna, sem yður líkar. Samkvæmt lögum 12. apr/l 1878 sbr. op. brjef 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Jóhann- esar sýslumanns Olafssonar, er andaðist 26. marz þ. á., að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða fra siðustu birtingu auglysiugar þessarar. Skrifst. Skagafj.s., Sauðárkrók 10. nóv. 1897. Eggert Briem. Undirskrifaður selur alls konar íslenzkan skó- fatnað með mjög vægu verði nú fyrir jólin mót borgun út í höud í innskript og pening- um. Jeg hefi tnikið til af karlmanna skófatnaði, sömuleiðis kvennskóm, einnig hefi jeg út- lenda dansskó mjög ódýra, tvenns konar skó- reimar, skóáburðinn ágæta, og skósvertu að eins á 3 aura brjefið. Sömuleiðis eru allar pantanir fljótt og vel af hendi leystar og allar aðgerðir mjög ódýrar. Ef mig er ekki að hitta á verkstofu minni vil jeg biðja menn að snúa sjer til herra M a g r. ú s a r Gunnarssonar, sem annast verkstofu mína meðan jeg ekki get það sjálfur. Virðingarfyllst M. A Matliicsen. Margar krónur gætu htísmæður sparað með því að eins að brúka hina ekta Marseillesápu, með Kolumbusmyndinni, og sem að eins fæst hjá C. Zimsen. Hús viö Laugaveg hjer í bæ, ásamt stórri og mjög góðri lóð nægil. undir tvö hÚS VÍð götur, fæst keypt og til íbúðar frá 14. maí n. á. Lysthafendur snúi sjer fyrir 1. rnarz næstk. til Ó1 afs Arinbjarnarsonar verzlunarmanns. Fyrir jólin! Hveiti, bezta tegund, Gerpulver Citronolía Vanillestangir Sucat og nýjar ágætar rúsínur ettnfremur: Syltetöi, niðursoðnir ávextir og margt fleira. sem þarf til jólanua, fæst bezt og ódýrast hjá C. Zirnsen. Mjög xnotur jólagjöf eru Passíusálmarnir, it)' útgáfa, skrautprentuð og í skrautbandi, og kosta 2 kr. Fást í bókverzlun Isafoldar og víðar. Vín oít Vimllar margar tegundir, fæst ódýrast hjá C. Zimsen. Proclama. Samkvætnt lögutn 12. aprt'l 1878 sbr. opið brjef 4. jatt 1861 er, hjor með skorað á alla þá, er til skn'dar eiga að telja í dáttarbúi Arita hjeraðslæknis Jónssonar, sem andaðist á heimili sínu Asbrandsstjðnin 3. ntarz þ. á., að korna fram nteð krófnr sínar og færa sönn- ur á þær fyrir skiptaráðandanum hjer í sýslu áður en liðttir eru ,6 mánuðir frá 3. birtingu þessarar iinikölluuar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 5. nóvember 1897. Jtih. .loliaiiiiesson. Muiiiö eptir álnavörunni bjá C. Zimsen. Oróna sjóvetlinjra kattpir háu verði verzlun Eyþórs Felixsonar. Fyrir jólin! Rjúpur fást hjá B rni Kristjánssyni. Smjör, harðfiskur fæ»t itjá Birni Kristjánssyni. Enskt vaðmál og alla vega karlmanns fataefni frá 60 au. alinin og upp eptir fæst hjá Birni Kristjánssyni. Vetraryfirfrakkar og jakkar frá ll kr. og upp eptir fást hjá Birni Kristjánssyni. Tapazt hafa frá Skólavörðustig vestur að Glasgow ísaumaðir vestisboðiingar. Finnandi skili í afgreiðslu Isaf. Steinbær ásamt ltjalii og stórnm kálgarði í beztn rækt, er til sölu á næsta vori fyrir gott verð, semja verður um kattpin við Ingvar iÞorsteinswou í Birtingaholti. 3Iunið eptir tombólunni Ekknasjóðsins, sem haldin verður í kvöld og annað kvöld í Goodtemplarhúsinu. Blágrár hestur 10 vetra tapaðist frá Hró- arsholti i Flóa, seint, í októbermánuði. Mark: biti aptan bæði, lítil knla i miðju baki. Finnandi er beðinn að skila bestinum til Sigfúsar bónda Thor- arensen í Hróarsholti sem borgar hirðingu. Nú til hátíðanna skulu mettn fá bezt kaup á vínum OgVÍndl- um í verzlnu undirskrifaðs. Enfrinn selur beti i vörur! Jeg skal því leyfa mjer að ráða mönnum til þess að reyna þessar vörur hjá mjer áður en þeir taka trúanlegt allt auglýsingaskrum ann ara, sem kttmia að geta boðið líkt, en alls ekki betri vörur. B. H. Bjarnason Meyer & Schou bat’a hinar mestu og ódýrustu birgðir af alls konar bókbandsverkefni, öll áhöld til bókbands, nýjustu vjelar, ogstýl af öllum tegundum. Viingaardstræde 15. Kjöbenhavn K. Leikfje'ag Reykjavíkur byrjar sjónleiki i kvöld kl. 8 i Iðnaðarmannahusinu. Mnnið epir, að enn er nóg til af JÓLA- og NÝÁRSKORTUIV! í Þinglioltsstrœti 4, Þorv. Þorvarðurson. Einhleypur piltur, flinkur og reglusaraur, sem vanizt hefir verzlunarstörfum, eink- um utanbúðar, getur fengið pláz hjá nndir- skrifnðum fra 1. apríl næstkomandi. Fæði og hústtæði fæst á heimili mínu. Vitnisbtirður frá þeint, sem umsækjandi hefir þjónað áður, verður að fv’lgja eiginbandar urnsókn, og hún að iunihalda kröfur ttm kattpgjald. Húsavík 8. nóv. 1897. p. Guðjohnsen. Mínar hjartans jiakkir færi jeír jieim vinuiii íiiariiisins iníns sáluga, sem hafa skreytt gröfina lians með fögrum leg- steini. Sauðárkróki 29. okt. 1897. Margrjet Guðmundsdóttir. Til jólanna! Þann 21. þ. m. verður sclt KjÖtafÖldum sauðum eg veturgömlu fje í verzlun Jóns Þórðarsonar. Hvar tást ódýrastar o<»- beztar vörur? í Enskuverzluninni 16 Austurstræti 16. Rullupylsur, saltað kjöt, ísl. smjör, tólg, saltaður og harður fiskur fæst í verzlun Jóns Þórðarsonar. Til jolanna! fást Rúsínur, Kúretntur, Svezkjur, Kanel, Kardemommur, Allehaande, Kryddnellíkur — Múskatblommer — Sukkat Muskat-nödder — Þurkuð Epli Hnetur, þrjár tegundir -— Möndlur Gerpulver — Eggjapulver — Citronolía Ananas — Perur — Aprikoser Skinke — Delicatesse — Anchovis í Ensku verzlunni. W. G. Spence Paterson. Hús tii sölu! í Hafnarfirði, vel um búið, nteð góðum görð- um og afgirtum túnbletti. Skilmálar óvana- lega góðir. Semja má við snikkara Steingrím GiiðnmndsBon í Reykjavík. Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen des. Hiti (á Celsius) Loptþ.mælir (rnillimet.) Veðurátt. á nótt uni lid. t'm. em t'm. ena. Ld. 11. - 5 “7“ 5 744.2 741.3 0 b 0 b Sd. 21. - 7 — 6 744 2 741.7 a h b Na 'nb Md.13. - 2 — 3 741.7 739.1 0 b 0 b Þd. 14. - 5 — 3 131.5 726 4 0 b a b d Md. 15. _ 2 + 2 731.5 741.7 a ]t b 0 b Fd. 16. - 3 + 2 743.3 749.3 0 b 0 b Fd. 17. - 3 -i- o 749.3 751.8 0 b 0 b Ld. 18. 0 751.b s h d Uutliðna viku mesta veðurbægö, optast lognog fagurt veður, vægt frost, hrinifall mikið. 1 morg- un (18.) genginn til sttðurs ltægur með regni. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.