Ísafold - 02.02.1898, Blaðsíða 1
Keimir i’it, ýiriist. einu sinni eða
tvisv. i viku. Veifl árg. (SO arka
ininnst) 4 krv eriemiis u kr, eða
l‘/2 doll.; liorgist fyrir mið'jan
júlí (erlendis i'yrir fram).
F
ITppsögn (skrifleg) bundin við
áramót, ógild nema komin sje
til út.gefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslustofa biaðsins er í
Austurstrœti <S.
XXV. ánr.
Reykjavík, miðvikndajíinn 2. febrúar 1898.
6. blað.
Forngripasafn opiðmvd.og ld. kl.ll—12.
Landsbankinn opinn hvern virkan dag
kl. 11—2. Bankastjóri við 11 ‘/2—l'/2,ann-
ar gæzlustjóri 12—1.
Landsbpkasafn opið hvern virkan dag
kl. 12—2, og einnj stundu lengur (til kl 3)
md., mvd. og ld. til útlána.
Útlendar frjettir.
KhÖfn 14. ian. 1898.
yetrarfarið.
J>að hefir til þessa verið hið fríðasta
utu mestan hluta álfu vorrar. I Dan-
mörk hefir varla sjezt snjór á jörðu.
Stórveldin.
IJm nýárið var ekki annað eptir
höfðingjum vorrar álfu haft, en að
þeir hefðu bezta traust á friði með
öllum. þjóiðum hennar, og sumir minnt-
ust á friðarafrekin á Ba.lkansskaga, sætt-
irnar með Tyrkjum og Grikkjum. pær
boðuðu, að samræmi stórveldar.na
muncií njóta sama sigursælis framveg-
is. — Hjer er þó að athuga, að margt
vantar á, að allt sje komið í rjettar
skorður-og stellingar. Vjernefnnm for-
lög Krítar. Eyjarbúum er sjálfsforræði
heitið, og þing þeirra situr yfir hinni
nýju skipan stjórnar og laga. En utn
leið heirr.ta þeir, að soldán kveðji her-
sveitir sínar á hurt frá eyjuntii, og
slíkt lefur sjálfsagt fyrir málalyktum.
Svo er þeim heitið kristnum landsstjóra,
en kosningin hefir dregizt til þessa.
Henni ráða stórveldin, en soldán verð-
ur að samþykkja.
Samvinna stórveldanna í varðgæzlu
friöarins, og á því, að enginn leiki
meir á annan en góðu gegnir, er nú
a.ð ka,l)a, má komm á varðbergsstöðvar
til Austur-Asíu eða Ilína. Hjer hafa
Englendingar ávallt komizt fremst að
ná kaupum og fiutningum frá hinu
stórauðga landi, en nú koma þeir sem
ákafir keppinautar þeírra, er skárust í
leikinn, þegar Japansmenn eptir sigra
sína vildu skapa Kínverjum meiri ó
vildarkjör en urðu, og það voru Kúss-
ar, pjóðverjar og Frakkar. f>eir hafa
allir ivilnunarkröfur fram að færa t;m
ráðnstöðvar ineð fram ströndum, hlynn-
andi að verzlun og viðskiptum, og hefir
þeim til þessa verið betur tekið eti
flestir ætluðu. |>jóðverjar kotnu þó
með rer’ddan hnefann, því þeir áttp
bætur að heimta fyrir unnin morð á
tveimur kristniboðum. Sunnarlega í
ríkisfylkinu Sjan-tung er vík eða flói,
sem Kíaó-Tsjá heitir með samnefndum
bæ, fyrir ofan. (Mörg blöð kalla bæ-
inn Kíantsjá fða Kíantsjan). jþangað
komu þýzk berskip i desembor og sendu
sveitir á Iftnd uppíbæinn. V8,rðsveit
ir Kínverja höfí u fág á burt undan og
samningar tókust við stjórnina í Peking;
þeir hafa þegar náð vildustu lyktum.
pær eru leigumáli um aðsetur og ráð
í bænum, sem þýzkur væri, í 99 Ar,
og hið sama varðar landhverfi fvrir
utan bæinn, nokkrar ferbyrningsmílur,
og hafnarlægi á flóanum.
Nú víkur máJi að Kússum, því að
svo komnu hafa þeir haft mest upp
úr krapsinu. Fyrir löngu hafa samn
ingar heimilað þeim rjett á að leggja
Síberíubrautina um Mandsjúríið að
A\ ladívóstock, en þeirri heimild fylgir
nú önnur, að leggja frá henni braút-
arlínur suður að Peking og Port-Ar-
thur.
Með því að höfn og haf út frá Wlad-
ívóstock eru ísalögum háð um vetra,
hafa Kussar lengi leitáð ráðakosta á
auðri hófn fyrir tlota sinn þar eystra.
Hjer er nú svo að óskum gengið, að
Kínverjar hafa leyft þeim að nota
Port-Arthur á þessum vetri eða leng-
ur.
Hverju þetta allt sætir, má í fám
orðum svo á benda: Elutuingarnir frá
hinu mikia og auðuga landi komast
áður laugt um líður landveg og miklu
fljótar en fyr vestur til Evrópu, og
líklega ieyfa Rússar sjer að leggja síð-
ar braut um Litlu-Asíu og Armeníu að
Sæviðarsundi. Hver verða þá forlög
soidánsvaldsins í Miklftgarði?
Hægt er að sjá, hvert, keppineyti
hjer er hafið við Breta, og Frakkar,
bandavinir Kússa, hlíta vart við það,
sern þeir hafa þegar krækt í. En
eptir er að vita, hvernig Japansinenn
snúast við öllum þessum tíðindum.
Sögur eru farnar að berast af fyrir-
huguðu bandalagi með þeim og Bret-
um, en skynjandi nienn hafa fært lík-
ur fram fyrir, að Japansmenn muni
vart flýta sjer að hlutast tii mála, því
þessi mikla framfaraþjóð hefir þegar
fleiri og tryggvari kaupstöðvar og ráða-
stöðvar í borgu A ky nfrænda sinna,
Kínverja, en nokkrir aðrir. Aliir vita
og,aö Kínverjar þýöast þá betur en aöra
útlenda menn og aðkomua, en bera
heldur óbeitarhug til allra Norðurálfu-
manna.
Danniörk.
A þinginu fer fiest skapiega fram,
og menn ætla, að fjárlögin komisc
klaklaust af, þó nefndin hafi dregið
drjúgum frá í framlagakafia hermál-
anna.
Landi vor Níels Finsen befir fengið
prófessors nafnbót.
Noregur o«r Sviþjóð.
í Noregi búizt við ráðherraskiptum
þegar /t þing er gengið. Niðurstöðu-
atriði ríkjanefndarinnar eiga að til-
kynnast beggja þingum þanri l.febrú
ar. Að því kunnugt er kallað, mun
hjer lielzt lokleysu nærri fara, hvað
höfnðágreiningsmálin snertir.
Englaiid.
Hlje á viðuraignunum á norðurjaðri
Indlands, enda er sagt, að uppreistar-
roönnum sje að mestu þróttur þorrinn.
Sóknin í Súdan eða að Khartum er
nú aptur byrjuð, og Kitchener hers-
höfðingi hefir aukið, herinn enskuin
sveitum. Sagt er að sóknarherinn sje
nú ekki lengra en 20 mílur frá Khar-
tum, og hitt með, að falsspámaðurinn,
eða kalífinn af Omdúrman, standi þar
ekki langt fjarri með fjölskipaðan lier
í góðri vígisstöð. í síðustu viðureign-
um hafa sveitir hans við Níl haft ó-
sigur.
Nýfrjett er, að Bretar gangist fyrir
peningaláni til Kínverja, 1G miljónir
pd. 8t<>rl., en æth að fara fram á um
leið, aðöllum liöfnum og kaupastöðvum
verði íyrir öllum þjóðum jafnb upp
lokið. Takist þetta, breytist öll af-
staðan þar eystra til mestu muna.
Stórkostlegasta verkfall i beimi er
það kallað, sem enskir vinnuvjelaverk-
menn hófu fyrir rútnum þrern máuuð-
um. þeir urðu 80 þúsundir að tölu.
Krafan var, að stytta vinnutímann til
8 dagstunda. Verkveitendur hörðnuðu
við hverja miðlunartilraun, en fyrir
skömmu var sagt, að þrautin hefði
kostað verkmenn .10 miljónir króna.
Af þeitn 6| miljón borguð með sam-
skotum annara, eiunig frá öðrum lönd-
um, t. d. þýzkalandi. Nú hafa öll
atvintiufjelögm (Trade Unions) beinzt
til um framlögin, og fje streytnir að
frá Astralíu og Kanada. Styrktarfje
kemur og frá auðugum mönuum af
frelsisviuafiokki, og allt þykir benda á,
að verkmeun eigi sigur í vændum, ef
til vill fyrir tilhlutuu á þingi.
Frakkland.
7. október 1894 var sveitarhöfðingi
(ka,pteinn), Dreyfuss að nafni (af Gyð-
ingakyni frá Elsass), dæmdur fyrir
landráð, er áttu að hafa verið njósna-
burður til þjóðverja um leyndftrdóma
í hermálum Frakka, og var hann flutt-
ur til Cavenne, óbótamannahælis
Frakka í Suðurameríku. Hann gekkst
við engu, en margir hafa tortryggt
dóminn, og rneðal þeirra voru Scheurer
Kestner, varaforseti öldungadeildarÍDU-
ar, blaðaroannaskörimgtirinn Clemen-
ceau og skáldsagnahöfundurirm Ernile
Zola. Zola, hefir ekki sparazt til hrak-
mæla bæði urn dómendur og þá aðra,
er hjer trnðu á rje.ttdæmi. I haust
komst einhver yfir skjal, er stolið var
kallað úr hirzlu í sendiboðahöll þjóð-
verja. f>að vár kallað að vera með
hönd Dreyfuss, en skynjandi menn
sögðu það vera skrifað með ’stælingar-
hendi annarsmanns. Bjer þóttu bönd-
in berast að öðrum foringja, Esterhazy
að nafni, og ná varö ailt á tjá og
tundri í París og mörg blöð æptu í sí-
fellu, að nú skyldi dómurinn'tekinn til
rannsókna og endurskoðunar. |>rátt
fyrir allan hávaðann og ærsl á fund-
um og strætum þverneitaði stjórnin
endurskoðuninni, en ljeb ranusakamál
Esterhazys í hermáladómi. Hatm var
dæmdur sýkn saka, en dyrurn lokað í
hvert skipti, sem komið skyldi við
leyndarmál herstjórnarinnar. Bæði
hana og ríkisstjórnina kalla merin hafa
hjer frá öndverðu gengið sem með hul-
inshjáltn á höfði, og hver veit nema
þýzk blöð hafi rjett að rnæla, serp
segja, að ekkert hafi verii) þjóðverjum
borið, heldúr Rússum, sern vildu kynna
sjer sem bezt, hvernig til hagaði um
vopn, vígi og varnir vina sinna. Vin-
ir Dreyfuss leggja enn sárt við, að
hjer skuli ekki lokið, og birtu skuli
stökkt á allan íriyrkva rógs, lyga og
lævísi. Hinir hrósa happi og kalla
trú sína styrkta, en bvorirtveggju eöa
öll alþýða Frakklands, r ika enn sem
í völundarhúsi.
Austurríki og’ UngverjaUmd.
Samríkissáttmálinn frá 1867 ar nú
lengdur til næstu ársloka.
Eptir langvinnan hávaða og ólæti á
Vínarþinginu þreyttist Bad ui greifi á
baráttunni við þýzka fiokkinn (út af
lögunum um jafnstæði tungumálanna)
og sleppti embætti sínu 27. nóv. Sá
tók við af honum, er Gautsch greifi
heitir, og áður stóð fyrir kirkju- og
kennslumálum. Haun hefir valið sjer
þá til ráðaneytis, sem hann ætlar að
geti komið miðlun og sáttum til
leiðar. Tjekar í Prag og víðar byrjuðu
stríðar róstur og harðleikni við þjóð-
verja, og þar kom, að herliðs varð víða
að neyta. Nú þykir þó heldur horfa
til kyrrðar og samkomulags.
Frá Spáni opr Cúba.
Hm leið og skýrslur berast stjórn-
inni að vestan um, að ný stjórnarskip-
un sje að komast í góðar stellingar á
eylandinu, berast og sögur af nýjum
vopnaviðskiptum og viðureignum, þar
sem uppreistarmönnum vegnar drjúg-
uin betur. I árslokÍD beiddist Blanco
hershöfðingi nýrrar liðseudingar, 10,000
manna. I viðureignum og af sjúkdóm-
um er sagt, að her Spánverja hafi
misst 85,000 manna, frá því er upp-
reisnin byrjaði, en að mannfjöldinn í
sumum fylkjum eyjarinnar hafi fækk-
að nær því um helming. Engin furða
þó Bandaríkjunum, sem ríkisforsetinn
benti á í þingræðu sinni, þyldmeiren
mál komið að skerast í leikinn, ef
þegnmál Cúbu komast ekki í friðar-
skorður innan skamms tíma.
Póstskipið
Laura, ■ kapt. Christiansen, kom
hingað sunnudagsmorgun 30. f. mán.,
.degi síðar en áætlun segir.
Bankastjóri
Tryggvi Gunnarsson kom aptur með
póstskipinu, eins og til stóð. Fjekk í
ferðinni fullgerða uppdrætti og Aætlun
um hið fyrirhugaða, nýja bankahús,
og rjeð W. Baid múrmeistara, son
timburmeistara F. A. Balds, til verk-
stjóra eða yfirsmiðs.
Holdsveikraspítalann
fyrirhugaða í Laugarnesi hefir timb-
urmeistari F. A. Bald tekið að sjer að
reisa, fyrir 96,000 kr. það var lægsta
tilboð eða uudirboð. það var hann,
sem geröi grunninn i haust, fyrir
15,000 kr. það vantaði um áramótin
fram undir 30,000 kr. upp A, að Odd-
feilowreglan hefði nægilegt fje til fyr-
irtækisins; en þeir ágætu mannvinir
klífa þrítugau hamarinn til þess að
hafa það fram og ganga sem kapp-
samlegast fram að safna fjenu -— með
fvmlestrum, tombólum o. fl., og loks
álögum á sjálfa sig.
l’elefónfjelagið.
Arsfundur var haldinn í »telefón-
fjelagi Reykjavíkur og Hafnarfjarðar«
laugardag 22. f. mán. Tekjur höfðu
orðið rýravi þetta ár (1897) en næsta
á undan, ekki nema 276 kr., í stað
343 kr. þá, og var orsökin sú, að
málþráðurinn varð ekki notaður nokkr-
ar vikur vegna þess, að ináltólið ann-
að varð að sigla til viðgerðar. Fyrir
meiri hlutann af tekjunum eða hátt á
2. hdr. kr. hafði verið keypt nýtt
máltól, til vara, að bilun gerði síður
viðlíka tjón eptirleiðis. Tekjuafgang-
inu, 46 kr., samþykkti fundurinu að
leggja í varasjóð. Stjórn endurkosiu
(Jón þárarinsson, Björn Jónsson, Guð-
br. Finnbogasou) og endurskoðuuar-
menn.
Vopnafjarðarlæknishjerað
hefirkonungur veittsettum lækni þar,
! læknaskólakatid. Jóni Jóúsyni.