Ísafold - 02.02.1898, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.02.1898, Blaðsíða 3
/ þessari tilbreytni í stjórnarskrárbar- áttunni sje troðið upp á hanaóvörum. Vonandi nota nú skynsamir menn og góðviljaðir þennan langa tíma til þess að leitast við að sannfæra þá, sem örðugt eiga með að beygja út af gömlu ófæru leiðinni og eins hina, sem hætt kann að vera við að villast út á nýja glapstigu. Vandlætingasemi >Mýju Aldarinnar« er nú orðin svo gífurleg, að hún flyt- ur tvær hegningarræður fra ritstjóran- um yfir syndugu höfði fsafoldar fyrir að hafa ummæh annars blaós — rj. tt eptir. ísafold hafði minnzt á þá »frjáls- lyndis«-vizku »Austra«, að svipta Ve.st- nianneyinga kosningarrjetti jyrir ai) senda dr. Valtý Guðmundsson á þing. þetta segir »N. 0.« að sje »algerð ósannindi® —— »Austri« liafi ekkert slíkt út úr sjer látið. Orðin, sem við er átt í »Austra«, eru svona: »vara me a Vestmanneying- ar sig á því, að neyða eiy framvegis sW um pivgmanni vpp á alþingi, því það mcetti vel verða til þess, að þeir misstu kosninga-rjetH. þetta virðist vera nokkurn veginn ljóst og skýrt. Auðvitað hefir annar eins stjórn- mála-öldungur eins og ritstjóri »Austra« veður af því, að stjórnarskráin kynni að verða óþægilegur þrándur í götu fyrir þeirri rjettarbót(!) að svipta hvern einstakan Vestmanneying kosningar- rjetti. f>ess vegna bendir liann á ráð, sem mund koma í sama stað niður, mundi verða til þess, að Vestmanney- ingar í heild sinni í raun og veru amisstu kosningarrjett#, eins og hann sjálfur kemst að orði. J>að væri fróðlegt að vita,, hvort ritstj. »N. A.« heldur að hann geri sínum elskulegum fornvin, ritstj. Austra, sjerlegan greiða með því að vera að balda »frjálslyndis«-tillögum hans á lopti og lengja umræður nm þær á þennan hátt. -----— 9 1 --- - iLagasynjanir. Eins og sjá má á lagaskránni hjer í blaðinu hafa 29 af 47 frumvörpum frá síðasta þingi þegar hlotið staðfest- ingu. Af hinum 18 hefír 2 þegar ver- ið synjað staðfestingar: frv. til laga um eptirlaun, af sömu ástæðum og áður; og frv. til laga um skipun Ueknahjeraða m Islandi, af þeitri ástæðu, að þar hafði þingið prjónað inn í samkynja reglu um eptirlaun lækna, sem það heldur fram í hinu alrnenna eptir- launalagafrv. sínu, auk annars form- galla,og kvað stjórnin ráðgera að bera það rnál upp aptur á næsta þingi, að brottsniðnum þessum annmörkum. Voveifleg; drukknun. |>að bar til á aðfanaakveld jóla, 24. des., í Kauproannahöfn, að íslen/kur stúdent þar, málfræðingut, þorlákur Jómsson (Signrðssonar á Gautlöndum) drukknaði nálægt »fríhöfninni«; hafði verið þar einförum á gangi, að sagt er, og dottið í sjóinn; gi/kað áí sum- urn brjefum frá Khöfn, að hann hafi rekið sig á landfesti frá skipum, með því að líkið hafði verið hruflað á hnjánum. Hann hafði alizt upp á Be8sastöðum, frá því hann var kom- inn dálítið á legg, hjá dr. Grími heit. Thomsen, og munu þau hjón hafa kostað nám hans innan lands og utan. Hann útskrifaðist úr Reykjavíkur- skóla 1889 með I. eink.; fæddur 21. ágúst 1870. Gáfumaður og gervilegur, sem þeir frændur. Jafngömul öldinni. 5. desbr. f. ár andaðist hjer hjá syni sínum Jóni bónda Vigfússyni í Túni elzta kona eyjanna, Sigríður Em- nrsrlóttir að nafni; var fædd á t lf- staða-hjáleigu í Austurlandeyjuui, að sögn 31. desbr. árið 1800. Hún var tvígipt, og missti báða menn sína voveiflega; hinu fyrri Jón að nafni hrapaði úr fjalli (fiskbyrgi) niður fyrir fætur henni, og lje/t litlu síðar; hinn síðari, Vigfús, drukknaði hjer við eyj- arnar.' Sigríður sáluga var fríðleiks- kona, góð, guðhrædd og tápmikil. Vestmannaeyjum, í janúar 1898. þ. Vestmannaeyjuin 24. janúar: í októlier vnr mestur hiti jiann 2. 12,7°, minnstnr aðfaranóttþess lí>. -f- 4,7°, í nóv- emlir. var mestarhiti þann 3.4 10,3°, minnst- nr aðfuranóttþess 14. -5- 9,2°; i deshr. var mestur hiti þan 20. 4 8,8°, minnstur aðfara nóttjiess 11. 4- 2.7° Úrkoman var í októ- ber fjarskamikil: 199,4 millímetrar, r nov- br. 129, desbr. 1C6. í þessum mánuði varð 10° frost aðfaranót.t þess 3., siðan kouiu bitar. og var viða 1 túnum komið þuml- ungshútt grængresi, en siðan nrn miðjan mánuð liafa gengið suðvestanstormar með haglhríðum, þó frostliægt. Snjór hef- ir hjer lítill fallið í vetur. Stormasamt. var mjötc i októbr. og nóvbr., en frá 9.— 21. desbr. voru optast hægviðri og bjartviðri. í þessnm mánuði má segja, að aldrei hafi linut sífelldum stormum og stórbrimum, svo enginn sjóveðursdagur hefir komið siðan um nýár. I desbr. var hjer um tima all- góður afli hjá þeirm sem beitu höfðu, mest af ýsu; þó var nokkur þorskur með; hæstir Jiaustvertíðarhlutir nokknð á 3. hundrað, mést ýsa. Býsna-slæmt kvef hefur gengið síðan fyr- ir jól; hefir það farið i eyrun á sumnm ýmist með hellu eða hlnstarverki; margir eigi jafngóðir af því enn. HÍ'S TIL SÖLU á Garðaholti.með stóru og góðu erfðafestulaudi, yrktu og óyrktn, sem gaf af sjer næstl. sum- ar um 40 hesta af heyi; góðir kálgarð- ar. Nánari skýrslur gefur Olafur Olafsson, bæjarfulltrúi. 1 8 ár samflevtt hafði konan nn'n þjáðzt af brjóstveiki, taugaveiklun og slæmri meltingu, og hafði hún revnt við þessu vms meðul, en engin dugað. Jeg tók þá það til bragðs, aö reyna Kínalífs-elixírinn frá Waídemar Petcr- sen í Frederikshavn og keypti nokkur glös bjá -I. l’. 15. Lcfolii á Eyrarbakka. Heiiui brá svo við, að bún fór að skána eptir að hún var liúin' uieð 2 glös. Meltingin batnaði og taugarnar styrkt- ust. Jeg get því mælt með þessttm bitter af eigin reynslu, og er sanu- færður um, að hún muui ná sjer alveg aptur, þcgar fram líöa stundir, ef bún beldur áfram með að taka inn þetta ágætis-meðal. Kollabæ í Fljótsltlfð, 20. jau. 1897. Loptur Loptsson. Við imdirritaðir, sem höfum þ kkt konu Lopts Loptssouar og sjeð hana þjúst af sjúkdómum þeim, sem að ofan eru taldir, getum borið jiess vitniuppá æru okkar og trú, að það er alveg sannleika satnkvænit, sem sagt eríofanuefndu vott- orði til hróss hinum heimsfræga Kíua- lífs-Elixi'r. Bárður Sigurðsson, fyrrum bóndi í Kollabæ. I»orgeir Guðnason, bóndi í Stöðlakoti. Kína líís elexírinn best hjá flest- um kaupmönnuin á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Ki'úa-lffs-elixír, eru kaupendur V. P beðnir að líta vel eptir því, að þ standi á flöskunum í grænu lakki, og eius eptir hiuu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum; Kínverji með glas í hendi, og firma-nafnið Waldemar Peter- sen, Frederikshavn, Danmark. Kartöflur dnnskar. Hvítkál og guirætur. Apelsinnr ágietar hjá C. Ziir.sen. Olíufötin gætu uptur komin til C- Zimsen. Öíið eptirspurða fr.-í Slotsruöllens Fabrikker er m'i nptur komið til C. Zimsen. Sjónarhóllinn li Vatnleysustriind fiOst ti! ábúðar næstkoumndi vor. Gott fyiir sveit-.bói dn, seni komiist vildi nð sjó og minnka um sig,- nð taka jörðina. I-Tmi frarnfærir 3 kvr og rnikinu annan fjenað. Kálgaiðnr gefa ivf sjer í með- alári 50—70 tmmur a.f jarðoplum. Ver- götig og lcndiilg ágæt og beita við tún- ið. Eptirgjnld sern ekkert, ef hirðusam- ur ábúandi liyðst. Oll hús fylgja. Semja niá við lir. Gisla búfræðing í Reykjavík eða uudirskrifaðan. p. t. Reykjávík 31. jan. 1898. L. Pálsson. »Trú cg kenning sjöundadags adventist- an»a«. Fyririestnr sunnnilag <>. fe.hr. kl. 2 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu. D Östlund. . Vantar af fjalli hrySSU, 2 vetra, dökkgráa að lit; mark: fjöður aptau h., biti aptan v. Hver, sern bitta kynni liryssu þessa, er beðiim að gjöra mjer aðvart, sem fyrst. Hliðarfæti S8/is 1897.. Helgi Helgason. Með >>LA( HA« koimi miklar birgðir af SKÓFATNAÐl. svo sem kvennskór af möigum tegundum, morg- utiskór, brúnelsskór 3 tegundir, ung- lingaskór,barnaskór fleiri tegundir, karlm- morgunskór, kveimsuniarskór á 4,50, ofl. Alit verður selt með óvanalega lágu verði eptir gæðum. Lá.rus G. Lúðv'gsson 3 lngólfsstræti 3 GSímufjelagið „Á R M A N N“ sýnir að ö!lu forfallalausu glimur í leikhúsi TF. <>. Dreiðfjörðs næstkom- andi föstudag. Aðgöngumiðar 25—30 a. fást keyptir.í verzlun W. Fischers og W. Christensens. Nánar auglýst á göt- unum. í umboði fjelagsins. Rvík 2. febr. 1898. Pjetnr Jónsson. Næstliðið liaust var injer dregið lamb (hvít gimbur), með mínu fjármarki: Stýft h., biti apt. bæði, sem jeg ekki á. Bi'ð jeg þann. sem lainb þetta á, að vit.ja andvirðis þess til mín, semfyrst um leið og haim semur við mig um uiarkið og borgar áfallinu lcostnað. Tjörfastöðum í Landnnmnnhreppi 20/n ’97. Gjuðjón Gnðbrandsson. Skip ti! sölu! Skonnortau »TO YENNER#, 37,29 smálestir (Register Tous) að stærð, smíðuð í Danmörku, úr eik, er til sölu, hvort heldur vill f partar skips- ins eða skipið allt, uieð öllu tilheyr- andi. Skipið er í ágætu standi einnig segl og allur útbúnaður. Lysthafendur snúi sjer til undir- skrifaðs, sem semur um kaupin. Guðbr. Finnbogason. Jeg undirskrifuö, myndugur erfingi í dánarbúi Jóns sál. Ólafssonar og Elín- ar sál. Magnúsdóttur frá Hlíðarhúsum, er önduðust á síðastliðnu sumri, skora hjer með á alla þá, er til skulda telja í búinu, að gefa sig fram til míu og sanna skuldakröfur sínar innan sex mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Reykjavík, 29. janúar 1898. Guðný Jónsdóttir. Aukafundur verður haldinn í ,Fram- farafjelagi Reykjavíkur, 4. febr. n. k. kl. 7 e. m., fyrir verziunarfjelagsdeild- armenn. % Arsjramall liarðfiskur er til sölu í verzlun Jóns íþórðarsonar. Proclama. Hjer með er skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi Ráðhildar -Tónsdóttur á Kalmanstjörn, að lýsa þeim fyrir undirskrifuðutn einkaerfingja innan 6 mánaða frá síðustu birting þessarar auglýsingar. Kalmanstjörn 28. jan. 1898. Ingvar Ingvarsson. Nú með LAURA hafa komið ýmsar vörur, sem seldar verða með lægsta verði í verzlun Jóns Þórðarsonar. Spyrjið um verðið, áður en þið kaupið annars -taðar. NÚ MEÐ »LAURA« eru aptur komnar til verzlunarinnar OTURSKÍNNSH ÚFURNAR ódýru af ýtnisl. gerð, STORMHÚFUlt, HATTAR, PRJÓNAHÚFl 11 handa börnum, PRJÓNAKJÓLAR, KVEN NMÚFFUR, og m. fl, Allar þessar vörur eru nú sem fyr ódýrastar í Aðalstræti Nr. 7. B. H. Bjarnason. Til verzlunar H- Th. A. Thomsens er nýkomið með »LAURA«: Bygg, hafrar, rúgmjöl, kex, kar- töflur, margarine og ostur. Skipsbrauð, Og margt er þar til heyrir, tógverk, færi og síldarönglar. Síldarnet, netagarn. Steinolíumas- kínur, katlar og könnur. Stipti, saumur, þakpappi, hurðarhún- ar, burstar, stífelsi, krít. Lampa-olía, sápa, rulla, rúsínur, svezkjur, Semouleegrjón, fuglafræ, te. ‘Ymsar vínteyundir, Goodtemplaradrykk- urinn Chika. Sömuleiðis alls konar vefnaðarvörur, svo sem: Cheviot, margir litir, ísaumsklæði. Halfklæði, hálfflauel, tvisttau, vergarn. nankin, shirting, Ijerept í olíufatnað, þvottaskinns-, bómullar- og ullar-hanzk- ar, axlabönd, axlabandastroffur, alls konar ullarnærfatnaður, o. m. fl. VERZLUN B. H BJARNASON'S hefir nú aptur fengið hið marg-eptir- sptirða R.IÓLTÓBAK, HURDARSKRÁR, HURÐAIIHJ ARIR, Hurðarhúna, Glugga- lamir, Kommóðu-, Kistils-, Kofforts- og Skápskrár, Skrúfur, Lamir, Saum,m.m. »Royal Daylightu steinolíu o. m. fl. Epli amerísk og dönsk, danskar kartöflur o. fl. er nú aptur komiö með »Laura«. tí. H. Bjarnason. L ndirskrifaðan vantar smárauðskjótt- an lola, veturgamlan, ógeltan og mark- lausan, að mig minnir, hringeygðan á hægra auga. Ef einhver hefir orðið var við eða veit um fola líkau þessum, þá bið jeg liaun gera mjer aövart bið allra fyrsta. Austurmeðalholtum i Flóa 6. jan. 1898. Jón Magnússon. Gufuskipið ASGEIR ASGEIRSSON er ákvarðað að fari frá Kaupmannahöfn 1. apríl næstkomandi hingað til Rvíkur og hjeðan til Vesturlandsins. Par eð þetta er eins konar milliferð á milli skipa gufuskipafjelagsins, gæti hún máske komið sjer vel fyrir nmrga, hvað snert- ir vöru8endingar hingað og vestnr. Reykjavík 1. febrúar 1898. Th. Thorsteinson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.