Ísafold - 12.02.1898, Blaðsíða 4
konar mold og rusli, og svo moðsalla,
undir þak, sem ekki lekur, svo að
ægt sje að fá allt af eitthvað þurrt í
húsin, til þess að fjeð fái ekki bringu-
skóf nje óhreinan lagð. þar sem fje
lifir að meira eða minna leyti á fjöru-
beit, er óhjákvæmilegt að hafa grind-
ur í húsum. En þrífa þarf grindurnar
daglega.
Botnverpingar
frá Englandi hafa birzt hjer í fló-
anum fyrir rámri viku, 2 eða jafnvel
4, að sumir segja. Horfnir kváðu þeir
vera aptur samt, ekki orðið varir; þá
vitneskju hafa menn um þá, þráit
fyrir ítrekað samgöngubann amtmanns.
Póstskipið Laiira
kom í gærkveldi frá Vestfjörðum,
hafði engið versta veður. Fer í fyrra
málið tij útlanda og margir farþegar
með henni.
Otto Wathne,
hinn nafnkunni, mikilhæfi atorku- og
vitsmunamaður, er verið hefir um mjög
mörg ár meginstoð og forkólfur flestra
framkvæmda á Austfjörðnm í framfara-
áttina, ætlar að setja hjer á stofn í vor
síldveiðarstöð, hefir fengið' mælt út
undir stórt síldarútvegs-geymsluhús á
Kleppi við Laugarnes, kemur með til-
böggvið húsið í vor frá Noregi og
síldarnet m. m. Sumirsegja, að bann
hugsi til að flytja sig hingað búferlum,
sem væri mjög ákjósanlegt; en ekki
mun það fullráðið. Slíkir menn eiga
að vera þar, sem mest ber á þeim og
þeír geta látið mest til sín taka; en
það er í höfuðstað landsins.
Tapazt hefur kvennúr úr Reykjavík
suður að þormóðsstöðum; finnandi beð-
inn að halda til skila á afgreiðslustofu
ísafoldar.
Kjöt af öpikfeitum geldn. fæst í dag
og næstu daga í verzl. Jóns þórðar-
sonar.
Fineste Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat,
óefað hið bezta og - ódýrasta Export-Kaffi,
sem er tíl. F. HJORTH & Co.
Kjöbenkavn K.
Fundur verður haldinn i barna-
beild nHvítabandsins# miðvikudaginn
16. febr. í Good-Templarahú-iinu kl. 8
e. m. Áríðandi að öll börn fjelagsins
mæti o^ sömuleiðis foreldrar þeirra.
HÚS til SÖlu við Vesturgötu í
Rvík vel byggt og vandað hús. Hús-
inu fylgir kálgarður og pakkhús; hús-
ið er innrjettað fyrir tvær familíur, 2
eldhús hvort út af fyrir sig, 2 her-
bergi niðri og 2 herbergi á lopti fyrir
hvora familíu; góðir borgunarskilmálar.
Semja skal sem fyrst við
Ilelga Teitsson, hafnsögumann.
Takið eptir !
Litograf- Koparstik- Lystryk- og Olíu-
tryks-myndir með tilsvarandi römm-
um, selur
EYVINDUR ÁRNASON
Pósthússtrœti 14.
f>eir, sem fyrst kaupa, fá fallegastar
myndir. Menn út um land, sem vilja
fá billegar myndir o. s. frv., gjöri svo
vel og sendi pantanir.
Proclania.
Hjer með er skorað á alla þá, er til
skulda telja í dánarbúi Ráðhildar
Jónsdóttur á Kalmanstjörn, að lýsa
þeim fyrir undirskrifuðum einkaerfingja
innan 6 mánaða frá síðustu birting
þessarar auglýsingar.
almanstjörn 28. jan. 1898.
Ingvar Ingvarsson.
Hvar fáið þje • góða og ó-
dýs a HAVDSÁPU?
Hún fæst að eins hjá
C. Zimsen.
þar fást margar tegundiv, svo sem ;
Barnasápa — Tjörusápa — Karból-
sápa — Hvít aseptitisápa, annáluð,
, þaj^ eð hún fer svo vel m ð hörundið.
Ro8enolíusápa — Violsápa — Ladiea-
sápa — Möndlusápa og Rosenglycerin-
sápa, með nafni (C. Zimsen Reykja-
vík) og er hún bæði góð og ódýr. f>á
eru 10 aura stykkin frægu. Godmor-
gen fyrir 5 aura, og margar fleiri teg-
undir, sem of langt yrði upp að telja;
ekki má sarnt gleyma Grænsápunni
ágætu. — Ilmvötn góð og ódýr eru
líka á boðstólum.
Keynið liandsápu mínaojjf
ilmvötn.off þ.jer munuð sann-
faerast um að þetta er ekki
skrum.
* ®
Olið
frá Slotsmöllens fa-
brikker í Kolding.
Blotsbrygg
Lagertil
Pilsner
Hvítt öl
Dobbelt öl
sem er til heilsubótar, fæst hjá
C. Zimsen.
fl morgun verður engin eptirmiðdagsguðs-
þjónusta
HÍJ8 frá 14. maí fæst til leigu,
stofa og kamers. Ritstj. vísar á.
J»ar eð jeg undirskrifaður hefi í
hyggju aðN fara til útlanda nú með
Laura, bið jeg hina heiðruðu skipta-
vini mína að snúa sjer til úrsmiðs
Magnúsar Iljalteste.d
sem veitir vinnustofu mmni forstöðu í
fjarveru minni.
Reykjavík 12. febr. 1898.
Magnús Ben.jamínsson
Takið cptir!
Frá því nú og þangað tíl í næsta
máuuði verða seld allskonar fataefni
og allt sem þar að lýtur, með 20’/.
afslætti, ef borgað er út í hönd. Not-
ið tækifæríð sem allra fyrst, því að
önnur eins boð koma ekki bráðlega
aptur.
Til sölu eru enn fremur húfur, hatt-
ar og vetrarhanzkar með mjög niður-
settu verði.
H. Andersen,
16, Aðalstræti 16.
I mdirskrifuð hefir til sölu mikið úr-
val af blómstruin og tilbúnum kröns-
um.
Friðriklca Lúðví sdóttir,
Suðurgötu 6.
f»ar eð jeg fer til útlanda nú með
póstskipinu, þá gefst mínum heiðruðu
skiptavinum nær og fjær til vitundar,
að verkstæði mitt heldur áfram eins
fyrir því undir umsjón eins af þeim
flínkasta skósmið, sem hægt er að fá
hjer á landi. Útl. og innl. skófatnað-
ur selzt mjög ódýrt, aðgjörðir fljótt og
vel af hendi leystar.
Reykjavík 12 febr. 1898.
Jón Brynjólfsson
skósmiður.
Hús til sölu
vel vandað á besta stað í bænum
borgunarskilmálar mjög góðir. Ritstjóri
vísar á seljanda.
í haust var mjer dregið lamb með
mínu marki, stúfhamrað hægra, sem
jeg á ekki og aðvarast því sá, sem
lamb þetta kann að eiga, um að semja
sem fyrst við mig um markið og borga
auglýsingu þessa.
Hólmlátri á Skógarströndí febrúarl898.
Tómas Ikaboð8son.
Verzlnn
C. ZIMSEN’s
selur mjög ódýrt;
Bókhveitigrjón, bygggrjón, sago, hrís-
grjón, bankabygg baunir flattar, sago-
mjöl, kartöflumjöl,
Hveiti ekta gott.
Kaffi, kandís, export, melís í toppum,
högginn og mulinn, púðursykur.
Alls konar kryddjurtir.
The — 3 tegundir — hiu bezta kost-
ar að eins 2 kr. 40 a. pundið. Hana
ættu allir að reyna, þar hún er bæði
mjög bragðgóð og drjúg.
Alls konar sul utau.
Niðursoðnir ávextir.
Portvin, Sherry, Rom, Sprit, Saft.
Rjól og Rulla.
Mjög margar tegundir af ágætum
Vindlum
Cigarettum
Reyktóanki.
Klossarnir eptir spurðu.
Olíufötin víðfrægu.
Stifti og Saumur alls konar.
Gufuskipið
ASGEÍK ASGEIRSSON
er ákvarðað að fari frá Kaupmannahöfn
1. apríl næstkomandi hingað til Rvíkur
og hjeðan til Vesturlandsins. þar eð
þetta er eins konar milliferð á milli
skipa gufuskipafjelagsins, gæti hún
máske komið sjer vel fyrir marga, hvað
snertir vörusendingar hingað og vestur.
Reykjavík 1. febrúar 1898.
Th. Thorsteinsson.
Óskilakindur þessar hafa verið
seldar á Kjalarnesi síðastliðið haust:
1. Hvítt lamb, mark: stýft vinstra.
2. Svart lamb, mark: sneitt fr. hægra.
3. Hvít ær( 3. Vetur, mark: sneitt fr.
hægra, stýft,gagnbitað vinstra.
Rjettir eigendur að kindum þessum
geta fengið andvirði þeirra að frádregn-
um kostnaði, ef þeir gefa sig fram fyr-
ir næstu fardaga.
Móum í Kjalarneshreppi 21. jan. 1898
pórður liunólfsson.
Margar þúsundir króna
gæti landið sparað, ef húsmæður not-
uðu hina ágætu
Marseillesápu með Kólumbus rftynd-
inni, sem aðeins fæst bjá
C- Zimsen.
Fræsala garðyrkjufjelagsins
er í Vinaminni, uppi á loptinu. Opin
kl. 9—10| f. m. og 4—5 e. m.
Einar Helgason.
Ef þjer viljið fá
gott og óskemmt
Tekex
og
Kaffibrauð
farið þá til
C. ZIMSEN
þar fáið þjer það ætíð þurrt og gott.
Hjer með auglýsist, að hr.
Reinhold Andersson sníður ýöt öll og
mátar fyrir mig, meðan jeg er fjær-
verandi, og vona jeg því að engin
seinkun, sem um munar, þurfi á að
verða þann tíma, allan sem á því
stendur,
Chr. Luðvig, sonur minn, og Guðm.
Sigurðsson standa fyrir kaupum og
sölum öllum þenna tíma, taka á móti
pöntunum og gefa kvittanir mín vegna.
Reykjavfk 11. febr. 1898.
Virðingarfyllst
H. Andersen.
Hiís oií bæir
til sölu, hjáBjarna Jónssyni snikk-
ara í Grjótagötu 5.
Proclama.
Samkvæmt skiptalögum 12. apríl
1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er
hjer með skorað á þá, er telja til
skulda í dánarbúi Bjarna Guðmunds-
sona; , bóhda í Geirakoti í Sandvíkur-
hreppi, sem andaðist í júnímánuði f.
á., að lýsa kröfuin sínum og sanna
þær fyrir skiptaráðandauum í Árnes-
sýslu áður en 6 mán iðir eru liðnirfrá
síðustu birtingu þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Árnessýslu, 7. febr. 1898.
Sigurdur Olafsson.
Proclama.
Samkvæmt skiptalögum 12. apríl
1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er
hjer með skorað á þá, er til skulda
telja í þrotabúi Jóns Vigfússonar^
vinnumanns í Miðdal í Laugardal, sem
andaðist 2. september f. á., að lýsa
kröfum sínum og sanna þær fyrir
skiptaráðandanum í Árnessýslu áður
en 6 mánuðir e.ru liðnir frá síðustu
birtingu þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Árnessýsln, 7. febr. 1898.
Sigurður Olafsson.
Til Y.erzlunar
W. Ó. BREI Ð FtJÖ I? Ð’S
kom nú með »Laura« Limmonade,
Sodavatn, Glycerin- Karbólsápa, »Bal-
sam«- Grænsápa, Fatalitur alla vega,
Zinkhvíta og annað til húsaförfunar.
Hinn verðlaunaði Aliiance-Porter, og
Rabeks-Allé-bjórinn, og m. m. fl.
EINAIi á Holtast'iðum tekur að sjer
að skera nafnstafi og rósir eptir gefn-
um uppdrætti á þilskip.
íslenzk prjedikunf Good-Templ-
arhúsinu sunnudag kl. 6-J síðdegis.
D. Östlund.
Fundur í fjelaginu )>ALDAN«
næstk. þriðjudag á vanalegum stað og
tíma. Aríðanrli að allir fjelagsmenn
mæti.
íslenzkt snajör
er keypt hæsta verði í verzlun
B. II. Bjarnason.
Róna ojí' óróna sjóvetlin^a
kaupir verzlun
1! H. Bjarnason.
Takið eptir!
í fjarveru minni stjórnar herra Úl-
afur Arinbjarnarson verzlun minni í
Beykjavík, og bið jeg því mína heiðr-
uðú skiptavini að halda sjer til hans
og er allt það er hann gjörir, verzlun-
inni áhrærandi, sama og jeg það sjálf-
ur gjört hefði.
Reykjavík 10. febr. 1898.
E Felixson.
(J. Z í M S E N
r
selur :
Kjólatau, Sjöl, Tvisttauin ódýru, Hálf-
flónel, mjög margar teg., Nankin, ein-
skeptuljerept og fiðurheld ‘ljerept,
Sirz ljómandi falleg, alls konar fóður-
tau, Handkjæði úr Baðmull og hör-
vasaklúta.
Allskonar:
Kantaborða, bðndla, tvinna, nálar,
hnappar og tölur.
Kaík oí? Cement!
þeir sem vilja fá Kal'k og Cement,
snemma í vor, ætt.u að panta það í
tíma, hjá
verzlun W- Christensens.
harðfiskurT — sauðskinn
Kartöflur.
Hvít kálshöfuð
fæst hjá
C. Zimsen.
Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jóns.son.
Meðritstjóri: Einar Rjörleifsson.
ísafoldarprentsmiða.