Ísafold - 26.02.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.02.1898, Blaðsíða 4
40 Uppboðsauglýsing. Fimmtudaginn þ. 10. marz næstk. verður í .Hafnarfirói haldið opinbert uppboð til að selja þiiskipið »Solid«/ um 20 tons að stærð með rá og reiða og veiðarfærurn, nokkur skippuud af trosi, stórt skrifpúlt o. fi. Uppbóðið byrjar kl. 12 á hádegi og verða uppboðsskilmálar birtir á undan uppboðinu. Skrifsty Kjósar- og Gullbriugusýslu 25. febr. 1898. Franz Siémsen. « Vinnukona, sem meðal annars vill mjólka 2—3 kýr, getur fengið hátt kaup í Reykja- vík. Ritstj. vísar á. Eitt stórt og gott herbergi, eða t v ö minui, óskast til leigu frá 14. maí þ. á., helzt í Vesturgötu eðamiðj- um bænum. Lysthafendur snúi sjer til undirskrifaðs, er býr í Suðurgötu nr. 10. Reykjavík 25. febr. 1898. Haraldur Nials-on. Verzlunin í Kirkjustræti 10 hefir til sölu talsvert af SVÍnshÖið' um reyktum og söltuðum frá Danmörku. Kristján Þorgrímsson hefir til 8ölu ágæta hrákadalla á 75 aura. Herra kaupm. Kristján porgrímsson hefir sýnt mjer hrákadalla, sern hann hefir til sölu. þeir eru eínkar góðír og ódýrir. Menn eiga ávallt að hafa vatn á dallbotninum, hella úr dallinum — í forina — hverjum degi og þvo hann uo? leið úr sjóðandi vatni. pá verða hrákarnir engum að meini. Rvík | ’98, G. Bjömsson, hjeraðsl. Kíistján Þorgfímsson fjckk nú með »Lanra« ofna, rör, kolaausur, e'dunar- potta, hrákadalla o. m. fl. Eldunarvjelar og ofna útvega jeg frá beztu verksmiðju í Danmörku fyrir innkaupsverð, að viðhættri frakt. f>eir, sem vilja panta þessar vörur, þurfa eklci að borga þær fyrir fram; að eins lítinn hluta til tryggingar því að þær verði keyptar, þegar þær koma. Órónir sjóvetlingar keyptirmeð hæðsta verði í verzlun S. E. Waage. LEMONAÐE fæst í verzlun S. E. Waage. Fundizt hafa lyklar. Vitja má í afgreiðslu Isafoldar. Passíusálmaniir ný útgáfa, skrautprentuð og í skraut- bandi, fást í afgreiðslu Isafoldar (Aust- urstræti 8); verð kr. Grafófóuinn spilar 1 síðasta sínni á »Hermes«sunnu- daginn 27. febr. frákl.4—6og8—10. Kaþólska kirkjan. Frá því á morgun og alla föstuna úr því eru fluttar þar föstuprjedikanir kl. 10 í bámessunni. TI9S'H Bfi| nja auujoh xuas 'iK I 1* Pll Chr. L. Andersen. Takið eptir! Undirsknfaður kaupir háu verði GAMALT SILFUR, svo sem kúlumyndaða hnappa af öllum stærðum, belti og beltis- pör með myndum. millur og fleira. Sömuleiðis kaupi jeg gamal- útskorna rnuni úr trje og rostungs- tönnum. Reykjavík 15. febr. 1898. Erlendur Magnússon gullsmiður. Uppboðsauglýíoing’. Hjer með auglýsist, að jörðin Skegg- staðir í Bólstaðarhlíðarareppi hjer í sýslu, 23,8 hndr. að dýrleika, verður eptir kröfu viðlagasjóðs og að undan- gengnu fjárnámi hinn 26. þ. m., sam- kvæmt lögutn 16. dosbr. 1885, 15. gr., seld við 3 opinber uppboð, sem hald- in verða miðvikudaginn 20. apríl og 4. og 18. matmánaðar næstkomandi, 2 hin fyrstu á sknfstofu sýslunnar kl. 12 á hádegi, en hið síðasta og 3.u[ip- boð á jörðinni sjálfri kl. 4 e. h. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni nokkra daga fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Húnavatnssýslu, Kornsá, 31. jan. 1898. Gisli ísleifsson. Skiptafundur í dánar- og fjelagsbúi síra Kjartans sál. Jónssonar og eptirlifandi ekkju hans Ragnhildar Gísladóttur á Elliða- vatni verður haldinn hjer á skrifstof- unni þriðjudaginn hinn 15. n.m. kl. 12 á hádegi. Verður þá lögð fram skýrsla um tekjur búsins og skuldir og föst á- kvörðun tekin viðvíkjandi skiptum á því. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbr.s. 12. febr. 1898. Franz Siemsen. Proclama. Samkvæmt skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, er telja til skulda í dánarbúi Bjarna Guðmunds- sonar, bónda í Geirakoti í Sandvíkur- hreppi, sem andaðist í júnlmánuði f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Arnes- sýslu ,áðuren 6 mánuðir eru liðnirfrá síðustu birtiugu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Arnessýslu, 7. febr. 1898. Sigurður Olafsson. Hós til nöIu! Vel vandað, á bezta stað í bænum, góðir borgunarskilmálar, mjög lítil útborgun. Ritstj. vísar á seljanda. H. Tl. I. THOISENS verzlun iæfir til söU.: Arbók fyrir fiskiflota Dana og Islendinffa, afar-nauðsynleg fyrir alla útgerðar- og sjómenn. I henni er listi yfir öll fiski- skip Islendinga, alla vita og útdrátt- ur úr lögum þeim, er snerta fiskiveið- ar við ísland. Kostar að eins 50 a. Bezti ogódýrasti bindindismanna- drykkurinn er hinn nýi svaladrykkur CHIKA fæst hvergi nema hjá H. Th. A. Thomsen. Allir ættu að reyna þenna Ijúffenga drykk. Lesið! Jeg undirsknfaður hefi til sölu tilbúin karlmannaföt, sem jeg nú sel rnjög ó- dýr á móti peuingum. Einnig hefi jeg nokkuð af fataefnum mjög ódýrum og sýnishorn af alls konar fataefnum, ef menn vildu biðja mig aðpantaept- ir þeim. Enn fremur læt jeg heiðr- aðan almenning vita að jeg hefi nú aukið vinnukrapt minn með 1. flokks skraddarasveini og verður því öll vinna hjá mjer fljótt og vel af hendi leyst. Tekið í ábyrgð að fötin fari vel og þó hvergi ódýrari en hjá Pr. Eggertsson skraddara, Glasgow. — Reyk.javík. Merki þau, sem við notum við verzl- anir okkar, sem hafa merkið »PT« annarsvegar, og þá tölu, sem þau gilda fyrir í aururn hins vegar, eru að eins i nleyst með útlendum vörum, með okkar alm nna irtsöluverði. þetta leyfum við okkur að gjöra almenningi kunnugt með auglýsingu þessari, svo enginn þurfi að vera í vafa um, hvort gildi merki þessi hafa. Jafnframt skal þess getið, að þau merki okkar, sem ekki eru merkt »97«, gildá aðeins til 1. janúar 1899, en eptir þann dag hafa þau ekkert gildi. Bíldudal í desember 1897. P. J. Thorsteinsson <£• Co. þeir húsasmiðir sem vilja taka að að sjer að byggja og útvega efni í í- búðarhús úr timbri fyrir vitann á Garð- skagatá, á næstkomandi sumri, eru beðnir að vera búnir að senda tilboð sín um það til undirritaðs fyrir 25. marz næstkomandi. Tilboðum verður að fylgja greinileg- ur uppdráttur af húsinu og áætlun um kostnaðinn. Húsið á að vera 10 álnir á lengdog 8 áluir á breidd; einloptað og allt inn- rjettað og járnvarið að utan. Nánari upplýsingar gefur Markús F. II,jarnason. Uppboðsaufílýsiiifr. Mánudagana 28. þ. m., 14. og 28. marz næstkom., kl. 12 á hád., verður húseignin Dr. 10 í Austurstræti hjer í bænum, tilheyrandi dánarbúi ekkju- frúar Herdísar Benedictsen, boðin upp og seld hæstbjóðanda á hinu síð- asta uppboði, ef viðunanlegt boð fæst. 1. og 2. uppboð fara frarn á skrifstofu undirskrifaðs og hið 3. í húsinu sjálfu. Uppboðsskilmálar verða til sý is hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn íReykjavíkl8.febr. 1898. Halldór Daníelsson. Proclama. Með því að Jóhannes bóndi Jóhann- esson á Birnunesi í Arnarneshreppi hefir í dag framselt bú sitt til þrota- búsmeðferðar, þá er hjer með samkv. skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar hjá nefndum Jó- hannesi, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Eyja- fjarðarsýslu innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu þessarar innköllunar. Skiptaráðandinn í Eyjafj.s. 17. des.1897. Kl. .Jónsson. Proclama. Samkvæmt skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, er til skulda telja í þrotabúi Jóns Vigfússonar vinnumanns í Miðdal í Laugardal, sem andaðist 2. september f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Arnessýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Árnessýslu, 7. febr. 1898. Sigurður Olafsson. W. Christensens verzlun s e 1 u r : Epli, Vínber og einnig niðursoðna ávexti, mjög margar niðursoðnar mat- vælategundir, Lauk, Heiragarðs-smjör, Margarine, íslenzkt smjör, Osta mjög margar tegundir, þar á meðal Eidam- mer-ost ódýran. Flesk reykt og saltað, RuIIúpylsur, reykta pylsu (spegepölse). Allskonar kryddvörur. Kringlur og tvíbökur ódýrar. Vín Og vindla, Bjór og Brennivín. Stál-skipa-sköfur komu nú með *Laura« og eru þœr sérlega ódýrar. Miðvikudaginn 9. tnarz kl. 8 eptir hádegi talar síra þorkell á Reýnivöll- um í Good-Templarhúsinu í Rvík um jporlák helga. — Um helgi hans, jarð- teiknir og áheit við hann. — Um á- stand kirkjunnar íslenzku og siðferði landsmanna fyrir og um daga þorláks. — Um æfiferil þorláks. — Um gagn- semi jþorláks-tignunarmnar. Ingangur 50 aurar. Aðgöng uniðar fást keyptir í afgreiðslu Ísafoldar. Klórlinlk og saltsýra til sótthreinsunar á fjenaðarhusum ge'a bændur fengið fyrir mína milli- göngu að mun ódýrari en þeir fá með því að kaupa þessar vörur í lyfjabúð- um. Einasta verða bændur að gæta þess, að jeg aðeins sel þessar vörur í stærri kaupurn og gegn fyrirfram- pöntun. — Saltsýra er flutt á c. 150 pd. glerflöskum og kostar 0,14 aura pr. pd. (apótekaraverð 0,20 aurar). Klórkalk í c. 150 pd. tunnum á 0,17 aura (apótekaraverð 0,23 aurar). Hvort- tveggja hjer frítt komið á staðinn. Menn út um land geta án verðhækk- unar fengið sjer þessar vörur sendar beina leið á einhverja þá viðkomu- staði strandferðasldpanna, sem þeir sjálfir tiltaka. Pantanir verða því að eins afgreiddar, að með þeim fylgi fyrirfram borgun fyrir hma áætluðu reikningsupphæð, eður trygg ábyrgð sett fyrir því, að varan verði mjer borguð strax og hún er kornin. Reykjavík í febr. 1898. B. H. Bjarnason. Fyrirlestur i templarabúsina sunnu- dag kl. 6‘/a síðdegis. Kfni: •> Inspiration bibliunnari. D. Östlund. SELDAR óskilakindur í Gar'öahreppi haustið 1897. 1. Hvitt gimbrarlamh, mark: stúfrifað hægra, stýft vinstra, standfj. aptan. 2. Svart gimbrarlamb, mark: tvistýft apt- an hægra, siýft vinstra, biti aptan. 3. Svarthosótt ærávetra, mark: gat hægra tvírifað í stiíf vinstra, biti aptan. 4. Hvítt gimbrarlamh, rnark: standfjöður fr. hægra, sneitt fr. vinstra. 5. Hvítt gimbrarlamh, mark: stýft vinstra. Eigendur kindanna vitji andvirðis þeirra, að frádregnnm kostnaði, hjá undirskrifuðum innan næstkomandi septembermánaðarloka. Hlíð 2. febrúar 1898. Eiuar Dorgilsson. HÚS til SÖlu! nýtt og vandað timb- urhús með kjallara er til sölu til 14. maí þ. á. Húsið er á góðum stað og við skemtil. stíg. Semja má við Gísla búfræðing á Geysir. Hvernig fær maður hið bragðbezta kaffi ? Með þvi að brúlca Fineste Skandinav sk Export-Kaffe Surrogat sem að eins er húið til af F. HJ0RTH & Co. Kjöbenhavn. K. Utgef. og áhyrgðarm. Björn Jönsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. í safoldarprentsmiða. Fundur í fjelagiuu Aldan næstkom- andi þriðjudag á venjulegum stað og tíma. Aríðandi að allir fjelagsmenu mæti.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.