Ísafold - 26.02.1898, Blaðsíða 3

Ísafold - 26.02.1898, Blaðsíða 3
39 maímánac'iar 1887. Forvitnis-aðsókn- in var svo mikil, að lögregluliðið varð að loka götunni. Dagana á undan hafði blöðunum verið tíðrætt mjög um þénnan útlenda trúflokk og nítfc hann með hörðustu orðum, svö að almenningur koin vel undirbúinn á samkomuna. Olætin, meðan á henni stóð, voru gífurleg. Kvöld eptir kvöld var salurinu troð- fullur, sömu atburðirnir gerðust aptur og aptur, sömu hlátursköllunum rigndi yfir fyrirliðana, sömu háðungar- orðin kváðuj»ið um salinn þveran og endilangan. Stundum lenti allt í handalögmáli, og lögreglan varð að taka í taumana. Alþýða manna tók honum roeð | eindreginni fyririrlitning. yfirvöldín með sektum og lögrc glufoi'boðum. »Eptir 10 ár er herinn svo orðinn öflugt • fjelag í Danmörk, fjelag, sem allir bera hlýjan hug til og allir vilja styðja. Sömu yfirvöldin, sem fyrir 10 árum sektuðu hann íyrir hverja sam- komu, sem hann hjelt, gefa honum nú meðmæli sín og aðstoða hann í starfseminni. Svona hefir honum tekizt, á jafn- stuttum tíma, að ávinna sjer virðingu manna, sem óhjákvæmilég er fyrir hverja hugsjón, sem á að geta staðizt og náð þroska. Og á sama hátthefir byrjunin og framhaldið verið fyrir honmn, hvervetna þar sem bann hefir starfað — það er að segja næst- um því í öllum löndum í öllum heitns- álfum«. Nú veitir Hjálpræðisherinn forstöðu mörgum stofnunum hjer og þar um Danmörk. Hjer skai miunast ánokkr- ar af þeim, sem í Kaupmannahöfn hefir verið komið á fót. Tvö gistihús á hann yr snauða menn, sem til samans taka 280 manns. Árið 1896 voru 122, 179 manns þar nætursakir. Aðdragandinn að því, að hinu fyrra var komíð upp, var ein- kermilegur. Liðsforingjum hersins hafði komið til hugar að stofna það og höfðu ráðfært sig við. lögreglustjórn Kaupmannahafnar., En lögreglan taldi þess enga þörf, hugði ekki, að það mundi verða notað. Svo var það einu sinni, S'-m optar, að herinn hjelt samkomu að feveldi dags. Að sam- komunni liðinni voru loksins allslaus- ■ ir menn, sem ekki vildu fara út, af því að þeir höfðu að engum náttstað að að hverfa. Eptir nokkra rekistefnu var þeim svo leyft að leggjast fyrir á gólfinu í samkoniusalnum. Næstu kvöld urðu þeir fleiri og fleiri, sem báðust gistingar, og eptir 3—4 vikur voru þeir orðnir 500, sem hýstir voru á þennan hátt. þá var sjón orðin sögu ríkari, að því er þörfina snerti. Efnamenn fóru að gefa honum fje til að koma gistihúsinu upp, og svo hafði hann eignazt það innan skamms. Nii eru þau orðin 2, eins og áður er sagt, og hefir annað þeirra baðhús og sótt- hreinsunarofn. Tvö athvarfshús á herinn fyrir at- vinnulau3a menn. f>ar höfðu 9213 leitað sjer vinnu árið 1896. Sömu- leiðis hefir hann og stofnað hæli fynr óskírlíft kvennfólk, setn bæta vill ráð sitt. þar læra þær ýmsa algenga nauðsynjavinnu. þegar trygging þyk- ir fengin fyrir því, að þær reynist stöðpgar í betrunaráformi sínu, er þeim sjeð fyrir atvinnu. »Vöggustofur« svokallaðar eru meðal stofnana hersins í Kaupmannahöfn. l>aer eru tvær, og er börnum þarveiít viðtaka og annazt um þau, meðan ^Qseðurnar eru í vinnu. þá er ekki hvað minnst vert um heimilið fyrir sakamenn, sem lausir hafa verið látnir. Að því, er stjórn þess snertir, einkum upptöku manna, Stendur herinu í sambandi við stjórn- endur fangelsanna og betrunarhúsanöa. Herinn hefur og stöðvar í þeim pörtum bæjarins, sem mest, er fátækt- in og siðspillingin, líknar þar þúsund- um anmingja árlega, bæði með hjúkr- un og matar-og penÍDgjagöfum. Fatadeiidina er og vert að minnast á. |>ar er tekið móti gömlum fötum, sem gefin eru, gert, við þau og þau svo xeld fátæklinguin með því verði, sem viðgerðin nemur — fyrir eina eða tvær krónur alfatnað, Ýmsar fleiri stofnanir hans mætti nefna. En þetta nægir til þess að gefa mönnutn hugmynd um, hverja þýðing herinn þegar hefur fengið í Kaupmannahöín. f>egar greinin í »I!lustreret Tidende* var rituð, voru 95 herflokkar (Korps) í hérnum í Danmörku, 255 liðsforingjar og 3000 liósmenn. Síðan hafa þessar tölur hækkað að mun. »Saga, Hjálpræðishersins er sa.a um andstreymi og þolgæði og sigur«, seg- ir blaðið. »Sjaldan hefur nokkur hugsjón þurft að berjast við meiri fyrirlitning, napr- ara háð, nje örðugri óvini. En sjald- gæft er það jafnframt, að nokkur hug- sjón hafi á jafn-stuttum tíma a'lað sjer annarar eins góðvildar meðal mótstöðu- tnanna, nje fengið aðra eins útbreiðslu. Menn getur greint á við Hjálpræð- isherinn urn hina »andlegu starfsemi« hans, kunnað illa við hina háværu baráttu hans fyrir trúarbrögðunUm — en framkvaundum hans verður ekki móti mælt. Og virði menn að eius fyrir sjer starfsemi hans fyrir þjóðfje- lagslífið, þá hljóta þeir að dást að því, hverju hann hefur feugið áorkað, . og óska honurn enn meiri vaxtar og viðgangs. f>að er ekki heldur fyrst nú, að ýmsir af vorum helztu mönnum hafa stutt hann. En samt sem áður fjekk hann fyrir skömmu fyrst fnlla viður- kenniíig af hálfu embættislýðsins í Danmörku, þegar Booth hershöfðiogi hjelt fundinn í sal Iðnaðarmannafje- lagsins, fund, sem æðstuyfirvöldunum var boðið á. Hjer eptir mun fylgið, sem hans mikla starfsemi fær, stöðugt fara vaxandi, og hann geta hjálpað fleirum Og fleirum af þeim ótölulega sæg,1 sem hjálpar þarf«. Tóviunuvjelar ætla Vestfirðingar að eignast í sum- ar og hafa þær í Ólafsdal. Sýslu- nefndirnar 3 næstu, Dála, Stranda og Austur-Barðastrandarsýsla, hafa telcið 15,000 kr. lán í því skyni — amts- ráðið hafði veitt samþykki til 20,000 kr. lántöku — og fengið það í hendur -5 manna fjelagi, er vjelarnar ætla að eignast og halda þeim starfaudi, gegn veði í þeim og væntanlegu vinnuhúsi yfir þær að f, en góðu jarðarveði að þessir 5 menn eru: Torfi skólastjóri Bjarnason í Ólafsdal, Ellfert Jóhann- esson búfræðingur í Ólafsdal, Einar Guðbrandsson bóndi í Hvítadal, Gutt ormur smiður Jónsson í Hjarðarholti og Benidikt Magnússon frá Tjaldanesi, sem stendur kennari í Olafsdal. Hefir hr. Ellert Jóhannesson verið hjer í vetur við vjelarnar á Álafossi, að kynna sjer vinnuna, og sigldi um dag- inn (13. þ. m.), ætlar að dvelja er- lendis nokkra rnánuði, í Danmörku, til * að fullkomnast í því starfi ; það er hann, sem á að stjórna tóvinnu- stofnun þessari í Ólafsdal. Hr. Torfi Bjarnason fór og utan með póstskip- inu að sjá um kaup á vjelunum og á viði í húsið yfir þær; fer til Noregs í því skyni og býst ekki við að geta komið aptur fyr en í maímán. — þ>að er kaldavermsl í áuni í Olafsdal og því líkur til að vatn þrjóti þar ekki í frostum. Vjelahúsið á að standa 7—800 föðmum ofar í dalnum en skól- inn. Vatninu þarf að veita að því 40 faðma í stokk. H. Th. A. Th-omsen kaupmaður er nú elztur verzlunar- j borgari hjer í höfuðstaðnum, 40 ár í i gær frá því hann fekk borgarabrjef og gerðist kaupmaður liji-r, að föður sín- um látnum þá um veturinn, Ditlev Thomsen kaupmanni; hann drukknaði á póstskipinu Soloven undir Svörtu- loptum 26. nóv. 1857; var : lesvíking- ur að uppruna, en hafði alið hjer mestan aldur sinn, dugaudi og áhuga- ruikill framfa'ramaður. II. Th. A. Thomsen fekk snemma orð á sig fvrir áreiðanleik í viðskipt- um og ýmsa góða kaupmannskosti. Verzlun hans blómgaðixt vel með tím- anum. Fyrir mörgum árum — ept-ir að hann var raunar fluttur búferlum til Kaupmannahafnar — reisti hann hjer uýja búð, sem er helzta verzlun- arstórhýsi hjer og veglegasta, eptir því sem hjer gerist. Fyrir 15 árum, á 25 ára verzluuarafmæli sínu, gaf j hann talsvert fje til nokkurra þarf- j legra stofnana hjer í bænurn (barna- skólans, styrktarsjóðs verzlunarmanna j o. fh). Nú í vetur, vegna 40 ára af- mælÍ3Íns, . gaf hann að miklu leyti j nýja stundaklukku í dómkirkjuna hjer, j bezta grip, sem slær ekki emungis á j stundamótum, heldur hverjum fjórð- | ungi stundar. — Atvinnubræður herra Thomsens, kaupmenn hjer í bænum og verzlunarstjórar, sendu honum skrautritað samfagnaðarávarp með póstskipinu um daginu, er afhendast átti í gær, afriiælisdaginn, sern og minnzt var hjer í bænnm með veifu á hverri stöng. Sonur II. Th. A. Tomsens er Ditlev Thomsen konsúll, fyrv. landsgufu- skipsfarstjóri, og hefir komið til orða að hann tæki við verzlun föður síns hjer í vor, þótt engan veginn sje það fullráðið. Hann sigldi um daginu snöggva ferð með póstskipinu, ásarat konu sinni, er hann var nýkvæntur (10. þ. m.), Ágústu Hallgrímsdóttur biskups. Veðrátta er stöðugt. fremur hörð hjer um slóðir og fannfergja miklu meiri en venja er til hjer á suöurlandi. Jarð- laust hvervetna, þar sem til hefur spurzt og færð hin versta. A Vestfjörðum hefur varið veðra-og hríðasamt mestallan síðasta mánuð. Faxaflóapriifubátiirinn »Beykjavík« er væntanlegur hingað frá Noregi nm mánaðamótin apríl — maí og byrjar ft-rðir sínar hjer 6.—7. maí. Hefir verið gert mikið við hann í vetur, lálið á hann nýtt umfar ofan- sjávar og uýit þilfar í hann allan, ný.gufuvinda o. fl.; er nú rnetiun fyrsia floklcs gufuskip. rnda kvað við- gerðin haía kostað 16,000 kr. Líkað ahnenningi mikiö vel við bát þennan i fyrra, og roun þá eigi síður nú, þannig umbættan. Pi’tur noKkur hefst hjer við í vetur, er Vilhjálm- ur heitir Jónsson og kvað vera bróðir Kletnenz Jónssonar, eyfirzka stjórn- málaskörungsins haldinorða og Vina- minnis-veizludýrlingsins. Piltur þessi hefir einhveru tíma beyrt naálsháttinn: »Ber er hver að baki nema sjer bróð- ur eigi«, hervæðist og gengur fram á völlinn fyrir haun með miklum víga- mannslámm og skoplegum. En hann veit ekkert um, þekkir ekkert og skil- ur ekkert mál það, sem hann er að gefa sig frain í; væri því óðs manns æði að láta svo lítið að anza honum einu orði urn það. Hitt genr hann, að dæmi ónefDdra blaða-prúðmennaog alþekktra þó, að hann hreytir heimsku- legum illmælum og fúkyrðum í rök- seœda stað, og brennir sig fyrir það í putana á hegningarlögunum óðara en hann tekur til pennans. það varð •erindið, sem pilturinn átti í Lónið«. Biskup vor stígur í stólinn í dómkirkjunni við miðvikudagsguðsþjónustuna næst (2. marz). Dánir. Norðanlands: Jún bóndi Siyurgeirs- son, Jónssonar prests í Beykjahlíð, að Hvarfi í Bárðardal; hafði lengi verið hreppstjóri í Ljósavatnshreppi. — HalLjrímur Einarsson Túorlacius á Grundc í Eyjafirði; hafði búið mörg ár á Hálsi í Eyjáfirði og verið hrepp- stjóri lengi. Eystra: Sigurðnr nokkur Markússon fannst um jólaleytið á fjallinu milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar, hafði leg- ið þar 4 sólarhringa, en var þó með lífsmarki, og dó rióttina eptir að hann fannst. Hafði verið drukkinn, þegar hann lagðist fyrir á fjallinu. A Vestfjörðnm: Guðmundur Helgá- son, bónda Einarssonar á Látrum í Mjóafirði, um tvítugt. — Herdis Sig- urðardóttir á ísafirði, ekkja Kristjáns heitins Matthíassouar skipstjóra. 1871. Júbilhátíö 18Í)G. * Hinn eini ekta 6RAMA-L1FS-ELIXIR. Wleitingarhollur borö bitter-essenz. Allan þann 'áráýjölda, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra wrator lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hcestu heiðursverðlaun. þá er menn hafa neytt Brama-lífs-Elixírs, færist þróttur og liðugleiki um allau líkamann, ýjúr og ýramgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáliugv, skilningarvitín skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið n,eð hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að engiun bitter samsvarar betur nafni sínu en Brama-liýs-elixír, en hylli sú, er hann hefir koraizt í hjá almenningi hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, vjer vörum við. Kaupið Brama-líýs-elixír vorn dnungis hjá þeim verzlunum, er söluum- boð hafa. frá vorri hendi, sem á Islandi eru : er Akureyri: Hr. Carl Höepfner. ----- Gránuf, jelagið llorganie.s: — Johan hange. Dýrafjörðu;: N. Chr. Gram. íiúsavik: Örum & Wultf. Keflavík: Hr. H. P. lluus verzlun Knudtzcm’s verzlun. Sauðárkrókur: Gránufjelagið. Seyðisfjörður: ---- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: I. l’. T. liryde. Vík pr. Vestinantia- eyjar: Hr. Haldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunulaugsson Reykjavik: Hr. W. Fiseher. Raufarhöfn: Gránufjelagið. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama Lifs-Elixir Kaupmannahöfn, Nörregade 6.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.