Ísafold - 20.04.1898, Blaðsíða 1

Ísafold - 20.04.1898, Blaðsíða 1
Kemur ut ýmist eÍDU sinni eða tvisv. i vi'uu. Yerð árg. (SO arka minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1 :/2 doll.; borgist fyrir niiðjan júji (erlendis fyrir frani). Uppsögn ^sfcrifleg) bunam við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. •Afgreiðslustofa blaðsins er í Austurstrœti 8. Reykjavík, miövikuda^inn 20. apríl 189cS. 22. blað. XXV. ársr. - gpgT Tvisvar í viku kem- ur Isaíokl út, miöviku- dagra og’ laugardaga. Fornflri'pasafr opiðmvd.og ld. kl 11 T-. Land.sbanlánn opinn hvern virkan dag kl. 11—2. Bankastjóri við ll’/a—l'/2,ann- ar gæzlustjóri 12 1. Laiiclsbökasafn opið bvern virkan dag kl. 12—2, og einni stundu lengur (til k) S) tnd , mvd. og ld. til útlána. T’óstar væntanlegir: austan 19., vestan 23. og norðan 24. april. laiiiniiimiiiri , , , , , , , , , , , , , , , , f , , ,, , , Island og ríkisráöiö. \ itanlega er ekki árennilegt að spá í eyðurnar, að því er ísleuzkar stjórn- mála-unnræður snertir. Sú getspeki mætti vera í meira lagi tnögnuð, seD.t gizkað gæci á, hverjum kenningum muni veroa haldið að þjóð vorri næstu mánuðina. Hverjum mundi t. d. hafa til hug- ar komið í fyrra um þetta leyti, að þá mundi innan skamtns verða haldið fram þeim kenniugum tveimur, að hæstirjettur geti tneð engu móti dæmt ráðgjafa íslands, hvað sem stjórnar- skráin segi, og að velferð þjóðar vorr- ar sje undir því komin, að gera lands- höfðingjavaldið sem ríkast? Nei, það er ekki vinnandi vegur að gizka á kenningar og rökspmdir, með- an ábyrgðartilfinningin er ekki ríkari en hun er hjá sumum blöðum vorurn og þjóðmálagörpum. En hitt er ó- hætt að fullyrða, að hefði vitið og gannleikurmn í stjórnmálum álíka mik- inn rjett á sjer vor á meðal, eins og í öðrum siðuðum löndum, þá mundi nú bullið um ríkisráðið vera kveð- ið niður til fulls og alls með ritgerð dr. Valtýs Guðmundssonar í næstsíö- asta tölubl. ísafoldar. Vitaskuld hefir hann lítið sagt um það nriál annað en »Cofpus juris« hafði þegar vikið á í Isafold fyrir fáurn mánuðum' Hn liann hefir leitað sjer vitne^kju um má’.ið hjá þejm) sem eru því manna kunnugastir, jpú hann af skiljanlegum ástæöUm nefnj ekki heimildir síuar, virðist oss ekki það geta verið neitt leyndarrnál, að það eru fyrverandi og núver- andí ráðgjafar konungg, S6m hann hefir átt, tal við. Samkvæmt þeim skýringum, Sein hann hefir fengið hjá þessum mönnum, lýsir hann svo yfir þvi, að »allt, sem »Corpus juris« heflr ritað um það mál (í Isafold), sje hárrjett«. Engum, sem fylgt hefir með athygli stjórnarbótarmáli voruá síðasta þingi, getur dulizt það, hver áhrif önnur eins yfirlýsing og þetta hlýtur að hafa — svo framarlega sem þar hefir ein- göngu verið talað af einlægní og fals- lausri eptirleitan sannleikans. Og fyrir öðru er ekki ráð gerandi. |>essi yfirlýsing kippir sem sje með öllu undirstöðunni undan málstað þeirra manna, setn á síðasta þíngi vildu aðhyllast tilboð stjórnarinnar, en með því skilyrði og að því viðbættu, að ráðgjafi vor ætti ekki sæti f ríkis- ráðinu, þetta skilyrði »fleygsn)annanna» svo kölluðu var vitanlega byggt- á þeirri ímyndun, að ráðgjafi vor gæti ekki notið sín tií fulls, ef hann ætti sæti í ríkisráðinu —- hann væri þá háður því, er meiri hluti manna þar vildi vera láta. Svo vakti það og fyrir einum þessara þmgmanna að minnsta kosti, að ríkisráðsseta ráðgjafa vors gerði að engu öil ábyrgðarákvæði stjórnarskrárinnar ísienzku, því að í rikisráðinu gæti hann enga sjerstöðu haft —• þar væri hann ekkert annað en danskur ráðgjafi. þessar ímyndanir hafa nú reynjít eintómur reykur. Engin ástæða, sem »fleygsmennirnir« hafa fyrir sig borið, hefir reynzt að nokkuru nýt. Ríkisráðs- seta ráðgjafa vors hefir ekki þær af- leiðingar, sem þeir menn hafa gert sjer í hugarlund. það er því ómótraælanlegt, að áhrif- in af leiðrjettingum ráðgjafanna, sem dr. V. G. hefir nú birt, ættu aðverða þau, að hjer um bil allt þingið haliist að tilboði stjórnarinnar frá í fyrra sumar — allir þeir, með öðrum orð- um, sem taka vildu tilboðinu í fyna, svo framarlega sem ráðgjafi vor ætti ekki framvegis sæti f ríkisráðinu. — Með grein dr. V. G. eru staðfest eptirfarandi atriðí, sem eru hvert öðru mikdsverðara fyrir oss: 1. Enyin atkvæðagreiðsla getur nokkurn tíma í'arið fram í ríkisráðinu. Gasprið um, að ráðgjafi vor verði ofui liði borinn með atkvæðagreiðslu, er því ekkert annað en heilaspuni. 2. liáðgjafi íslands hefir við- urkennda sjerstöðu í rík- isráðinu, sjerstöðu, sem gi‘undvallarlög Dana gera ekki ráð fyrir, sjerstöðu, sem eingöngu byggist á stjórnarskrá Islands. í íslenzkum málum gildir ekki und- irskript neins ráðgjafa annars en Is- lands-ráðgjafans, þar sem aptur á móti ályktun konungs í dönskum málum fær fullt gíldi, ef hann fær einhvern af ráðgjöfunum til að skrifa undir með sjer. Naumast getar svo nokkrum heilvita manni dulizt það, að sje stjórn- arskrá vor bindandi að því er snert- ir undirskript konungs í ríkisráðinu, án allrar hliðsjónar á grundvallarlögum Dana, þásjeu líka á b y r g ða r-á k v æ ði heunar góð og gild. Kenningin um, að ráðgjafi vor hljóti að sæta ábyrgðar- ákvæðum grundvallarlaganna dönsku, ef hann situr í ríkisráðinu, er þá ejtk- ert annað en helbert bull. 3. Alíslenzk mál láta dönsku ráðgjafarnir lilutlaus. Af þeirri einföldu ástæðu að þau koma þeim ekkert við, eru eingöngu á verksviði Islands-ráðgjafans. Agreining- ur milli íslands-ráðgjafans og hinna ráðgjafanna í rfkisráðinu getur að eins hugsazt, þegarmálin snerta að einhverju leyti hag eða rjettindi Dana eða þá al- þjóðarjettinn. 4. Allt til þessa dags hefir íslenzkum málum aldrei verið ráðið öðruvísitillykta í ríkisráðinu en ráðg’jafl Is- lands hefir lagt til. En svo bætist hjer við 5. atriðið, sem dr. V. G. tekur skýrar fram en nCorpus juris« — eðlilega fyrir þá sök, að eptir samtal sitt, við ráðgjafana getur hann talað af óyggjandi þekkingu í því efni, sem hinn gat ekki hjer úti á Islandi: 5. Gangi úrskurðnr konungs gegn “tillögumf ráðgjafans, er málið flytur, þá er litið svo á, sem sá ráðgfjafi hafi ekki önnur nrræði^en að beiðast lausnar. Neiti konungur að staðfesta mál, er íslands-ráðgjafinn flytur, er það þannig í reyndinni hið sama sem að hann víki honurn frá völdutn. Og svo hafa menn hjer heima, í fullri alvöru og með einstökum bpek- ingssvip, verið að gera ráð fyrir að ráðgjafi vor mundi standa alveg úrræða- laus, ef hann kæmi með lög frá al- þingi, sem hann sjálfur veitti fylgi sitt, en sættu mótspyrnu í ríkisráð- inu, — hatin gæti ekkert gert annað en komið á næsta þing og sagt því, að þessu hefði hauu ekki getað fengið framgengt! Oneitanlega er það stundum heppni fyrir sóma þjóðar vorrar, hve fáir skilja bollaleggingar þjóðmálagarpanna okkar. þeim er ekki allsjaldan svo háttað, að þær er kunnugum bezt að bjóða. Ea hvers er líka von: í flokkaleysinu, ábyrgðarleysinu, leiðtogaleysinu, ein- angruninni? Hvers er von, þegar vjerhöfum aldr- ei náð tali af stjórn vorri, síðan vjer loksins fengum að nafninu til umráð sjermála vorra? Hvers er von, eptir að stjórnarbótar- viðleitni vor hefir um langan tíma verið í því fólgin að elta skjrjamyndir, sem enginn hefir haft ástæðu til að ætla að nokkurn tíma tækist að hand- sama? |>að er í jarðveginum, sem myndast af slíku ástandi, er fáfræðis-og heimsku- gorkúlurnar þróast. Reyk.javík. Yeðráttan saraa enn, þó lítil hlýindi veru- leg enn; leysir svo seni ekkert til fjalla, en láglendið autt orðið. Gufubáturinn »Oddur« kom hingað i gærmorgun allra snöggvast austan af Eyr- arbakka, meðfranskastrandmenn frá. Stokks- eyri, og að sækja pantaða síld í Ishúsið hjer og kol i Hafnarfirði. V. Nielsen verzl- unarstjóri sjálfur með skipinu. Almenningsálitið. Kaflar úr fyrirlestri eptir síra Ólaf Ólafsson í Arnarbæli. . . . |>að væri nú æskilegast, að al- menningsálitið væri jafnan runnið und- an rifjum hinna beztu og vitrustu manna, því þá mætti vanalega ganga að því vísu, að það færi í svo rjetta átt, sem kostur er á eptir öllum at- vikum. |>að er líka sjálfsagt að játa það, að almenningsálitið er þannig undirkomið opt og iðulega. þ>á er það líka æskilegur dómstóll, sem gott er að eiga mál sitt undir fyrir alla þá, sem með rjett mál fara og rjett breyta. En — almenning8álitið á opt lakara faðerni en þetta; því er miður. Almenningsálitið, hvort það er í ein- hverju máli eða um‘ einhvern maun, er opt skapað, alið og nært af kæru- litlum glömrurum og illmálugum kjaptakindum — jeg bið menn að fyr- gefa orðið. — f>að er kynleg, en þó sönn játning, að í mörgum fjelögum hafa opt ljelegustu og óvönduðústu manneskjurnar átt drjúgastan þátt í að skapa almenningsálitið. þegar kjaptakindurnar eru búnar að kom- ast yfir eitthvað, sem þær þurfa að koma á framfæri, þá leggja þær upp í nokkurs konar póstferð. jpær póst- ferðir eru að vísu ekki kostaðar af landssjóði; en samt munu fá dæmi þess, að nokkuð glatist, sem sent er með þeim póstum. Einn daginn fara póstar þessir að Brú, annan að Gili, þriðja að Á, fjórða að Sandi o. s. frv. og alstaðar skila þeir af sjer frjettun- um. það má rekja ferilinn um hjer- aðið eptir þessar manneskjur, eins og ferilinn eptir kýrnar á vorin, þegar þær eru farnar að bíta grængresið. Kjarninn og rjóminn undan tungurót- um kjaptakindanna verður að almenn- ingsáliti með tímanum. Margar kjapta- kindur hafa fyrir sið, að byrja sögur sínar með þessum orðum; »Nú eru þeir farnir að segja, o. s. frv.« Eða: »pað cr almennt sagt«, eða: ))pað er almennt talað«, eða: »Almenningur seg- ir« o. s. frv. Með öðrum orðum: þær vitna í almenningsálitið orðum sínum til staðfestingar einmitt á sama tíma, sem þær eru að reyna að gera frjetta- burð sinn að almenningsáliti. . . . Stundum myndast almennings- álitið líkt og hús eða bygging, sem margir vinna að, og einn byggir ofan á þar sem annar hættir. Og það er alls ekki ófróðlegt að virða fyrir sjer myndunina, framfarirnar og þroskann. Pjetur á Hóli og Páll á Sandi (nöfn- in eru mynduð eða tekin úr lausu lopti; manneskjurnar eru til, líklega víðar en á einum staðnum) eru góð- kunningjar og koma opt hver til ann- ars. Einhvérn tíma hefir Páll komið að Hóli til Pjeturs og verið nótt hjá honum. Daginn eptir verður tilrætt um þetta á næsta bæ, að Páll hafi verið um nóttina hjá Pjetri. J>á segir einhver á heimilinu: »Jeg gæti nú trúað, að þeir hefðu fengið sjer í staup- inu í gærkveldi, drengirnirl* Heimil-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.