Ísafold - 20.04.1898, Blaðsíða 4
S8
W. CHRISTENSEN’S
verzlun i Reykjavik
Nýkomið með „Ragnheiði*4:
Allskonar kornvörur:
Eiig — Eúgmjöl — B.bygg — Baun-
ir — ! og £ — Hveiti—Grjón b ý, J.
Kartöflumjöl — Biismjöl — Sago-
mjöl — Haframjöl — Byggmjöl.
Sago, stór og smá — Hafragrjón —
Bygggrjón — Perlugrjón — Semoule-
grjón — Boghveitigrjón.
Alls konar nýlenduvörur:
Kaffi extra fínt, til kaffibrennslunnar
— Export — Kandís — Melís ítopp-
um — Melís högginn — Melís steytt-
ur — Púðursykur fFarin) — Demarara
sykur—Chocolade 8 tegundir —Brjóst-
sykur 18 teg. — Confect — Eúsínur
Sveskjur — Fíkjur — Conf. Eúsínur
Conf. Kirseber — Bláber — Kúrenur
— Döðlur — J>urkuð epli — The 6 teg-
undir — Möndlur sætar og beiskar —
Krakmöndlur — Iíasselhnetur —Val-
hnetur — Stjærnenudler — Maccaroni
—Muscatblom —- Muskathnetur—Van-
ille — Vanillesykur — Husblas —
Stivelse — Carry — Capers — Kan-
el heill og steyttur — Citronolía.
Stearmkerti— Suecade—Laurbær-
blöð — Pipar heill og steyttur. Ailra-
handa — Negull — Carderoomme —
Lakrits — Cayennepipar — Ingefer
heilt og steytt — Euss. gr.baunir —
Borðsalt — Smjörsalt.
Stórt úrval af ágætum
Fimmtudaginn hinn 12. n. m. verð-
ur opinbert uppboð haldið að Vörum
í Bosmhvalaneshreppi og þar seld ýms
búsgögn tilheyrandi þrotahúi Einars j
Sigurðssonar, bónda samastaðar, svo j
sem tí-róið skip, fjögramannafar, bátur ;
og sexmannafar, alit með útreiðslu; j
4 kýr, tvæ-vetur naut, 3 hross og j
margt annað fleira.
"Uppboðið byrjar kl. 10 fyrir hádegi, j
og verða söluskilmálar birtir á undan
uppboðinu á uppboðsstaðnum.
Að afloknu þessu uppboði fer fram
3. uppboð á f úr jörðinni Varir með
húsum þeim, sem standa á jörðinni.
Skrifstofu Kjósar-og Gullbríngusýslu
hinn 18. apríl 1898
Franz Siemsen.
Uppboðsaugiýsing.
Við 3 opinber uppboð, sem hald-
in verða föstudaginn hinn 29. þ. m.
og fimmtudagana hinn 5. og 12. n. m.
verða boðnir upp til sölu -§ hlutir úr
jörðinni Vörum í Eosmhvalaneshreppi
tilheyrandi þrotabúi Einars Sigurðsson-
ar bónda samastaðar, með öllum þeim
húsum, sem standa á jörðinni, og
seldir hæstbjóðanda, ef viðunanlegt
boð fæst.
Hin fyrstu 2 uppboðin fara fram
Brauðvörur:
Kringler —'Tvíbökur — Skonrog —
Kex — Kaffibruð —. Knekkbrauð.
Niðursoðið fiskmeti,
Kjötmeti, ávextir o. fl.
Frá enskum, díinskwm oj norskum
q niðarsuðukúsum.
Fiskepúdding — Fiskibollur — Fiski-
bollur í brúnni sósu — Fiskekager —
Fiskegratin -— Fedsild í olíu — Sar-
deller — Bristling — Böget Lax í
olíu — Hellefisk —- Makrel — Hum-
mer uorsk—Bekkasiner— Ancbovis—
Sardiner—Sardiner með Tomatsauce—
Forloren Skildpadde— Lobster — Lax
Kipp. Herrings — Oysters — Lever-
postej — Grisetær — Grisesylte —
Smör preserv. — Pölser með Grön-
kaal — Suppe með Boller — Lamme-
tunge — Oxetunge — Ox tail soup
— Corned Beef — Boast Beef —
Hvidkaal — Bödkaal — Grönne ærter
extrafine — do. grove — Asparges-
Suppe og Slik — Suppeurter — Gule-
rödder — Ananas — Apricoser —
Apples — Pærer — Ferskener —
Greengage — Syltetöi fl. tegundir
o. fl. o. fl.
hjer á skrifsfofunni kl. 4 e. h., en hið
þriðja á sjálfri eigninni að afloknu
lausafjár-uppboði samastaðar.
Kaupandinn getur komizt að eign-
inni undir f ins og boð hans er sam-
þykkt.
Söluskilmálar munu verða til staðar
á uppboðunum til sýnis kaupendum.
Skrifstofu Kjósar-og Gulbringusýslu
18. apríl 1898.
Franz Siemsen.
Proclama.
þar sem Ernar Sigurðsson, útveg-
bóndi í Vörum í Eosmhvalaneshreppi,
hefir framselt bú sitt til opinberrar
skiptameðferðar sem gjaidþrota, er
hjer með samkvæmt lögum 12. apríl
1878 og op. br. 4. jan. i861 skorað á
þá, sem til skulda telja 1 tjeðu búi,
að lýsa kröfum sínum og sanna þær
fyrir undirrituðnm skiptaráðanda inn-
an 6 mánaða frá síðustu birtinguaug-
lýsingar þessarar.
Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gull-
bringusýslu 18. apríl 1898.
Franz Siemsen.
ERKI MABGAII þÚSUNDIB
króna, heldur nokkrar krónur græðir
hvert heimili með því að kaupa
HANDSÁPU oj pVOTTASÁPU hjá
H. J. Bartels-
Jeyes Fluid,
hið alþekkta baðlyf, sera núarímestu
áliti og sem dýralæknir Magnús Ein-
arsson ræður til að brúka, fæst, mælt
út í pottatali á ílát, setn menn leggja
til sjálfir
í Fisehers verzlun.
Verzlun
í Hafnarfirði
hefir til sölu STÓET ÁTTBÓIÐ SKIP
með meðfylgjandi seglum; skipið er á-
gætt til flutninga, eða, ef vill, má
gjöra úr því mjög gott uppskipunar-
skip. Einnig 2 sexmannaför, 2fjögra-
mannaför og 1 tveggjamannafar.
Um kaup rná semja við verzlanina í
Hafnarfirði eða í Eaykjavík.
Uppboðsauglýsing.
Mánudaginn 3. maí þ. á., kl. 11 f.
hád., verður opinbert uppboð haldið í
Vestmannaeyjum til þess að selja
strandað frakkneskt fiskiskip Aimé
Emílie að nafni, og góz úr skipiþessu,
svo sem salt, saltfisk, matvæli (brauð
flesk, kartöflur o. fl.), vínföng (cognar,
rauðvín, cider), kaðla, segl o. m. fl-
Gjaldfrestur veitist áreiðanlegum
kaupendum til loka ágústmánaðar
næstkomandi; að öðru leyti verða sölu-
skilmálar birtir á uppboðsstaðnum á
undan uppboðinu.
Skrifstofu Vestmannaeyjasýslu
13. apríl 1898.
Magnús Jónsson.
Slór aíal-ólsala
Frá því í dag og þangað til póst-
skipið »Laura« kemur, sol jeg undir-
skrifaður allar þær birgðir af alls kon-
ar VEFNAÐABVÖBU, sem jeg hefi
óseldar, MEÐ MIKIÐ LÆKKUÐU
VEEÐI.
Sje keypt fyrir 5 kr., gefst 10'/« af-
sláttur og meira eins og um semur.
Evík 19. apríl 1898.
Holger Clausen. ,
Ársfundup í
lien2iai»afjeJaginu.
verður .haldinn í Eeykjavík laugardag-
inn 2. júlí næstkomandi. Um stað og
stund verður nákvæmar auglýst síðar.
Aðal-umræðuefni verður :
MóðurmálskennsLan.,
Flensborg 18. apríl 1898.
Jón Þórarinsson
p. t. forseti.
Stranduppboð.
Mánudaginn 25. þ. m. verður opin-
bert uppboð haldið að Stokkseyri til
þess að selja hið frakkneska fiskiskip
»Isabelle«, sem strandaði þar í gær,
ásamt gózi því, er bjargað er og bjarg-
að verður, sem er: mikið af salti og
nokkuð af fiski, segl, kaðlar, ýmisleg
skipsáhöld töluvert af vistaforða skips-
ins, svo sem brauð, kartöflur, smjör
flesk og fl.
Uppboóið byrjar kl. 12 á ’nád. Sölu-
skilmálar v^rða birtir á uppboðsstaðn-
um fyrir upphoðið.
Skrifst. Árnessýslu 16. apríl 1898.
Sigurður Ólafsson.
CjP" Verzhin
H. Th. A. Tliomsens
á von á stóru s e g 1 s k i p i í þessum
mánuði með alls konar NAUÐSYN.JA
VÓEUE; auk þess marga nýja góða
og fásjeða muni, sem síðar verða nán-
ar auglýstir.
holl. vindlum
18 tegundir úr að velja, frá 4 kr. 50 a. til 24 kr. pr. °/°. Ennfremur alls kon-
ar tóbak og Cigarettur.
Isenkram, Farfavörur, Blikk- og
Emaill. vörur.
Eld’núsgögn af öllum tegundum —■ Plettvörur. Aldrei jafn mikið úr að velja.
mjög rnargar tegundir; þess skal getið, að þeir sem kaupa
vín, geta fengið lánuð vínglös, af öllum tegundurn, ef þeir
^ óska.
Túborg Pilsneröl.
Rosenborg Sodavand.
Limmonade — Chika og fl.
Uppboðsauglýsing-.
Tilbúinn lalnaiur.
■Takkaföt úr góðu efni og vel >and-.
að til þeirra. Nýr frakki með vesti
úr fínu klæði. Ljósleitur sumarklæðn-
aður, mikið lítið brúkaður, og frakki
eru til sölu fyrir mjög lágt verð
hjá
R. Andersson,
Glasgow.
Postulíns- bollapör
. 30 aura parið
hafa komið í verzlun
II. Th. A. Thomsens.
Mönnum þeim, er leita sjer
atvinnu á Austijörðum
í sumar, gefsc til kynna, að ávísanir
frá verzlunum Orum & Wulffs á Vopna-
firði, Fáskrúðsfirði og Berufirði verða
borgaðar með peningum í verzlun
H. TH. A. THOMSEtfS.
Hjer með er skorað á alla þá, er til
skuldar telja í dánarbúi Gríms Gísla-
sonar frá Oseyrarnesi, sem andaðist
26. febr. þ. á., að lýsa krófum síuum
og sanna þær fyrir undirskrifuðum erf-
ingjum hins látna innan 6 mánaða
frá sfðustu birtÍDgu þessarar auglýs-
ingar.
Með sama fyrirvara er skorað á þá,
sem eiga skuldir að lúka búinu, að
þeir greiði þær til einhvers okkar
innan hins tiltekna tíma.
Oseyrarnesi 9. apríl 1898.
Bjarni Grímsson (eldri). Bjarni Gríms-
son (yngri). Páll Grímsson. porkell por-
kel-son. Gísli Gíslason. Guðm. Grímsson.
Einkasölu á smjörlíki þessu frá Aug.
I’ellerin fils & Co. í Eristianíu hefir sunn-
anlamls kaupmaðnr
Johannes llansen, llvik.
Fineste Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat.
F. HiORTH & Co. Kjöhenhavn K.
Hvernig fær maður hið hragðhezta kaffi ?
Með því að brúka
F'ineste Skandinav sk Export-Kaffe Surrogat
sem a(5 eins er húið til af
F. HJORTH & Co. Kjöbenhavn. K.
Utgef. og áhyrgðarm. Bjðrn Jónsson.
Meðritstjóri: Binar Hjörleifsson.
ísafoldarprentsmiðja.