Ísafold - 23.04.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.04.1898, Blaðsíða 4
92 Reikningur V yfir tek.jur og útjí.jöííl sparisjóðsins x Hnnavatnssýslu fyrir árið 1897. ' brúkuð og ný, komin í dag (20. apríl) rneð mismunandi verði. TIL FISCHERS VERZLUNAR. Fást moð löngum afborgunum. Meðlimir »Hjólmannafjeiagsins« fá betri kjör en aðrir. Nýkomið til W. Fischeís vefzlunar í Reykjavík: 1500 tunnur af KOBNVÖEU og mik- ið af öðrum nauðayujavörum. Kartöflur. Cement. Leirpípur í revkháía. Borð- viður. Leg ur. Bik. Saumur. Vefnaðarvörur. Höfuðföt. Saumavjelar. Vínföng. Vindlar. Járnvörur, Nýlencluvörur, o. s. frv. o. s. frv. Verzlun EYþÖRS FELIXSONAR hefir fengið með kaupskipinu »August« Kornvörur. Nýlenduvörur all3 konar. Einnig: VEFNAÐARVÖRUR: Kjólatau, skozk og einlit, Tvisttau, Ljerept, Sjerting, Nankin, Vergarn, Fóðurtau, Duffel, Moleskin, Hv. og gul Angola, gul Java- tau, Handklæði, Vasaklúta, Hálsklúta, Borðdúka, hvíta og mislita, Gólfteppi, smá og stór (Bryssel) o. fi. BLIKK- og Einailleraðar vörur, Isen- kram ýmiskonar. KIRSEBÆRSAFT, sæta og súra. J.AKPAPPA, MÚRSTKINA, CK- MENT, FERNISOLÍ U, KOL- TJÖRU. Steinolíu og margt annað, sem selst mjög ó- dýrt gegn peningaborgun. Með »Laura« næst er væntanlegt meira af vefnaðarvöru og glysvarningi. Góð ofnkol meö góðu verði nýkomin til W. Fischers verzlunar. Prjónavjelar frá herra Símon Olsen í Kaupmannahöfn, sem alþektar eru orðnar að gæð- um um allt Island, má ávallt panta hjá undirskrit'uðum. þeir, sem óska kynnu að fá tilsögn í að prjóna á maskínur þessar, geta fengið hana hjá fröken Krístínu Thorlaeius hjeríbæn- um, sem tekur að sjer að leiðbeiua þeim í þeirrí iðn, sem þess óska. Reykjavík 23. apríl 1898. Th. Thorsteinsson. Til siila i fardogum, tíruabær kýr, ágæt- ur gripnr. Ritstj. visar á. Agætur reiðhestur til sölu. Iíitstj. vís- ar á. Tilbúinn fatnaður. Jakkaföt úr góðu efni og vel vand- að til þeirra. Nýr frakki með vesti úr íínu klæði. Ljósleitur sumarklæðn- aður, mikið lítið brúkaður, og frakki eru til sölu fyrir mjög lágt verð hjá R. Andersson, Glasgow. I. 2 4. í>. 1. 2 :i. 4. 6. Tekjur: Kr. K r. Peninsrar í sjóði frá f. á. 514,34 Borgað af lánom: a. Pasteignarveð'.án . . 400,00 b. Sjálfskuldaráb.lán . . 701,00 e. Lán ge.gn annari trygg- ingn..................780,00 18H4.00 Inniög í sparisjóðinn á árinu....................4149,02 Vextir af innlöguin lagð- ir við liöfuðstól .... 3 :M,:i2 47:17,91 Vextir af lánum .... 41í!.2tí Vmislegar tekjnr . . . 5,20 7 il.Mt Úti/jöld: Lánaðút. á reikn.timabili n 11: a. Gegn fasteignarveði 2290.00 b. — sjálfsknldaráb. 810,00 e. — iiunaritryggingu 7500,00 9.00 00 Utborg af innlögnni sam- lagsmanna.................1316,83 lJar við hætast dagvextir 1.0 < 1917,92 Kostnaður við sjóðinn . 14,70 Vcxtir: a, Af sparisjóðsinnlögum 348,32 Vmisleg útgjöld: a. Oeiidurgokliðþinglest- ursgjakl......................... 7,25 I sjóði hínn 3L desbr. . 135361 7641,80 Bíönduósi 31. desbr. J897. ./. G. Möller. Pjetur Scemundsxon gjaldkeri. Jafnaöarreikningur sparisjóðsins í II ú n a v a t n s s ý s I u hinn 31. desbr. 1897. Aktvoa: Kr. Kr. 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a. Fasteignarveðskuldab. 46-0,00 b. Sjálfskuldaráb.sk brjef 50 i 1,00 c. Sknldabr. fyrir lánum gegn annari tryggingu 8-0,00 10541.00 2. Utistandandi vextir á- fallnir við lok reikníngs- thnabilsiiis........150,25 Oborgað [jinglfótursgjald 7. ‘2ó 157,50 í sjóði 1353,61 12052,11 1 'ci.ssiva: Innlög 1 l.isamlagsmanna alls lí 663,93 Varasjóður 388.18 Blönduósi, 31. desbr. 1897. ! 2052,11 ,/. G. Möller. Pjetur Sœmundxxon gjaldkeri. Reikning þennan höfum við nndirritaðir yfirskoðað og finnum ekkert við lianu að atbnga. ■p. t. Blönduósi, 12. marz 1898. Stefán M. Jónsson. A. J. Þorkelxxon. Auglýsing viðvíKjandi strand- gæzlunni við ísland. SvolátaDdi umburðarbrjefs nr. 2 frá 1896: »Með því að það greiðir fyrir strandgæzlunni, að varðskipið geti gengið sem fljótast úr skuggaum, hvort eitthvert skip, er það hefir augastað á, er innanríkisskip eða utanríkÍ8, eru öll innanríkisskip beðin að draga upp þjóðmerkið danska, undir eins og sjest til varðskipsins#, eru allir hlutaðeigendur beðnir að minnast, og skal jafnframt vakin at- hygli á því, að það er í marga staði miður farið, að þeim tilmælum skuli eigi vera sinnt. Yfirmaður varðskipsins. Nýr hnakkurtil sölo fyrir gott verð hjá Arna Einarsxyni F.NSA’A VERSLUNIN. Til leigu tvö herbergi 14. maí í Lækj- argötu nr. 4. Hjer með er skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Gríms Gísla- sonar frá Oseyrarnesi, sem andaðist 26. febr. þ. á., að lýsa krófum síuum og sanna þær fyrir undirskrifuðum erf- ingjum hins látna innan 6 mánaða frá síðustu birtÍDgu þessarar auglýs- ingar. Með sama fyrirvara er skorað á þá, sem eiga sknldir að lúka búinu, að þeir greiði þær til einhvers okkar innan hins tiltekna tíma. , Oseyrarnesi 9. apríl 1898. fíjarni Grímsson (eldri). Bjarni Gríms- son (vngri). Páll Grímsson. porkell por- kel-son. Gísli Gíslason. Guðm. Grímsson. Uppboðsauglýsing. Við 3 opinber uppboð, sem hald- in verða föstudaginn hinn 29. þ. m. og fimmtudagana hinn 5. og 12. n. m. verða boðnir upp til sölu f hlutir úr jörðinni Vöruvn í Rosmhvalaneshreppi tilheyrandi þrotabúi Einars Signrðsson- ar bónda samastaðar, með öllum þeim húsnm, 8em standa á jörðinni, og seldir hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst. Hin fyrstu 2 uppboðin fara fram hjer á skrifsrofunni kl. 4 e. h., en hið þriðja á sjálfri eigninni að afloknu lausafjár-uppboði samastaðar. Kaupandinn getur komizt að eign- inni, undir eins og boð hans er sam- þykkt. Söluskilmálar inunu verða til staðar á uppboðunum til sýnis kaupendum. Skrifstofu Kjósar-og Gulbringusýslu • 18. april 1898. Franz Siemsen. TAKIÐ EPTIR ! í>elr, sem vilja fá sjer ný REIÐVER, vel vönduð að verki og efni, og allt sem að reiðskap lýtur, snúi sjer til mín. jj>að mun borga sig, og til betri endingar ber jeg á virkin hina góðu áburðarolíu, sem enginn atinar söðlasmiður gjörir nerna jeg. Söndum á Akranesi 12. apríl 1898. Björn Bjarnarson, söðlasmiður. Af fje því, sem í núgildaudi fjárlög- um ætlað er ríl lAnveÍtiílga handa sveitafjelögum til jarða- bóta, hefir bæjarstjórn Reykjavíkur fengið til umráða 2000 kr., sem verða lánaðar bæjarbúum með eptirgreindum skilmálum: 1. Lánsfjenu skal varið einurigis til samskonar jarðabóta, sem styrktar eru af laodssjóði, og skulu þær vera skynsamlega stofnaðar og vel unnar eptir áliti tveggja skynbærra, óvilhallra manna, sem bæjarstjórnin kýs. 2. Lánið ávaxtast með 3% á ári og er afborgunarlvu8t í 5 ár, en síðan afborgast það á 15 árum með T\ á ári. 3. liántakendur skulu hver um sig fyrstu 5 árin, sem láníð stendur, verja til jarðabóta, auk lánsupp- bæðavinnar, að minnsta kosti f á móti henni. 4. Fyrir láninn skal setja veð, sem bæjarstjórnin telur nægilegt. 5. Sje einhverjum af framangreindum skilyrðum eigi fullnægt, er lánið þegar að sama skapi fallið í gjald- daga. — jpeir, sem óska hlutdeildar í lánsfje þessu, sendi skriflega beiðni nm það til formauns »garðræktafjelags Reykja- víkurn, |>órhalls lektor3 Bjarnarsonar, og tilgreini jafnframt, hve mikla upp- hæð þeir vilja fá og hvert veð þeir geta sett. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22. apríl 1898. Halldór Daníelsson. Frá því í dag og þangað til póst- skipið »Laura« kemur, s;l jeg undir- skrifaður allar þær birgðir af alls kon- ar VEFNAÐARV ÍRU, sem jeg hsfi óseldar, MEÐ MíKIÐ LÆKKUÐU VERÐl. Sje keypt fyrir 5 kr., gefst 10j° af- sláttur og rqeira eins og um semur. Rvík 19. apríl 1898. Holger Clausen.’ ** Proclama. þar sem Einar Sigurðsson, útveg- bóndi í Vörum í Rosmhvalanéshreppi, hefir framselt bú sitt til opinberrar skiptameðferðar sem gjaldþrota, er hjer með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 186I skorað á þá, sem til skulda telja í tjeðu búi, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrítuðnm .skiptaráðanda inn- an 6 mánaða frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gull- bringusýslu 18. apríl 1898. Franz Siemsen. Uppboðsauslýsiníí. MAnudaginn 3. maí þ. á., kl. 11 L hád., verður opinbert uppboð haldið í Vestmannaeyjum til þess að selja strandað frakkneskt fiskiskip, Aimé Emilia að uafni, og góz úr skipi þessu, svo sein salt, saltfisk, matvæli (brauð, fiesk, kartöflur o. fl.), vínföng (cognae, rauðvín, cider), kaðla, segl o. rn. fl- Gjaldfrestur veitist fireiðanlegum kaupendum -til loka ágústmáuaðar næstkomandi; að öðru leyti verða sölu- skilmálar birtir á uppboðsstaðnum á undan uppboðinu. Skrifstofu Vestmannaeyjasýslu 13. apríl 1898. Maífnús JóngsonJ Stranduppboð. Mánudaginn 25. þ. m. verður opin- bert uppboð haldið að Stokkseyri til þess að selja hið frakkneska fiskiskip »Isabello«, setn strandaði þar í gær, ásamt gózi því, er bjargað er og bjarg- að verður, sem er: mikið af salti og nokkuð af fiski, segl, kaðlar, ýmisleg skipsáhöld töluvert af vistaforða skips- ins. svo sem brauð, kartöflnr, smjör, flesk og fi. Uppboðið byrjar kl. 12 á hád. Sölu- skilmálar v'rða birtir á uppboðsstaðn um fyrir uppboðið. Skrifst. Árnessýslu 16. aprfl 1898. Sigiirður Ólafsson. Uppboðsauglýsing:. Fimmtudagina hinn 12. n. m. verð- ur opinbert uppboð haldið að Vörum í Rosmhvalauashreppi og þar seld ýms búsgögn tilbeyrandi þrotahúi Einars Sigurðssonar, bónda samastaðar, svo sem tí-róið skip, fjögramanuafar, bátur og sexmannafar, allt með útreiðslu; 4 kýr, tvæ-vetur naut, 3 hross og margt annað fleira. Uppboðið byrjar kl. 10 fyrir hádegi, og verða söluskilmálar birtir á ur.dan uppboðinu á uppboðsstaðnum. Að afloknu þessu uppboði fer fram 3. uppboð á f úr jörðinni Varir með húsum þeim, sem standa á jörðinni. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu hinn 18. apríl 1898 Franz Sieinsen. Söltuð og reykt svínshöfuð fást í verzlun HELGA HELGASONAR 2 Pósthússrtæti 2 Utgef. og ábyrgðarm. B.jörn Jönssoil. Meðritstjóri: Einar Hjörleif.sson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.