Ísafold - 27.04.1898, Blaðsíða 3

Ísafold - 27.04.1898, Blaðsíða 3
95 þá er þó enn jarÖlitið víða i sýshmni, þar eð snjórinn var orðinn fjarskalega mikill. Með april hefir aptur sniíizt til kulda; í morgun -j- 12° E. fyrir sólaruppkomu. Sumstoðar er kvartað um heyley&i, t. d. á Höfðaströndinni, og nokkrir þar búnir að koma niður fyrir nokkru. í gær liríðarveður á austan. ídagbjart, kaltj og logn Lofsverður höfðingssbapur. Síðastl. vor rjeðumst vjer undirrit- aðir eigendur Mýrakirkju í að byggja kirkjuna að uýjii, þar eð hin eldri kirkja gat eigi lengur svarað kröfum nútímans. En þótt vjer hefðum full- an v^Ja á, að hin nýja kirkja mætti verða veglegt og vandað hús, þá hefði oss veitt það torveldara, cf vjer eigi hefðum notið lofsverðrar aðstoðar hr, hvalveiðamanns L. Bergs á Framnesi, sem stóð fyrir pöntun á efnivið til kirkjunnar og annaðist flutning á hon- um frá Noregi, og ljet í tje ýmsa hjálp við að reisa og mála kirkjuna— studdi einnig sóknarnienn mikið með aðflutning efniviðarins, allt án endur- gjalds. Auk þess gaf hann kirkjunui 500 kr., og áður hafði hann gefið henni ofn og lagt til eldsneyti í hann. Ennfremur hefir frú haus gefiðkirkj- unni prýðilega vandað altarisklæði, og altarisdúk. |>essa höfðingsskapar vílj- um vjer eigi láta ógetið. f Mýrum í Dýrafirði í nóvbr. 1897. Guðný Guðmundsdóttir. Fr. Bjamason. Aflabrögð í>au hafa verið mjög dauf, það Rem af er liðið þessari vertíð; engu betri fyrir almenningi en í fyrra —að Isa- fold er skrifað úr suðurveiðistöðum síðasta vetrardag, 20. þ- m.— Að vísu ttiun netaafli vera lítið eitt örari hjá einstöku mörmum; en fyrir allflestum er sama eymdin og undanfarin ár. Fyrir innan Vogastapa allt að Hvassa- hrauni mun netahlutur hæstur um 150 fiska hjá einum manhi; nokkrit: menn hafa 80—100 í net, en flestir eru þar langt fyrir neðan; 30—40fiska hlutur hjá almenningi og þaðan af minna. Síðan með byrjun þessa mánaðar hefir aflazt á fœri í Garðs- og Leiru- sjó, en þó n- það mjög óverulegt; all- optast fullur helmingur af þyrsklingi. Eærahlutur mun hæstur um 200, en það eru heldur ekki nema örfáir menn, sem hafa þá hlutartölu, og lakast er, að af þessu er tæplega helmingur þorskur. Útlitið með aflabrögðin er því rojög dauflegt hj-r fyrir inuan Garðskaga, °g verður, að minni hygg]U, engu um keDnt öðru en því, að fiskurinn hefir ekki viljað ganga inn í flóann, Dema að eins ein óveruleg ganga. Naumast hefir þó fiskur verið geng- inn hjer fram hjá áður en þorskanet voru lögð í þotta sinn, _ eins og shrnir hafa viljað telja mönnum trú um undanfarnar vertíðir, _ þvf þau voru lögð í Garðsjóinn fyrst 6. marz, svo aptur þann 14. sama mán., 0g varð { hvorugt skiptið vart íþau;enda er það haft eptir botnverpingum, að Þeir hafi fyrst orðið varir við fisk hjer í flóanum 22. marz þetta ár. Botnverpingar hafa ekki haldið sig hjer á suðurmiðum fióans að neinum nmn síðan þessi (apríl) mánuðurbyrj- uði. Lagasynjanir. Tvennum lögum enn frá síðasta þingi synjað staðfestingar: fjárkláða- iógunum og þeim um húsmenn og i^tisanaenn, ^aupför. , Þ®8si kaupför hafa komið frá því Slðast, bæði ^ gær; „Orlando« (72, O. • ^irnonsen) frá Mandal með timb- ^ iausakaupa; »Cecilie« (227, J. ú'- Schaarup) frá Khöfn með ýmsar vörur til Bryde. Holdsveikisspítalinn. Skipið, sem von var á fyrir löngu með viðinn í spítalann, kom loks í fyrra dag, og með því yfirsmiðurinn hr. F. A. Bald, ásamt sonum hans tveimur og all-mörgum smiðum. það er allstórt gufuskip, 312 smálestir, og heitir Lotcs, akipstj. Petterson. þ>að er nú að afferma inn við Lauganes. Yfirmeistari Oddfellowreglunnar í Danmörkn, dr. Petrus Beyer stórsír, hefir lögum aamkvæmt skipað 3. mann 1 stjórn spítalans (ásamt þeim amt- manni og landlækni); hjeraðslækni Guðmund Björnsson. ITin ferö Vestu, straDdferðaskipsins, er lagði af stað hjeðan vestur um land og norður 4. þ. m., er skrifað af BlöDduós 15. þ. m.: »Vest.a kom hingað í fyrra dag, 13. Hafði lent í þokum miklum og hitt fyrir ís, var jafnvel snúin við einu sinni, en hjelt áfram fyrir fortölur Is- lendings eins, hákarlaformanns frá Steingrímsfirði. Hvalveiðaskip, er mætti Vestu, hafði sagt hafís við Siglunes og lægi s'pildan þaðan 30 mílur vestur á við og næði 6—8 míl- ur út frá landi«. Heimdallur og botnverpingar. Laugard. 23.þ.m. brá Heimdallur sjer suður í Hafnasjó, með því að þaðan höfðu borizt sögur um, að 7—8 botro vörpuskip fiskuðu þar uppi í land- steinum. Hann hitti á leiðinni þang- að úr Hafnarfirði einn botnverping, »Prince of Wa)es«, fram undan Kálfa- tjörn, í landhelgi, með hafnsöguveifu á framsiglu. Honum var skipað að nema staðar og einn af foringjunum á Heimdalli sendur út í hann. það reyndist þá, að hann hafði botnvörp- ur sínar innanborðs og þurrar, og að enginn fiskur var í skipinu. Skipstjóri skýrði frá, að hann kætni beirta leið frá Hull og hefði ekki reynt neitt fyrir fisk, síðan bann kom til landsins, kvaðst vera á leið til Reykjavíkur að fá sjer kol. Allar líkur þóttu til, að hann segði satt; var ltonum skipað að hafa sig burt úr landhelgi og varaður við að koma þar optar. það reyndist rjett, að hann var á leið til íteykja- víkur að fá kol. — Herskipið hjelt síðan áfram suður fyrir Skaga og hitti þar 7 botnvörpuskip við veiði. En bæði skipin sjálf og dufi þeirra reynd- ast, er mælt var, vera hjer um bil 4 mílufjórðunga und'an landi. Mánu- daginn næsta, í fyrra dag, rannsak- aði herskipið aptur þetta sama svæði, milli Skaga og Reykjaness, og hitti þar jafnmörg skip og á laugardaginn; voru tvö þeirra mjög nærri landhelgi, 300 faðma, fyrir utan hana. f>au voru tekin fyrir og sagt að flytja dufl sín utar betur. Póstskipið »Laura«, kapt. Nielsen, kom í gær- morgun, og með henni fjöldi farþega, flest útlendir smiðir og aðrir verka- menn, danskir og færeyskir, til að vinna við stórhýsin hjer í sumar. Einnig nokkrir kaupmenn: Asgeir Sigurðsson, Eyþór Felixson, W. O. Breiðfjörð, Jón jþórðarson, H. Andersen skraddarameistari, Jón Brynjólfsson skósmíðameistari o. fi. Ennfr. margir farþegar frá Yestmannaeyjum, þar á meðal sýslum. Magnús Jónsson. B. Christiansen kapt. er með skip- inu sem farþegi; ætlar kringum land að útvega afgreiðslumann fyrir strand- bátana. Nielsen þessi, er nú ræður fyrir póstskipinu, var áður lengi stýrimaður á því, — stýrir annars »Romny«. Hann lagði nú skipinu mjög nærri landi á höfninni, til mjög mikils hægðarauka fyrir fermingu á laudi; það kemur sjer mikið vel. Hr. Kieid Stub, Norðmaðurinn, sem lsafold hefir getið urn að von væri á hingað um þessar mundir sem erindreka hins kristilega stúdentafjelags á Norður- löndum, kom með póstskipinu í gær frá Leith. Hanu dvelur hjer um 4 vikur. Jarðarför sýslumannsfrúarinnar fráYestrn.-eyj- um, Kirstínar Sylvíu, fór fram hjer í dag með miklu fjölmenni, — maður hennar kom með líkið í gær með póst- skipinu. Hún dó ánnan í páskuim 11. þ. m. (ekki 10.). Barnið hafði hún alið 5. þ. m., sveinbarn, sem lifir og fylgdi hingað líki móður sinnar til fósturs hjá afa þess og ömmu. Hiddarakrossl daunebrogsorðunnar hefir konungur vor sæmt hjeraðslækni þorsteín Jóns- son í Vestmannaeyjum. Spítalaskipið frauska, St. Paul, sem laskaðist hjer í fyrra, er nú aptur komið, í fyrra dag, frá Havre. Nýr skipstjóri: Lacroix, en flest fólk annað hið sama og í fyrra (læknir, prestur m. fl.). Helgi kaupm. Helgason gerði víð það til bráðabirgða hjer í fyrra- sumar og fær lof fyrir í tímariti hins franska bjargráðafjelags, er gerir skipið út; það flytur og mynd af honum. Ymislegt frá útlöndum. þ>eir verða 64, vinstrimennirnir í fólskþinginu danska nú eptir kosning- arnar i þ. mán., ef vinstrimaður verð- ur kosinn í Færeyjum, svo sem líkur eru til (Schroter), Nú eru að eins 3 hægrimenn eptir á þingi fyrir öll Khafnarkjördæmin (13). það eru þeir Ravn flotamála- ráðherra, Hammerich mannvirkjafræð- ingur og Wagner herforingi. Hin sæt- in skipa 6 sósíalistar og 4 vinstri- menn. Yinstrimennirnir eru: C. Hage stórkaupmaður, Herman Trier cand. og bæjarfulltrúaformaður (í Khöfu), Alfr.Christensen yfirrjettarmálfærslum, og Philipsen bóksali og bæjarfulltrúi. Fyrir Friðriksbergskjördæmið annað var áður þingmaður vinstrimaðurinn Sigurður Bojesen kommandor, mágur Hilmars sál. Finsens landshöfðingja, en fjell nú fyrir hægrimanni, prófessor Ellinger. Nærri lá, að J. Scavenius, fyrrum ráðherra, fjelli í Odense fyrir sósíalista; munaði að eins 13 atkv. af nær 1000, er hvor þeirra hlaut. Christofer Krabbe bæjarfóg., fyrrum formaður í fólksþingiuu, var endurkosinn í sínu gamla kjördæmi (Kallundborg og Sámsey) nær í einu hlj. Sömul. var Sofus Hogsbro gamli eudurkosinn. I þremur meiri háttar bæjum á Jótlandi sigruðust sósíalistar á hægri- mönnum: í Aalborg, Horsens og Rand- ers. Hið sameinaða gufuskipáýjelag í Khöfn græddi árið sem leið nær 3 miljónir kr. (2,877,733 kr.). Hluthaf- endum úthlutað 10°/. í vöxtu af hluta brjefum þeirra. Formaður í stjórn fjelagsins er kommandor Garde, sá er hjer var á feíðiuni í fyrra og samdi við alþingi; Tietgen geheimeetazráð sagt af sjer vegna ellilasleika. Ekki voru fnðslit enn oröin með Spánverjum og Bandamönnum, er póstskip fór frá Skotlandi, en all-æsi- lega látið á báðar hliðar. Sumir spá þó, að ekki muni af þeim verða hjeð- an, úr því að svona mikið hafi verið um þau hjalað. Gladstone enn á lífi 18. þ. m., en batavon engin. Flugufregn tóm reyndist það, að Andrée væri kominn fram. Fundið nýtt gull-land, í Wyoming, einu meðal Bandaríkjanna, vestur í Klettafjöllum. HörmungarmiSferð á skepnum Hestum austanpóstsins Austanpósturinn, miili Reykjavíkur og Odda, ísak Ingimundarson, míssti 3 hesta (af 4) í síðustu ferðinni núna um daginn. Einn drapst í túnfætin- um á Odda; kafnaði af uppgangi frá brjóstinu;hafði haft megna heysótt. Hinir 2 urðu til á Hellisheiði hingað í leið þriðjudagirin seinastan í vetri. Annar gafst upp austarlega á heiðinni; var sprett af honum og skilinn eptir. Hinn gafst upp nær miðriheiði. Hjelt kvennmaður, sem póstinum var sam- ferða, áfram niður að Kolviðarhóli og fekk þar mannhjálp til að vitja pósts- ins með hey í poka o. s. frv., því enga heytuggu hafði póstur með sjer. Hestinum varð ekki komið lengra; skiliu eptir hjá honum heytugga. •Morguninn eptir fór lestamaður aust- ur yfir heiðina og hitti þá hestinn dauðan; hann hafði króknað út af um nóttina. Hinn hestinn, austan til á heiðinni, hitti hann líka, með örlitlu lífsmarki og alveg klumsa; gat ekki nærzt á töðu, er maðurinn hafði með sjer. Hann skar því hestinn, til þess aó stytta eymdarstundir hans. það hefir lengi legið óorð á pósti þessum fyrir, hve magur hross hans væru og illa til reika, ólíkt því sem alkunnugt er um hina póstana 2, vestan og norðan, þá Arna og Hann- es, er báðir fara snilldarlega með skepnur sínar. Nú kastar þó tólfun- um; og er ótrúlegt, að þetta verði látið afskiptalaust af hegningarvaldinu. þeir, sem sjeð hafa hross-skrokkana á Hellisheiði, segja þar enga holdnóru á, ekkert annað en beinin, er búið var að birkja þá. Og hneyksli væri að láta Isak halda áfram póstferðum lengur. TRJE OG RUNNAR fást hjá EINARI HELGASYNl í VINA- MINNI. Með »Laura« komu allslags vefnað- arvörur, óvenjulega mikið úrval, þar á meðal SVUNTUTAU úr ull og silki, ENSKT VAÐMÁL af fieiri tegundum, EATATAU tvíbreið á 1,20 og þar yfir, KJOLATAU úr ull alla vega lit, FLAU- EL í ýmsum litum, sjerlega gott, SMÁ- SJÖL og stór sjöl, SILKITVINNI, PIQUE, DAMAST, LASTING í öll- um litum. LJEREPT, FLÚNNEL, PR JÓ N A V ÖRURN AR alþektu, B UCH- WALDSTAUIN, SUMARSKÓR og miklufleira. — BARNASKÓR, KVENN- og KARLASKÓR og KLÆÐIÐ GÓÐA kemur með »Thyra«. Verðlisti verður sendur ókeypis hverj- um, er óskar. Reykjavik 27. april 1898. Björn Tvristjánsson. VIÐ VERZLU N ARSTÖRF getur ungur og efnilegur kvennmaður og vel að sjer fengið atvinnu. þær sem sinna vilja þessu boði, gefi sig fram og geri gréin fyrir sjer 1 lokuðu brjefi; er ut- an á standi 999 og sje afhent í af- greiðslu ísafoldar. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat, óefað hið hezta og ódýrasta Export-Kaffi, sem er til. F. HJ0RTH & Co. Kjöbenhavn K.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.