Ísafold - 04.05.1898, Side 4

Ísafold - 04.05.1898, Side 4
104 Nvjar vörur! N v|ar vörur! Með gufuskipinu »LAURA« og seglskipinu »CAR0L1NE« komu mjög miklar nýjar vörubirgðir í IBIISO og skulu hjer taldar helztu tegundirnar í hverri deild. Nýlenduvörudeild: Kaffi Kandís Melís Export Púðursykur Strausykur Osturinn cjóði Búsínur Tomats Sósa Margarine Grænsápa Stangasápa Handsápa Sápuextrakt Hin víðfræga Sóls kinssápa 0,55 Borðsalt Kanel Ketchup Yorkshire Relish Lunch Kex Navy do. National Mixted Popular do. Peoples do. New Time Kúrennur Gráfíkjur Möndlur Tapisca f>urkuð epli Kngifer Kardemommur Pipar Negull Sced Ring og margar aðrar tegundir af kexi. Sultutau Reyktóbak Semolina Cocoa Blanc mange pulv. Strawberry Jam Niðursoðinn Lax Kjötextrakt Raspberry do. — Hummer Soya Plum do. — Lunch Tongue Eggja pulv. Greengage do. Macaroni -GOSDRYKKIR: Lemonade — Ginger Ale — Ginger Asparagus Síróp Perur niðursoðnar Pickles Condenced Milk Walnut Pickles|>vottablámi Laukur Skósverta Curry Powder Ofnsverta Succat Brjóstsykurinn góði Gerpulver Hveiti Döðlur Sago, stór og smá Vindlar, Munntóbak Kumen Beer — Kola — Sodavatn. Sardínur CMocolade Blac Cunant Red do. Black cunant Jelly Marmelade Apple Jelly Hatramj'il Bankabygg Klofnar baunir Ferskener Apricots Ananas Leirtau allskonar og margt fleira. *>>— Vefnaðarvörudeild: Vetrar og Sumarsjöl Yfirfrakkatau Óbl. ljerept allsk. Shirting Karlmanns slipsi Klondike slips Sólhlífar Lífstykki margskonar Manschettur Toiletdúkar Gardínutau misl. Flonel Ullarteppi Zephyr Kvennpils Flauel af mörgum iitum Mu8elin margsk. Kvennbelti Slöratau Servíettur Margs konar Fóðurtau Fataefni Gólfteppi Dowlas allsk. Rúmteppi margar teg. mjög falleg Buxur handa erfiðismönnum Vatt Barnaföt Kvcnnslipsi Barnasmekki Vasaklútar hv. og misl. Handklæðatau Rykklútar Silkibönd Blómstur og mjög margt fleira. Sirts margar teg. Kvenntreyjur Regnhlífar Göugustaíir Flippar og brjóst Kommóðudúkar Moleskin Stráhattar allsk. Flanelette Tvististau breið Twill Rjólatau margar teg. Drengjaföt Slipsi Kvennhanzkar úr ull Axlabötid Borðdúka Jtal. Cloth Iona Húfur Teppatau Borðdúkar hv. og misl. Galateas yndislega falleg Kvennsvuntur Pilsatau , silki og skinni Handklæði Baðhandklæði Flauelsbönd Vaxdúkur Pakkhúsdeild: Miklar birgðir af hinu annáiaða baðlyfi JEYS F3LU1D, sem að eins fæst hjá nndirskrifiaðum, sem heflr einkasölu bjer á landi. Síldarnet 1" 72 yds 300 fm. Hrísgrjón Bankabygg ------- li 50 og 72 yds 200 fm. Höggvinn Melís í kössum Margarine 2 tegundir ------ 50 yds 200 fm. Split Peas Haframjöl Netagarn — ManiIIa — Línur alls konar — Galv. Blikkfötur — |>vottabretti — Rúgmjöl þakjáruið þekkta Nr. -26 — 6. 7. 8 10 feta ------ ---- Nr. 24 — 6. 7. 8. 10 feta ------------- Nr. 22 — 6 og 8 ft. Agætt Overheadmjöl ódýrt Kaffi — Kandís Cement - Hafrar Maísmjöl Harrisons heimsýrœgu Prjónavjelar þakpappi Hveiti og ótal margt fleira. Otto Mönsteds smjörlíki ráðleggjum vjer öllum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið þyí ætíð um Otto Mönsteds smjörlíki; fæst hjá kaupmönnunum. Proclama. |>ar sem Sigurður Sigurðsson frá Vík í Vatnsleysustrandarhreppi hefir framselt bú sitt og látinnar konu sinnar, Margrjetar Magnúsdóttur, til opinberrar skiptameðferðar sem gjald- þrota, þá er hjermeð samkv. lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 skorað á þá, sem til skulda telja í tjeðu búi, að tilkynna kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skipta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiptaráðandinn íKjósar-og Gullbringu- sýslu 28. apríl 1898. Franz Siemsen. Profclama, Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. janúar 1861 er hjer- með skorað á þá, sem til skuldateljaí sameignarbúi Guðmundar Jónssonar á Brekku í Vogum og látinnar konu hans Guðrúnar Björnsdóttur, að til- kynna kröfur sínar og sanna þær fyr- ir undirrituðum skiptaráðanda inn- an 6 mánaða frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. Skiptaráðandinn í Kjósar-og Gullbringu- sýslu hinn 28. apríl 1898. Franz Siemsen. —-----——— ----■— -------------| Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Sigvalda Guðmundssonar frá Gerðakoti á Miðnesi, sem andaðist hinn 27. jauúar þ. á., að tilkynna kröfur sínar og sanna þær fyrir und- irrituðum skiptaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiptaráðandinn í Kjósar-og Gullbringu- sýslu h. 27. apríl 1898. Franz Siemsen. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Jngimundar Bjarnasonar, sem andaðist að Blöndholti í Kjós, að til- kynna kröfur sínar og sanna þær fyr- ir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar. Skiptaráðandinn í Kjósar-og Gullbringu- sýslu h. 27. apríl 1898. Franz Siemsen. Uppboðsanglýsing. Eptir beiðni Ásmundar Sigurðsson- ar bónda í Skrauthólum verður þar á staðnum mánudaginn 9. þ. m. kl. 11 árd. haldið opinbert uppboð á ýms- um búsgögnum ásamt nokkrum sauð- kindum, svo sem ám og gemlingum, og 1 kú síðbærri. Skilmálar fyrir upp- boði þessu verða birtir á uppboðs- staðnum á undan uppboðinu. Móum 2. maí 1898. ___________Þ- Runólfsson. I®“Frá KJÆE & SOMMEBFELDT meðtekið: CIGARETTER, nokkrar tegundir. VINDLAR (Las Sobrinas í i kössum á 3 kr. 75 a.) ANGOSTURA BITTER (Dr. Siegerts) á 2 kr. 40 a. fl. Ætið nœgar birgðiraf vinum og vindlum. Steingrimur lohnsen. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Binar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.