Ísafold - 07.05.1898, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.05.1898, Blaðsíða 3
107 PRJoNLES, mikið úrval. KABLMANNSHATTAR af nýjustu gerð og lit. SUMARSJÖL hjá H. J. Bartels. Leiðarvísir til lifsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gef- ur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsíngar. Hjá H. Andersen Aðalstræti 16, er stærst úrval hjer í bæ af ti 1 búnum karlmannsfötum: Alfatnaður frá . . 22—40 kr. Yfirfrakkar frá . . 26—35 — Buxur frá . . . 8,50—15 — Mðrg liundruð um að velja. f) a ð skal tekið fram, að sniðið er sama aem frá mjer sjálf- um, full ábyrgð á því tekin, að föt- in verði mátuleg. Selst. allt með 10”/- afslætti, efborgað er út í hönd, og fæst einnig fyrir innskript í öllum verzlunum, en þá lagðar á fáeinar prósentur. NB. Jeg hefi sjálfur valið efnin í allan þenna fatnað. f>eir, sem kaupa tilbúin föt og þyk- ir mikið í varið, að þau ýari vel og efni sje vandað í þeim, ættu að koma sjálfir og saunfærast um, að það er ekki úr lausu lopti gripið, sem talið er þeim til gildis. Enginn fatnaður, sem fluttur er hingað til lands, er eins snoturt snið- inn og þessi. Enginn kaupir eins ódýrt annars staðar, ef gæðin eru metin að verð leikum. Til sölu lítið stálgufuskip (nýtt) hentugt til fiskiveiða eða flutninga. Ber 82f smál., auk kolaforða. Fer 7 mílur (enskar) á kl.stundunni, og eyðir þá 1 smálest af kolum á sólarhringn- um. Lengd 60 fet, breidd 18 og dýpr, 6J. Uppdráttur og nánari lýsing til sýnis hjá Merki þau, sem við notum við verzl- anir okkar, sem hafa merkið »PT« annarsvegar, og þá tölu, sem þau.gilda fyrir í aurum, hins vegar, eru að eins iniileyst með útlendum vörurn, með okkar almenna útsöluverði. þetta leyfum við okkur að gjöra almenningi kunnugt með auglýsingu þessari, svo enginn þurfi að vera í vafa’um, hvort gildi merki þessi hafa. Jafnframt skal þess getið, að þau merki okkar, sem ekki eru merkt »97«, gildá aðeins til 1. janúar 1899, en eptir þann dag hafa þau ekkert gildi. Bíldudal í desember 1897. P. J. Thorsleinsson <£ Co. 'WaM '■udsuvji svuuvyof' jnQvtudnv>] spun]nn -uuns ujsq niuntjsujj t '03 ^ S[ij ut.18[[9(J 'Suy tíjj ussacjL [>[t[Jofiu9 n u[osb>[u;;j A % | -á s? -c < " s- S « I ■i- w: 0 SS C :0 TíJ I í .5 «! O Cj 1 ^ ! o O 'I ^ 5 ls ^ 'O A I I I I NOsOGCJ CQ »0 I> <^I <0 O OÍ C: oo \íi 18« I § E ^ •^T S í/5 ? P s 'o * *fi £ • rr* 's—> Lo -e i’® »0 ^ I i I « -O ^ 5- , w :Oi -rs ' w'j a °o 0c ‘ tji U- g 7 < •5 g S'-S 1 8 v, & •+0 r JJ Iz < AJ <s ~ :o < Q < I- CO Cd ZD qp __ ^ z ?s $ c a £ ss • fiS ■ ^ • • « •kJ • Q : s • • Ö : c g £ ^ -w so • tst *c*» c* ^•<s> «10 .-T ~ ^ O ^ T. G. Paterson 22 Laugaveg. Eeykjavík. Nýlega prentað ; Oarðyrkjufjelasrið. Sáðvjel, hreinsijárn og hreykiplógur eru til afnota fyrir fjelagsmenn. HÚSNÆÐl óskast frá 14. þ. m. 1—2 herbergi, helzt í miðjum bæ. Undirskrifaður Húsabætur á sveitabæjum. TJppdrættir og áætlanir eptir Jón Sveinsson, trjesmið. Kostar hept 1 kr. Aðalútsala í Bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. hefur til sölu vasaúr og klukkur af beztu teguudum, fyrir lægsta verð, ásamt úrfestnm og (öðru) tilheyrandi úrum. Rafmagnsbjöllur með öllu tilheyr- audi mjög ódýrar. Tilsögn fæst að setja þær upp. Bjöllur þessar eru mjög nytsamar í stórum húsum. Stundaklukkur sem ganga með raf- krapti fást einnig. þær eru mjög góðar í stórhýsi, þar sem þyrftí marg- ar klukkur, því ekki þarf nema eina almenna klukku til að stýra mörgum rafklukkum, og er það mikill sparnað- ur, sjerílagi í viðhaldinu. þeir gem kynnu að vilja fá sjer eitthvað af þessum raftólum, gjöri svo vel og líta inn hjá mjer og skoða það sem jeg hefi í gangi. Viðgerð á öllu ofanrituðu tek jegað mjer, einnig uppsetning á raftólum. E. Þorkelsson úrsmiður 1 Reykjavík. HÚS TIL LEIGU vestantil í bænum, með 6 herbergjum aukeldhúss. Hús- inu fylgir ágætur matjurtagarður og þerripláss fyrir fisk. Nánari upplýs- ingar hjá gullsmið Olafi Sveinsyni. Fundur í Iðnaðarmannafje laginu sunnudaginn 8. þ. m. kl. 4 síðdegis. Frumvarp[jtil / endurskoðaðrar Handbókar fyrir presta á Islandi og til breytinga á kirkjurítúalinu. Rvík 1897. Kostar 50 a. Aðalútsala í Bókverzlun ísafoldarprentsmiðjðu. Stumpasirsin fallegu C. Z i m s e n hjá TIL SÖLU nú þegar nýtt íbúðar- hús með ágætum kjallara undir á 8kemmtilegum stað fyrir ofan læk. Ritstj. vísar á. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn hinn 16. þ. m. verður opinbert uppboð haldið á þormóðs- stöðum í Seltjarnarneshreppi og þar selt hæstbjóðendum bær í góðu standi, og geymsluhús, heyhús og aunað fleira tilheyrandi dánarbúi Markúsar sál. þórðarsonar. Eigendur og umráðamenn lóðarinnar eru Skildinganeseigendur. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 6. maí 1898 Franz Siemsen. Otto Mönsteds smjörlíki ráðleggjum vjer öllum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mogulegt er að búa til. Biðjiö því ætíð iim Otto Mönsteds smjörlíki; æst hjá kaupmönnunum. rarFrá K.IÆB& SOMMERPE LDT meðtekið: CIGARETTER, Dokkrar tegnndir. VINDLAR (Las Sobrinas í | kössum á 3 kr. 75 a.) ANGOSTURA BITTER (Dr. Siegerts) á 2 kr. 40 a. fl. Ætíð ncegar hirgðir aý vínum og vindlum. Steingritnur Johnsen. Proclama. Sámkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Ingimundar Bjarnasonar, sem andaðist að Blöndholti í Kjós, að til- kynna kröfur sínar og sanna þær fyr- ir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar. SkiptaráðandÍDn í Kjósar-og Gullbringu- sýslu h. 27. apríl 1898. Franz Siemsen Aðalskrifstofa: Kaupmannahöfn, K., Havnegade 23. titborgun á .Homis' (uppbót), aö upphæð hjer um bil 2* miljón króna. Samkvæmt lögum 26. marz 1898, sem ákveður reglur nm »bonus«-út- borgun frá iífsábyrgðarstofnun ríkisins til loka ársins 1910, verður í ár út- borgaður »bonus« fyrir 5 ára tímabilið 1891—95, að upphæð hjer um bil 2J miljón króna. þessarar úthlutunar á »bonus« verða allar þær hinar sömu tryggiugar aðnjótandi, sem komu til greina eptir hiuum fyrri »bonus«-lög- um, og ennfremur allar aðrar trygging- artegundir, svo framarlega sem hlutað- eigandi tryggingar eru keyptar eptir 8. apríl 1893. Af þessu leiðir, að lít'eyr- istryggiugar líka fá »bonus«, etþœr eru keyptar eptir greindan dag, en ekki, ef þæ.r eru eldri. Lögin frá 26. marz 1898 setja eins og síðustu »bonus«-lög það almenna skilyrði fyrir rjetti til »bonusar«, að trygging sú, sem um er að ræða, hafi verið í gildi við lok þess fimm ára tima, sem »bonus« er veittur fyrir. Frá þessu eru að eins undanþegnar TRYGGINGAR FYRIR LÍFEYRI EPTIR ANNAN DÁINN, sem eru komnar úr nbyrgð stofnunarinnar á greindum fimm ára tíma fyrir dauða njótanda lífeyrisins. þessar trygging- ar fá nefnilega »bonus«, svo framarlega sem að eins kaupandi lífeyrisins hefir lifað við bk »bonus << - tímabilsins. Kaupendur lífeyris eptir anuan látinn (t. d. ekkjumenií), sem eptir þessu eiga heimting á »bonus« fyrir slíka líf- eyristryggingu, sem gengin er út úr ábyrgð stofnunarinnar, af því að njót- andi lífeyrisins er dáinn fyrir 1. jan. 1896, en eptir 31. jan. 1891, eiga að gefa sig fram við stofnunina fyrir 9. júlí J>. á. (sbr. 4. gr. laganna) og um leið láta í tje dánarvottorð njótanda, ef slíkt vottorð er ekki áður sent stofnuninni. Yfirlýsingin um þetta á helzt að vera skrifleg. Eyðublöð undir hana fást bæði á aðalskrifstofu stofnunarinnar í Iíhöfn og hjá uinboðs- mönnum hennar utan Khafnar. Athugavert er, að 'eptir báðum hin- undanfarandi »bonus«-lögum var »bon- us«-útborgun til ekkjumanna fyrir lífeyristryggingar, sem eiginkonurþeirra áttu að njóta, en fjellu burt, af því að konan dó, bundin því skilyrði, að tryggingin væri ekki keypt fyrir lög- ákveðna ítölu jprocenter) í launum sýslunarmanna. I hinum núverandi »bonus«-lögum er þetta skilyrði fallið burt. Sýslunarmenn, sem hafa misst eiginkonur sínar á »bonus«-tímabilinu, hafa því nú sama rjett til »bonusar« fyrir lífseyristryggingar, sem gengnar eru úr gildi, af því að konan dó, eins og embættismenn og aðrir, sem kaupa slíkar tryggingar af sjálfsdáðum, og eiga eins og aðrir að gefa sig fram við stofnunina fyrir 9. júlí þ. á. Að öðru leyti vísar stjórn stofnun- arinnar til laganna, sem skiptavinir stofnunarinnar fá ókeypis bæði á að- alskrifstofu stofnunarinnar og hjá um. boðsmönnum hennar, en leyfir sjer um leið að taka fram það, sem nú skal greina. Utreikningurinn á bonus fer í þess um lögum eptir öðrum reglum eu í hinum fyrri (sjá 5.—7. grein lagauna), og leiðir af því, að ómögulegt er að semja töflur handa skiptavinum, svo að þeir geti eptir þeim reiknað sjálfir út þann »bonus«, sem þeir eiga að fá. Sú upphæð, sem hverri einstakri tryggingu ber, verður nefnilega ekki ákveðin fyr en búið er að ljúka við nákvæmau útreikning, er bindur í sjer allar aðrar tryggingar, er eiga heimt- ing á bonus. þess vegna getur stofn- unin ekki heldur fyrst um sinn gefið upplýsingar um stærð »bonus« upphæða. Af því að ómögulegt var að byrja á því verki, sem þurfti að vinna til framkvæmdar lögunum, fyr en lögin voru staðfést, og af því að oss var mjög á móti skapi að fresta eindag- anum fyrir byrjun »bonus«-útborgun- arinnar, neyðist stofnunin til að lýsa því yfir, að fyrirspurnum um *bonus»- upphæðir o. s. frv. verður ekki svar- að fyrst um sinn, og eru menn því beðnir um að senda engar slíkar fyrir- spurnir til stofnunarinnar að svo komnu. f>egar svo langt er komið, að ákveða megi eindagann, þegar »bonus*-útborg- unin byrjar, mun hann verða auglýst- ur f hinum sömu blöðum, sem þessi auglýsing hefur staðið í. Auglýsmgin mun koma fyrir almenningssjónr að minnsta kosti 3 mánuðum á undan útborguninni (sjá 17. gr. laganna). Stjórn fyrnefndar stofnunar h. 9. apríl 1898. C. A. Rothe. J. C. Hansen. Lárus G. Lúlvíksson hefir stórar birgðir af alls konar skó- fatnaði. Nýkomið: Touristaskór fyrir börn og fullorðna mjög ódýrir, sumar- skór margar sortir. Ennfremur er mikið til af Vatnsstígvjelum afar-ódýrum, Verkmannastígv. á 12,00 o. fl.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.