Ísafold - 11.05.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.05.1898, Blaðsíða 4
ll^ Prentvilla er i fyrstu ritgjörðinni í næst,- síðasta blaði Isafoldar »N. Ö og þingræð- ið«, 1. dálki, 9. línu að neðan : »þingseta«> á að vera þingsaga. f>eir, 6em óska að fá keypta veru- lega góða FREÐÝSU undan Jökli, geta snúið sjer til verzlunarstjóra Einars Markússonar í Olafsvík. BÆR til sölu með góðum kálgarði. Ritstj. vísar á. TIL SÖLU ágæt apturhlaðiu hagla- byssa. Ritstj. vísar á. TVÖ HKRBERGI til leigu á lopti, frá 14. maí næstk., við Bræðraborgar- stíg. Semja má við Ingileií Loptsson söðlasmið, í Vestnrgötu 55. SÖÐLASMÍÐI. Undírskrifaður selur fyrir lágt verð HNAKKTÖSKUR, púða"! gjarðir, ól- ar, BEIZLI og reiða. Ennfremur hef jeg í næsta mánuði SOÐLA, nýja og nýuppgjörða, og brúk- uð reiðtygi, allt rnjög ódýrt. Reykjavík 10. maí 1898, IiVjileÁfur Loptsson, söðlasmiður, Vestnrgötu 55. VERZLUNAR- og ÍBÚDAR- HUS er til sölu á Laugavegi íRvík; húsinu fylgir mikil lóð, vörugeymslu- hús og lokað port. Ritstj. vísar á seljandann. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn hinn 13. maí verður opinbert uppboð haldið hjá kaupm. JÓNI þORÐARSYNI og þar seltým- islegt, svo sem: sjóföt, íverufatnaður, kassar og tunnuír og fl. Söluskilmálar verða birtir á undan uppboðinu, sem byrjarkl. 11 f. h. SALTAÐ SAUÐAKJÖT fæst í verzl- un Jóns póróarsonar. ÓRÓNIR SJÓVETLINGAR fást í verzlun Jóns pórðarsonar. KJÖT af spikfeitum geldneytum er til sölu í verzl. Jóns pórðarsonar. Afgreiðsla pöstgufuskipanna er nú í HAFNARSTRÆTI íhúsiund- irskrifaðs. Opiu frá kl. 8 til Ili f. h. og frá kl. 1A til 7 e. h. Sú brevting hefir verið gjörð á áætlun millilandaskipanna, að »VESTA« fer frá Reykjavík7. ÍÚní í stað 5. s. m. »THYRA« sömuleiðis 3. júlí f stað 2. s. m. »SKÁLHOLT« fer vestan um land 15. maí »HÓLAR« austur umlkl. 9 f. h. land 16. s. m.) Menn eru áminntir um að kaupa far- seðla í afgreiðslustofunni. O. Zimsen afgreiðslumaður. Nýtt ísi. smjör gott fæst hjá ■ II. J. 'Bartels Leiðarvísir til líl lífsábyrgðar fæst ókeyp- is hjá ritstjórunum og lijp dr. med. J. .Tón- assen, sem einnig geftír þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar upplýsingar. >SAMEININGIN«, mánaðarrit t.il stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað i Winnipeg. Ritstjóri JónBjarna- son. Verð i Vesturheimi 1 doll. árg., á ís- landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og allri útgerð. Þrett- ándi árg. byrjaði i marz 1898. Fæst í bóka- verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavik og hjá ýmsnm hóksölnm víðsvegar um land allt. nM^ a~z og þar með Ieuging æfinnar, er flestuin mö.inum er of stutt, fæst með því jið neyta dafjlega 30—40 dropa af Iiinum fræga Sybiile-elixír LIVSVÆKKGR. Þegar andinn sljóvgnst, minnið fer, sjónin þverrar og dagleg iðja verður að armceðu í stað ánægju, þá gjörið þjer góðverk við sjálfa yðurog vandamenn yðar með þvi að neyta daglega þessa liressandi elixirs, sem gjöra mun yður sem unga i annað sinn. Sje meltingin í ólagi, hafa menn engin not af matnnm og líkam- inn verður þá blóðlitill, taugaveiklaður og magnlitill. Hversu margir ern það ekkí, sem draga fram lífið ár frá ári í þvi sorgiega ástandi, blátt áfram af þvi, að þá vantar styrkjandi og etillandi ineltingar- meðal ? Kinn gömlu hermannanna úr Sles- vikurófriðnum skrifar: .Teg hefi alla jafna óhraustur verið, eptir að jeg var í stríðinu 1848—50, og ekkert hefir neinn árangur horið, sem jeg hefi reynt við þvi. Loks kom þar, að minnið biiaði og jeg gat ekki gengið; líi'ið varð mjer að byrðarauka. í>á rjeð jeg af að reyna elixírinn »Sybilles Livsvækker*, svo sem jeg hafði verið eggjaður á. Jeg rann undir eins, að jeg hresstist og styrrktist af honum; nú get jeg gengið fullum fetum til Kokling tvisvar í viku; minnið aptur alveg skírt. Iiáðskonan mín, sem var lika heilsutæp liefir einnig notað »Syhilles Livsvækker« og orðið gott af, eins og mjer. Því verð- ur ekki lýst, hvert þing þessi hressandi el- ixír hefir verið fyrir okkur, enda skalhanu aldrei framar vanta á mitt heimili. Skartved, S. Bjært pr. Kolding. II. C. Sörensen., Sybilles Livsvœkker«, sem með hæstá- rjettardómi 21. maí 1889 er leyft efnasöl- um og kaupmönnum að hafa til sölu, fæst hjá þessum kaupmönnum á íslandi fyrir 50a. flaskan : I Eeykjavík A Isafirði Eyjafirði Húsavík Raufárh. Seyðisf. Reyðarf. Eskifirði Býrafirði hjá hr. kaupm. Birni Kristjánss — —- — G. Eiuarssyni — — — Sk. Thoroddsen — Gránufjelaginu — — — Sigf. Jónssyni — — — Sigv Þorsteinss. — — — J. A. Jakohss. — — — Sveini Einarss. — — — C. Wathne — — — S. Stefánssyni — Gránufjelaginu — — — Fr. Wathne — — — Er. Möller. — — — N. Chr. Gram. Einkaútsölu fyrir Island og Færeyj- ar hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. ÞAKKAKÁVARP. Eptir að jeg hafði leitað 4 lækna árangufslaust um hjálp við illkynjuðum sjúkdómi, sem jeg hafð i verið veikur af 5 ár og að síðustu ágerðist svo, að mjer var litt mögulegt að láta hjer við staðar numið, leitaði jeg til aukalæknis hr. Odds Jónssonar i Flatey, sem eptir að hafa skoðað migbauð mjer bingað til sin og um- svifalaust tók meinsemdina þeim heljartök- ui», að eptir rjettar 7 vikur gerði mig al- hata, svo að nú er jeg heilbrigður og hress, sem jeg var bezt áður; og allan þann tima sýndi herra læknirinn mjer slíka alúð, um- önnun, varfærni og mannúð, eins og jeg hefði veríð ástfólgið barn hans. Jeg vil því biðja yður, herra ritstjóri, að birta þetta þakkarávarp í blaði yðar, herra lækn- iuum til verulegs lofs og heiðurs og allri þjóðinni til vitundar um, hve frægur lækn- ir herra Oddnr er, er hann getur gjört þann heilbrigðan á 7 vikum, sem aðrir margir segja ólæknandi. Sauðeyjum 20. april 1898. Siyurður Jónsson (frá Geitareyjum). peir sem þurfa að kaupa föt ogfata- efni œttu að skoða þessháttar í verzlun Jóns Þórðarsonar; þá munu þeir sannfærast um að þeir fái ekki betri kaup annarsstaðar; sömu- leiðis höfuðföt og hálstau. REYKT kjót fæst í verzlun Jóns pórðarsonar. Proclama, Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. janúar 1861 er hjer- með skorað á þé, sem til skuldateljaí sameignarbiíi Guðmundar Jónssonar á Brekku í Vogum og látinnar konu hans Guðrúnar Björnsdóttur, að til- kynna kröfur sínar og sanna þær fyr- ir undirrituðum skiptaráðanda inn- an 6 mánaða frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. Skiptaráðandinn í Kjósar-og Gullbringu- sýslu hinn 28. apríl 1898. Pranz Sienisen. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hj r með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Sigvalda Guðmundssonar frá Gerðakoti á Miðuesi, sem andaðisí hinn 27. janúar þ. á., að tilkynna kröfur sínar og sanna þær fyrir und- irrituðum skiptaráðanda inna,n 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiptaráðandinn í Kjósar-og Gullbringu- sýslu h. 27. apríl 1898. Franz Siemsen. Uppboösauglýsinf?. |>riðjudaginn 17. þ. m. verður eptir beiðni landsbankans haldið opinbert uppboð í sölubúðinni nr. 8 I Hafnar- stræti, og þar selt hæstbjóðendum álnarvöruraf ýmsu tagi, tilbúinn fatn- aður, sjöl, klútar, höfuðföt, glysvarn- ingur og ýmisl. fl. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. og verða söluskilmálar birtir á undan. Bæjarfógetinn íjReykjavík 4. maí 1898. Halldór Daníelsson. Proclama Samkvæmt lögnm 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. Í861 er hjer með skorað á alla þá, er til skuldar telja í "dánarbúi Guðmundar 1 sál. fjAndrjes- sonar á Ytribrekkum,, er andaðistLll. þ. m., að lýsa kröfurn sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Skaga- fjarðarsýslu innan ö^mánaða frá síð- ustu' (3.) birtingu þessarar innköllunar. Skrifst. Skagafj.sýslu 29. apr. 1898. Eg’gert Briem. Proclama. Með því að Baldvin Jónsson ájóöngla- bakka í Hofshreppi hefir í dag fram- selt bú sitt til þrotabústneðferðar, þá er hjer með samkvæmt- lögum 12.apr. 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skor- að a alla þá, er til skuldar telja hjá nefndum Balávm Jónssyni, að lýsa kröfum sfnum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Skagafjarðarsýslu innan sex mánaða frá síðustu (3.) birt- ingu þessarar innköllunar. Skrifst. Skagafj.sýslu 12. apr. 1898. Eguyert Briem. Skiptafundur í dánarbúi Árna sál. Jónssonar hjer- aðslæknis frá Ásbrandsstöðum verður haldinn á Vopnafirði þriðjudaginn 14. júní næstkomandi kl. 10 f. b. ^erð- ur þar tekin ákvörðun nm sölu áfast- eign dánarbúsins (Ásbrandsstöðmn)o.fl. f>etta gefst hjer með öllum hlutað- eigendum til vitundar. Skrifst. N.-Múlasýslu 28. apríl 1898. Jóh. Jóhannesson. Hjer með er skorað á alla, sem til skuldar telja í dánarbúi jbórðar sál. Jónssonar skipstjóra frá Eskifirði, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birt- ingu þessarar auglýsingar fyrir undir- rituðum, sem samkvæmt arfleiðsluskrá, i dags. 9. apríl 1897, er einasti erfingi. Sömuleiðis þeir, sem skúlda búinu, gefi sig fram innan sama tíma og semji um greiðslu skuldanna. Eskifirði 15. apríl 1898. Anton Jacobsen. Nýkomið með Laura: MIKIÐ ÚRVAL AF Ljómandi failegu sumarfataefni í sumaryflrfrakka, alfatnað og buxur, eptir nýjustu tízku. Komið og lítið inn til min, áður en þjer kaupið atiuarstað'ar! 10° o afsláítur gogn borguu út í hönd. Sá, sem kaupir sjálfur «fni, getur feng- ið mjög/ódvrt þaðseni .til fatanria þarf. Milliskript tekin í öllum búðum, en þá er enginn itf- sláttur gefinn. R. Andersson skraddari Glasgow PRJoNLES, mikið úrval. KARLMANNSHATTAR af nýjustu gerð og lit. SUMARSJÖL hjá H.J. Bartels________ Með Thyra kom nú bin ágæta SAUMAVJEL af sömu gerð og síöustu ár. H. J. Bartels. Uppboösaug’lýsing. Mánudagiun hinn 16. þ. m. verður opinbert uppboð haldið á f>ormóðs- stöðum í Seltjarnarneshreppi og þar selt hæstbjóðendum bær í góðu standi og geymsluhús, heyhús og annað fleira tilheyrandi dánarbúi Majkúsar sál. f>órðarsonar. Eigendur og umráðamenn lóðarinnar eru Skildinganeseigendur. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 6. maí 1898. Franz Siemsen. Proclaina. Samkvæmt Iögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 < r hjermeð skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Ingimundar Bjarnasonar, sem andaðist að Blöndhoíti í Kjós, að til- kynna kröfur sínar og sanua þær fyr- ir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar. Skiptaráðandinn í Kjósar-og GullbringUj sýslu h. 27. apríl 1898. Franz Siemsen. Proclama. f>ar sem Sigurður Sigurðsson frá Vík í Vatnsleysustrandarhreppi hefir framselt bú sitt og látinnar konu sinnar, Margrjet-ar Magnúsdóttur, til opinberrar skiptameðferðar sem gjald- þrota, þá er hjermeð samkv. lögura 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 skorað á þá, sem til skulda telja í tjeðu búi, að tilkynna kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skipta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiptaráðandinn íKjósar-og Gullbringu- sýslu 28. apríl 1898. Franz Siemsen. Lárus i Lúívíksson hefir stórar birgðir af alls konar skó-/ fatnaði. Nýkomið: Touristaskór fyrir börn og fullorðna mjög ódýrir, sumar- skór margar sortir. Ennfremur er mikið til af V a t n s s t í g v j e 1 u m afar-ódýrum, Verkmannastígv. á 12,00 o. fl. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jönssoii. Meðritstjóri: Einar H.)8rleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.