Ísafold - 11.05.1898, Blaðsíða 1

Ísafold - 11.05.1898, Blaðsíða 1
•fíemur ut ýmist eiuu sinni e(Ta t'.’isv. i viku. Vei’ð árg-. (80 arka minnst.) 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1 */a doll.; liorgist fyrir miðjan júli (erlendís íyrir fram). Uppsögn (skrifleg; bunam við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er í Austurstræti 8. XXV. árg. gplr Tvisvar í viku kem- m* Isaíokl íít, miðviku- daga og laugardaga. F’ornfjripaftafno'piðmvd.og ld. kl.ll 12. Lnndsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 11—2. Bankast.jóri við ll‘/a— l’/a, ann- ar gæzlustjóri 12—1. Landsbökasafn opið hvern virkan dag kl. 12—2, og einni stundu lengur (til kl S) md, mvd. og ld. til útiána. Áskorun um að eiga þátt í Parisarsýningunni 1900. Svo aem mörgum mun kunnugtorð- ið, er ráðgert, að haldin verði mikil alþjóðleg sýning í París árið 1900. því færi munu flestar þjóðir sæta, þær er nokkuð vilja láta til sín taka, til þess eigi einungis að sýna þa,ð stig menn- ingarinnar, er nú er í lok aldar gufu- aflsins og rafmagnsins, heldur og j#fn- framt til að færa alþjóð manna heim sanninn um, hvernig menningin hefir hafist og þróast í ýmsum löndum og á ýmsum tímum. Fyrir rúmum 1000 árum fluttu for- feður vorir, landnámsmennirnir, með sjer hingað til lands menDÍng Norður- landa, og árið 1900 verða liðin rjett 900 ár, frá því er kristni var tekin f lög hjer á landi; um sama leyti fundu og ÍBlendingar Grænland og Ameríku; vjer höfuna um allan þenna tíma enn fremur varðveitt tungu vora og þjóð- erni og þar með endurminningar um hina fornu menning betur í mörgum greinum en frændþjóðir vorar á Norð- urlöndum. það má því með rjettu þykja vel við eiga, að vjer á þessum merkilegu tímamótum tökmn höndum saman við frændur vora, Dani og Norðmenn, sem vjer þar á ofan höfum átt svo mikið saman við að sælda alla tíð, síðan er land vort bygðist, og sýnum að vorum hluta menning for- feðra vorra og hvern hlut vjer íslend- ingar höfum átt að því að efla þjóð- menning Norðurlanda að öðru leyti. f>ar sem því að enginn efi getur á því leikið, að, vjer einmitt stöudum vel að vígi í þessu efni, þá hefir stjórnar- nefnd þjóðmenjasafns Dana í Kaup- mannahöfn farið þess á leit við stjórn- arnefndir slíkra stofnana hjer á landi (ForngripaBafnsins og Fornleifafjelags- ins), hvort eigi myndi tiltækilegt að efna til sýningar í París á þjóðmenj- um frá Danmörk, Noregi, Færeyjum, íslandi og Grænlandi hinu forna; yrðu gripirnir frá íslandi þá sem nokkurs konar miðdepill þeirrar sýningar, og mætti með þessu móti Býna upphaf, vöxt og viðgang menningarinnar í þess- um löndum, að svo miklu leyti sem hún fer hiuar sömu leiðir. Á 8Íðari árum eru stjórþjóðirnar og mentaþjóðir heimsins farnar að gefa 088 meiri gaum en verið hefir og fornmenjarantasóknum þeim, er hjer hafa frara farið; má því virðast vel til fallið og eigi raeira en tilhlýðilegt, að vjer fyrir vort leyti sætum því færi, er nú býðst, til þess í fjelagi við Reyk,javík, miðvikuda^inn 11. maí 1898. frændþjóðir vorar að efna til sýningar á gripum, er geta gefið ljósa og rjetta hugmynd urn þjóðlíf vort og menning f ýmsum greinum á liðnurn öldum. Af þeim sökum, eem að ofan eru greindar, höfum vjer undirritaðir geng- ið í nefnd til þess að efna til sýming- ar á ísienzkum gripum, svo sem þeg- ar hefir verið á vikið. Væntum vjer þess, að þjer, landar vorir, veitið oss öflugan styrk til þess, að þetta fyrir- tæki megi ná fram að ganga og sýn- ingin geti orðið vel úr garði ger og landi voru til sóma, en það getur því að eins orðið, að almenningur vilji leggjast á eitt með oss og veita þessu málefui fylgi sitt með því að ljá til sýningarinnar margvíslega gripi, er að eins eru til í eigu einstakra manna víðsvegar út um land. Treystum vjer því, að á þann hátt megi koma upp álitlegu safni merkilegra og einkenni- legra gripa, er menn af þeim fái skýrt o|» greinilega markað stig menningar vorrar á liðnum öldum og i ýmsum greinum. Vjer leyfum oss því vinsamlega að mælast til þess við þá menn víðsveg- ar út um land, er slíka gripi eiga, er nefndir eru á eptirfarandi skrá, að þeir vilji svo vel gera, að láta oss í tje upplýsingar um þessá gripi og hvort þeir vilji ljá jþá til sýningarinnar. Nefndin sjer að sjálfsögðu algerlega um gripina, kostar flutniug þeirra fram og aptur og kaupir ábyrgð á þeim. Seykjavík, 28. apríl 1898. J. Havsteen, Hailgr. Sveinsson, amtmaður, biskup. form. nefndarinnar. Pálmi Pálsson, aðjunkt, skrifari nefcdarinnar. Eifíkur Briem, prestaskólak., form. Fornleifafjelagsins. J6n Ja’obsson, umejónarmaður Forugripasafnsins. Menn eru baðnir að sendn. öll brjef, er þetta mál snerta, svo og alla gripi, er menn vilja láta nefndinni í tje, til skrifara nefndarinnar, Suðurgötu nr. 8, Rvfk. Yfirlit yfir áhöld, gripi, myndir og annað frá ís- iandi, er til er retlazt að sýnt verði á Par- ísarsýningunni 1900. I. Jarðyrkjuáhöld: Spaðar — pálar — rekur — mykju- kvislar — klárur — móskerar — torf- ljáir (í orfum) — orf og ljáir — hríf- ur — heynálar — hrip (heyhrip, mó- hrip) — laupar (meisar) — kláfar — reipi. II. Vefnaður og saumaskapur: Gamli vefstóllinn með uppfestum vef — sýnishorn af unnum vefnaði (vað- máli, dúkum, ábreiðum o. fl.) — flos- stóll með uppfestum vef — rokkar (skotrokkar) — enældur — kambar (togkambar) — þráðarleggir — lárar — körfur — nálhús — prjónastokkar — kniplingaskrín. III. Búningar og gripir: Karlbúningur kvenbúningur —, Skrautgripir (belti, hnappar, sylgjur o. fl.). Hárgreiður — kambar. IV. Reiðskapur: Hnakkar — söðiar — beizli — svip- ur — klyfberar og reiðingar og melj- nr — teymingar —- hnappheldur eða höft (úr ull og tágum) — skeifur með hestskónöglum — ístöð úr málmi og horni —- sporar —. V. Húsbúnaður og húsgögn: Rúmtjöld og rúmstæði — stólar — rúmfjalir — skornar bríkur og stoðir — skápar — lampar og kolur og ljós- ker úr steini — lásar margvíslegir (mellulásar, tröllalésar o. fl.) — skjá- gluggar — kistur og skrínur. — Hníf- ar og spænir — drykkjarhorn — ask- ar og blöndukönnur — ausur og eysl- ar — trédiskar — trog —» kollur — þyrlar — brauðmót, brauðstflar og brauðhjól — steinsleggjur — trafa- VI. Veiðiáhöld: Skutlar — önglar — sökkur (vaðstein- ar) og stjórar (ílar) úr steini — net. Vaðir með snörum — net -- áhöld öll við bjargfugla-veiði. VII. Ahöld öll við íþróttir og leika: ísleggir — sldði — þrúgur — skaut- ar (af járni og trje). Leikföng. Tafl- borð með mönnum. VIII. Bæir og úthýsi verða sýnd með eptirlíkingum og myndum. IX. Kírkjur og klaustur’ sömuleiðis. X. Fornrit og ísl. prent: Rúnasteinar (eptirlíkingar og myndir og rúnastafróf). Gömul handrit á skinni (frumrit eða ljósmyndir eða Ijósprent). Gamalt fsl. prent (t. d. Guðbrands- biflíu, eptirlíkingar af ísl. letrum o. s. frv.). t pnkri hafa einhverjir ónafngreindir rnenn á Norðurlandi verið að safna undirskript- um undir eptirfarandi skjal: Andinæli gegn (ávarpi 16 þing- manna á alþingi 1897. Af alþingi 1897 hafa 16 þingmeim sent íslendingum úvarp í isleuzkum biöðum, dags. 26. ágúst 1897; af þingmönnmn þessum eru 13 þjóðkjörnir, en 3 konnngkjörnir. Sökum þess, að vjer undirritaðir kjósendur í Norð- lendingafjórðungi erum þessura fulltrúmn, sem ávarpið hafa ritað, ekki samdóma í aðalatriðum þeim, er þeir lialda þar fram, þá finnutn vjer oss knúða til að mótmæla ýmsu af því, og lýsa óánægju vorri yfir framkomu þessara 16 ofangreindu þing- mannaí aðalvelferðarmáli þjóðarinnar,stjórn- arskrármálinu, á alþingi í sumar. Vjer mótmælnm því, að stjórnin liafi nokknrn tima sýnt það i nokkru, að henni væri áhugamál að fá samþykktar endur- hætur á stjórnarskrá vorri, heldur hefir hún þvert á móti andæft hinni lítilþægustu endurbót á stjórnarskránni, er landshöfð- ingi þó leyfði sjer að mæla með, en hins- vegar gefið sig í makk(!) við sjerstakan þing- mann, er ekkert nmhoð hafði frá alþingi um að leita samninga við stjórnina, og orðið á það sátt, að hann legði fyrir þing- ið hið óaðgengilega frumv., er hún siðar lætur landshöfðingja tilkynna þinginu, að hún mnni vilja fallast en á 1 í t í þ a r m e ð, a ð þ r æt u n n i nm s t j ó r n a r- fyrirkomulag landsins sje lokið. Vjer mótmælum því einnig, að frumvarp þetta feli í sjer nokkra rjettarbót fyrir þjóð vora, og ennfremur því, að nokkuð hefði unnizt við að þingið hefði samþykkt frumvarp, sem i höfuðatriðunum liktist 28. blað. frumvarpi Dr. Valtýs, til þess að þingið yrði rofið og nýjar kosningar færn rram, svo málið kæmi undir atkvæði þjóðarinnar; slíkt hefði oss þótt óþarfa kostnaður og frumvarpinu með því gjört of hátt und- ir höfði(!), enda eptir voru áliti eigi lokn skotið fyrir, að kjósendur gætu látið nppi álit sitt um málið á annan hátt. Hinir 16 Jjingmenn taka það optar en einu sinni fram, að stjórnin haii lýst því yfir, að heuni væri áhugamál, að samkomu- lag fengist um umbætur á stjórnarfari voru; en hverju svo sem stjórnin kann að hafa látið iýsa yfir, þá mótmælum vjer að hún hafi enn synt það í verkinu, að henni væri slíkar umhætur áhug.amál, og fyrir vort leyti mótmælum vjer að ganga að öðru eins frumvarpi og l)r. Valtýr flækti(!) inn á þing í sumar, og sem er það eiua stjórnarskrár- breytingarfrumvarp, sem stjórnin hefir gefið í skyn að hún mundi vilja samþykkja. Vjer mótmælum því, að það sje bin heppi- legasta aðferð til stjérnarbótar fyfir oss, að fallast á þett.a frnmvarp, því oSs virðist það vera fullkomin uppgjöf á kröfum vor- um í stjórnarþrætu vorri, og að vjer með þvi berum rjettar- og sanngirniskröfur vor- ar fyrir borð. Enn fremnr mótmælum vjer því, að þeir 16 þingmenn geti nokknð um það vitað, hvort lengri eða skemmri tími líður, þar til Islendingar geta fengið viðunanlegra stjórnarfyrirkomulag en innifalið er i um- ræddu frumvarpi, og sömuleiðis því, að það hefði verið stigið þýðingarniikið spoi á stjórnarbraut vórri, þó Valtýs-frumvarpið hefði verið samþykkt; miklu fremur mynd- um vjer hafa álitið, að eitt hið hraparleg- asta pólitiskt glapstig hefði verið stigið með samþykki frumvarpsins, er nokkru sinni hefir verið stigið á alþingi íslendinga (!). Það hefir verið borið fram og enn eigi motmælt, að flestir ávarpsmenn í neðri deild Iiafi af ásettu ráði í sumar undanfellt að mæta á þingfundi, til þess að hindra með því, að neðri deild sendi konungi ávarp, eins og meiri hluti deildarinnar vildi gjöra; og sje þetta satt, sem vjer efumst eigi nm, þá lýsum vjer óánægju vorri yfir slíkum aðförum þjóðkjörinna þingmanna. Vjer getum eigi skilizt við þetta mál án þess að lýsa vantralisti voru á þessum 16 þingmönnnm i stjórnarskrármáli voru, og viljnm því skora á hina 13 þjóðkjörnu full- trúa, er undir ávarpið hafa ritað, að segja af sjer þingmennsku, svo kjósendum þeirra gefist. kostur á, þó þingið ekki verði leyst upp, að syna með nýjnm kosningum, hvort þeir aðhyllast skoðun þeirra í stjórnarskrár- málimí eða. ekki, og vonmn vjer að þeim sje það ekki óljúft, þar sem þeir sjálfir lýsa því yfir i ávarpi sinn, að þeim sje áhugaiiiál, að þjóðin sjálf fái við nýjar kosningar tækifæri til að láta uppi álit sitt um hinar framhoðnu stjórnarhætur, er þeir svo nefna. Aðferðin er auðvitað hyggileg: að fleka í pukri ófróða menn til þess að skrifa undir bull og ósannindi. f>að kynni að verða örðugra að sannfæra þá í heyranda hljóði, þar aem hinn málsparturinn gæti líka komizt að! |>á kynni það að verða örðugra að fá óvitlausa og vandaða menn til að skrifa undir staðhæfinguna um, að stjórnin hafi látið í Ijós, að þrætunni um stjórnarfyrirkomulag landsins skyldi vera lokið með frumvarpi dr. Valtýs GuðmundssoDar. ^>að hefði verið svo lítið vandaverk að sanna mönnum, að hvorki hefir stjórnin sagt neitt í þá áttina, nje heldur hefði verið neitt vit í því, pó að hún hefði sagt það. þá hefðu sömuleiðis óvitlausir menn hugsað sig um, áður en þeir hefðu lán- að nöfn sín undir aðra eins botnleysu og þá, að stjórnarskrárbreyting, sem

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.