Ísafold - 14.05.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.05.1898, Blaðsíða 4
Veðrátta. Kólguveður af Dorðri í gær og í dag. Snjóað ofan í sjó í nótt með býsna- frosti. Heldur hafíslegt. Miður efni- legt fyrir sauðburð, sem nú er um það leyti að byrja. Hr. Kjelfl Stub stígur í stólinn í dórnkirkjunni á morgun kl. 5 síðdegis; prjedikar á norsku. Síra Jón Helgason fer fyrir altarið. L/aiierarnesspítalinn. Nú má heita búið að reisa hann og farið að slá utan um hann. Enda unnið að því af kappi, af ekki færri en rúmum 40 marma, þar á meðal um 30 trjesmiöum, og 3 múrurum. Meðal smiðanna eru 6—7 danskir, 4 fær- eyskir og 1 norskur. Meðal nafn- kenndra smiða hjer úr bænum, er þar vinna, eru þeir Magnús Arnason og Erlendur Arnason. Frá Khöfn eru 3 landar þar við smíðar: Sigurður gamh lóiríksson (Vestfirðingur), Georg Ahrenz og Guðmundur Elendinus. f>rír synir yfirsmiðsins, F. A. Balds, aðstoða hann þar; er einn timbur- meistari(Hjálmar),annar múrari (Vald- imar) og þriðji málari (þorvaldur). f>að er feiknaviður, sem fer í ann- að < ins stórhýsi og þetta: 80 álnir á lengd, auk allra álmanna, og tvær hæðir. Allt er það sænskur viður vel vandaður. Grindin öll höggvin erlend- is. Svo verður þar mikið af reykháf- um og Ioptpípum, að í það allt eru ætlaðar um 60,000 múrsteina. Skipströnd. Enn hafa tvær frakkneskar fiskiskút- ur strandað í Skaptafellssýslu, báðar sama daginn, 16. f. mán., önnur, »Richelieu«, á Tvískerjafjöru í Oræfum, en hin sökk fram undan Hestgerði í Suðursveit. Mannbjörg á búðum skip- unum, og fór gufuskipið »Hjálmar« með báðar skipshafnir utan af Horna- firði 29. f. mán. Degi síðar, 17. apríl, fórust 2 eyfirzk- ar fiskiskútur í Smiðjuvík á Ströndum; skipverjar björguðust til lands. Um sama leyti fórst eitt af fiskiskipum Asgeirssons-verzlunar á lsafirði, «Lilja«, með þeim hætti, að það rakst á hafís- jaka og sökk skömmu síðar, en skips- höfn bjargað af öðru fiskiakipi, er þar var í nánd. Laus embætti. Læknisembættið við holdsveikisspí- talann fyrirhugaða í Laugarnesi; laun 2700 kr. TJmsóknarfrestur til 1. júlí. Landeyjaþing í Rangárvallaprófasts- dæmi. Metin 1379 kr. 20 a. Upp- gjafaprestur 1 brauðinu. Umsóknar- frestur til 13. júní. V eðurathuganir í Reykjavík eptir landlækni Dr. J. Jónas- sen. Hiti íá Celsius) Loptvog (œillimet.) V eðnrátt. á nótt|um l»(i. árd. síðd. árd. síðd. 30. + 4 + 2 + 10 1 1 i59.5; 759.5;a h b o b 1. + 8 756.9 756.9 o b a h d 2. f 3 + 3 <56.9 Y56.9 o b Nhv b 3. 0 4" 2 756 9 754.4 N hv h N hv h 4. 0 + 5 754.1 751.8|N h b a h d 5. + 2 + 6 7518 751.8;o d v h d 6. + 3 + 7 754.4 756 9jSv h d s h d 7. + 5 + 9 754.4 756.9ia h b a hv d 8. + 4 + 7 756.9 762.0!a h b o h 9. + 3 + 7 .62.0 756.9 iNa h b Sa h h 10. + 3 + 6 749.3 749.3 N hv b o b il. 0 + 7 751.8 7o4.4 o b a h b 12. 0 + 6 754.4 751.8 a h h N hvh 13. 14. — 1 + 1 751.8 74G.8 o b 1 N hvb Framan af þessum mánnði norðanátt, opt bráðhvass til djúpa, siðan optast við aust- anátt, stundnm hvass og kaldnr; ofanhrið allan fyrri part dags h. 13. af austri; gekk svo til norðurs; hvass og kaldur síðari part dagsins. Meðalhiti i april á nóttn 0.7 á hádegi . . -f 5.6 Þilskipa-aflinn hjer í Reykjavík núna til lokanna nemur að tölunni til hátt upp í £ milj- ón fiska, að minnsta kosti ef Fram- nesið er talið með. Mest hefir kaupmaður G. Zoéga aflað á sinn útveg, 7 skip alls, nefnil. um 95.000 og 188 tnr. lifrar. þá Th. Thorsteinsson kaupmaður á 6 skip 74,000 og 222 tnr. lifrar. Rturla Jónsson kanpmaður (4 skip) um 65,000. Helgi kaupmaður Helgason (4) um 40,000. Eyþór kaupmaður í’ehxson urn 27,000 (3 skip). Tryggvi Gunn- arssoti bankastjóri 25,000 (2 skip). Eitt skip, »Georg«, er þeir eiga sam- an Bjarni Jónsson trjesmiður og þor- steinn skipstjóri þorsteinsson, er fyrir því ræður, hefir aflað 26,000; og ann- að, »Stjern0«, Björns Guðmundssonar timbursala, skipstjóri Jón þórðarson, 22,000. Af hinum skipunum hefir »Margrét« Th. Thorsteinssons (skrpstj. Finnur Finnsson) aflað mest, 24,500. Annað skip hans, »Guðrún Soff(a« (Magnús Magnússon), 20,000. Loks hefireittaf 8kipum Sturlu Jónssonar, »Fram« ()Páll Hafliðason) fengið 23,000; »Guðrúrr« frá Gufunesi (Kristinn Magrrússon) 21,000; og »LucÍDda« Geirs Zoéga (þórarinn Arnórsson) 20,000. Urus í Uvíksson hefir stórar birgðir af alls konar skó- fatnaði. Nýkomið: Touristaskór fyrir börn og fullorðna ínjög ódýrir, sumar- skór margar sortir. Ennfremur er mikið til af V a t n s s t í g v j e 1 u m afar-ódýrum, Verkmannastígv. á 12,00 o. fi. REYKTUR SKINKE á 65 aura, danskur ostur á 25 a. pd. fæst í verzlun B H. Bjarnason. byrjar þriðjudaginn 28. júní kl. 11 f. h. með guðsþjónustu í dóinkirkjunni. þessi mál verða til m ðferðar: 1. skipt- ing styrktarfjár; 2. handbókarmáhð; 3. um fríkirkju á íslandi; 4. um end- urbætt fyrirkomulag á Synodus; 5. skýrsla um hag prestsekknasjóðsins, og ef til vill fleiri mál. Reykjavík 13. maí 1898. Halljrr. Sveinsson. Kolafarmur nýkominn til W. Christensens verzlunar. rl’lL LEIGU er herbergi nú þegar. Ritstj. vísar á. Jeg undirskrifaður kaupi smáfisk með Newfoundlands (Labrador jverkun 50 aurum ineira skippundið en aðrir borga hjer á landi fyrir peninga út i hond. Fiskurinn afhendist fyrstu dag- ana í júlimánuði. Reykjavík 14. mai 1898. T. G. Paterson. T I L S Ö L U á uppboði herra kaupm. Holg. Clausens á þriðjudaginn 17. þ. m.: 700 vtndlar (Habana & Mexicana), »Favoritas Prirnas* og »Bon Yienes«. Ennfremur: nokkuð af húsbúnaði og öðrum munum. Rvík ««/. 98- T. G. Paterson. JON JÓNSSON frá Lambhúsum í Njarð- vikum hefir tapað i Rvík huddu með hjer um bil 8 kr. í peningum. Skilist til bans eða í afgreiðslu Isaf. gegn góðnm fundar- launnm. þeir, sem óska að fá keypta veru- lega góða FREÐYSU undan Jökli, geta snúið sjer til verzlunarstjóra Einars Markússonar í Olafsvík. Afgreiðsla póstgufuskipanna er nú í HAFNARSTRÆTI, í húsi und- irskrifaðs. Opin frá kl. 8 til lli f. h. og frá kl. li til 7 e. h. Sú brevting hefir verið gjörð á áætlun millilandaskipanna, að »VESTA« fer frá Rvík 6. (ekki7.) jún.í í stað 5. s. m. »THYRA« sömuleiðis 3. júlí í stað 2. s. m. »SKÁLHOLT« fer vestur um land 15. maí . »HÓLAR« austur umlkl, 9 f. h. land 16. s. m. I Menn eru áminntir urn að kaupa far- seðla í afgreiðslustofunni. C. Zirnsen afgreiðsluma.ður. Uppboösauíflýsiníf. þriðjudaginn 17. þ. m. verður eptir beiðni Landsbankans haldið opinbert uppboð í sölubúðinm nr. 8 í Hafnar- stræti, og þar selt bæstbjóðendum álnarvöruraf ýmsu tagi, tilbúinn fatn- aður, sjöl, klútar, höfuðföt, glysvarn- ingur og ýmisl. fl. Uppboðið byrjar kl. 14 f. hád. og verða söluskilmálar birtir á undan. Bæjarfógetinn í Reykjavík 4. maí 1898. Haildór Daníelsson Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Guðmundar sál. Andrjes- sonar á Ytribrekkum, er andaðist 11. þ. m., að lýsa kröt'um sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Skaga- fjarðarsýslu innan 6 mánaða frá síð- ustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. Skrifst. Skagafj.sýslu 29. apr. 1898. Eggert Briem. Proclama. Með því að Baldvin Jónsson áþöngla- bakka í Hofshreppi hefir í dag fram- selt bú sitt til þrotabúsmeðferðar, þá er hjer með samkvæmt lögum 12,apr. 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skor- að á alla þá, er til skuldar telja hjá nefndum Baldvin Jónssyn.i, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráóandanum í Skagafjarðarsýslu innan sex mánaða frá síðustu (3.) birt- ingu þessarar innköllunar. Skrifst. Skagafj.8ýslu 12. a.pr. 1898. Eggert Briem. Skiptafundur í dánarbúi Árna sál. Jónssonar hjer- aðslæknis frá Ásbrandsstöðum verður haldinn á Vopnafirði þriðjudaginn 14, júní næstkomandi kl. 10 f. h. Verð- ur þar tekin ákvörðun um sölu áfast- eign dánarbúsins (Ásbrandsstöðum)o.fl. þetta gefst hjer með öllum hlutaS- eigendum til vitundar. Skrifst. N.-Múlasýslu 28. apríl 1898. Jóh. .JóhannesHon. Hjer með er skorað á alla, sem til skuldar telja í dánarbúi þórðar sál. Jónssonar skipstjóra frá Eskifirði, að gefa sig fram og sanna kröfur sfnar innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birt- ingu þessarar auglýsingar fyrir undir- rituðum, sem samkvæmt arfleiðsluskrá, dags. 9. apríl 1897, er einasti erfingi. Sömuleiðis þeir, sem skulda búinu, gefi sig fram innan sama tíma og semji um greiðslu skuldanna. Eskifirði 15. ajiríl 1898. Anton Jacobsen. Gnfubátnrinn „Reykjavík4* fer í fyrstu ferð sinni til Grindavíkur þann 23. maf alla leið til þorláks- hafnar og Eyrarbakka, ef flutuiugur býðst. Reykjavík 12. maí 1898. R. Gufinmndsson. TAKIÐ EPTIR ! Drengar, sain er 17 ára gamall, er flinkur í skript og raikningi, óskar eptir að fá atvinnu við verzlun í Reykjavík frá október næstkomandi. Ritstj. vísar á. Hvítabandstauiö afhendir hjer eptir húsfrú Guðný Guðnadóttir, Grjótagötu 12. Stjórnin. SJÓVETLINGA R órónir fást með góðu varði í verzl. B. H. Bjarnason. PENINGAR hafa fundizö í apótek- iuu og má vitja þeirra á skrifstofu bæjarfógeta. GUFUbT rEYKJAVÍK fer hjeðan til Akraness og Borgarness 20. og 28. maí, og 2. og 6. júní; en upp í Hval- fjörð (Maríuhöfn og Saurbæ) 17. maí, og suður í Keflavík m. m. 23. maí og 3. og 7. júní. LANDSKJALFTAGJAFIR. " þessir eiga enn óvitjað hjá ritstjóra Isafold- ar (fjehirði samskotanefndarinnar) í- tölu sinnar í landskjálftasamskocunum (fyrir jarðarhús), og ættu að gera það sem fyrst, til þess að lokið verði þeim reikningum : Bjarni Grímsson, Björu Nikulásson, Gísli Vigfússon, Ilögni Jakobsson, Jóhanna Gunnarsdóttir, Katrín Magnúsdóttir, Pjetur Bárðar- son, RaDnveig Einarsdóttir, Sigfús Thorarensen og Stefán Filippusson. DINGVAULAFUNDARBOÐ. Mecí þvi að svo má gjöra ráð fyrir, að á næstkomandi sumri, eigi siðar en 20. dag ágústmánaðar, verði búið ajS byggja hús -það á Þingvelli, er styrkur er veittur til í núgildandi fjárlögum, fyrir þjóðtegar sam- kouiur og erleuda ferðamenn, þá viljum vjer undirritaðir leyfa oss að skora á liin einstöku kjördæini landsins, að kjósa og senda þangað fulltrúa, einn eður tvo, eins og á- kveðið er um þjóðkjörna alþingismenn. Tilgang fundarins hiifum vjer hugsað oss þann, að ræða inest um-varðaudi almeun þjóðmálefni, sjer i lagi stjórnarskipunar- málið, en t.engja þar við jafnfrarat þjóð- minnmgarsamkomu fyrir laud allt með svip- uðu fyrirkomulagi og gjört var í lleykja- vík síðastliðið smnar. Vjer fulttreýstum því, Islendingar, að þjer munuð gefa þessari áskorun því rtekilegri gaum, sem þjer munuð finna til þess, eins og vjer, að aldrei hefur verið brýnni ástæða til þess en nú, að sameina tieztu»krapta fóstnrjarðarinuar benni sjálfri til vegs og írama. Fundurinn verður settur fyrnefndan dag, 20. ágústm., á hádegi. Ritað í aprílmánuði 1)598. B. Sveinsson. Sijwður Gunnarsson. Kl. Jónsson. Jón Jónsson, þm. Eyfirðinga. Pjetur Jónsson. * * * Til skýringar þessu fundarboði skal það tekið fram, að það er tilætlun vör fundar- hoðenda, að allir kjósendur i hverjnm hreppi hinna ýmsu kjördæma landsins, eða þvi sem næst, eigi fund með sjer fyrir forgöngu heztu manna, að þeir á jieim fundi kjósi kjörmenn, 1 fyrir hverja 10 kjósemlur eptir hinum gildándi kjörskrám, að þeir kjós- endur, sem maet.a, verði nafngreindir i fund- argjörðunum á saina hátt sem í kjörskrán- um, og að allir kjörmenn hreppanna, að því búnn, komi saman á einn fnnd, og kjósi þar fulltrúa t.il Þingvallafundarins, 1 eða 2, eptir þvi sem alþingismennirnir eru. Það segir sig sjálft, að alþingismenn- irnir ern ekki kjörgengir, hvorki sem kjiirmenn, nje Þingvalla-fundarfulltrúar. Fundarboðendurnir. Utgef. og ábyrgðarin. Björn .lónsson. Meðritstjóri: Einar Hiörloifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.