Ísafold - 25.05.1898, Blaðsíða 3

Ísafold - 25.05.1898, Blaðsíða 3
127 alls. Eptir það renridu þeir úr skot- máli og tóku sjer dögurð. Hófu síð- an aðra atlögu nær hádegi, og varð allskömm vörn hinna upp frá því. f>au voru leikslokin, og eigi frægileg Spánverjum til handa, að skip þeirra voru öll óvíg orðin, sum sokkin og sum brunnin, en nær 400 manna fallnir og jafnmargir eða nokkru fleiri sárir. En skip Bandamanna öll jafn- góð að kalla og enginn maður fallinn aí þeirra liði en 6 einir sárir. Sumar fregnir segja Spánverja hafa látið á annað þúsund manna, er fallið hafa eða sárir orðið, en af hinum fall- ið einn maður og 8 orðið sárir. Aðmírál Spánverja, Montoijo, varð sár í miðri orustu og skip hans, »Beina Christina« (Kristín drottning), brann allt ofan sjávar, áður orustunni lyki. Sömu leið fór annað bezta skip hans, »Castilla». Hið þriðja sökk; það hjet »Ulloa«. J>að sem mest skakkaði leikinn, voru fallbyssur Bandamanna; þær vorr ffliklu betri og langskeytari. Hini’ auk þess miklu óhæfnari. Stærða'- munur skipanna ekki mikill; Bama- manna þó heldur vænni. Að <ins hálfbrynjaðar snekkjur, er hjer á*oust við af beggja hálfu, og flestar ainni háttar. Frá Bandaríkj um gitið 2 þeirra, er nafngreindar voru hjer í blaðinu 14. þ. m., »01ymúa» og »Baltimore«. heitir Dewey, er baidaganum stýrði af Bandamanna hálfv, kommo- ^ðr að nafnbót, en gerður vð aðmírál jafnskjótt sem sigurinn ipurðist til ^Aashington, og fylgdu ftgrar þakkir frá McKinley forseta o^ sambands- þinginu, ásamt 10,000 ddlara fjárveit- ingu, er kaupa skyldifyri sigurskjóma handa honum, en medalíut handa undirmönnum hans. Ekki gafst þó borgin upp, Manilla, enda vfldi Dewey eigi tkjóta á hana, deð þyf að þar býr fjiídi manna frá ytnsum vinþjóöum Banfamanna; læt- Ur sjer nægja að sinni að varðlykja bana. Búa Bandamennlandher þang- að, 5000 manna, frá S»n Eransisco, skemmstu leið, og hugsi eigi til að hafast frekara að fyr ei hans nvtur v>ð, til landgöngu á eyjmum. Verð- ur þar lítið viðnám veitt að líkindum, með því að Spánverjar ega þar lítinn liðskost, en eyjaskeggjar fæstir meira en svo tryggir lánardrotnum sínum; kalla þá hafa haldið sig Ua, sem önn- ur nýlenduríki sín. H ort Banda- toenn kasta sinni eign áeyjarnar, er þeir hafa fengið fullt ald á þeim, eða láta þær eiga með sg sjálfar, er suðvitað óráðið að svo stddu. Lands- kostir eru sagðir þar ágæir, og mundu &ð góðu haldi koma í höidum þeirra, er kunna með að fara. |>á víkur sögunni til Ciba. þar hafa engin stórfðindi gerzt. (Fregnin urn orustuna við Manilla skolazt svo í botnverpinfum, að þeir hafa fært þann viðburð oil Havaoa, o. s. frv.). Bandamenn hdda þar uppi landspennu og hafast fátt annað að þar um slóðir. Bjugust lengi við beimsókn höfuðflotais spænska, er átti að hafa látið í Laf frá Grænhöfða- eyjum viku af sumri; m ekkert bólað á honum enn hálfum mánuði síðar vestan hafs, heldur skait um þær röundir upp þeim kvitt, au hann væri kominn til Cadiz á Spáni, hættur við leiðangurinn vestur. Grunaði suma þó, að þetta væri lygafrjett, er Spán- verjar hefðu látið berast út, til þess að villa fjandmenn sína og glepja; en aðrir kölluðu það forsjálni af Spán- verjum, að hætta eigi flota sínum langt heiman að að sinni, með því að þar tr ókyrrt orðið mjög og allra veðra von; laudið nær allt, Spánn, lýstíher- vörzlum, vegna uppþota og mannvíga. En það þráðu Bandamenn mest, að fundum bæri sarcan við höfuðflota Spánverja áður en hann ætti kost á að gerast nærgöngull ströndum þeirra, og ljetu yfirCringja skipaliðs síns við Cuba, Sanpson aðmírál, halda aust- ur fyrir Puerto Kico með öflugustu drekani til þess að koma þar í flasið á Spánverjum, er þeir sigldu af hafi. Eyisr því hafa þeir slegið slöku við að sætja að Havana eða leita landgöngu á Cuba, að þeir vilja ekki eiga óvina- flotann þar yfir höfði sjer óbilaðan. Auk þess verður og landher þeirra óviðbúinn, mest sjálfboðalið, óvant vopnaburði, og þarf tamningu, áðurhætt sje í orustu ; landherinn fasti ekki meiri en 25,000. Smáskærur hafa þeir komizt í við ’ Cuba, Bandamenn og varnarlið Spán- verja. Smásnekkja frá Bandaríkjum, Winslow, hætti sjer heldur nærri kast- alavirkjum í Cardenas, skammt austur frá Havana á norðurströndinni, og varð óvíg fyrir skotum þaðan, en 5 menn fjeilu (1 foringi og 4 hásetar) og 5 urðu sárir. |>að eitt skipti h'efir Spán- verjum betur vegnað að svo komnu. Tveir fallbyssubátar aðrir komu Win- slow undan við illan leik. Frakkneskt vesturferðaskip allstórt, Lafayette, gufuskip um 3400 smál., á' leið til Vera Cruz í Mexico, ætlaði að rjúfa hafnarbannið í Havana, með vopn og vistir, sögðu Bandamenn, auk fjölda farþega, er sumt voru spænskir liðsforingjar. Bandamenn hremmdu það og höfðu á brott með sjer. Frakkar ygldu sig og ljetu hinir laust skipið aptur, með því að veilur þóttu og í málinu þeirra megin. Haft er eptir öðrum aðalforingja upp- reistarliðsins á Cuba, Gomez, að hann þarfnist alls eigi liðsmanna fráBanda- ríkjunum, heldur vopna og vista. Að þeim fengnum eigi hann og þeir fje- lagar alls kosti við fjandmenn sína, lið Spánverja á eynni, með því að þeir eigi auk þess góðrar liðveizlu von af hershöfðingjunum Júlí, Ágúst og Sept- ember; þá máuuði ganga hitar svo miklir á Cuba, með mestu óhollustu í lopti, að Spánverjar sýkjast og hrynja niður unnvörpum. Svo befir sagt fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Gage, að 100 miljónir dollara muni þeir þurfa að kosta til ófriðarins fram til loka júnímánaðar, og ekki minna en 25 miljónir á mán- uði úr því sumarmánuðina, eða nær 3 miljónir króna á dag. En 180 miljónir dollara í gulli áttu þeir fyrirliggjandi í fjárhirzlu rfkisins fyrir fám vikum. Einstakir auðmenn hafa hver á fætur öðrum boðið stjórninni að gera út heil herskip á sinn kostnað, fullkomin or- ustuskip eða bryndreka, og gefa stjórn- inni með öllu saman, ef á þyrfti að halda; en slík skip kosta 10—15 milj. króna hvert, og sum meira. Mælt er, að erindrekar stórveldanna hefðu á orði að telja Spánarstjórn á að leita sjer friðar, en að Spánverjar standist eigi reiðari en ef slíkt er til þeirra mælt. Svo er metnaður þeirra mikill. Aðrar frjettir útlendar litlar sem engar. Gladstone > nn á llfi, og þjáningarlítill, en sama að segja sem áður • um það, að hanri á enga batavon. það mun vera krabba- rnein í andliti, sem dregur hann til bana. Friðþjófur Nansen var á ferð í Pjet- ursborg um síðustu mánaðamót ásamt konu sinni og hafði þar fagnaðarvið- tökur miklar sem annarsstaðar. Flutti fyrirlestur í landfræðingafjelagi Rússa og skýrði frá fyrirætlun sinni um nýja heimskautsferð. Halda norður Behr- ingssund og láta strauminn taka þar skipið, norður úr því; þá horfir það betur við, að berast yfir um heimskaut- ið eða sem næst því. Ætluð 5—6 ár til þess ferðalags. — Frá Pjetursborg ætlaði dr. Nansen til Moskva og þau hjón bæði. Búnaðarbálkur. Verkleysa er það, að rista ekki fyrir þökum með þar til gjörðum fyrirskera, heldur hafa í hans stað skérarönd- ina, sem er bæði erfitt og seinlegt. það er heldur aldrei bægt að rista svo vel fyrir með skeraröndinni, að vel megi við una. Skurðurinn verður hvorki beinn nje þvert skorinn niður, kemur meiri eða minni flái á þökurn- ar, og er það mikil skemmd á þe:m. Með þessu verklagi ristir maðurinn ofan af fullum þ minna en ef hann notaði fyrirskera, og er engu óþreytt- ari þó að kveldi. Sama verkleysan er það, sem marg- ir gerá sig seka í, einkum í Rvík og á suðurlandi, að bera eina og eina þöku 2—3 faðma úr flaginu, í stað þess að kasta þeim á kvíslinni. Sjezt hefir og hjer í Rvík, að þúfna3ljettunar- menn hafa borið eina og tvær þökur burtu á kvíshnni, þegar þeir hafa ver- ið að þekja, í stað þess að akalO—15 í einu í hjólbörum, sem stóðu hjá og undirburðinum hafði verið ekið í. Slíkt og þvílíkt verklag er engum öðrum ætlandi en fráar'unalega hugs- unarlau8um viðvaningum. Til að auka undirviixt rút'na ogjarð- epla er gott að hella áburðarlegi utan með jurtinni, um það leyti sem sjálf- ar kartöflurnar og rófurnar fara að myndast, því þá eiga þær erfitt með að ná nægilega mikilli næringu úr moldinni. þegar þannig er að farið, er engin hætta á því, að jurtin leggi allan þroska sinn í yfirvöxtinn. Rartiiflur frá sjálfum sjer ætti eng- inn bóndi að hafa til útsæðis til lang- frama, því þá úrkynjast þær smám- sarnan. Er því hyggilegast að fá við og við út3æði frá einhverjum uágranna sínum, sem á góða tegund. Ekki ættu menn að hafa útlendar kartöflur. til útsæðis, því þótt það lánist á stund- um, er því þó eigi treystandi. f>að getur líka orðið til þess, að kartöflu- sýkin færist hjer út. Að venja kesta við plóg er mikið vandaverk. það er ekki nóg að hægt sje að koma einhverri mynd á tamn- ingu hesta við jarðyrkjuverkfæri, svo að plógurinn róti einhveru veginn jarð- veginum við. það verður að temja hestana svo, að þeir gangi nokkurn veginn liðlega, því fari hestar að ólm- ast, af óvana við plóginn, og stundum af ólempni plógmannsins, þá taka þeir of nærri sjer, eru aldrei samtaka og geta opt skaðazt á plóginum eða skað- að plógmanninn, einkum sjeu hestarn- ir kargir að upplagi. f>að verður að fara ósköp vel að hestunum, klappa þeiin og tala hlýlega til þeirra. Dugi það ekki og sýni þeir engu að síður mótþróa og leti, verður að slá þá snarpt, svo þeir finni töluvert til, einungis 'eitt högg, og halda svo svipunni á lopti, svo þeir sjái hana. Mun það optast duga betur en mörg högg og mikil læti, sem sumir hafa; mest er undir lipurð og lempni komið við hestana. Bezt er að venja hestana fyrst á að ganga rjett með aktygjum og ein- hverjum þunga aptan í. Má það vera þur torfa,.bundin aaman, trjebútur eða eitthvað þ. h. þegar þetta hefir geng- ið nokkrar stundir, auðvitað með smá- hvíldum, er plógnum beitt fyrir og hestarnir látnir draga hann lausan; plógmaður stýrir honum. Eptir nokk- urn tíma máfara að láta plóginn ofur- lítið snerta jörðina, og smá-auka það svo. Að sljetta með plóg og herfl er marg- falt fljótlegra og fyrirhafnarminna held- ur en með handverkfæri. Varla mun þurfa að gera ráð fyrir því að óvalmn meðalmaður pæli upp, berji í sundur og jafni meira en 20 ferh. faðma á dag, sje jarðvegurinn svona upp og ofan. Fara þá til þess 45 dagsverk á dagsláttuna, og sje dagsverkið met- ið 2 kr. 25 a., verða það kr. 101,25. En sje nú þessi sama dagslátta plægð og herfuð, þarf til þess starfa 3 daga, fyrir 1 mann með 2 hesta, og verða það 3 plógmannsdagsverk á s/oo kr. 9, 00 6 hestadagsverk l/50 — 9, 00 Verkfæraleiga, eða fyrir verkfæraslit — 1, 25 Verður það þá samtals — 19, 25 Mismunurinn verður kr. 82, 00 Við þetta er það að athuga, að bænd- ur til sveita þurfa enga leigu að gjalda eptir hesta sína, er þeir brúka fyrir plóg. En samt er rjett að telja sjer leigu eptir hestana. Auk þess verður sljettunin betur af hendi leyst með plóg og herfi en handverkfærum, og miklu endingarbetri; og fyrir það er mikið gefandi. pegar túnin komast t órœkt er mjög illt og kostnaðarsamt að koma þeim aptur í góða rækt. það er eins um jörðina og skepnurnar, sem eru látnar megrast, að dýrara verður að koma þeim aptur í góð hold en að fóðra þær 8vo, að þær megrist ekki. Eptir því sem skepnan veitir meiri afurðir, eptir því þarf hún meira og betra fóður. Sarna er um jarðveginn; því meira, sem hann framleiðir af grasi, því meiri áburð þarf hann. Hitt og þetta. Sjöveikisráð Italskur læknir, dr. Galliano í Túrín, hefur fundið upp ráð við sjóveiki: um búðir, sem þrýsta maganum saman. Sjóveikin segir hann, eins og víst annars flestir, að stafi af erting, sem taugahnútar í maganum verði fyrir. þrýstingin á magann og taugahnútana á að girða fyrir hana. Menn hafa lengi vitað, að gott væri að herða að maganum til þess að kom- ast hjá sjóveiki, en hingað til hefilr engiun fundið upp sjerstakan útbún- ing til þess, fyr en nú. Dr. Galliano hefur reynt umbúðir sínar, fyrst á sjálfum sjer, því næst á nokkrum öðrum mönnum, og þær hafa reynzt svo vel, að hann hefur fengið einkaleyfi til að búa þær til. í>ykir sannað, að ekki megi að eins girða fyrir að sjóveikin komi, heldur og lækna hana, eptir að menn hafa fengið hana, með umbúðum þessum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.