Ísafold - 13.08.1898, Page 3

Ísafold - 13.08.1898, Page 3
20.! Veðurathuganir, í Keykjavik eftir landlækni Dr. J. Jónas- sen. 4= m •p be Hiti (á Celsius) Loftvog (millimet.) Veðnrátt. ~3Í á nótt um hd. árd. síhd. árd. síckl. 6. + 6 + n (54.4 754.4 N h b 0 b 7. 4-4 + n 756!) ,59.5 0 b 0 1) 8. + 6 + li 759.5 75!'.5 N h b N b b 9. + 5 4- 10 759.5 759.5 N li b 0 b 10. 4-4 + 11! 75 6.9 754.4 N h bj N h b 11. + 4 + 121 754.4 751.8 Nhvb ! N li d 12. + 9 4 11 7U6.G Nbv d 13. Hefir verið bjart og fagnrt veður alla vikuDa en þó kaldur, einkum á nóttu; að- faranótt h. 12. norðanbál með' hlýindum og regnskúrum. Bítsírninn. Skrifað er oss frá Kaupmannahöfn 28. f. m., að engan veginn sé vonlaust am, að Bnglendingar styrki eitthvað ritsímalagning hingað til lands; fyrir- spurnina og svarið i parlamentinu, sem frá hefir verið skýrt hér' í blað- inu, ekki fyllilega að marka. Suenson kommandör, framkvæmdastjóri Ritsíma- fólagsins norræna, hafi verið um þær mundir í Lundúnum til þess að árétta málið undir þinglokin þar. En þar á móti hafa Erakkar þegar neitað al- gjörlega um allan fjárstyrk. A. P. Hanson, mannvirkjafræðingur frá Berlin, lagði af stað til Islands frá Kaupmannahöfn 19. f. m. til Aust- fjarða með »Agli« til þess að rannsaka landsímaferilinn milli Seyðisfjarðar og Akureyrar, og er sfðan væntanlegur hingað til Reykjavíkur. Hafís hafði hvalabátur, sem kom til þor- lákshafnar 5. þ. m., hitt fyrir 20 rnílur útsuður af Reykjanesi, og hann til muna; hafði veitt þar ura slóðir 9 hvali síðasta hálfan mánuðinn. Ekki er því kyn, þó kalc sé hér í veðri. Síra Jón Helarason stígur í stólinn á morgun í dóm- kirkjunni á hádegi kl. 12. F æ ð i geta menn fengið um lengri eða skemri tíma og stúlkur jafnframt húsnæði, svo sem að undanförnu, hvorttveggja með góðum kjörum. Sigríður Eggerz, Glasgow, Rvík. Jörð til sölu. Jörðin Borg í Stokkseyrarhreppi í Arnessýslu er til sölu. Semja má við W. Christensen. Nokkrir nautgripir fást keyptir með góðu verði við verzlun Jóns jþórðarsonar. Silfursvipuhólkur með glöggu marki fundinn nálægt Reykjavík. Geymdur á Fúlutjörn. Lampaglös bezt og ódýrust bjá B. H. B,jarna'son Uppboðsauglýsing. Að undangengnu fjárnámi 22. f. m. verður húsið Vorhús á Skipaskaga, eign Jóns Sigurðssonar, boðið upp til sölu á 3 opinberum uppboðum, er haldin verða fimtudagana 18. ágúst og 1. og 15. septbr. næstk., tvö hin fyrstu hér á skrifstofunni, en hið síð- asta í nefndu husi, til lúkningar veð- skuld við kaupmann Thor Jensen, að upphæð 403 kr. 17. a., ásamt vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 2 e. hád., og verða þá birtir söluskilmálar. Skrifst. Mýra-og Borgarfjarðarsýslu 26. júlí 1898. Sigurður Uórðarsön. Uppboðsaug lýsing. Föstudaginn, hinn 26. dag ágúst- mán. verður ýmislegur búðarvarning- ur og húsbúnaður seldur við opinbert uppboð í húsum H. Thejlls, kaupmans í Stykkishólmi, er flytur héðan alfar- inn á komandi hausti og því lætur halda uppboðið. — Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu Stykkishólmur 22. júlí 1898. Lárus H. Bjarnason. SVENSKA CENTRIFUG AKTIE BOLAGET STOCKIHOL JVT. for N:o O 25 Liter — Haandltraft „ 1 75 „ — „ 2 150 „ — „ 3 250 „ — Modellen for 1898 cr: stcrfi, varíð, usæbvanlíð Ictaaacnbc, abso* lut rcnsíuunmcnbc, ^bcrst cnbel samt mcðet lct at bolbe rcn. Altsaa den værdlíuidesíe Skummemaskine. Forsœlges lios: Agent EINAK H. HANSEN LILliE STEANDGADE 4, CIIRISTIANIA. Smjörlcjærner i alle Störrelser leveres. 'O § öí i 5» 21 •O ^ 'p' b s ^ .S “5 s- § fei - :0 f* s o i 0? Eí) S~ o o - O 3 £ 8 53 g , rO CC 5^ .. /-1111 Oi 50 CO 0> «3 fO NOI 'O <© o oj o Qo . Ö SÍ 0 IS 'O g’g' '5^ 'Q V — r . •*©; i I II V S S5?- X t> O, 00 Oi « ■ — =3 ^ 5S P5 pp c- a,S5<*’3«otl S rCi S S s é: s * S *«o § X5 e 8 ■5«o •“ '5- 9: V) ■§& 2 5 * ■s> 8 ö S s o. O ^ rCS *o Ö t-' s- « 4-s 15 Cc eði - i <s> » 03 'O g • n*s; o ^ w) u Einkasölu á smjörlíki þessu frá Aug. Pellerin fils & Co. í Kristianíu liefir inn- anlands kaupmaður Johannes Hansen, Itvík. Heihíilampar með og úd i>ballauce« BorðJampar Náttlarnpar Eldhiísiampar fást beztir og ódýrastir hjá Th. Thorsteinsson. (Liverpool). Hér nteð færmri við herra land- lækni J. Jónassen okkar beztu þakkir fyrir hans alúðarfullu læknisumönnau fyrir dóttur okk- ar Astríði i hennar banalegu, og sömuleiðis liúsfrú Guðrúnu Tómas- dóttur i Reykjavík og því sóma- heimili í heild sinni. Ennfremur þökkum við öllum þeim, sem tek- ið hafa þátt i sorg okkar og nú seinast í dag heiðrað útför lienn- ar með nærveru sinni eða á ann- an hátt. Pifuhvammi 6. ágúst 189ó. Þorl. Guðmundsson. Valy. Ásniundsd. Hrossa luark undirskrifaðs er biti aftan vinstra. Kjaransstaðir 25. júli 1898. Guðm. Guðmundsson. Til leigu óskast frá 1. okt. 2—3 herbergi ásamt aðgaugi að eldhúsi. Ritstj. vísar á. Góða vel þura töðu kaupir S. Jónsson, fangavörður. U ppboðsauglýsing. A opinberu uppboði, sem haldið verður f fjöruuni fyrir norðan Hafn- arscræti föstudaginn 19. þ. m. kl. 11 f. hád., verður selt töluvert af timbri úr skipinu »Fosnæs« svo sem tró 6" x 6", 5" x 6", 5" x 5", 4" x 5", og 4' x 4", plank- ar 3" x 11", 2£"+ 7", 2ý' x 6|", 2" x 5" og óhefluð borð 1" x 5". Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstkðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík,12.ágústl898. Halldór Daníelsson. Undirritaður býðst til að útvega mönnum hÚS Úr góðum VÍð, ann- aðhvort tilhögna grind eða uppsett og alveg tilbúið hér. Nánara geta menn talað við mig, meðan óg dvel hér, til 14. þ. m., eða við hr. yfirsmið Elev, sem nú er að smíða hús hr. assessors Jóns Jens- sonar. E. Tobiessen frá Mandal. Tré.gólfborð, panelborð.f þuml. óhefl. borð, tilbúnir gluggar og hurðir, tjöru- pappi og panelpappi fæst keypt mót borgun út í hönd með afslátt eftir því hve mikið er tekið í einu, annaðhvort hjá eigandanum hr. Tobíessen eða M. Johannessen. VERDI I..IÓS! Mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan íróðleik. Utgefendur: Jón Helgason, £sig. P. Sivertsen og Har. Níelsson. Verð : 1 kr. 50 an. árgangurinn. Nýir kaupendur að yfirstandaudi (þriðja) árgangi geta fengið ókeypis hina tvo eldri árganga, en þá verður borgunin að fylgja með pöntuninni og 50 aurar að auki, ef senda þarf með póstum. f>eir sem ekki hafa staðið í skilum með lífsábyrgðar-iðgjald sitt fyrir 1. sept. þ. á. aðvarast um, að »polisurnar« verði seldar. Rvík 12. ágúst 1898. ‘ W. Christensen. Húsasmíö. Undirritaður smíðar hús og útvegar þau altilbúin ofan á grunn ; eun frem- ur pantar við eftir gefnu máli; upp- drættir fást hjá sama; alt svo gott og ódýrt sem kostur er á. E. J. Palsson, trcsmiður. Grjótagötu nr. 4. Leiðarvísir til lifsábyrgðar fæst ókeyp- is hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar npplýsingar. Extrafíut Margarine (smjörlíkí) frá Randers Margarine- verksmiðju selst nú að eins áöOa.pd. í verzlun W. ChFistensens Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfl 4. janúar 1861 skora ég hér með á þá sem til skulda telja 1 dánarbúi föður míns Eyjólfs Eyjólfs- sonar, er andaðist á jpóroddstöðura í Grímsnesi 22. febr. þ. á., að sanna kröfur sínar innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar fyr- ir herra Gunnl. f>orsteinssyni á Kiðja- bergi í Grímsnesi. Sömuleiðis er og bór skorað á alla, sem skulda hér téðu dánarbúi, aðþeir innan sama tíma og áu frekari upp- sagnarfrests frá okkur svstkinum lúki skuldum sínum til ofannefnds Gunnl. jaorsteinssonar, sem hefir fullmakt okkar til að veita þeim móttöku og kvitta fyrir þær. Háuhjáleigu á Akranesi 28. júní 1898. Gísli Ey.jólfsson. I verzlun H.Th.A.Thomsens er nýkomið með »Thyra« Þakjárn, bárað og slétt. Champagne. Sv. Banko. Kirsuberja- saft súr. Bankabygg. Hveiti Nr. 2. ágætt. Blóðbýtingur. Býtingaduft o. m. fl. f>riggja pela flöskur, stutthálsaðar og hreinar, eru keyptar á 10 aura stykk- iðiverzlun H. Th. A- Thomsens. KVENNHÚFA fundin á götum hér í bænum. Ritstj. visar á finnanda. Notið tækifærið og kaupið diska og könnur, sem fást með mjög niðursettu verði hjá C- Zimsen. Ágætt rjól á 1.20 aura og 1.10 aura pundið. skorið rjól ágætt munntóbak reyktóbak margar tegundir og þar á meðal gott reyktóbak fyrir aðeins 1 krónu pundið. Vindlar margar tegundir í >/,, J, i kössum, C. Zimsen. Jarpskjótt hryssa er til sölu hjá C. Zimsen. Kristján l»orgrímsson selur ofna og eldavélar fyrir innkaups verð að viðbættri fragt. Kristján f>orgrímsson selur tómar tunnur. Kristján f>orgrímsson selur svínshöfuð söltuð og reykt. Gott nautakjöt súpa 18 aura pundið steik 23 — — C. Zimsen- 8æt saft aftur kominn til Eyþórs Felixsonar. Sá sem fyrir skömmu hefir fundið hér í miðbænum dökkrauðan plyds- dúk, með heklaðri fiskigarnsblúndu utan um, gjöri svo vel að skila hon- um í afgreiðslu ísafoldar. Fineste Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat óefað hið hezta og ódýrasta Export-Kaffi, sem er til. F. HJORTH & Co. Kjöbenhavn K.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.